Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 32
Spásvæði Veðurstofu tslands
eru þessi: r
1. Faxaflói. 2. Breiðafjörð-
ur. 3. Vestfirðir. 4. Noröur-
land. 5. Norðausturland. 6.
Austfirðir. 7. Suðausturland.
8. Suðvesturiand.
veðurspá
dagslns
Austur við Noreg er 995 mb
lægð á hreyfingu norður og
nærri kyrrstæð 1003 mb. lægð
yfir Bretlandseyjum, en 1020
millibara lægð yfir Grænlandi.
Enn verður svalt Norðan-
lands og hlýtt að deginum á
Suðurlandi.
SV land og SV mið: Hæg-
viöri, skýjaö aö mestu og sum-
staðar skúrir.
Faxaflói, Breiðafjörður,
Faxaflóamið og Breiðafjarö-
armiö: NA gola eða kaldi,
skýjaö að mestu.
Vestfirðir og Vestfjarða-
mið: N_A gola skýjaö að
mestu, súld eöa slydda á stöku
stað norðan til.
N-land til Austfjarða og N-
mið til Austfjarðamiöa: N-
gola og skýjað og sumstaöar
súld eða slydda einkum á ann-
esjum.
SA-land ogSA-mið: NA-gola
skýjað aö mestu og sumstaðar
skúrir.
A-djúp og Færeyjardjúp: N
3-4 og siðan 4-5, dálitil súld.
veðrið hér
og par
Veöriö á hádegi i gær: Akur-
eyri, alákýjað 3, Bergen, rign-
ing 8, Helsinki, léttskýjað 24,
Reykjavik, skýjað 8, Stokk-
hólmur, léttskýjaö 21, Þórs-
höfn, skýjað 9.
Berlin, léttskýjaö 17,
Chicago, léttskýjaö 9, Frank-
furt, léttskýjað 17 , Niik, létt-
skýjáð 4, London, skúrir 10,
Mallorka, skýjað 25, Montre-
al, rigning 8, New York, þoku-
móöa 18, Paris, skýjaö 14,
Malaga, skýjað 21, Winnipeg,
skýjaö 9.
Sumir framsóknarmenn full-
yrða, að vorharðindín núna
séu afleiðing af fjandskap
krata við landbúnaðinn!
Hjólabúnaður DC-10 þotunnar var eitt af fáu heillegu I brakinu á slysstaðnum. Slökkviliðsmenn og björgunarsveitir kanna hér verksum
merki á slysstaðnum i gærkveldi, en allir, sem með vélinni voru, létu lifið. Simamynd: United Press International.
YFIR 20 SNJðFLÚfl í MÚLANUM
- sum peirra voru margra melra þykk
Menn sem fóru frá
Olafsfirði í gær til þess að
ryðja snjó af veginum um
Ölafsf jarðarmúla urðu
vitni að því er 20 til 30 snjó-
flóð féllu yfir veginn á
ýmsum stöðum.
Sum snjóflóðanna voru
margra metra þykk og mjög
breiö og máttu mennirnir þakka
fyrir að sleppa aftur til bæjarins
heilir á húfi. Uröu þeir að skilja
snjómoksturstækin eftir á
veginum.
Þótt ólafsfiröingar kalli ekki
allt ömmu sina i vetrarrlki
blöskrar þeim nú alveg fann-
fergið þegar liöinn er mánuöur af gærkveldi var byrjað aö snjóa
sumri. Hvergi sér á dökkan dil i aftur.
bænum eða nágrenni hans og I —JH, ólafsfirði.
Fiugieioir segja upp 40 manns
Akveönar hafa verið uppsagnir
um 40 starfsmanna sem vinna við
skrifstofustörf hjá Flugleiðum,
samkvæmt áreiöanlegum heim-
ildum blaðsins. Munu uppsagnir
þessar koma til framkvæmda
fljótlega og frekari uppsagnir
fylgja i kjölfarið.
Eins og kunnugt er kom fram
nýverið á aðalfundi Flugleiða að
beita þyrfti meira aðhaldi i
rekstri félagsins vegna slæmrar
afkomu. Mun þetta liður i þeirri
viðleitni. —ÓM
UNDANÞAGUBEIÐNIR VEGNA C0LDWATER:
EN6IN UNDRNM6N NEMR
VERKBANNI SE AFLÝSTI
Farmanna- og fiskimanna-
sambandið ákvað 1 gær, að taka
ekki afstöðutilundanþágubeiöni
Eimskips fyrr en verkbanni
hefði veriö aflétt. Þorsteinn
Pálsson framkvæmdastjóri
Vinnuveitendasambandsins
sagði I gær, að þessi afstaöa
FFSt væri i raun ekkert annað
en neitun á að veita undanþágu.
Beiöni sú sem hér um ræöir
var frá Eimskip vegna flutninga
fyrir Sölumiöstöö hraðfrysti-
húsanna. Var fariö fram á að fá
aö sijla með frystan fisk til
Bandarikjanna en Coldwater
verksmiöja S.H. þar ytra er nú
að veröa hráefnislaus.
Sjómannafélag Reykjavikur
ákvaö I gær að boöa til verkfalls
fráog með 4. júni nk. hjá
þeim skipafélögum, sem sett
hafa verkbann á undirmenn I
FFSI, þ.e. Eimskipafélag Is-
lands hf. Hafskip hf.,Nesskip hf.
og Jöklum hf.
— ÓM.
Mesta flugslys I sðgu Randarlkianna I gærkveldl:
Þola með 276 manns
iðrst vi ð Chicago
Mesta flugslys í sögu Bandaríkjanna varð í gær-
kveldi er breiðþota frá American Airlines-flugfélag-
inu hrapaði við Chicagoflugvöll. Samtals voru um
borð í vélinni 276 manns og fórust allir.
Þotan var I flugtaki frá
O’Hare flugvellinum við
Chicago er slysið varð. Að sögn
sjónarvotta virðist hafa orðið
sprenging i einum hreyfla vél-
arinnar og varð hún alelda á
svipstundu. Sprengingin varö er
vélin var aðeins komin I 60 til
70 metra hæð skammt frá flug-
brautinni, og hrapaði hún sam-
stundis til jarðar.
Þotan kom niöur I hjólhýsa-
hverfi I Elk Grove, en ekki var
vitaö til þess að neinn hefði látiö
lifið á jöröu niðri af völdum
slyssins, þótt brak hafi dreifst
um svæöið og kviknaö hafi i
nokkrum hjólhýsanna.
Flugslysið varð á niunda tim-
anum i gærkveldi að islenskum
tima, og stóð slökkvistarf á
slysstaðnum lengi fram eftir
kvöldi.
Þotan, sem fórst var af gerð-
inni DC-10, sams konar og
breiðþota Flugleiða. Hún var aö
leggja upp I áætlunarflug til Los
Angeles, er slysið varð. í vélinni
voru 264 farþegar og 12 manna
áhöfn.
Sem fyrr sagði er þetta mesta
flugslys i sögu Bandarlkjanna
og hið þriðja mesta i flugsög-
unni, Næst mesta flugslys I
Bandarikjunum varð fyrir rétt-
um átta mánuðum, 25. septem-
ber 1978, er litil einkaflugvél og
þota rákust á yfir San Diego I
Kaliforniu, env þá lét 151
maöur lifið. —Reuter, Chicago.
LOKI
SEGIR
vtsm
Laugardagur 26. maí 1979
síminnerðóóll