Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 17
„Leitum í eitthvert skuggaskjól og grátum treg- ann úr okkar hjörtum". Hann kastar gjarnan fram þessari setningu. Til dæmis niörí kjallara í lönó þegar eitthvaö bjátar á , — svo sem slæm krítik í einhverju blaðanna eftir sýningu. Hann hefur dá- læti á svona „Helga Hálfdanarlegum setningum" eins og hann segir, og þessi er úr Macbeth. Eina setningin sem hann man orðrétt úr hlutverki. Vilji einhver rif ja upp leikferil Hjalta Rögnvalds- sonar, þá borgar sig ekki aö fá hann í liö meö sér. Hann vísar bara á skrifstofuna i lönó. Ekki þaö að hann sé montrass eins og hann oröaöi þaö sjálfur. Hann leggur þetta einfaldlega ekkert rækilega á minnið. „ÉG VIL FÁ A. VERA HJALTI efast satt að segja um aö ég geröi þetta aftur. Hins vegar er ég stoltur af aö hafa hellt mér út i þetta, og þá f ljósi þeirrar sann- færingar sem réttlætti þetta — aö þaö væri óhjákvæmilegt. degi' rÞungt hugsi upp úr há- — Er erfitt aö ná sér út úr hlut- verki eftir sýningu? „Nei, en ég er oröinn ansi þungt hugsi upp úr hádegi þegar sýning er um kvöldiö. Þá vil ég helst ekki þurfa aö fara til bankastjóra eöa kaupa I matinn. Ekki taka aö mér neitt sem veldur heilabrotum.” — Einhvern tíma oröiö fyrir slysi 1 sýningu? mér skilst aö þetta sé fyrir hendi hjá mörgum. „Mér er sagt aö þeir sem eiga óskahiutverk fái iöulega svona köst. En mér var eitt sinn ráölagt af gömlum leikara aö óskahlut- verkiö skyldi vera þaö-hlutverk sem maöur er fást viö. Ég held þaö sé ekki rétt aö eiga óskahlut- verk, og þurfa svo aö horfa á eftir óskinni sinni rætast hjá einhverj- um öörum.” „Hvergi eins gott að vera leikari og á Islandi" — Sumir segja aö svall sé mik- iö hjá leikurum? „Ég verö mjög litiö var viö svall. Enda held ég þaö sé sjálf- vism Laugardagur 26. maf 1979 Laugardagur 26. maf 1979 VjtSJOFt „Bláminn er aö bætast í þetta" „Ég þótti óþolandi kommi áöur en ég flutti inn i þetta hús hérna. En nú er mér sagt aö bláminn sé aö bætast inn í þetta”. „Húsiö hérna” er viö Brekkugötuna i Hafnarfiröi, þar sem hann býr ásamt fjölskyldu sinni. I gömlu hverfi meö trjágarö fyrir utan og fullt af bókum inni. „Þetta kemur heim og saman viö marga sem ég kannast viö”, heldur hann áfram. „Fólk sem er róttækt á meöan þaö stundar nám, en er svo áöur en varir — eftir aö námi lýkur, — komiö meö Heimdallarkort upp á vasann. SkoÖanir manna fara saman viö þá aöstööu sem þeir eru I hverju sinni. Ég veit ekkert ómanllegra en fólk sem þykist miklir sósial- istar, fær svo i kauphækkun þaö sem svarar laununum mfnum, en heldur áfram aö spila öreiga úti I bæ. Þaö er sitthvaö skoöun eöa hegöun. Trú þfn sést á lífi þlnu. Ég held aö þaö borgi sig ekki aö segja: ^ig er sósialistiT fyrr en maöur sigur I gröfina.” „Kannski er ég forstokkaöur smáborgari og kapftalisti. Ein- hvers staöar þætti þaö ekki viö hæfi aö búa meö þessi húsgögn og trjágarö sem upphaflega var sáö til af lögfræöingi!” „Ég er ófélagslyndur" Hjalti er þrftugur eins og Kenn- eth Harrison, lamaöi maöurinn sem hann leikur á f jölunum I Iönó þessa dagana. „Ættaður úr Dan- mörku, Biskupstungum og Borg- arfirði aö einhverju leyti.” Stráknum Hjalta lýsir hann, „Innhverfur, ófélagslyndur og mannfælinn á köflum. Lftiö fyrir slagsmál og fótbolta.” „Ég segi nú kannski ekki beint aö ég sé mannfælinn ennþá. en ég er ófélagslyndur. Og