Morgunblaðið - 04.02.2001, Qupperneq 45
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2001 45
Árskógar - íbúð aldraðra
• Fjögurra herbergja íbúð fyrir 60 ára og eldri til sölu.
• Kaupandi þarf að vera félagi eða ganga í
• Félag eldri borgara, Reykjavík.
• Stærð 104 fm og með sameign 133 fm
• Innangengt í þjónustumiðstöð.
• Útsýni frá Snæfellsnesi til Bláfjalla
Upplýsingar gefur Ástdís í síma 557 4090
eða farsíma 897 0332 virka daga frá kl. 10-12
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
FLÓKAGATA 66 - 4RA HERB.
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17
Mjög falleg 4ra herb. risíbúð í
góðu 5 íbúða steinhúsi á þess-
um eftirsótta stað. Saml. skipt-
anl. stofur, endurnýjað eldhús
og 2 herb. Tvennar svalir, mik-
ið útsýni. Þvottaherb. í íbúð.
Geymsluris. Falleg ræktuð lóð.
Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 13,2 millj.
ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG, SUNNUDAG,
FRÁ KL. 15-17. VERIÐ VELKOMIN.
SEILUGRANDI 3 - 3JA HERB.
Falleg 95 fm íbúð á 2. hæð, íbúð 0201, auk stæðis í bílgeymslu.
Stórt sjónvarpshol, góð parketlögð stofa og 2 svefnherb. Suður-
svalir. Hús í góðu ásigkomulagi að utan, allt nýtekið í gegn. Áhv.
byggsj/húsbr. 5,0 millj. Verð 13,3 millj.
ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG, SUNNUDAG,
FRÁ KL. 15-17. VERIÐ VELKOMIN.
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A
REYNIMELUR 23 - JARÐHÆÐ
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14.00-16.00
Vorum að fá í einkasölu þessa fallegu
3ja herbergja jarðhæð með sérinn-
gangi, á rólegum stað í vesturbænum.
Íbúðin er mikið endunýjuð, m.a. nýtt
parket á öllum gólfum, nýlegt gler og
margt fleira. Búið er að taka húsið í
gegn að utan, m.a. nýr skeljasandur
og nýjar drenlagnir. Valdís og Hafsteinn taka vel á móti ykkur í dag frá
kl. 14-16. SJÓN ER SÖGU RÍKARI. Verð 11,9 m.
Atvinnuhúsnæði - Mosfellsbæ
Höfum til sölu 1.440 fm atvinnuhúsnæði,
skiptanlegt í tvö 720 fm súlulausar eining-
ar, með stækkunarmöguleika upp í 2.160
fm. Hægt er að skipta húsnæðinu upp í
smærri einingar. Mörg bílastæði sem eru
malbikuð. Mikil lofthæð. Bjart og rúmgott
húsnæði sem hentar vel fyrir ýmiskonar
starfsemi.
Allar nánari uplýsingar á skrifstofu
Fasteignamiðlunarinnar Bergs,
Háaleitisbraut 58, Reykjavík,
Sími 588-5530
Glæsilegar íbúðir í Bryggjuhverfinu
Básbryggja 5-9
Opið hús í dag á milli kl. 13-15
Stórglæsilegar íbúðir sem eru tilbúnar til afhendingar strax, fullbúnar
en án gólfefna.
Óseldar íbúðir:
Íbúð 0301, 4ra herb. 133 fm Verð 17,350 m.kr.
Íbúð 0303, 4ra herb. 133 fm Verð 18,0 m.kr.
Íbúð 0201, 4ra herb. 120 fm Verð 15,9 m.kr.
Íbúð 0202, 4ra herb. 101 fm Verð 14,2 m.kr.
Íbúð 0302, 5 herb. 137 fm Verð 17,7 m.kr.
Íbúð 0202, 3ja herb. 98 fm Verð 13,8 m.kr.
Íbúð 0303, 4ra herb. 126 fm Verð 16,6 m.kr.
Falleg 193,3 fm raðhús á tveimur hæðum á góðum stað í
Grafarholtinu. Stutt verður í alla þjónustu og skóla. Húsin verða afhent
fullbúin að utan en fokheld að innan og lóð grófjöfnuð. Húsin verða
tilbúin til afhendingar í mars. Verð 15,4 - 15,8 m.kr.
Guðjón, sölumaður á Höfða verður á staðnum með teikn. og allar
nánari upplýsingar.
Kirkjustétt 10-16, Grafarholti
Opið hús í dag á milli 13-15
Suðurlandsbraut 20
sími 533-6050
www.hofdi.is
www.nybygging.is
Höfum hafið sölu á glæsilegum 3ja
til 5 herb. íbúðum í þessu glæsi-
lega lyftuhúsi. Öllum íbúðunum
fylgir stæði í bílageymslu. Húsið
stendur á stórkostlegum útsýnis-
stað og stutt er í alla þjónustu og
verslun. Íbúðirnar verða afhentar
fullbúnar að innan með vönd-
uðum innréttingum og flísa-
lögðum baðherbergjum en án
gólfefna. Lóð og bílastæði verða
fullfrágengin.
3ja herb.100 fm íbúð, verð 13,8 m.kr - 4ra herb.128 fm íbúð, verð 16,2 m.kr.
Á efstu hæð eru 4 glæsilegar penthouse íbúðir 145 og 179 fm.
Allar nánari upplýsingar gefa sölumenn Höfða, María í síma 896-1136,
Guðjón í síma 899-2694 og Ásmundur í síma 895-3000
Kórsalir 3, Kópavogi
SKJALASTJÓRNUN persónuupp-
lýsinga er mikilvægt viðfangsefni á
íslenskum vinnustöðum. Námskeið
um þetta efni verður haldið hinn 19.
og 20. febrúar nk. og stendur fyr-
irtækið Skipulag og skjöl ehf. fyrir
þessari fræðslu. Það er meginefni
námskeiðsins að góð skjalastjórnun
á vinnustað tryggi best trúnaðar-
meðferð persónuupplýsinga. Skjala-
stjórnun felur í sér að öll skjöl vinnu-
staðar án tillits til forms þeirra
(pappír sem rafræn skjöl) séu rétt
skráð, flokkuð og stjórnað sam-
kvæmt hugmyndinni um lífshlaup
skjals.
Nýútkomin lög frá Alþingi um
persónuvernd verða kynnt og sam-
þykkt Evrópuráðsins um rafræna
skráningu persónuupplýsinga rædd.
Myndband um eflingu persónurétt-
inda í Evrópu verður sýnt. Megin-
áherslan er þó á að þeir sem sækja
námskeiðið geti áttað sig betur á því
hvernig efla má skjalastjórnun per-
sónuupplýsinga á þeirra eigin vinnu-
stað. Rætt verður um hvað felst í
hugtakinu „trúnaðarmeðferð
skjala“. Verklagsreglur um meðferð
persónuupplýsinga verða kynntar og
tekin dæmi af slíkum reglum.
Kynntar verða niðurstöður rann-
sókna á helstu ástæðum þess að
trúnaðarskjöl berast í hendur óvið-
komandi.
Námskeiðið er öllum opið en for-
krafa er þó að viðkomandi hafi tekið
námskeiðið „Inngangur að skjala-
stjórnun“ (sem Skipulag og skjöl ehf.
heldur reglulega) eða hafi aflað sér
grunnþekkingar á skjalastjórnun.
Alfa Kristjánsdóttir bókasafns-
fræðingur og Sigmar Þormar MA
kenna. Námskeiðsgjald er 20.000 kr.
Kennt er með tölvuskjávarpa. Nám-
skeiðsgögn ásamt hádegisverði báða
dagana eru innfalin í námskeiðs-
gjaldi.
Skjalastjórnun persónuupplýsinga
Geisladiskahulstur
aðeins 500 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is