Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 11
4 Laugardagur 26. mal 1979 n fréttagetrccun krossgótan Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggöar á fréttum í Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. 6. Hvað heitir höfundur leikritsins, Er þetta ekki mitt líf, sem sýnt er í Iðnó. 13. Fyrsti landsleikur sumarsins í knattspyrnu hérlendis fer fram í dag. Við hvaða lið keppir Is- ! land? 14. Heiðmörk verður lokað þar til tekur að rigna. Hvers vegna? 7. Þekktur islenskur leik- ari átti 30 ára leikafmæli 11. maí sl. Hvað heitir hann? 8. Hann hef ur setið lengst af öllum leiðfogum vesturlanda, en nú er ell- efu ára stjórnarferilI hans á enda. Hver er hann? 9. Tító Júgóslaviuforseti hélt upp á afmælið sitt í gærdag. Hve gamall er hann? 10. Hvar fara næstu 1. Fjórtán ára gömul Olympíuleikar fram? Kvennaskólastúlka fer með hlutverk Steinu dótt- ur Steinars bónda í Hlíð- um í kvikmyndinni Para- dísarheimt. Hvað heitir hún? 2. Menn hjóluðu, gengu eða fóru jafnvel á hestum til vinnu sinnar á þriðju- dagsmorgun. Hvers vegna? 11. Hvað heitir formaður Blaðamannaf élags is- lands? 12. Sjónvarpið sýnir um þessar mundir „Valda- drauma" Efnið þykir minna talsvert á þekkta bandaríska fjölskyldu. Hvaða? 3. Hvað heitir islands- meistarinn í hárgreiðslu? 4. Breskur rokksöngvari hélt hljómleika í Lenin- grad i vikunni og vakti mikla lukku. Hver var það? 5. Hvað heitir liðið sem varð Skotlandsmeistari í vikunni? spurnlngaleiknr 1. Hvað er ein míla marg- ir kílómetrar? 2. Hvaða dag eru sumar- sólstöður (lengstur sólargangur)? 3. Hvaða ár tók Jörundur hundadagakonungur völdin á islandi? 4. Ap. jún. sept. nóv. þrjátiu hver: einn til hinir kjósa sér. Botnið þessa vísu. 5. Eftir hversu margra ára hjúskap er haldið upp á blóma- og ávaxtabrúð- kaup? 6. Hvaða umdæmisstafi hafa fiskiskip frá Sauð- árkróki? 7. Hvor plánetan er lengra frá Jörðu, Venus eða Mars? 8. Hvor er stærri að að flatarmáli, Mýrdalsjök- ull eða Hofsjökull? 9. Hvað þýða þessi morsetákn? 10. Er f latarmál jarðar a) 509,8 milljón ferkílómetr- ar, b) 857,2 þúsund fer- kílómetrar eða c) 8,688,5 milljón ferkílómetrar?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.