tala cf mik- iö. Svona ábyrgöarlaust hjal segja kunningjarnir. Ég tala of mikiö þegar ég á ekki aö gera þaö. Þess vegna er ég kallaöur tungufoss. Þaö er nýyröi, notaö um menn sem alltaf eru blaör- andi úti i horni en taka litla ábyrgö. Aftur á móti er mér tregt um tungu þegar krafist er álits.” A meöan hann var strakur ætl- aöi hann sér eitt sinn aö veröa danskennari. „Ég uppgötvaöi aö ég haföi svo klunnalegar hreyf- ingar og þar meö var danskenn- arinn úr sögunni.” I annaö sinn lögfræöingur. „Þaö kom út af þvi aö ég sá lögfræöing heimsækja mann sem haföi veriö kæröur fýr- ir ölvun viö akstur. Mér fannst svo mikiö til þessa manns koma, sem var meö tösku, i bfl og haföi, aö ég hélt, örlög manns i hendi sér.” „Bflstjóri og lögga ætlaöi ég aö veröa eins og aörir strákar. Ég held þaö hafi veriö þaö eina sem ég átti sameiginlegt meö öörum jafnöldrum minum á meöan á þvf stóö.” — Attu enn litiö sameigjnlegt meö jafnöldrum? „Þaö er alveg áreiöanlegt. Ég er frammúr hófi gamaldags og langt á eftir timanum I smekk á ýmsu. Ég hef hótaö kunningjum minum aö halda upp á áttatiu ára afmæliö mitt I sumar. — Ég heföi viljaö vera uppi á þeim tfma sem þetta hverfi hérna var byggt.” „Veikur fyrir sterkum, heitum tilfinningum" „Ég er á eftir tfmanum I tdnlist og húsasmekk og Ijóöum. Ég er ógurlega veikur fyrir stórum, sterkum og heitum tilfinningum i listgreinum. Mér finnst erfitt en áhugavert aö segja viö konu f út- varpsleikriti: Ég elska þig. Ég hef mjög oft þurft aö segja þetta. Þaö krefst þess aö maöur fari inn I sjálfan sig. Hjá mörgum jafn- öldrum, og reyndar yngra og eldra fólki er þetta kallaö væmni. Hugtökunum væmni og hlýju er ruglaö saman. Tilfinningasemi þýöir á nútimamáli: rómantfk á villigötum.” „Af leikritahöfundum þykir mér Jónas Arnason afskaplega áhugaveröur höfundur. Hann hef- ur manna fyrstur, svo ég viti til komiö þessu f orö og kallar þaö „kaldrifjunarstefnan”. Sem lýsir sér í þvi aö karlmenn mega ekki gráta. Þeir veröa aö játa konu ást sina meö þvi augnamiöi aö hún sé kynferöisvera en ekki samferöar- félagi. Mér þykir þetta gott orö, kaldrifjunarstefna. Jónas er snjall maöur.” — Hvers vegna leikari frekar en eitthvaö annaö? 1 „Ég hef aö gamni mfnu getiö mér til um tvenns konar ástæöur. Sú fyrri er grimmileg, — aö ég hafi svo mikla þörf fyrir aö láta bera á mér. Svo þaö fari ekki iframhjá samfélaginu aö ég er ofan foldar. Hin ástæöan er árátt- an til aö skilja annaö fólk, kafa inni þaö og koma þvi frá sér i ein- hverri mynd. Eftir þvf sem á lfður hallast ég aö fyrri skýringunni.” „Hafna því aö allir menn séu góðir" „Ég er afskaplega dómharö- ur”, heldur hann áfram. „Þaö er helst þegar ég fæst viö hlutverk utangarösmanna, moröingja, fjárkúgara og annarra heiöurs- manna, sem ég fæst til aö viöur- kenna upphátt aö viökomandi brjóti af sér vegna erfiöleika I æsku. Of mikilla reykinga mdöur á meögöngutíma eöa einhvers slfks.” „Ég verö var viö aö ég hafna þeirri kenningu aö allir menn séu góöir. Þegar ég les I blööum frétt- ir af óhæfuverkum, er ég mjög fljótur aö ákveöa hvort maöurinn muni vera illmenni aö upplagi eöa ekki. Annars er hryllingur aö temja sér svona ósiö aö vera dómharöur. Það getur oröiö til þess aö maöur situr uppi gamall, kaikaöur og vinalaus, búinn aö bfta alla frá sér.” — Einhver sérstök gerö manna sem þú hefur lftiö álit á? „Ég