Morgunblaðið - 04.02.2001, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 04.02.2001, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 3.45. ísl tal Vit nr. 169 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 178 Sýnd kl. 1.50. Ísl tal. Vit nr. 179 Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16 ára. Vit nr. 185. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. b.i.12 ára. Vit nr. 192. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 191 Frábær grín- og ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Vönduð Íslensk talsetning með mörgum okkar bestu leikurum. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 177 Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr. 167 Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55.Vit r. 168 www.sambioin.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183. kl. 2, 4 og 6. enskt tal. Vit nr. 187. B R I N G I T O N "Þú hélst það væri óhætt að fara aftur inn í skóginn.." og "Gleymdu því sem þú hefur áður séð, því nú er sannleikur- inn hræðilegri en menn héldu!" Ekkert loft, engin miskunn, engin undankomuleið. Háspennumynd ársins sem fær hárin til að rísa. Frá leikstjóra "Goldeneye" og "The Mask of Zorro." HENGIFLUG Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit nr.188. Sýnd kl. 1.45. ísl tal. Vit nr. 144. Sýnd kl. 8 og 10.30. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali. INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10. Golden Globe fyrir besta leik Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur. „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV ÓHT Rás 2 ÓHT Rás 2  DV Sýnd kl. 2, 4 og 6. B. i. 12. Sýnd kl. 8. Mán kl. 8. Sýnd kl. 10.30. Mán kl. 10.30. Coen hátíð Sýnd kl. 2, 4 og 6. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com 1/2 AI MBL Sýn ingar he f jas t k l .6 á mánudag Tónleikar með Bubba Morthens í kvöld kl. 21 Vesturgötu 2, sími 551 8900 DJASSSVEITIN Quartet56 mun halda tónleika íListaklúbbi Leikhús-kjallarans annað kvöld. Þá verður djasssveifla frá sjöunda áratugnum í algleymingi og eru Wayne Shorter og John Coltrane fyrirferðarmestir í efnisskránni. Það var trommuleikarinn Kári Árnason sem sauð saman þennan kvartett til að fá tækifæri til að leika uppáhaldstónlistina sína. Og fékk hann félaga sína í Tónlistar- skóla FÍH til liðs við sig. Róbert Reynisson er gítarleikari og Akureyringur sem hefur t.a.m. spilað með rokksveitinni 200.000 naglbítum. Steinar Sigurðarson spilar á tenórsaxófón. Steinar hef- ur spilað með hrynhitasveitinni Sælgætisgerðinni og Súper 7. Og bassaleikarinn Þorgrímur Jónsson hefur getið sér gott orð með hljóm- sveitarinni Casino. Algjörlega ný hugsun Þetta er svona lunginn úr þessu tímabili 1960–70 sem er kallað hard-bop tímabilið í djassinum og þá voru Shorter og Coltrane stærstir, ásamt Miles Davis, að sjálfsögðu,“ segir Kári spurður um dagskrá tónleikanna. „Við erum að spila uppáhalds- lögin mín frá þessu tímabili, eins og „Speak no Evil“ og „Juju“ sem eru þekkt Shorter lög. Svo er það „Lonnie’s Lament“ sem dæmi um lag eftir Coltrane.“ – Hvað heillar trommarann við þetta tímabil? „Á þessum tíma voru að koma upp mjög góðir trommarar; Elvin Jones, Tony Williams, Art Blakey, trommarar sem menn eru ennþá að horfa til. Þegar Tony Willimas byrjaði að spila með Miles Davis árið 1964, var það eins og sprengja. Hvernig hann spilaði djass var algjörlega ný hugsun. Mun meiri frjálsleiki bæði í ryþma og annað.“ – Mun frjálsleikinn einkenna tónleikana ykkar? „Já, að vissu leyti. Þótt við höld- um okkur við lögin, þá gildir sú hugsun sem er að spila innan formsins, en frjálslega. Útsetn- ingar laganna er bæði líkar og ólík- ar þeim sem fólk þekkir. Við breyt- um lögunum að einhverju leyti, en þau verða samt þekkjanleg,“ segir Kári á lokum og minnir á að dag- skráin hefst kl. 20:30. Húsið verður opnað kl. 19:30, aðgangseyrir er 1.000 krónur, en 500 fyrir skólafólk og klúbbfélaga. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Þorgrímur, Róbert, Steinar og Kári leika „hard-bop“ í Leikhús- kjallaranum annað kvöld. Frjálsleiki innan formsins Quartet 56 leikur í Listaklúbbnum MENNINGARMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.