Morgunblaðið - 04.02.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.02.2001, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2001 59 MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. Mán kl. 5.30, 8 og 10.20. b.i. 14 ára. Sjáið allt um kvikmyndirnar á www.skifan.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8, 10.30. b.i. 12 ára. Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." FRUMSÝNING: HENGIFLUG Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8, 10. vit nr. 191. Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8, 10. vit nr. 185. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6 Ísl tal vit nr.183 Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal Vit nr.150. Sýnd kl. 6. Mán kl. 6. vit nr. 189. ÍSLANDS FRUMSÝNING Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4, 6. Vit 184. Sýnd kl.2 og 4. Ísl tal.vit nr.183 1/2 Kvikmyndir.is  kvikmyndir.com  SV Mbl Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." FRUMSÝNING: HENGIFLUG Sýnd kl. 10. Mán kl. 10.15. Vit 185. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Mán kl. 8 og 10.15. Vit 192 Sýnd kl. 2. i ísl tal Vit nr.150. Síðasta sýn Sýnd kl. 8. Mán kl. 8. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Hann hitti draumadísina. Verst að pabbi hennar er algjör martröð. Frá le ikst jóra „Aust in Powers“ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. b.i.14 ára 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." HENGIFLUG betra en nýtt Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Mán kl. 8 og 10.40. Sjötti dagurinn Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. Sýnd Mánudag kl.5.50.B.i. 14 ára Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." ÍSLANDS FRUMSÝNING: HENGIFLUG Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 5.45, 8 og 10.15. Nýr og glæsilegur salur J AMES Byron Dean fæddist hinn 8. febrúar 1931, og hefði því orðið sjö- tugur nk fimmtu- dag, en lét lífið í bílslysi í Paso Robles í Kaliforníu hinn 30. september 1955. Hann var þá aðeins 24ra ára gamall, og hafði alls leikið í sjö kvik- myndum, en einungis þremur þar sem hann var nafn- greindur. Líkt og með aðrar goðsagn- ir veltir fólk sér endalaust upp úr því hvaða mann hann hafði að geyma, og kannski ekki vit- laust að rýna í stjörnur kapp- ans í því tilliti. En hann var mörgum samferðamönnum sínum ráðgáta í lifanda lífi. Hann var svalur og fjar- lægur vatnsberi. Jafnframt hefur hann verið uppfinn- ingasöm persóna með þörf fyrir sjálfstæði. En James var með eindæmum stríðinn þótt sumir föttuðu hann ekki al- veg. Með mars í ljóni hefur hann verið ákveðin manneskja, með þörf fyrir að vinna að skap- andi verkefnum og vera í sviðsljósinu. Með mars í tí- unda húsi hefur hann verið mjög metnaðargjarn í leit að viðurkenningu. Og til að öðl- ast hana hefur hann barist fyrir markmiðum sínum og farsæld. En James vann sér- stök verðlaun sem besti nýlið- inn í fyrstu sýningu sinni á Broadway, og hann er einn af fimm sem hafa hlotið óskarstilnefningu sem besti leikarinn fyrir fyrsta hlut- verkið sitt. Jimmy var rísandi vog, en þær einkennir að vera vina- legar, jákvæðar og kurteisar manneskjur, en þannig lýsa flestir honum sem til hans þekktu. Hann var leiðtogi á meðal vina og diplómat á með- al ókunnugra. Hann hefur verið mjög við- kvæmur tilfinningalega séð og hugmyndaríkur með tungl í sporðdreka. Goðsögnin var víst mjög feimin, en margir mistúlkuðu það sem hroka. Elisabeth Taylor, sem lék á móti honum í Giant, sagði hann hafa verið mjög hrædd- an við að verða særður. Að ef hann opnaði sig yrði því snúið við og notað gegn honum. Með Merkúr í steingeit var hann skipulagður í hugsun og umhugað að tjá sig á agaðan hátt. Sem hann og gerði, en Jimmy var mikill hugsuður og velti sér mest upp úr eðli starfs síns sem leikara. Hann fæddist með ástar- stjörnuna Venus í steingeit, og var því líklega íhaldssamur og formlegur í samböndum, og var um sig í tilfinningum. Hann er sagður hafa verið yf- ir sig ástfanginn af ítölsku leikkonunni Pier Angeli, en móðir hennar bannaði þeim að giftast þar sem hann var ekki kaþólskur. Venus er í þriðja húsi hjá honum sem þýðir að hann hafi tjáð sig á listrænan og fágaðan hátt. Það er áreið- anlega satt um manninn sem margir álíta hafa verið snill- ing – manninn sem sagði: „Leyfðu þér að dreyma eins og þú munir lifa að eilífu. Leyfðu þér að lifa eins og þú deyir í dag,“ og stóð við það.  Feiminn snillingur James Dean var stríðinn og tilfinninganæmur. í i il i i .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.