hef afskaplega lftiö álit á t.d. mönnum sem vinna viö aö skipuleggja Reykjavlk. Ég er haldinn timburhúsaást. Tilheyri sérviskupúkum sem verður út- rýmt á íslandi. t hvert skipti sem maður sér timburhús tæmast, þá verö ég dauðhræddur um aö nú eigi aö rifa þaö.” „Þaö er eins og þessir menn séu á móti húsum sem ekki eru kassalaga. Hvers vegna I ósköp- unum má ekki byggja lengur hús meö gluggapóstum, risi og mörg- um linum I sér? Þaö væri freist- andi aö fá þessa menn I nákvæma sálkönnun. Hérna rétt hjá er for- ljót bygging, algjör skandall, sem heitir Dvergur. Ég segi stundum viö konuna mina aö mig langi til aö leigja stóran krana meö kúlu til aö rifa niður þetta hús. En ég hætti viö þaö þvi ég er hræddur viö refsinguna og hef ekki tima til aö sitja inni. En ég skil ekki þetta hatur út f hlýlegt umhverfi.” „ Ert þú 21.2. '49?" Hafnarfjörður: „Mér hefur alltaf þótt Hafnarfjöröur sjarm- erandi, og þaö er gott aö búa hér og hugsa. Þaö er sagt aö þaö sé máttur I hamrinum. Þaö eru meiri möguleikar a aö komast I þorpsstemninguna hér. Gott? Já, pangaö til náungarnir eru farnir aö rakka mann niöur. Þeir eru ekki byrjaöir á þvi ennþá, enda er ég aldrei heima! Annars er undarlegur háttatfmi hjá Hafn- firöingum. A nýársnótt var slökkt I hverju húsi klukkan hálf eitt. Þaö haföi ég aldrei upplifaö fyrr.” „Mér fannst þaö hreinsun aö flytja hingaö. Ekki sfst hreinsun af ópersónulegri viökynningu viö skrifstofufólk eins og I Reykjavfk. Fólki sem spyr: Ert þú 21.2. ’49? Þaö hefur komiö fyrir á ónefnd- um staö. Ég gæti ekki búiö l stór- borg. Ég vil fá aö vera Hjalti. Enda þykir mér kannski vænst um hann.... !” Fyrsta hlutverkiö sem Hjalti fékk I Reykjavlk var I Fiölaran- um. „Ég var látinn leika litla stelpu. Þaö var tveggja mfnútna Spjallað við Hjaíta Rögn vaídsson íeikara innkoma rétt fyrir klukkan ellefu. Og ég sagöi ekkert.” „Ég hef leikiö mest af, held ég, unglingsstrákum. Strákum, sem eru vel gerðir af Drottins hendi en eiga einhvern veginn erfitt meö aö fóta sig. En inni á milli hef ég leikið fulloröna menn, leikiö upp fyrir mig eins og þaö er kallaö. í Loka þó! eftir Böövar Guö- mundsson lék ég einn sem átti aö vera áttræöur. Þaö hentaöi mér afskaplega vel. Samanber kenn- inguna sem ég setti fram áöan. En svo hef ég leikiö jafnaldra mina eins og núna.” — Er þaö erfitt hlutverk? „Þaö er meö þeim erfiðari sem ég hef fengiö. En ég hef ekki feng- iö auövelt hlutverk ennþá.” — Equus? „Ég álit sjálfur aö þaö hlutverk hafi skólaö mig einna mest, svona til þessa. Þaö eru þessar stóru tilfinningar — sem ég held svolft- iö uppá!” „Mundi hugsa mig um tvisvar" — I þvf leikriti var nektarsena? „Já, ég var hræddur viö þaö fyrst þegar ég byrjaöi aö lesa handritiö. En eftir þvi sem ég kynntist þvf nánar þá lagöist þaö betur I mig. Mér fannst þetta svo eölilegt og sjálfsagt framhald á eftir þvf sem gerðist á undan. En i dag mundi ég hugsa mig um tvisvar ef ég væri beöinn um þetta..