Vísir - 21.05.1979, Blaðsíða 25
i dag er mánudagur 21. maí 1979/ 141. dagur ársins. Ár-
degisflóð kl. 02.15/ síðdegisflóð kl. 14.53.
apótek
Kvöld-, helgar- og næturvarsla
apóteka vikuna 18.-24. mai er i
Lyfjabúö Breiöholts og Apóteki
Austurbæjar.
Pao apótek sem
lyrr er nefnt/ annast eitt vörslu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frldögum.
Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frfdögum.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar I sfmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið l
þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opiö frá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
slma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
lœknar
Slysavaróstofan I Borgarspltalanum. Slmi
.81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
’helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni I sima Læknafélags Reykja-
vlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I
símsvara 13888.
Neyóarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöó dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal.
Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
Bella
Samkvæmt upplýs-
ingunum á brúsanum ætti
háriö á þér aö vera létt og
mjúkt og auövelt aö ráöa
viö.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæóingardeildin: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
ot: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
-Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvftabandió: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimilió Vifilsstööum: Mánudaga —
laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14-
23.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánudaga til laugar
daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19 19.30.
Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
lögregla
slötekviliö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi
lið og sjúkrabíll 51100.
Garóakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333
og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaóir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyóisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöróur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöróur: Lögregla og sjúkrabfll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauóárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkviliö 2222.
bókasöín
Landsbókasafn Islands Safnhusinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9 19, nema laugardaga kl 9 12. ut
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16. nema
laugardaga kl. 10 12.
Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— ut
lánsdeild. Þingholtsstræti 29a Simar
12308, 10774 og 27029 til kl 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 i útlándseildsafnsins Mánud
föstud kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á
sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i
Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns.
Ðókakassar lánaðir i skip, heilsuhæli og
stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard.
kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi
ídagsinsönn
Þaö þýöir ekkert aö ifara i fýlu. Ég get ekki aö þvi
gert, þótt ég hafi alltaf rétt fyrir mér.
83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal-
bókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapra Hofs-
vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar-
nesskóla — Skólabókasaf n simi 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. Bústaóasafn — Bústaða
kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i fé
lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags
kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska
bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opið mánu-
dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
Þýska bókasafnió. Mávahlið23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16-19.
llstasöfn
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá 13.30 16.
Kjarvalsstaóir. Sýning á verkum Jóh.
Kjarvals opin alla virka daga nema mánu-
daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22.
Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 2-4 siðd.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.
minjasöín
Þjóóminjasafniö er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í
júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnió er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
dýrasöfn
Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19.
sundstaöir
Verkamannafélagið Dagsbrún.
Aðalfundur verður haldinn í Iðnö,
sunnudaginn 20. mal kl. 14.00 e.h,
ýmislegt
Laugard. 19. júní kl. 13.
Sauðadalahnúkar. Fararstj. Ein-
ar Þ. Guöjohnsen. Verð 1500 kr.
Sunnud. 20. mai.
Kl. íoEggjaleit, fararstj. Sólveig
Kristjánsd. Verö 3000 kr.
Kl. 13. Fuglaskoðunarferð á
Krlsuvíkurberg. Fararstjóri Arni
Waag. Verö 2000 kr., frltt fyrir
börn m/fullorðnum. Farið frá BSl
bensinsölu.
Hvítasunnuferðir:
1. jilní kl. 20 Snæfellsnes (lýsu-
hóll)
1. júnl kl. 20 HUsafell og nágr.
(Eiriksjökull)
1. júni kl. 20 Þórsmörk (Entukoll-
ar)
2. júni kl. 8 Vestmannaeyjar.
Útivist
Frá Félagi einstæðra foreldra.
Félagið biður vini og velunnara
sem búast til vorhreingerninga og
þurfa aö rýma skápa og geymslur
að hafa samband við skrifstofu
F.E.F. Við tökum fagnandi á móti
hvers kyns smádóti, bollum &
hnifapörum, diskum & gömlum
vösum, skrautmunum, pottum &
pönnum og hverju því þið getið
látið af hendi rakna. Allt þegið
nema fatnaður. Fjölbreytilegur
markaður verður siðan I
Akureyringar „Opiö hús” að
Hafnarstræti 90 alla miövikudaga
frá kl. 20. Stjónvarp, spil, tafl.
Frá Mæörastyrksnefnd. Fram-
vegis veröur lögfræðingur
Mæðrastyrksnefndar við á mánu-
dögum frá kl. 5-7.
Þjálfaranámskeið I badminton.
Badmintonsambandið efnir til A-
og B-stigs þjálfaranámskeiöa I
badminton dagana 19.-20. mai nk.
i Reykjavik. Stjórnandi og aöal-
kennari verður Garðar Alfonsson.
velmœlt
Þaö þarf ekki aö svolgra allt upp
úr tunnunni til þess aö komast að
þvi, að vlnið er gott og af gömlum
árgangi.
O. Wilde.
Víslr fyrir 65 árum
1/1 og 1/2 flöskur kaupir Olgerö-
arhús Reykjavikur háu veröi.
oröiö
Þetta talaði Jesús, hóf augu sin til
himinsog sagði: Faöir, stundiner
komin, gjörson þinn dýrlegan, til
þess að sonurinn gjöri þig dýrleg-
an.
Jóh. 17.1.
skák
Svartur leikur og vinnur.
"a b c d r~ ¥ Q h ’
Hvítur: Goshin
Svartur: Bennet 1962.
1. ...Dxe4!
2. Dxe4 Rg3+!
3. hxg3 Hh5 mát.
Reykjavfk: Sundstaóir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13.
Hafnarfjöróur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög-
um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum
dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30.
Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A
laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl.
10-12.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími
51336, Akureyri simi 11414, Kef lavfk simi 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi
15766.
'Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Haf narf jörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
' Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri, Kefla
vík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
Steikt lúöa
með kapers
fundarhöld
Aðalfundur Félags matreiðslu-
manna verður haldinn miöviku-
daginn 23. mal kl. 15.00, að Óöins-
götu 7. Venjuleg aðalfundarstörf.
önnur mál. Stjórnin.
Byggung Kópavogi. Framhalds-
aðalfundur félagsins veröur hald-
inn að Hamraborg 1. laugardag-
inn 19. mai 1979 kl. 14.00.
Uppskriftin er fyrir 4
4lúöusneiöar (200gr hver sneið)
salt
sellerísalt
1/2 dl. hveiti
50 g smjörlíki
4 msk.kapers
safi úr 1 sltrónu
Hreinsiö og þerrið fiskinn.
Kryddiö hveitiö meö salti og
sellerlsalti. Veltiö fiskstykkjun-
um upp úr hveitinu og steikiö I
smjörllki á pönnu I um það bil 4
mlnútur á hvorri hlið.
Leggið fiskinn á fat og haldið
honum heitum. Látið vökvann
renna af kapersberjunum og
hellið þeim á pönnuna ásamt
sltrónusafanum. Helliö sósunni
yfir fiskinn og berið hann fram
með soönum kartöflum og hrá-
salati eða soðnu grænmeti.