Morgunblaðið - 04.02.2001, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 04.02.2001, Qupperneq 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ KJARNANUM SELFOSSI Stórkostlegt atvinnutækifæri á Selfossi Ein söluhæsta tískuvöruverslun Suðurlands, staðsett í aðalverslunarkjarna miðbæjarins, er til sölu. Verslunin selur tískufatnað og geisladiska ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR FASTEIGNASALAN BAKKI Góð velta Miklir möguleikar FOSSHÁLS 27-29 Til sölu vel staðsett verzlunar-, skrifstofu- og þjónustubygging. Húsið er samtals 2.600 fm og stendur á 7.000 fm hornlóð með aðkomu frá Fosshálsi og Draghálsi. Byggingarréttur er fyrir allt að 2.400 fm. Mögulega hægt að selja í tvennu lagi. Malbikuð lóð. Mikið af bílastæðum. Húsið er mjög áberandi og hefur mikið auglýsingagildi. Söluaðilar: Nýstandsett ca 900 fm glæsilega innréttað gistiheimili á tveimur hæðum með öllum húsbúnaði. Góð rekstrareining. Er í fullum rekstri Hlíðasmárinn í Kópavogi Viltu vera mitt í miðjunni? Viltu tryggja þér og þínu fyrirtæki framtíðarstaðsetningu? Eigum á skrá mjög vandað, glæsilegt verslunar- og skrif- stofuhúsnæði á þessum ört vaxandi og vinsæla stað. Hús- næðinu má skipta upp í ca 250 fm, 500 fm og 1.000 fm einingar. Mjög góð aðkoma, næg bílastæði. Dalvegur – Kóp. – Ca 490 fm atvinnuhúsnæði Glæsileg 490 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í stóran sal m. mikilli lofthæð og góðri móttöku á 1. hæð og góða skrif- stofu, matsal og búningaaðstöðu á efri hæð. Hentugt undir hvað sem er. Frábært útisvæði m. góðri aðkomu. V. 48 m. Gistiheimili - Vesturbæ Kópavogs Upplýsingar veitir Magnús á skrifstofu, gsm 899 9271. Valhöll Síðumúla 27, sími 588 4477 Magnús 899 9271 Vantar strax - Mikil eftirspurn Opið hús í dag á eftirfarandi stöðum. Áhugasamir velkomnir. Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími 588-4477, www. valholl.is Glæsilegt 200 fm endaraðh. á einni hæð með innb. 26 fm bílskúr. Húsið stendur á rólegum barnvænum stað í enda botnlanga. 4 svefnherb., 3 stofur. Fallegar innréttingar, gólfefni og stór garður. Hulda tekur á móti gestum frá kl. 14-16. V. 21,5 m. Áhv. 12,2 m 2435. Ertu að minnka við þig? Glæsil. ca 115 fm endaraðhús á 1 hæð m. 23 fm bílskúr sem innang. er í úr íb. Húsið er fullinn- réttað á vandaðan hátt með fallegum innréttingum. Parketi. 3 rúmg. svefn- herb. Frábært skipul. og góð nýting á húsinu. Fallegur fullfrág. garður og bíla- plan. Útsýni. Ekkert byggt suður af húsinu. Kristinn og Margrét sýna milli kl.14-17. Áhv. 7 millj. húsbréf. V. 16,9 m. Hverafold 26 Nesbali 12 - endaraðhús á Seltj.nesi. Fallegt og vel skipulagt 203 fm raðh. á frábærum stað innst í lokaðri götu útvið óbyggt svæði vestast á nesinu. Fallegt útsýni, 4 svefnherb., rúmg. innb. bílskúr, suðursvalir, góður garður. Laust fljótlega. Verð 21,5 m./tilboð. Magnús tekur á móti gestum milli kl. 13 og 15. Vesturtún 8 - Álftanesi. GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 ERTU AÐ KAUPA Í FYRSTA SKIPTI? KOMDU ÞÁ Í OPIÐ HÚS Í DAG HJÁ FASTEIGNASÖLUNNI GIMLI Í dag mun starfsfólk fasteignasölunnar Gimli taka á móti öllum þeim sem eru að kaupa sína fyrstu eign. Ætlun okkar er að leið- beina ykkur sem eruð að kaupa í fyrsta skipti, gefa ykkur tíma til að hitta okkur í notalegu umhverfi, aðstoða og veita ykkur upp- lýsingar um allt það sem lýtur að fasteignakaupum. Erum með öll gögn í greiðslumatið á staðnum. Verið velkomin á milli kl. 13.00 og 16.00 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Óttuhæð - Gbæ - einb. Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft einb. með innbyggðum bílskúr, samtals 240 fm. Frábær staðsetning, gott útsýni. Húsið er ekki fullbúið. Áhvílandi húsbréf. Teikningar á skrifstofu. Arkitekt Baldur Svavarsson. Klausturhvammur 13 - Hf - raðh. Opið hús í dag milli kl 15-17. Nýkomið í einkas. glæsil. þrílyft raðh. með innb. bílskúr, samtals ca 285 fm. 4-5 svefnherb., stofa, borðstofa o.fl. Aukaíbúð m. sérinng. Vandaður arinn í stofu. S-garður. Frábær staðs. og útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 24,9 millj. Jöklasel 7 - Rvík - raðh. Opið hús í dag milli kl 14 - 17. Nýkomið í sölu sérlega fallegt vandað raðhús m. innbyggðum bílskúr, samtals 220 fm. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb., sjónvarpshol, alrými o.fl. Glæsilegt rúmgott eldhús, nýlegt parket. Góð eign. Áhvílandi langtímalán ca. 8,7 millj. Verð 18,9 millj. FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar sunnudaginn 4. febrúar fyrir áhugasamt útivistarfólk. Fyr- irhugað er að ganga frá Kolviðarhóli um Marardal og ljúka göngunni við Litlu kaffistofuna. Þetta er um 15 km leið en slétt og þægileg yfirferðar að öllu jöfnu. Áætlaður göngutími er um 5 klst. og er fararstjóri Björn Finnsson. Brott- för er frá BSÍ kl. 10.30 og komið við í Mörkinni 6. Þátttökugjald í þessari ferð er 1.600 kr. Frekari upplýsingar um ferðir Ferðafélags Íslands má sjá á heima- síðu þess, www.fi.is Gönguferð frá Kolviðarhóli GEISLI heldur fund þriðjudaginn 6. febrúar kl. 20 í safnaðarheimili Sel- fosskirkju. Ragnar S. Ragnarsson sálfræðingur flytur erindi sem hann nefnir „Viðbrögð þolenda við einelti“. Að því loknu verða umræður yfir kaffibolla. Fundurinn er öllum opinn og allir eru velkomnir. Fundur Geisla um einelti Á FUNDI bæjarstjórnar Horna- fjarðar hinn 1. febrúar sl. tók bæj- arstjóri Hornafjarðar, Albert Ey- mundsson, málefni Reykjavíkurflug- vallar til umræðu og í framhaldi af því var eftirfarandi ályktun samþykkti: „Fundur í bæjarstjórn Hornafjarð- ar haldinn 1. febrúar 2001 minir á þá ábyrð og skyldur sem höfuðborg landsins hefur gangvart landsbyggð- inni. Í því sambandi er bent á að þar eru aðalstöðvar stjórnsýslu, ásamt heltu mennta- og menningarstofnun- um og sjúkrahúsum landsins. Stað- setning Reykjavíkurflugvallar kemur til með að hafa mikil áhrif á atvinnu- uppbyggingu á landsbyggðinni. Bæj- arstjórn telur því hugmyndir um að Reykvíkingar einir ákveði hvar aðal- innanlandsflugvöllur landsins er stað- settur í hæsta máti óviðeigandi þar sem að hann er í raun þungamiðja í samgöngum allrar þjóðarinnar.“ Vilja fá að ákveða staðsetningu flugvallar ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.