Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 28
Laugardagur 26. mal 1979
28
7Í*Z
Tii byggingýro
y
Glerisetningar.
Oska eftir samvinnu viö menn er
annast glerisetningar. Tilboö
merkt 22492 sendist blaöinu.
Óska eftir
aö kaupa 800 metra af 1x6 og 400
metra af 4x6. Simi 38272, kl. 2-7.
_________ÉL
Sumarbústaðir
Vandaöur og nýlegur
sumarbiistaöurbúinn húsgögnum
til sölu i Miöfellslandi, Þingvalia-
sveit. Uppl. i sima 43021.
Sumarbústaöaland
Til sölu sumarbústaöalandi I
Grimsnesi. Tvær lóöir. Uppl. i
sima 14670 e. kl. 19 á kvöldin.
Hreingerningafélag Reykjavíkur.
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafrivel ryöi
tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og
alltaf áöur tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fer-._tra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi.
,20888.
Tökum aö okkur hreingerningar
á fbúöum og stigagöngum, einnig
gluggaþvott. Föst verötiiboö.
Vanirog vandvirkir menn. Uppl. i
slmum 22668 og 22895.
Skyndihjálp.
Tek aö mér allar viögerðir viö
trésmiöavinnu, úti og inni. Tré-
smiöaverkstæöi Jóns simi 19422
(18597)
Húseigendur.
Tek aö mér alla trésmiöavinnu og
viðhaldsvinnu hjá fyrirtækjum.
Fljót og góö þjónusta. Trésmiöa-
verkstæöi Jóns simi 19422 (18597)
Tek að mér
að sniöa og sauma púöa I sófasett.
Uppl. I sima 51403 eftir kl. 6 á dag-
inn.
Ilreinsum mokkajakka og
mokkakápur.
Látiö hreinsa mokkafatnaðinn
eftir veturinn." Hreinsum allan
fatnaö, hreinsum gardinur. Efna’-
laug Nóatúns, Hátúni 4A.
Sprunguviögeröir
Gerum viö steyptar þakrennur og
ailanmúr og fl. Uppl. Islma 51715.
Körfubill til leigu, 11 m lyftihæð.
Fatabreytinga- &
viögeröarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góö af-
greiösla. Tökum aöeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáiö þiö gömlu
fótin sem ný. Fatabreytingar- &
viögeröarþjónusta, Klapparstig
11, sími 16238.
Gardinur — Gardínur
Hreinsum gardinur og allan
fatnaö. Hreins,um mokkafatnað.
Efnalaug Nóatúns, Hátúni 4A.
Seitjarnarnesbúar —
Vesturbæingar.
Afgreiösla Efnalaugarinnar
Hjálp, Bergstaöastræti 28A, er
einnig aö Hagamel 23. Opið virka
daga frá kl. 1-6, simi 11755.
Pýrahakl_______________y
Kettiingar
Fimm kettlingar fást gefins. Slmi
42376.
7 mánaöa hvoipur
fæst gefins, helst i sveit. Uppl. i
sima 37892.
Gamall bíll eins og nýr.
Bílar eru verömæt eign. Til þess
aö þeir haldi verðgildi slnu þarf
aö sprauta þá reglulega, áöur en
járniö tærist upp og þeir lenda I
Vökuportinu. Hjá okkur sllpa bll-
eigendur sjálfir og sprauta eöa fá
fast verðtilboö. Kannaöu kostnaö-
inn og ávinninginn. Komiö I
Brautarholt 24 eöa hringiö I slma
19360 (á kvöldin I slma 12667). Op-
iö alla daga frá kl. 9-19. Bilaaö-
stoð hf.
Kjötiönaöarmaöur
eða matreiöslumaöur óskast til
starfa I inatvöruverslun. Uppl. I
slma 40432, á milli kl. 4 og 7.
Háseti
Vanur liáseti óskast á 150 lesta
bát til handfæraveiða. Simi
92-8066.
Maöur I svcit.
Vanan mann vantar á sveita-
heimili i' sumar. Simi 83266 á dag-
inn og 75656 á kvöldin.
Starfskraftur óskast
til hreinlegra verksmiöjustarfa.
Sumarvinna kemur ekki til
greina. Uppl. I slma 26474.
Tvitugur piltur
alvanur sjómennsku óskar eftir
háseta- eða beitingarstarfi strax.
Uppl. Idag íslma 30134 millikl. 2-
5.
Reglusamur maður
á miðjum aldri óskar eftir góöu
starfi, er matreiöslumaður, van-
ur kjötskurði og afgreiöslu. Fleiri
störf koma til greina. Uppl. í slma
43207.
19 ára reglusöm
stúlka óskar eftir framtiöar- eöa
sumarvinnu. Uppl. i sima 41147
e.h.
Reykjavik — Vestmannaeyjar
Leiga eöa skipti. Óska eftir aö
leigja þriggja Jierbergja Ibúð frá
og meö september I Reykjavik
eða Kópavogi. Skipti á einbýlis-
húsi I Vestmannaeyjum koma til
greina. Nánari uppl. I slma 98-
1895 e. kl. 19 á kvöldin.
Ungt par
óskar eftir að taka á leigu 2-3
herb. Ibúö, á Reykjavlkur-
svæðinu. Reglusemi heitiö og
góöri umgengni. öruggar
mánaöargreiöslur, möguleiki á
fyrirframgreiöslu. Upp, i sima
72078 milli kl. 6-10.
Háskólastúdent
óskar eftir 2 herb. Ibúö sem allra
fyrst. Uppl. i sfma 21037 eftir kl.
18.
'Ókukennsla Ættngatfmar ',*■
Hver vill ekki læea á Ford Capri
Í978? titvega ö\\ gögn yaröandi
ökuprófið. Kenni allan_ daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vaftdiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökujtennari.
-Sfmar 30841 og 14449. ! ______
Ókukennsla — Æfingatfmar. "
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Toyota Cressida árg. ’79.
Siguröur Þormar ökukennari.
Símar 21412, 15122, 11529 og 71895.
Kona óskar
eftir vinnu. Uppl. i sima 15291.
Atvinnurekendur. Atvinnumiölun
námsmanna
er tekin til starfa. Miölunin hefur
aðseturá skrifstofú stúdentaráös
I Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut. Slmi miðlunarinn-
ar er 15959. Opið kl. 9—17 alla
virka daga. Stúdentar, mennta-
og fjölbrautaskólanemar standa
að rekstri miölunarinnar.
Húsnæðiíboði
2ja herb. Ibúö
á jaröhæö I Fossvogi til leigu. Til-
boö sem greinir um aldur, starf
og greiöslugetu sendist augld.
Vfcis fyrir mánudagskvöld merkt
14”
ökukennsla
Kennslubifreiö Mazda 121, árg.
’78. Guöjón Jónsson. Simi 73168.
ökúkennsla — Æfingatfmar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Slmi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns ó. Hanssonar.
ökukennsla-greiöslukjör.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Slm-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla
Golf ’76
Sæberg Þórðarson
Sími 66157.
Hestur til sölu
Rauöskjóttur 6 vetra hestur er til
sölu. Allar nánari upplýsingar
eru hjá eiganda i slma 26357.
Hesturinn ertilsýnis hjá hiröum i
Neöra-Fák.
7 vetra
hestur til sölu. Uppl. I slma 76708.
Rauöur 6 vetra
hestur til sölu. Hágengur, allur
gangur. Uppl. I slma 52739.
(Einkamál
Rúmlega þritugur
fráskilinn maöur óskar eftir
kynnum viö rólynda stúlku'
24ra—33 ja ára. Barn engin
hindrun. Góö föst atvinna. Tilboð
merkt „viöræöugóð” sendist VIsi
fyrir l. júnín.k.
Þjónusta
s/gp
Gerum viö skammbyssur
og allar geröir skotvopna. örn
Asmundsson, simi 25701.
G aröeigendur a thu giö.
útvegum húsdýraáburö og til-
búinn áburö. Tek einnig aö mér
flest venjuleg garöyrkju- og
sumarstörf, svo sem slátt á
lóöum, málun á giröingum, kant-
skurð og hreinsun á trjábeöum.
Geri tilboö ef óskaö er,
sanngjarnt verö. Guömundur
simi 37047. Geymiö auglýsinguna.
Innheimtur-E ignaum-
sýsla-Samningar.
