Morgunblaðið - 04.02.2001, Page 49
HUGVEKJA
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2001 49
Staður Nafn Sími 1 Sími 2
Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542
Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600
Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672
Bifröst Ólöf Erla Hauksdóttir 435 0095
Bíldudalur Brynjólfur Einar Arnarsson 456 2399
Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024
Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965
Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474
Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669
Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1222
Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039
Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir 478 8962
Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350
Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123
Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315
Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370
Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885
Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989
Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118
Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608
Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148
Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758
Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522
Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952
Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Hofsós Jóhannes V. Jóhannesson 453 7343
Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3333
Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823
Húsavík Arnar S.Guðlaugsson 464 1086 864 0220
Hvammstangi Stella Steingrímsdóttir 451 2618 894 8469
Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525
Hvolsvöllur Bára Sólmundsdóttir 487 8172/893 1711/853 1711
Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786
Innri-Njarðvík Arnheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375
Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463
Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024
Kjalarnes Jónína M. Sveinbjarnardóttir 566 6082 868 7654
Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112
Laugarás Reynir Arnar Ingólfsson 486 8913
Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924
Mos./ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400
Nes – Höfn Sigurbergur Arnbjörnsson 478 2113
Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 477 1234
Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326
Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962
Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687
Ólafsfjörður Árni Björnsson 866 7958 466 2575
Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305
Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230
Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179
Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/868 0920/866 9574
Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797
Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783
Reykjahlíð Mýv. Dúa Stéfánsdóttir 464 4123
Sandgerði Jóhanna Konráðsdóttir 423 7708
Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888/854 7488/865 5038
Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136
Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067
Skagaströnd Þórey Jónsdóttir 452 2879 868 2815
Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141
Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864
Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244
Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936
Tálknafjörður Jón Einarsson 456 2567
Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131
Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627
Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750
Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir 473 1289
Ytri-Njarðvík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463
Þingeyri Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir 456 8233 456 8433
Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627
Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249
Dreifing Morgunblaðsins
Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni
Til sölu
Egilshús, Aðalgötu 2
Stykkishólmi
Til sölu er Egilshús í Stykkishólmi, byggt 1865, endurgert
með vönduðum hætti fyrir 12 árum. Húsið sem er í hjarta
bæjarins, er friðað og mikil bæjarprýði. Í húsinu eru rekin lítil
verslun, kaffihús og föndurbúð, sem einnig eru til sölu.
Eignin og starfsemin hentar vel samhentri fjölskyldu, en í
húsinu er rúmgóð íbúð.
Áhugasamir hafi samband í síma 438 1486 eða 868 9651.
Heiðnaberg
Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050,
www.hofdi.is
Vorum að fá í sölu þetta stór-
glæsilega 202 fm raðhús. Fal-
legur garður er við húsið með
timburverönd. Húsið er í verð-
launagötu. Falleg eikarinnrétt-
ing er í eldhúsi. Baðherbergi er
flísalagt í hólf og gólf. Hér er
gott að búa og stutt í alla þjón-
ustu. Verð 19 millj.
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–sept-
ember kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla
daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12–18 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lokað
til 3. mars. Upplýsingar í s. 553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla
mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799.
reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst. kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið er
lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða
safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á
sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1.
september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt
handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safn-
búð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís
og kleinur. S. 471 1412, netfang minaust@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/El-
liðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550
og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffi-
stofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan
opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími 551–7030,
bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heima-
síða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til
ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18.
S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15.
maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lok-
aðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–19.
Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–18.
Lokað mán.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10–17. S. 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní –
1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar
frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–19.
Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19. Breið-
holtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20. Graf-
arvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–20.30. Ár-
bæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–20.30.
Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri., mið. og
fös. kl. 17–21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21, lau.
8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös. 6.30–
21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og kl.
11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21,
lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–20.30,
lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–21,
lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800.
SORPA:
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.
8.15–16.15. Móttökustöð er opin
mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–
16.15. Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dal-
veg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30–
19.30. Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða
og Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laug-
ardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á
Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl.
14.30–19.30. Uppl. sími 520 2205.
„Og því er hver einn bezt til ferða búinn,
ef bilar hann ei vonin eða trúin“.
(Grímur Thomsen.)
SÉRHVER sæmilega lesinn
Íslendingur veit að Ingólfur Arn-
arson festi fyrstur norrænna
manna bú hér á landi. Fjölmargir
en færri þó vita að bróðursonur
hans, Ásbjörn Özurarson, „nam
land milli Hraunholtslækjar ok
Hvassahrauns, Álftanes allt, og
bjó á Skúlastöðum“, eins og segir
í Landnámu. Enginn veit með
vissu hvar Skúlastaðir vóru. Get-
gátur nefna m.a. Bessastaði og
Garða, höfuðbýli á svæðinu um
aldir. Rannsóknir á mannvist-
arleifum á Bessastöðum benda
sterklega til þess að þar hafi bú
verið þegar á landnámsöld (870-
930). Ummerki um rask fundust
rétt undir landnámsgjóskunni og
eru frá 9. öld (Anna Ólafsdóttir
Björnsson: Álftaness saga –
1996).
Bessastaðir tengjast Íslands
sögu flestum stöðum sterkar.
