Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 22
VISIR Laugardagur 26. maf 1979 22 |UM HELGINA ísviðsljósinu Merry Gold heitir þessi mynd Eddu af giimmlhönskum. Vísismynd: JA VANGAVELTUR UM HEFTINGU Edda Jónsdóttir sýnir í Gallerí Suöurgötu 7 ,,Þaö er kannski ekki gott aö ég segi of mikiö um merkingu myndanna, þvi þá getur fólk ekki skoöaö þær hlutlaust”, sagöi Edda Jónsdóttir þegar Vísir ræddi viö hana um verkin sem hún sýnir nd I Gallerí Suöurgötu 7. Viö fengum þó aö vita aö myndirnar eru flestar hug- leiöingar um sambúö eöa hjóna- band og stööu konunnar i þvl sambandi. „Éger aö sýna ákveöna heft- ingu”, sagöi Edda, „þó ekki ein- hæfa heftingu i hjónabandi heldur i viöara samhengi. Inn i þessar vangaveltur falla myndirnar sem ég geröi meö annan handlegginn 1 gipsi. Þá varö ég aö þjálfa mig i aö nota blýantinn ööru vísi en áöur og myndirnar uröu einfaldari”. Kústar og gúmmihanskar koma mikiö viö sögu i myndun- um, en aö sögn Eddu eru þeir táknrænir fyrir fyrstu ár kon- unnar i sambúö. 1 öllum myndunum eru ljós- myndir tengdar aöalmyndefn- inu, sem er sett fram meö blýanti. Ljósmyndirnar tók Edda af s jálfri sér meö polaroid myndavél. Þetta er i fyrsta sinn sem Edda notar þessa blönduöu tækni en fram til þessa hefur hún túlkaö hugmyndir sinar i grafik. „Teikningin gengur hraöar fyrir sig og þaö er frekar hægt aö gera tilraunir meö henni”, sagöi hún. „Ég ætla aö nota þessar myndir sem uppistööu i áframhaldandi vinnu i grafik- inni. Ég er búin aö koma mér upp graflkpressu i bilskúrnum og ætlunin er aö vinna af fullum krafti viö hana eins lengi og ég get”. Eddastundaöinám viöMynd- listaskólann i Reykjavik og Myndlista- og handiöaskóla ís- lands og 1 fyrravetur dvaldist hún siöan viö nám f Amster- dam. „Ég komst aö þvi þar aö kennsla f vinnubrögöum er mjög til fyrirmyndar hér heima svo ég haföi góöa undirstööu þegar ég kom út. Hins vegar er þaö frekar hugmyndafræöilega hliöin sem er ábótavant miöaö viö þaö sem gerist hjá Hollendingum.En þeir hafa svo margt aö sjá i kringum sig sem hefur sin áhrif og vekur til um- hugsunar”. Edda sagöist hafa breytt nokkuöum stil i myndum sinum viö Hollandsdvölina. „Ég bjó þarna ein en þaö hef ég ekki gert siöan ég var tvítug og viö sllkar aöstæöur fer maöur aö velta fyrir sér öörum hlutum og á annan hátt en áöur”. Sýning Eddu var opnuö I gær, föstudag og hún veröur opin fram til 1. júni kl. 4-10 virka daga og 2-10 um helgar. —SJ I dag er laugardagur 26. maí 1979/ 146. dagur ársins. Árdegisflóö kl. 06.31/ síðdegisflóð kl. 18.49. íeldlínunm Jón spáir Jafntefli Jón Pétursson lelkur sinn 25. landsleik í knattspyrnu gegn V-Þýskalandi í dag apótek Helgar-, kvöld- og næturvarsla apóteka vikuna 25,— 31. mai er I Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Pao apótek sem ?yrr er nefnt, annast eltt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgnl virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek ,opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin Skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur-.pg helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21 -22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. heilsugœsla Heirmóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér Segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitalí Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögúm kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vlfilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lœknar Slysavarðstofan I Borgarsplfalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. slakkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. . Slökkvilið 1222. ’ Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Sigiufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrablll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. íeiöalög Vorferöalag Dale Carnegie klúbbana veröur 8. — 10. júni i Húsafelli. Gist veröur I húsum og/eöa tjöldum. Sundlaug, hita- pottar, og saunabaö. Gönguferöir viö allra hæfi. Gengiö veröur á Jökul og Strút. Fariö veröur i Surtshelli og Stefánshelli, eld- stæöi og fleti útiiegumanna skoö- uö (hafiö meö ykkur vasaljós). Þá veröur gengiö um Tunguna og Barnafossar og Hraunfossar skoöaöir. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Crtivistar I sima 14606 og þar eru veittar nánari upplýs- ingar. Feröanefndin. Hvftasunnuferöir. 1. Snæfellsnes, farastj. Þorleifur Guömundss. Gengiöá Snæfellsjök- ul.fariö á Arnarstapa, aö Hellnum, á Svörtuloft og viöar. Gist I gööu húsi aö Lýsuhóli, sundlaug. 