Frá og meö næstkomandi mán-
aöamótum get ég bætt við nokkr-
um nýjum viðskiptavinum, við-
talstimi til mánaöamóta frá kl.
8-10 á kvöldinu, i sima 17453.
Þorvaldur Ari Arason lögfræð-
ingur, Sólvallagötu 63.
(Saffnariwi )
Til sölu
er frlmerkjasafn, svo til allar út-
gáfurfrá aldamótum. Uppl. gefur
Ragna I slma 95-1383.
Frímerki.
Fyrir póstkort meö mynd, sendu I
lokuöu umslagi, sem sé frimerkt
meöaö minnsta ko.sti 5 frímerkj-
um, mun ég senda 100 frimerki
frá 12 löndum. Gunther Hotz,
Tuchbleiche 14, D-6943
BIRKENAU, Deutschland.
Kaupi "M fslensk frlmerki
ónotuö og notuö hæsta veröl Ric-
hardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Slmi 84424.
Atvinnaiboði )
Húsaleieusamningar ókeypis.
• Þeir sem auglýsa i
‘ húsnæðisauglýsingum Vísis fá
eyöubíöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild Visis
og geta þar meö sparaö sér veru-
legan kostnaö viö samningsgerö.
Skýrt samningsform, auövelt I
útfyllingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Húsnaeði óskast
Óska eftir
aö taka á leigu herbergi, helst I
eða sem næst Laugarneshverfi.
Reglusemi heitiö. Uppl. i sima
30083.
Óska eftir
Ibúð á leigu I vesturbænum, þarf
helst aö vera leigð til nokkurra
ára. Uppl. I síiha 15761.
Okkur vantar
læröa smurbrauösdömu I Ingólfs-
brunn frá 1. júní. Vinnutlmi frá
kl. 8—4, mánudag—föstudag.
Uppl.i' sima 21837.
Ungt par
óskar eftir 2-3 herb. Ibúö, sem
næst Stýrimannaskólanum.
Fyllstu reglusemi heitiö. Slmi
24431 eftir kl. 7.
1. stýrimaöur
óskast á 248 lesta bát frá Patreks-
firöi sem fer á togveiöar. Uppl. i
slma 94-1160.
1. stýrimaöur
óskast á248 lesta bát frá Patreks-
firöi sem fer á togveiöar. Uppl. I
slma 94-1160.
Tónlistarkennara -
vantar aö Tónlistarskóla Borgar-
fjarðar I haust. Aöalkennslugrein
píanó. Umsóknir sendist I póst-
hólf 83 Borgarnesi. Uppl. I slma
93-7021.
Góö umgengni.
Ég er einhleypur laganemi og
vantar 2 herb. ibúö, sem fyrst,
helst I nágrenni Háskólans. Simi
21916.
Óskum eftir
aö taka 3ja-4ra herbergja Ibúö á
leigustrax. Fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Uppl. I slma 85207.
Miöaldra maöur
óskar eftir aö taka herbergi á
leigu fyrir mánaöamót. Fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Tilboð
sendist augld. VIsis merkt „53”.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurösson, símar 77686
og 35686
ökukennsla — Æfingatlmar.
Get nú aftur bætt viö nokkrum
nemendum. Kenni á Allegro árg.
’78. ökuskóliogprófgögnef óskaö
er. GIsli Arnkelsson, simi 13131.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni aksturogmeöferðbifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg. ”78, öku-
skóli og öll prófgögn ef~þess er
óskað. Helgf K. Sessiliusson. Simi
81349.
■ökukennila'— Æfíngatfmar.
Kenni á Volkswagen Passat. Út-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskað er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar
Friöriksson, ökukennari. Slmi
72493.
Bílavlðskipti
Citroen GS ’78
til sölu. Skipti á nýrri og dýrari bll
koma til greina. Milligjöf staö-
greidd. Sími 75408.
Til sölu i
Taunus 17 M ’66, Góöur bill. Verö
650 þús. kr. Uppl. I slma 85325. Til
sýnis á bllasölunni Braut.
