Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1979næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 5
VÍSIR Mánudagur 21. mal 1979. Skjóta áflðtta- fólk Um 40 þúsund flóttamenn streymduinn í Ttiailand i gær frá Kampútseu, en Kampútseumenn, sem leitaö hafa skjóls I Thailandi eftir innrás Víetnama og fall Pol Pots-stjórnarinnar, skipta senni- lega oróiö hundruöum þúsunda. Siöustu vikuna i april var hald- iö, aö um 80 þúsund flóttamenn heföu fariö yfir landamærin, og var myndin hér viö hliöina tekin af fólksstraumnum þá. Herflokkar frá Thailandi reyndu aö hrekja flóttafólkið aftur yfir landamærin inn i Kampútseu, oghöföu raunar snú- iö fólksstraumnum viö, þegar skothrið heyrðist handan frá, þar sem stjórnarher Kampútseu var fyrir. — Allur skarinn reyndi aö bjarga sér á hlaupum, og réöist ekki neitt viö æöiö. Fólkið foröaöi sér undan skothrföinni aftur inn i Thailand. Knýja á olíu Oliúskortur og oliuveröhækk- anir knýja oliuneysluriki heims til þess að koma saman á ráð- stefnu, sem hefst i Paris i dag. Þaöeru fulltrúar alþjóða orku- málaráðsins, sem tuttugu iðnaö- arriki eru aðilar aö — þar á meðal öll helstu iðnaðarriki vestur- landa, nema Frakkland — sem bera á fundinum saman bækur Refsað fyrir barnamoróln Frakkland hefur fellt niður efnahagsaöstoð sina viö Miö-Af- riku-keisaraveldið vegna frétta um fjöldamorö, sem framin hafi verið á börnum og ungmennum. Þessi ákvörðun frönsku stjórnarinnar verður eitt aðal-umræðuefnið á ráðstefnu leiðtoga frönskumælandi rikja Afriku en ráðstefnan er haldin i Kigali i Mið-Afrikuveldinu. Ráöstefnuna sækja bæði Frakklandsforseti og Bokassa keisari sem hefur harðneitað öll- ,um áburði um morð á 50 til 100 skólabörnum, sem andmæltu reglum um skólaeinkennisbún- inga. — „Það voru engin morð á börnum. Þarna var um að ræða uppvaxna unglinga...” sagði Bokassa keisari. Mið-Afrikuveldið byggir fjár- hagsafkomu sina að mestu leyti á efnahagsaðstoð Frakka og er al- varlega á vegi statt, þegar svo skyndilega tekur fyrir hana. Franska stjórnin segist ekki munu veita þessa aðstoð nema fullnægjandi skýringar séu gefn- ar á f jöldamoröunum. Það var Amnesty International sem i siðustu viku greindi frá þvi aö það hefði öruggar heimildir fyrir þvi að fjöldi barna, milli fimmtiu eða hundrað hefðu verið myrt I átökum við hermenn þann 18. april, þegar hermennirnir ætluðu að kaefa mótmælaaðgerðir skólabarnanna. á meiN sparnað iönaðarríkjanna sinar og ræða leiðir til þess að draga úr oliueyðslu. 1 gær fór Kuwait að fordæmi írans og sameinuðu furstadæm- anna við Persaflóa og hækkaði oliu sina um 60 sent eða upp I 16 dollara og 40 sent. — Olian hefur þá hækkað um 34% frá því um siöustu áramót. Framkvæmdastjóri orkumála- ráðsins sagði fréttamönnum I gær, að oliubirgðir væru taldar vera 4% minni en búast mætti við að eftirspurnin yrði. Sagöi hann Karpov-Browne Karpov heimsmeistari i skák og Walter Browne Banda- rikjameistari, sem sjást hér á myndinni t.v., hafa skrifað undir samkomuiag um, að Karpov tefli eina skák við Browne gegn 50 þúsund doll- ara greiöslu. Mun Browne tefla meö hvltu mönnunum. — Til þess að afla fjár fyrir skák- launin segist Browne ætla að reyna að setja nýtt heimsmet i fjöltefli með þvl að tefla við 300, en þátttökugjaldiö verður 100 dollarar. að horfur næstu 18 mánuði væru mjög alvarlegar. 1 siðustu viku sagði hann á fundi með blaðamönnum að svo kynni að fara, að stærstu iðnaðar- rikin neyddust til þess að draga meira úroliueyðslu sinni en næmi þeim 5%, sem þau höföu ákveðið. Ráðið ákvað fyrir 2 mánuðum, aö lækka oliukaup sin um 2 milljón oliuföt á dag, en það sam- svarar 5% af oliueyöslu þessara 20 aöildarrikja ráðsins. Olíuskorturinn hefur leitt sumsstaðar til skömmtunar, eins og á nokkrum stööum i Banda- rikjunum, Irlandi, Sviþjóð, Nýja Sjálandi og Tyrklandi. — Tak- maður stærsta oliufélags Ameriku, EXXON, hefur látið eftir sér hafa, að þaö gætu liðið milli tiu og tuttugu ár áður en Bandarikin gætu fullnægt orku- þörf sinni. A ráðstefnunni i Paris liggja fyrir tilmæli um aöstoð ráðsins til þessað útvega nokkrum löndum oliu. Þar verða einnig tekin til umræðu möguleikarnir á að nýta aðra orkugjafa en oliuna. Kjarn- orkan verður þar ofarlega á baugi og þau slys, sem orðið hafa i kjarnorkuverum i vetur. Fram hefur komið, að þrátt fyrir verðhækkanir á oliu, hefur kolaframleiðsla i Vestur-Evrópu haldið áfram að dragast saman. Hertðku flugvöll Einn maður féll og fimm særðust i átökum, sem urðu á flugvellinum I Santa Cruz I Bóli- viu i gær, þegar hópur hægrisinna hertók flugvöllinn til þess að hindra þangaðkomu vinstrisinna sem er i framboði til forseta- kosninganna. Lögreglan segir, að þessi sami hópur hafi áður ráðist á aðalskrif- stofur byltingasinnaðra vinstri- mannaen þá urðu engin meiðsli á mönnum. Hópurinn sem hertók flugvöll- inn I gær, lýtur forystu Carlos Valverde Barbery, fyrrum heil- brigðismálaráðherra Bóliviu. — Atökin urðu, þegar mennirnir voru að taka flugstöðvarbygging- una á sitt vald. En þegar lög- regluna barað ogtilkynnti að af- lýst hefði verið fluginu, sem Siles Suazo, frambjóðandi ætlaði að koma með hafði hópurinn sig á burt. ÓDÝRAR HERRAMOKKASÍUR Litur: svart Stæröir: 41 1/2 — 46 Verð kr. 11.875.- Litur: svart og brúnt Stærðir: 41 1/2 — 46 Vörumarkaðurinnltf. ARMULA 1A — SlMI 86113

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 112. Tölublað (21.05.1979)
https://timarit.is/issue/248901

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

112. Tölublað (21.05.1979)

Aðgerðir: