Vísir - 26.05.1979, Qupperneq 31

Vísir - 26.05.1979, Qupperneq 31
VISLR Laugardagur 26. maf 1979 r»»H —- Bann lelkara viö lelkritatiutnlngl: „Sættum okkur ekki samdrátturínn bltnl á við að okkur” „Við getum ekki sætt okkur viö aö samdráttur I útgjöldum Rikisútvarpsins bitni á okkar listgrein og þvi höfum viö gripið til þessara aögeröa: aö félagar i Félagi islenskra leikara taki ekki aö sér nein ný verkefni eftir 10. júnf, sömuleiöis aö bann veröi lagt á endurflutning eldra efnis og svo aö leitaö veröi til al- þjóöasambands leikara um aö þeir leggi bann viö þvi aö nokkurt leikiö erlent efni veröi flutt i Rikisútvarpiö og loks aö „íslandssamningurinn” viö aörar Noröurlandaþjóöir veröi numinn úr gildi”. Þannig hljóöaöi mál- flutningur stjórnarmanna Fé- lags islenskra leikara en til ofangreinda aögeröa hefur veriö boöaö vegna þess aö fyrir- sjáanlegt er aö mikill sam- dráttur veröi i leikritagerö Rlkisútvarpsins vegna þeirra fjárhagsvandræöa sem þaö á i. Þessum aögeröum er raun- verulega ekki stefnt gegn Rlkis- útvarpinu, þvi viö gerum okkur ljóst að fjárhagsvandræöi þess stafa fyrst og fremst af þvi aö þaö hefur ekki fengiö þá hækkun afnotagjalda sem nauðsynleg er, en þetta er eina vopniö sem við getum gripiö til og ætlumst til að þetta veröi ekki siöur þrýstingur á stjórnvöld en Rikisútvarpiö”. Aðgeröir leikara voru kynntar Rikisútvarpinu meö bréfi frá 16. mai en fyrir þann tima höföu engar viöræöur fariö fram milli leikara og útvarpsins. Ekki hefur heldur veriö fariö fram á viðræöur af hendi útvarpsins ennþá, aö sögn Gisla Alfreös- sonar, formanns félagsins. „Viö ætlum aö reyna aö fá GIsli Alfreösson, formaöur Fé- lags Islenskra leikara. Rlkisútvarpiö til aö standa viö stefnuyfirlýsingu slna um þaö aö á ári veröi framleidd minnst 8 sjónvarpsleikrit sem ekki fari undir 8 klukkustundum I sýningu. Viö getum ekki litiö svo á aö Paradlsarheimt falli inn I þetta vegna þess aö sú framkvæmd er ekki aö nema litlu leyti á vegum Islenska sjónvarpsins”. Fram kom aö taka Paradlsar- heimtar mun ekki truflast vegna þessara aögerða, enda aöeins um aö ræöa bann viö nýjum verkefnum eftir 10. júni. Launagreiöslur til leikara á slöasta ári voru 70-71 milljón frá Rikisútvarpinu, eöa 34 millj. frá hljóövarpi og 36-38 frá sjón- varpi. „Þaö er mikiö talaö um há laun leikara”, sagöi Gisli”, en þá gleymist hve mikil vinna liggur aö baki. T.d. má nefna aö fyrir hlutverk Lénharðs fógeta mundi Gunnar Eyjólfsson fá, á umreiknaö til nútlmahorfs, 1 milljón króna, en þaö reiknast vera 2000 krónur á tlmann. Þá er heldur ekki reiknaö inn I þetta sú heimavinna sem leikarar þurfa á aö halda”. „Islandssamningurinn” viö hin Norðurlöndin kveöur svo á að ieikarar skandinaviskir fá aöeins 5% upprunalegra launa er leikrit er sýnt hér en fengju ella 20-25%. „Vegna þessa” sagöi GIsli, „fylgjast leikarar á Noröur- löndum mjög vel þróun mála hér á landi og munu varla hika við að fella samninginn úr gildi er þeir sjá svo mjög þrengt aö kollegum þeirra hérlendis”. „ÚSVÍFIN HÖTUN” segir úlafur R. Elnarsson, lormaður útvarpsráðs „Viö höfum sjaldan veriö eins sammála i útvarpsráöi um aö hótun hafi veriö ósvlfinn og þeg- ar okkur barst þetta bréf,” sagöi Ólafur R. Einarsson for- maöur tJtvarpsráös um bréfiö þar sem leikarar hóta aö setja bann á allan flutning og vinnu viö leikrit i hljóövarpi og sjón- varpi frá og meö 10. júni. Ólafur sagöi aö þessi hótun heföi komiö á sama tlma og út- varpsráö heföi veriö að ganga frá samþykkt um leikrit upp á samtals 540 mlnútur á þessu ári. Þaö heföi i i fyrra gefiö vilyröi upp á aö framleiöa 480 minutur af leiknu efni og væri hér þvl farið töluvert fram úr þeirri tölu. Inni I þessu væri kvik- myndun Paradlsarheimtar en islenska útvarpinu heföi tekist að fá það I gegn aö I þeirri mynd lékju aö mestu Islenskir leikar- ar þrátt fyrir aö þýska sjón- varpiö heföi ætlaö þaö þýskum Ólafur R. Einarsson, formaöur útvarpsráös leikurum. Þá sagöi Ólafur aö Rlkisút- varpiö yrði einhvers staöar aö reyna aö spara vegna þrengri fjárhags og ekki væri óeölilegt aö reynt væri aö spara kostnaö viö leikrit en þau væru meö aldýrasta efni bæöi hljóövarps og s jónvarps. — HR „örðkstuddar tull- yrðlngar lelkara” „Forsendur kröfugeröar leikara eru órökstuddar fuUyröingar um samdrátt i leikflutningi og henni er fylgt eftirmeö hótunum um aö- geröir sem mundu stööva aUan leikiistarflutning Rikisútvarpsins ef þær næöufram aö ganga” segir I athugasemd frá Rikisútvarpinu vegna málfiutnings félags Is- lenskra leikara. RUcisútvarpiö tekur fram, aö i gUdi sé samningur milli útvarps- ins og FIL. Sá samningur sé i gildi áö minnsta kosti til 1. okt. 1979 ef uppsagnarákvæöa er neytt. Rfcisútvarpiö telur, aö vinnustöövun leikara og aörar þvingunaraögeröir sem boðaöar hafa veriö séu ólöglegar meöan samningur þessi er enn I gildi. 1 athugasemdunum eru rakin þau leikrit, sem sýnd hafa verið á árinu 1978 og á þaö bent, aö greiðslur fyrir þau séu um 83% hærri en áriö 1977. Telur Rlkisút- varpið ekki auövelt aö færa rök fyrir þvi, þrátt fyrir verö- bólgu, aö hér sé um samdfátt aö ræða. Þá er tekiö fram, aö Rlkisút- varpinu hafi veriö svo naumt skömmtuö hækkun afnotagjalda á fyrri hluta þessa árs, aö mjög mikið vanti á til aö afnotagjöldin haldi raungildi sinu.RIkisútvarpiö hafi fyrirsjáanlega mun minna fé til ráöstctfunar nú en I fyrra nema verulega leiörétting komi til. Af þessum ástæöum sá útvarpsráö sig tilneytt aö senda frá sér viö- vörun um aö til samdráttar gæti komiö. Til þess hefur þó ekki ko mið enn o g engin ákvöröun sem hnigur I þá átt verið tekin. Rlkisútvarpiö telur, aö samn- ingur sá sem Félag i'slenskra leikara vitnar til um aö gerö séu eigi færri en átta sjónvarpsleikrit árlega feli ekki I sér neina skuld- bindingu fyrir Rikisútvarpiö, heldur sé hér aöeins um stefnu — eöa viljayfirlýsingu aö ræða. Aö lokum segir I athugasemdum Rikisútvarpsins: Orösending sú, er felst f fyrr- nefndu bréfi Félags íslenskra leikara, er byggö á misskilningi og þvi ástæöulaus og ótímabær. Rikisútvarpiö telur samvinnu milli þess og leikara báöum aöil- um nytsama og nauösynlega, en lýsiráhyggjum slnum Ut af þvi aö orösendingin og birting hennar kunni að torvelda slikt samstarf I næstu framtlð. — ÓM. Kállholtskirkja vígð á sunnudagtnn A sunnudaginn mun biskup Is- lands, herra Sigurbjörn Einars- son vigja Kálfholtskirkju i Kirkjuhvolsprestakalli. Þar hefur staöiö kirkja frá þvi á 13. öld. Einnig veröur tekiö I