2. Húsafell, farastj. Jón I. Bjarnason og Erlingur Thor- oddsen. Gengiö á Eiriksjökul, og Strút, um Tunguna aö Barnafossi og Hraunfossum og viöar. Gist i góöum húsum, sundlaug og gufu- baö á staönum 3. Þórsmörk, gist i tjöldum. 4. Vestmannaeyjar, gist I húsi, Farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6 a, simi 14606. Útivist. Sunnudagur 27. mai kl. 10. Fjöruganga viö Stokkseyri, fariö I sölvafjöru. Fararstjóri: Anna Guömundsdóttir, Hafiö gúmmistigvél meö ykkur. kl. 10. Ingólfsfjall 551 m. kl. 13. Höskuldarvellir - Hrútagjá — Vatnsskarö. lallar feröirnar er fritt fyrir börn m/foreldrum sinum. Feröa féla g Is la nds. „Mér list vel á þaö aö mæta Þjóöverjunum, þaö er jú alltaf gaman aö fá aö spreyta sig viö þá bestu”, sagöi Jón Pétursson knattspyrnumaöur hjá Jönköping ISviþjóö er viö ræddum viö hann I gær um landsleik tslands og V-Þýskalands i knattspyrnu sem fram fer á laugardalsvellinum I dag kl. 14. Þarleikur Jónsinn25. landsleik og mun sem þakklæti fá gullúr aö gjöf frá Knattspyrnusambandinu. „Auövitaö veröur þaö erfitt aö eiga viö þessa karla, þeir eru jú i hópi bestu knattspyrnumanna Evrópu, en þaö veröur gaman aö fáaöglima viö þá. Égreikna meö aö viö munum nota svipaöa upp- stillingu og I leiknum i Sviss, án þess þó aö þaö sé fariö aö ræöa leikinn og leikkerfi okkar náiö”. „Andinn I hópnum er góöur, enda er þetta mikiö tii sami mannskapurinn og hefur veriö undanfarin ár. Þaö eru jú aö koma inn nýir menn eins og vera ber, þaö veröur aö vera endurnýj- un svo ekki sé um stöönun aö ræöa.” Aölokum báöum viöJón aö spá um úrslit, og eftir smá úmhugsun spáöi hann þvi aö leiknum myndi ljúka meö 1:1 jafntefli. Laugardagur 26. mai kl. 13 6. Esjugangan. 851 m. Fararstjörar: Böövar Pétursson og fl. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg.Gr. v/bllinn. Einnig getur fólk komiö uppeftir á eigin bilum. Allir fá viöurkenningar- skjal. Feröafélag tslands. Hvltasunnuferöir 1. Þórsmörk 2. Kirkjubæjar- klaustur — Skaftafell. 3. Snæfells- nes. Nánari upplýsingar og £ar- miöasala á skrifstofunni. Auk þess veröa léttar gönguferöir hvitasunnudagana. miövikudaginn 30. mai kl. 20.00 Heiömörk. Aburöardreifing. Fer öaf éla g t sl ands. Kvenfélag Langholtssóknar. Sumarferö félagsins veröur farin laugardaginn 26.maikl. 9. f.h. frá Safnaöarheimilinu. Upplýsingar I sima 35913 (Sigrún) og 32228 (Gunnþóra). tHkynnmgar Lionsklúbburinn Muninn, Kópa- vogigengst fyrir árlegri moldar- sölu þann 26. og 27. mai. Agóöi af sölu rennur til Kópavogshælis og skáta. Pantanir I simum 40390- 41038-41489-76139 og 44731 eftir kl. 5. Aöalfundur. Aöalfundur Loka F.U.S. I Langholtshverfi veröur haldinn mánudaginn 28. mai n.k. Jón Pétursson. Þessi baráttu- glaöi leikmaöur leikur sinn 25. landsieik I knattspyrnu gegn V- Þýskalandi. Frá Félagi einstæöra foreldra. Félagiö biöur vini og velunnara. sem búast til v orhreingerninga og þurfa aö rýma skápa og geymslur aö hafa samband viö skrifstofu F.E.F. Viö tökum fagnandi á móti hvers kyns smádóti, bollum & hnifapörum, diskum & gömlum vösum, skrautmunum, pottum & pönnum og hverju þvi þiö getiö látiö af hendi rakna. Allt þegiö nema fatnaöur. Fjölbreytilegur markaöur veröur siöan i Akureyringar „Opiö hús” aö Hafnarstræti 90 alla miövikudaga frá kl. 20. Stjónvarp, spil, tafl. Frá Mæörástýrksnefnd. Fram- vegis veröur lögfræöingur Mæörastyrksnefndar viö á mánu- dögum frá kl. 5-7. Kvenfélag Hreyfils: Fundur veröur þriöjudaginn 29. maí kl. 8.30. Kynning á Goöa matvörum. Sumarferöalagiö ákveöiö. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. messur Nýja Postulakirkjan Messa á hverjum sunnudegi kl. 11. árd. og 4. siöd. Allir velkomnir. Kaffiveitingar eftir messu aö Strandgötu 29, Hafnarfiröi. Arbæjarpresta kall: Guösþjónusta i Safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. íþróttir um helgina Laugardagur: KNATTSPYRNA: Laugardals- völlur kl. 14, Landsleikur Is- lands og Vestur-Þýskalands. Selfossvöllur kl. 16, 2. deild Sel- foss-Austri. GOLF: Hjá Golfklúbbnum Keili i Hafnarfiröi, Þotukeppnin, opiö mót sem gefur stig til iandsliös. Sunnudagur: GOLF:Hjá Golfklúbbnum Keili i Hafnarfiröi, Þotukeppnin, opin keppni sem gefur stig til lands- liös siöari dagur. KNATTSPYRNA: Neskaup- staöarvöllur kl. 14, 2. deild Þróttur-Reynir. FRJALSIÞRÓTTIR: Laugar- dalsvöllur kl. 14, Meistaramót Islands i Tugþraut.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.