Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 26.05.1979, Blaðsíða 12
VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleidl alls konar varðlaunagripi og félagsmerki. Heti ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerdir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fynr flestar greinar iþrótta. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Leuflivegi • - Reykjavík - Sími 22804 / Sparið hundruð þusunaa með endurryðviirn i': 2ja ára íresti. RYÐVÖRN S.F. GRENSÁSVEGI 18 SÍMI 30945 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Htíioí'rrr; stimplar, slífar og hringir ■ Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar IFiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I Skáldkonan PATTI SMITH Patricia Lee Smith fæddist árifi 1946/ nánar til- tekiö þann 30. desember/ í Chicago. Hún var elst af fjórum systkinum og átti nokkuð erfifia barnæsku vegna berkla. Hún var grindhoruð og liffii stööugt í dag-draumum. Hún gekk í skóla eins og aðrir/ en dvöi hennar í menntaskóla var_mjög stutt. Hún fékk þá vinnu i leikfangaverksmiðju en hætti þar fljótt. Arið 1967 fór hún til New York en hélst ekki lengi við þar og skrapp yfir hafið/ ásamt Lindu systur sinni/ til Parísar. Þar dvaldi hún um tíma og ætlaði að veröa iistmálari/ en myndir hennar urðu að Ijóð- um. Þá sneri hún afturtil New York og hóf að yrkja af krafti. Mad dog blues and other plays Patti komst þá f samband viö leikritaskáldiö Sam Shepard og skrifubu þau saman bókina „Mad Dog Blues and other Plays”. Einnig lék hún 1 kvik- mynd ásamt vini sinum Robert Meppelthorpe sem bar nafniö „Robert Mappelthorpe Gets His Nipple Pierced”. Þaö var ekki fyrr en 1971 aö fyrsta ljóöabók hennar leit dagsins ljós. Bókina „Seventh Heaven” tileinkaöi hún rithöf- undinum Mickey Spillane og leikkonunni Anitu Pallenberg (eiginkonu Keith Richard úr Rolling Stones). Um svipaö leyti hóf hún aö skrifa greinar um rokktónlist i músik-blööin Rolling Stone og Cream. Onnur ljóöabók hennar „Kodak” kom ári síöar. Og er sú þriöja, sem ber heitiö „Witt”, kom út áriö 1973, var hún oröin nokkurs konar þjóösagna- persóna meöal ljóöskálda I New York og viöar. Onnur ljóöskáld bæöi óttuöust hana og virtu. Jafnvel hin frægustu skáld veigruöu sér viö aö lesa upp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.