Morgunblaðið - 04.02.2001, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 04.02.2001, Qupperneq 55
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2001 55 ...ferskir vindar í umhirðu húðar Súrefnisvörur Karin Herzog Switzerland Fyrir mig persónulega endaði leitin að dag- og næturkremi þegar ég kynntist Karin Herzog. Stuttu seinna byrjaði ég að nota alla Karin Herzog línuna. Karin Herzog vörurnar eru jafnvel miklu betri en auglýsingar segja. Maður verður strax meðvitaður um árangur þeirra og síðan aukast áhrif- in og eflast! www.karinherzog.com Doddý - Monsoon - make up Kaupmannahöfn segir                                                "  #        $    #%          # ! ' $     %        #                                 !  Nýr dóm- kirkjuprestur SR. HJÁLMAR Jónsson verður settur inn í embætti dómkirkju- prests af sr. Jóni Dalbú Hróbjarts- syni, prófasti við guðsþjónustu í Dómkirkjunni á sunnudag kl. 11. Sr. Hjálmar kemur til embættisins úr störfum alþingismanns en hann tók sæti á Alþingi 1990. Hann var áður sóknarprestur og prófastur á Sauðárkróki en vígður til Bólstað- arhlíðarprestakalls 3. okt 1976. Sr. Hjálmar er fæddur 17. apríl 1950. Hann er kvæntur Signýju Bjarna- dóttur, líffræðingi og eiga þau þrjú börn. Sr. Hjálmar og frú Signý eru boðin velkomin í Dómkirkjuna og sr. Hjálmari árnað velfarnaðar í embætti sínu. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Kirkjuklúbbur 8-9 ára mánudag kl. 14.30. TTT (10-12 ára) mánudag kl. 15.45. Kynning- arfundur 12 spora starfsins mánu- dag kl. 20. Neskirkja. Hjónastarf Neskirkju sunnudagskvöld kl. 20. Tilfinninga- leg tjáskipti. Stefán Jóhannsson MA fjölskylduráðgjafi fjallar um efnið. Sr. Halldór Reynisson. Starf fyrir 6 ára börn mánudag kl. 14- 15. TTT-starf (10-12 ára) mánudag kl. 16.30. Húsið opið frá kl. 16. Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Háteigskirkja: Ævintýraklúbbur og TTT-klúbbur mánudag kl. 17:00. Undirbúningur fyrir for- eldrasýningu. Laugarneskirkja: Kirkjuklúbbur (8-9 ára) mánudag kl. 14:30. TTT (10-12 ára) mánudag kl. 15:45. 12 spora hópar koma saman í kirkj- unni mánudag kl. 19:15. Kvenfélag Laugarneskirkju fundar í safnað- arheimilinu mánudag kl. 20:00. Neskirkja: Starf fyrir 6 ára börn mánudag kl. 14-15. TTT-starf (10- 12 ára) mánudag kl. 16:30. Húsið opið frá kl. 16:00. Foreldramorg- unn miðvikudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Óháði söfnuðurinn: Fræðslukvöld mánudag kl. 20:30. Andfélagsleg hegðun vegna sjónvarpsgláps. Guðbjörg H. Kolbeins kennari. Seltjarnarneskirkja: Æskulýðs- félagið (8., 9. og 10. bekkur) kl. 20- 22. Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson. Organisti: Violeta Smid. Sunnudagaskólinn kl. 13.00. Nýtt efni. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Mikill söngur, biblíusögur og leikir. Léttmessa kl. 20. Guðni Már Harðarson æskulýðsleiðtogi flytur hugvekju. Páll Rósinkrans syngur. Sóknarprestur. Breiðholtskirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. „Fimm ára hátíð- in.“ Öllum börnum sem verða 5 ára á þessu ári er sérstaklega boð- ið og fá afhenta bókina: Kata og Óli fara í kirkju. Organisti Sigrún Þórsteinsdóttir. Léttar veitingar í safnaðarheimilinu eftir guðsþjón- ustuna. Gísli Jónasson. Digraneskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11 með þátttöku sunnudaga- skóla. Prestur sr. Gunnar Sigur- jónsson. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Kór Digraneskirkju A-hópur. Óskirnar tíu. Eggert Kaaber leikari flytur. Léttur máls- verður í safnaðarsal að lokinni messu og sunnudagaskóla. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Taize sálmar verða sungnir. Org- anisti Lenka Mátéová. Barnaguðs- þjónusta á sama tíma í safnaðar- heimilinu í umsjón Margrétar Ó. Magnúsdóttur. Prestarnir. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Organisti Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Sigrún, Þorsteinn Haukur og Hlín. Undirleikari Guðlaugur Viktors- son. Krakkakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi Oddný Þor- steinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Sigrún og Þorsteinn Haukur. Und- irleikari Guðlaugur Viktorsson. Prestarnir. Hjallakirkja: Lofgjörðarguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Kór Snæ- landsskóla syngur og leiðir safn- aðarsöng. Stjórnandi Heiðrún Há- konardóttir. Undirleikari Lóa Björk Jóelsdóttir. Barnaguðsþjón- usta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkj- unni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. Kópavogskirkja: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11:00. Börn úr barna- starfi kirkjunnar syngja ásamt Barnakór Kársnesskóla sem syng- ur undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur kórstjóra. Börn úr æsku- lýðsstarfi annast bænaflutning og fermingarbörn lesa ritningar- lestra. Tónlist annast María og Þóra Marteinsdætur. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Mikill söngur, framhalds- saga og nýr límmiði. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Ágúst Einarsson pré- dikar. Altarisganga. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl.20.30-22 í Há- sölum. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Æsku- lýðsfélag 13 ára og eldri kl. 20-22. Vídalínskirkja. 10-12 ára starf fyr- ir drengi í samstarfi við KFUM kl. 17.30 í safnaðarheimili. Lágafellskirkja. TTT-fundur mánudag kl. 16-17. Unglingahópur fundur mánudag kl. 17.30-18.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Akraneskirkja. Fundur í æsku- lýðsfélaginu í húsi KFUM og K mánudagskvöld kl. 20. Hvammstangakirkja. KFUM og K starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á prestssetrinu. Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Léttur hádegis- verður á eftir samkomunni. Sam- koma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11, Ræðumað- ur Shein Walter. Almenn sam- koma kl. 16.30, lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Barna- kirkja fyrir 1 til 9 ára meðan á samkomu stendur. Allir velkomnir. Víkurprestakall í Mýrdal. Ferm- ingarfræðsla á mánudögum kl. 13.45. Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 17. Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma í umsjón Gideon. Geir Jón Þórisson talar. Mánudag- inn 5. febrúar kl. 15 heimilasam- band. Sr. María Ágústsdóttir talar. Fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20 sameiginleg Gospelsamkoma í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu. Allir velkomnir. Landakirkja. Kl. 11.00 Sunnu- dagaskólinn með Litlum lærisvein- um og fullt af söng. Kl. 20:30 KFUM&K.Æskulýðsstarf í Landa- kirkju. Mánudagur 5 febr. kl. 16:50 æskulýðsstarf fatlaðra. Yngri deild. Reykjavíkurprófastsdæmi. Há- degisfundur presta verður á morg- un mánudag 5. febrúar kl. 12 í Bú- staðakirkju. Safnaðarstarf Morgunblaðið/Sverrir Dómkirkjan í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.