notkun nýtt orgel I kirkjuna, gefiö til minningar um hjónin I Asmúla, Ólöfu Guömundsdóttur og Jón Jónsson. Börn þeirra gefa orgel- iö. Haukur Guölaugsson, söng- málastjóri þjóökirkjunnar, leikur á orgeliö í vigsluguösþjónustunni. Vígsluguösþjónustan hefst kl. 14, en aö henni lokinni býöur kvenfélagiö I Kálfholtssókn til kaffidrykkju i Asi. —SS— AKUREYRI 0LÍULAUS EFTIR NUKKRA DAGA „Ég geri ráö fyrir aö viö eigum oliubirgöir fram yfir helgi, sam- kvæmt þeim tölum sem ég sá fyrrihluta vikunnar”, sagöi Helgi VlSISBÍÚ Myndin i Visisbiói i dag er í létt- um dúr og á aö sýna bilamenning- una á þvi herrans ári 1904. Myndin byrjar stundvíslega kl. 3 i Hafnarbió. Bergs bæjarstjóri á Akureyri I samtali við Visi i morgun. Helgi sagöi aö væntanlega yröi leitaö eftir undanþágum fljótlega til aö fá oliu flutta til Akureyrar og kvaöst vongóöur um aö hún yrði veitt. Hann taldi sýnt að fljðtlega færi ýmsar rekstrarvörur aö vanta á Akureyri og jafnvel matvöru ef verkfallið héldi áfram öllu lengur. — ÓM Husíreyja fekk verölaunín Fyrstu verðlaun i rit- gerðarsamkeppni Ot- varpsins um efnið: Kynni min af her- náminu, hlaut Hulda Pétursdóttir húsfreyja i Útkoti á Kjalarnesi. Alls bárust 66 ritgerðir frá 64 höfundum. Þeir skiluöu ritgerö- um sinum undir dulnefnum, en rétt nöfn þeirra og heimilisföng voru látin fylgja meö I lokuöum umslögum. Onnur verölaun koma I hlut Péturs ólafssonar hagfræöings Marklandi 8 I Reykjavik og þriöju verölaun I hlut Gunnars Erlends- sonar tæknifræöings, Kópavogs- braut 87 Kópavogi. „Hulda Pétursdóttir lýsir fjöl- skyldullfi á venjulegu heimili I Reykjavik á persónulegan hátt og áhrifum hernámsins á hvers- dagsllf fólksins, atvinnu og hugs- unarhátt. Frásögn hennar er krydduð nokkurri klmni, er mannleg og lýsandi. Pétur dregur upp fjörlega og fróölega mynd af hernámsdeg- inum sjálfum I Reykjavík, þar sem i senn er skyggnst á bak viö tjöldin og ástandi þjóöllfsins á þvi herrans ári 1940 lýst. I ritgerö Gunnars Erlendssonar sem aö verulegú leyti er bundin viö Hafnarfjörð, kemur glöggt fram, hvernig samskipti viö breskt og bandariskt herliö uröu gildur þáttur hins daglega veruleika I lifi drengja á hans aldri sem áttu þess kost aö kynnast því i návlgi og uröu I senn vitni aö sorglegum atburöum og spaugilegum atvik- um”. Þetta segir I frétt Otvarps- ins um efni þeirra ritgeröa sem bárust I samkeppninni um kynnin af hernáminu. Kópavogshællð: Göngu „Viö höfum góöar vonir um aö máiiö sé aö leysast og aö fjölda starfsmanna veröi komiö I eöli- iegt horf", sagöi Jón Karlsson sálfræöingur hjá Kópavogshælinu i samtali viö VIsi i gær. Fram haföi komiö mikil óánægja starfsfólks vegna mik- illar fækkunar á ýmsum deildum frá áramótum og nam sú fækkun þriöjungi. Ekki var hér um upp- sagnir að ræöa en ekki var ráöiö I afiýst störf þeirra sem hættu. Jón Karlsson sagöi aö þeir heföu átt fund meö ráöuneytis- stjóra og skrifstofustjóra I heil- brigðisráðuneytinu og heföu þeir gefiö fyrirheit um aö starfs- mannafjölda yröi á ný komiö I sama horf og var um áramótin. Af þeim sökum var aflýst fyrir- hugaöri mótmælagöngu sem starfsfólk Kópavogshælisins haföi ákveöiö aö gangast fyrir i gær. —ÓM.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.