Fiat 127 ’72,
Taunus 17 M ’67 og ’68 2W6 Dodge
Coronett ’66, Cortina ’69 og '71,
Fiat 128 ’74, Skodi 110 ’74, VW 1300
’69, Mercedes Benz ’65, VW 1600
’66, Peugeot 404 ’69. Höfum opiö
virka daga frá kl. 9-7, laugardaga
kl. 9-3, sunnudaga 1-3. Sendum
um land allt. Bllapartasalan
Höföatúni 10 simi 11397.
Til sölu
74 sjálfskipting ásamt túrblnu I
Fórd, á sama stað er til sölu FR
talstöö. Simi 99-1902.
Gamlingi til sölu
Oldsmobile 88 árg ’54 til sölu 2ja
dyra, hardtop. Tilboö. Uppl. I
sima 92-1752.
VW 1300 til sölu
Ekinn 40 þús. km á 1200 skiptivél.
Blllinn er ígóðu lagi. Verö 2Ö0 þús.
kr. Uppl I sima 41965.
VW árg. 1966 til sölu.
Uppl. I sima 86190 I dag.
Til sölu
Toyota Crown deluxe árg. ’66 4
cyl. gólfskiptur. Skoöaöur ’79.
Verö 750 þús. fæst meö góðum
greiösluskilm. Uppi. I sima 81718.
Til sölu Ford Fairmont
árg. ’78 4 dyra, Uppl. I slma 25924.
Toyota Mark II
’74 til sölu-Ekinn 84 þús. km. Litur
vel út utan sem innan. Verö 2,6
millj, Skipti á ódýrari bll koma til
greina. Uppl. I slma 23899 eftir kl.
18.
Til sölu er Fiat
125 P ’72.Verö 450 þús.kr. miðað
viö staðgreiöslu Uppl. I sima
66643.
Til sölu er Ford Transit árg. ’70.
Til sýnis á Borgarbílasölunni.
Til sölu
Fiat 128 árg. ’75. Gott verö ef
samiö er strax.SImi 42858.
Fiat 128 árg. 1973
til sölu.Uppl I síma 43163.
Til sölu
Ch.Vega '73. á mjög hagstæöu
verði. Verður til sýnis I Einars-
nesi 66 á sunnudaginn.
Ford Gran Torino árg.’73.
til sölu, 6 cyl. sjálfsk. mjög fall-
egur og vel með farinn bill. Uppl.
I sima 54242.
Til sölu vélarlaus
Land Rover. Verð 300 þús kr.
Uppl. I síma 74049.
Til sölu mikið endurbættur
Fiat 128 Rally árg. ’74. Uppl. I
sima 53042.
Til sölu Ford Bronco ’66
Uppl. I síma 76235.
Vauxhall Viva station ’71
til sölu.Nýtt pústkerfi, rafgeymir
og nýupptekin vél. Uppl.I slma
51370 og 52605.
Óska eftir aö kaupa
3 gira sjálfskiptingu i 350 cub.
Pontiac Lemans. Slmi 98-1919.
Vil kaupa
vel meö farinn ameriskan bll, Bu-
ick, Pontiac, Chrysler. Slmi 20288
f.h.
Til sölu
Mercury Comet árg.’73 sjálf-
skiptur, powerstýri, ekinn 68 þús.
km. Uppl. I slma 52729 e. kl. 13.
Saab 96 árg. ’72,
til sölu. A sama staö óskast vel
meö farinn Saab 96 ekki eldri en
árg. 76. Uppl. I sima 30781 e. kl.
17.
Opel Cadet Rall
árg. 70, til sölu. Innfluttur 74,
gullfallegur og góöur blll, mjög
sparneytinn. Uppl. I slma 50818.
óska eftir aö kaupa
stuöara, grill og vatnskassa I
Buick Skylark árg. ’69. Simi
93-2637.
Volvo óskast til kaups.
Vil kaupa Volvo 244, helst ’74 eöa
’75 Staögreiösluverð fyrir góöan
bH. Slmi 82831.
Til sölu tveir
VW 1300 árg. ’70 og 72. Uppl. I
sima 75292.
Til sölu
SAAB 96, árgerö 1967, skoöaöur
1979. Billinn er I góöu standi.
Uppl. I slma 27913.
Til sölu
Conseyárg. ’64 til niöurrifs. Uppl
i síma 29882. eftir kl. 6 á kvöldin.