Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 30

Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 30
30 Laugardagur 26. mal 1979 FJÖLBRAUTASKÓLINN Á AKRANESI vill vekja athygli á því að umsóknarfrestur um skólavist skólaárið 1979-1980 er til 8. júni. I skólanum starfa þessi námssvið: HEILBRIGÐISSVIÐ: Heilsugæslubraut/ (4 annir) bóklegt nám sjúkraliða. Heilsugæslubraut/ (8 annir) stúdentspróf. HÚSSTJÓRNARSVIÐ: verður starfrækt ef næg þátttaka fæst. LISTASVIÐ: Tónlistarbraut/ (8 annir) stúdentspróf. RAUNGREINASVIÐ: Eðlisfræðibraut/ (8 annir) stúdentspróf. Náttúrufræðibraut/ (8 annir) stúdentspróf. Tæknifræðabraut/ (8 annir) stúdentspróf. SAMFÉLAGSSVIÐ: Félagsfræðabraut/ (8 annir) stúdentspróf. Málabraut/ (8 annir) stúdentsþróf Uppeldisbrautir, (8 annir) stúdentspróf. TÆKNISVIÐ: Iðnbrautir, samningsbundið iðnnám. Verknámsbrautir — málmiðn, rafiðn, tréiðn, hársnyrting. Vélstjórnarbraut, 1. stig. Skipstjórnarbraut, 1. stig verður starfrækt ef næg þátttaka fæst. Aðfaranám fiskiðnskóla, (2 annir) Aðfaranám fisktæknináms, (4 annir) Aðfaranám tækniskóla. VIÐSKIPTASVIÐ: Verslunar- og skrifstofubraut, (4 annir) verslunarpróf. Viðskiptabraut, (8 annir) stúdentspróf. Rekstrar- og hagfræðibraut, (6 annir), verslunarpróf hið meira. Sjá nánar Námsvísi f jölbrautarskóla. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans sími 93-2544, virka daga kl. 9.00-15.00. SKÓLAMEISTARI. VINNUVÉLAR TIL SÖLU BROYT x2B árgerð 1972/1973, í góðu standi, með ámoksturstækjum. BROYT x30 árgerð 1977, aðeins 1700 vinnu- stundir, með nýrri dælu og útfærslu og nýjum stálhjólum. Amoksturstæki eru á vélinni en ónotaður gröfubúnaður gæti einnig fengist með. HJÓLASKÓFLA árgerð 1968/1969, 17 tonn, f góðu standi. Hagstætt verð. GRJÓTAPALLUR með sturtum fyrir 10 hjóla vörubíl. Upplýsingar í síma (91) 19460 og (91) 32397 (kvöld- og helgarsími). STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA Stöður félagsráðg jafa og sálfræðings (hálft starf) eru lausar til umsóknar hjá félaginu. Ráðið verður i stöðurnar frá og með 1. september n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu félagsins Laugavegi 11. Múrara vantar Upplýsingor ó vinnustað við Suðurhóla/Austurberg Stjórn verkamannabústoða Jónas sýnlr í Norræna húslnu Jónas Guömundsson opnar málverkasýningu i Norræna húsinu á laugardaginn, 26-mai kl. 14. A sýningunni eru riímlega 50 myndir málaöar i vetur og á siö- asta ári. Jónas sýndi siöast I Reykjavik fyrir tveimur árum, þá á Kjarvalsstööum, en fyrr á árinu sýndi hann myndir i Frankfurt ásamt Valtý Péturs- syni. Myndirnar á syningunni I Norræna húsinu eru flestar héö- an úr bænum af ýmsum mótlv- um iGamla bænum, en auk þess eru bátar og sjávarútvegur stór þáttur 1 myndefninu. Sýningin veröur opin daglega til 5. júni, en slöan er ráögert aö myndirn- ar, eöa hluti þeirra, veröi sýnd- ar I Galleri Háhól á Akureyri og mun sú sýning aö lfkindum opna 16. júnl n.k. Jónas Guömundsson. „ViOfangs- efnio Ifkamlnn” |,,Viöfangsefniö er fyrst og fremst líkaminn I fötum og án fata — I hinum ýmsu stelling- um” sagöi Guömundur Björg- vinsson en hann heldur nú sýn- ingu á 30 pastelteikningum i Iönaöarmannasalnum I Kefla- vik. Ekki sagöist Guömundur vera aö koma einum ákveönum boö- skap til skila — heldur reyndi hann að vekja ákveöin hughrif hjá áhorfandanum fremur en aö ætla honum að rembast viö