Þaö er vont aö eiga atriöi sem þetta eftir I sýningu. Þaö fylgir þvf kvföi — gagnvart áhorf- endum.” „Eftir tuttugu og fimm áýning- ar fór aö koma fólk á flissaldrin- um^ sem heitir á góöri íslensku gangandi pfkuskrækir. Þá fór aö veröa strembiö aö gera þetta. Ég „Ég datt út í sal einu sinni, i „Svartri kómedíu”. Þaö var stórt og erfitt hlutverk. Viö lékum al- gjört myrkur f fullu ljósi. Ég átti aö bakka meö postulínslampa i annarri hendi og ruggustól i hinni. Ég taldi alltaf i huganum fjögur og hálft skref, en i þetta skipti taldi ég óvart fimm og hálft skref. Ég datt út f sal — á fyrsta bekk. Þaö var sárt, ég meiddi mig svolitiö og var aumur lengi á eft- ir. En þaö var ekki annaö aö gera en fara upp aftur. Fyrst meö mublurnar, svo meö mig.” „Ég álft ekkert slys verra en aö detta út af sviöinu, þar sem maö- ur á aö halda sig. Ég nefni ekki önnur i samanburöi viö þaö.” „Veit ekki hvort þetta eru púkar...." — Gætirðu hugsaö þér aö gera eitthvaö annaö? „Þaö kemur alltaf upp inni á milli. Ég veit ekki hvort þetta eru púkar eöa eitthvaö svipaö og Al- freö Flóki veröur fyrir. Ég gæti málaö þessa áráttu ef ég væri handlaginn.” „Þaö er allur fjandinn sem kemur upp I hugann. Þaö er ekki til sú starfsgrein sem kemur ekki til greina. En ég vil ekki kalla > þetta vinnuleiöa. Ég kann ekki aö útskýra þetta. En þó leiklistin sé mericileg, þá eru önnur störf þaö lika. Kannski er þaö algjör mun- aöur aö vera i þessu. Sérstaklega ef mikiö er aö gera. En þá fara forgöröum öll tækifæri til fjöl- skyldulífs. Mér veröur seint gert til hæfis varöandi þaö aö vinna mátulega mörg kvöld f vikú. Þaö er ekki hægt aö hætta allt i einu þó mig langi aö fara. Ég hélt um tima aö ég væri einn um þetta, en hætt fyrir þann sem ætlar aö gefa sig aö hvorutveggja, af sam- viskusemi. En ég hef oröiö var viö að fólk sem er mikiö fyrir þaö aö horfa upp til einnar stéttar heim- færir upp á islenska leikara kjaftasögur úr dagblööum um menn eins og Roger Moore og fleiri. Sem vaöa i peningum og kvenfólki. Samt held ég aö þetta fari minnkandi.” „Og ég held þvi fram aö þaö sé hvergi eins gott aö vera leikari og á Islandi. Ekki launalega séö, heldur er þetta friösælla samfé- lag og færri atvinnuglaumgosar! Óviöa f heiminum eru eins margir leikarar sem hafa vinnu, ýmist fasta eöa lausa. Þaö er aö minnsta kosti hetra aö útskrifast hérna.” „Allt aö því rola á köfl- um" — Ertu rólegur? „Ég er rólegur. Allt aö þvf rola á köflum. Rólegur og þægilegur eiginmaöur. Nei... þaö er voöa hæpiö aö gefa sjálfum sér eink- unn. En ég er rólegri hér I Hafn- arfiröi en á mörgum öörum stöö- um. Tré og sjór róa mig, og aö horfa á skip og báta sigla inn höfnina. Þaö hefur feiknalega ró- andi áhrif.” — Ekkert fengist viö aö leik- stýra? „Nei og hef engan áhuga á þvi. Ég þráöi þaö ansi heitt einu sinni, en þaö freistar mfn ekki lengur. Ekkert slfkt reyndar. Ég auglýsti einu sinni kennslu I framsögn en hætti. Ég komst aö þvi aö maöur var farinn aö skafa töfrandi per- sónueinkenni af öörum og móta eftir sjálfum sér. Þaö komu fáir sem betur fer. Annars væru margir Hjaltar út um allan bæ....”~ — EA Viðtal: Edda Andrésdóttir ' t .. ■ ■ msmum Myndir: Jens Alexandersson „Tiiheyri sérviskupúkum, sem verður út- rýmt á lslandi”. „Fólki sem spyr: Ert þú 21.2. ’49....” „Aift ekkert slys verra en aö detta út af sviðinu, þar sem maður á að haida sig”. „Ég þótti óþolandi kommi áöur en ég flutti inn...” „Heid þaö borgi sig ekki aö segja: „Ég er sósialisti” fyrr en rétt sem maöur sigur f gröfina”. „Ég er hræddur við refsinguna og hef ekki tima tíl að sitja inni”. „Annars er hryliingur að vera svona dóm- harður”. „Ég er ógulega veikur fyrir stórum, sterk- um og heitum tilfinningum....”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.