Hærra rísa Þingvellir, Skálholt,
Hólar og Reykjavík. Staðurinn
komst í eigu eins virtasta höfð-
ingja Sturlungaaldar, sagna-
meistarans í Reykholti, Snorra
Sturlusonar. Þar dvaldi hann un
lengri og skemmri tíma, sbr.
Sturlungu. Þar var jafnan ann-
álað höfðingjasetur. Til Bessa-
staða rekja ýmsir örlagatburðir í
sögu þjóðarinnar rætur, illir sem
góðir. Þar sátu „kóngsins valds-
menn“ um margra alda skeið.
Þar sátu þeir þegar sjálfstæðis-
og trúarhetjan Jón biskup Ara-
son og synir hans tveir vóru háls-
höggnir. Þangað var böðull
þeirra, Jón Ólafsson, sóttur. Þar
var latínuskóli (prestaskóli)
1805-1846. Þar fæddist skáldjöf-
urinn Grímur Thomsen árið
1820. Þar bjó hann myndarbúi
eftir nám og farsælan embætt-
isferil í Kaupmannahöfn og
sinnti skáldskap og stjórn-
málum. Og þar lézt hann árið
1896. Bessastaðir eru nú íslenzkt
þjóðhöfðingasetur, bústaður for-
seta íslenzka lýðveldisins, vernd-
ara kirkjunnar.
Höfuðbýlin, Bessastaðir og
Garðar, settu um aldir svip á ná-
grenni sitt. Í bókinni „Garðabær
– byggð milli hrauns og hlíða“
(samantekt í ritstjórn Erlu Jóns-
dóttur 1992) segir m.a.: „Á síð-
miðöldum var nærvera kirkju og
krúnu ekki jafn yfirþyrmandi í
neinni þingsókn sýslunnar eins
og í Hausastaðaþingsókn. Bæði
var að hvergi vóru menn í eins
mikilli nálægð við valdsmenn
konungs og á Bessastöðum og
óvíða bar jafn mikið á jarðasöfn-
un kirkju og krúnu og þar.“ Sam-
kvæmt jarðamati 1695 átti krún-
an tilkall til 26 jarða (af 38
lögbýlum í hreppnum) og 10
jarðir vóru kirkjujarðir. „Aðeins
ein jörð, Setberg, var í einkaeigu,
auk þess sem jarðarpartur úr Ási
ofan við Hafnarfjörð var í einka-
eign. Setberg hefur reyndar ein
jarða í Áltaneshreppi þá sérstöðu
að hafa aldrei komið undir kóng
eða klerk,“ segir í tilvitnaðri bók
um Garðabæ. Sá munur var á
kirkju- og konungsjörðum að
þær fyrrnefndu heyrðu undir
innlenda menn.
Bessastaðakirkju er fyrst get-
ið í kirknaskrá Páls biskups árið
1200. Þar er og getið Garða-
kirkju, sem talin var veglegri. Sú
síðarnefnda heyrði kirkjuvald-
inu. Hin var fyrst bændakirkja
en „síðan kirkja höfuðvígis kon-
ungsvaldsins um margra alda
skeið“, segir í Álftaness sögu.
Bessastaðakirkja sem enn stend-
ur var reist árin 1794-1796, en
hefur oft verið betrumbætt síð-
an. Hún setur ríkulegan svip á ís-
lenzka forsetasetrið: Tákn um
tengsl kirkju og þjóðar í þúsund
ár.
Eitt áttu allar kynslóðir og
byggðir Íslands sammerkt:
kirkju í miðri sveit, sem var mið-
stöð mannfunda, menningar og
trúar sóknarbarnanna. Kirkjan
og þjóðin, kirkjan og kynslóð-
irnar, kirkjan og einstaklingar
hafa átt samleið í þúsund ár – frá
vöggu til grafar sérhvers Íslend-
ings. Þessi tryggðabönd kirkju
og þjóðar, kirkju og ein-
staklinga, þarf að treysta og
tryggja til langrar framtíðar.
Kirkjan er kjölfestan í þjóð-
arskútunni. Kristinn boðskapur
áttavitinn.
Sigurður prófessor Nordal
komst í Baugabrotum (sýnishorn
úr verkum SN valin af Tómasi
skáldi Guðmundssyni – Almenna
bókafélagið 1957) svo að orði um
Bessastaðabóndann Grím Thom-
sen: „Grímur var trúmaður, hann
elskaði Guð og guðsneistann í
mannssálinni.“ Hugleiðum í lokin
þessar ljóðlínur menningarfröm-
uðarins og skáldbóndans á
Bessastöðum.
Hvað hjálpar þér í heimsins glaumi,
að heiminum verðirðú ekki að bráð?
Þá berast lætur lífs með straumi,
og lystisemdum sleppur taumi,-
hvað hjálpar, nema Herrans náð?
Bessastaðir
á Álftanesi
Kirkjan, sagan og þjóðin hafa verið
rauði þráðurinn í hugvekjunum síðustu
misserin. Stefán Friðbjarnarson staldr-
ar við þann söguríka stað, Bessastaði
á Álftanesi.
Morgunblaðið/Kristinn
Bessastaðakirkja
ÞJÓNUSTA