aö túlka myndirnar út frá ein- hverjum ákveönum hugmynd- uih. jSýningin er opin frá kl. 14 til 22' og lýkur henni á morgun súnnudag. Þess má geta aö all- ar eru myndirnar á sýningunni til sölu. _ HR Guömundur hjá einu verka sinni „I gluggalausu herbergi” FegurOí fyrirrúml á HOtel LoftleiOum Snyrtisérfræöingar halda nú hér Noröurlandamót. Á mótinu sem haidiö er aö Hótel Loftleiöum er fjöldi gesta m.a. frá Noregi, Sviþjóö, Danmörku, Hollandi Þýskalandi og Bretlandi. Þetta er I fyrsta sinn sem snyrtisérfræðingar stand:a fyrir Norðurlandamóti, en þau eru haldin þriöja hvert ár. I tengslum viö mótiö er haldin vörusýning, en þar eru sýndar snyrtivörur og ýmis tæki sem not- uð eru viö snyrtingu. Sýningin er opin fram á sunnudagskvöld frá klukkan 10 til 19. — KP. Sýning í FíM-sainum Elias B. Halidórsson opnar i dag myndlistarsýningu i FÍM- salnum, Laugarnesvegi 112. A sýningunni eru um 60 myndir unnar meö ýmis konar tækni, en flestar meö oliu og pastel. Þetta er fjóröa einkasýning Eliasar I Reykjavlk, en einnig hefur hann haldið margar sýning- ar á Sauðárkróki, þar sem hann hefur verið búsettur mörg undan- farin ár og vlöar úti á landi. Sýningin er opin til 5. júnl, kl. 4- 10 virka daga og 2-10 um helgar . - SJ Lokao í Bláfjöllum Vegna snjóleysis er nú búiö aö loka skiöalyftum I Bláfjölium, segir I frétt frá Bláfjallanefnd. Fleira fólk hefur komiö I Blá- fjöll I vetur, en nokkru sinni fyrr, enda aöstaðan mun betri en áöur. Sérstaklega hefur stólalyftan haft mikið aödráttarafl og hefur ný reynst eins og best veröur á kosið. - KP, Ralll BorgarflrM 1 dag fer fram rallý á vegum Bifreiöalþróttaklúbbs Borgar- ness og veröa eknir um 300 km. Rallýið er hiö fyrsta sem fram fer á vegum hins ,ný stofnaða bif- reiðalþróttaklúbbs og verður ekiö um Borgarfjörðinn þveran og endilangan. Búist er viö mikilli keppni og mæta til leiks galvaskir og alræmdir ökuþórar úr Reykjavík, svo sem Ömar Ragnarsson, Sigurjón Haröarson, Bragi Guðmundsson og fleiri kappar. An efa munu Borgfiröingar velgja utanhéraðsmönnum ærlega undir uggumJVIjiig strang- ar öryggiskröfur eru gerðar til ökutækja keppenda, svo sem ger- ist i öðrum rallýum hér á landi. Keppnin hefst kl. 10. — SS - ÚTBOÐ Raf magnsveitur rikisins óska eftir tilboðum í byggingu aðveitustöðvar við Rjúkandavirkjun í ólafsvik. útboðið nær til byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e. jarðvinnu, undirstaða fyrir stálvirki og girðinga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með 28. maí 1979, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 10 miðvikudag 13. júni n.k. og verða þau þá opnuð. Tilboð sé í lokuðu umslagi merkt „79031 RARIK". Verki á að Ijúka að mestu fyrir 1. sept. og að fullu fyrir 1. okt; 1979. ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í lagningu dreifikerfis í Keflavík, 6. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja Vesturbraut 10 A Kef lavík og verkfræðistofunni Fjarhitun hf Álftamýri 9 Reykjavík gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja fimmtudaginn 7. júní kl. 14.00. Nýi hjúkrunarskólinn Framhaldsnám i hjúkrunarfræði, hefst 17. september 1979 í eftirtöldum greinum: Hjúkrun á handlækninga- og lyflækninga- deildum, svæfinga- og skurðhjúkrun og gjör- gæsla. Umsóknir þurfa að hafa borist skólanum fyrir 1. júlí n.k. Skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.