Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 2
Föstudagur 1. júnl X979 2 Laugardaginn 2. júni veröur opnuð i Gallery Háhóli á Akureyri sýning fimm myndlistar- manna, fjögurra iandsþekktra sunnlendinga og eins Akureyrings, sem lítt er þekktur utan Norðurlands en sá heitir óli G. Jóhannsson. Sunniendingarnir eru þeir Alfreð Flóki, Baltazar, Eirikur Smith og Kjartan Guðjónsson. Sýning þessi verður að teljast til stærri listvið- burða i akureyrsku menningarlifi og i tilefni hennar er viðtal það tekið sem hér fer á eftir. Viðtalið er við eiganda og forstöðumann Gallery Háhóls sem reyndar er einn af sýnendun- um,óla G. Jóhannsson. Rabbaö viö Óia G. Jóhannsson, bónda á Gallery Háhóíi, í tilefni syningar þeirra Alfreös Flóka, Baítazars, Eiríks Smith , Kjartans Guöjónssonar * og Ola G. Jóhannssonar, sem opnuö veröur á Akureyri nú um helgina. Fjórir stórlaxar og eitt gönguseiði Galleryrekstur er ekki annað en títgerð á sparifjáreign Akureyr- inga — Hvernig datt þér i hug, aö setja á stofn gallery hér á Akur- 99Einróma álit ad um sjálfsmord væri að ræða” eyri, vitandi þaö, aö slikar stofnanir hafa átt afar erfitt uppdráttar 1 sjálfri höfuöborg- inni? — Ég er Akureyringur af hiln- vetnskum ættum og draumóra- maöur aö auki. Þegar ég stofn- setti galleryiö var myndlistar- félagiö á Akureyri dautt, vegna sundurlyndis og óeiningar og þá fannst mér Akureyringar eiga skiliö aö fá gallery, þvi Akur- eyringar geta ekki án myndlist- ar og um leiö sýningarsalar veriö. Til þess aö galleryiö gæti lifaö þurfti slyngan útgeröarmann, vegna þess aö galleryrekstur er ekki annaö en útgerö á spari- fjáreign Akureyringa. Ég vissi þaö lfka sem opinber embættis- maöur til margra ára, aö peningamál og atvinna á Akur- eyri eru i miklu jafnvægi. Þess vegna vebjaöi ég á hestinn, ai vissi reyndar, aö hann mundi valhoppa annaö slagiö og jafn- vel hlaupa út undan sér og erfitt mundi reynast aö fá í hann hreinan gang. 1 gegnum mitt málverk haföi ég kynnst málurum I Reykjavlk og leitaöi til þeirra um myndir til sýningar hingaö noröur. Alit þeirra á fyrirhuguöu galleryi var hinsvegar þaö aö um hreint Texti og teikningar: Ragnar Lár. sjálfsmorö væri aö ræöa hjá mér. Hinsvegar er minn karakt- er sá ab sjái ég fyrir aö forsend- ur séu negativar, einset ég mér aö gera þær pósitivar. Að leyfa Akureyring- um sjálfum að dæma Ég kom til listmálara i Reykjavik þegar ég var aö vinna aö galleryinu. Eiginkona hans sagöi viö mig: ,,Þú ert listmálari og ætlar aö veröa galleryeigandi. Þaö er alveg ,,Þú sýnir mig og þennan, en ekki þennan”. vonlaust”. Min skoöun var hins- vegar sú aö væri ég listmálari, semégheld ég sé ekki.a.m.k. af þeirristæröargráöusem ég legg iorbiö, þá væri öruggtaö ég yröi galleryeigandi og þannig var siglt af staö fyrir tveimur og hálfu ári af mikilli bjartsýni og fékk galleryiö óskabyr strax I upphafi. — Segöu mér nánar frá upphafinu. — Strax i byrjun fékk ég ótal heilræöi: „þú sýnir mig og þennan og þennan en ekki þenn- an”. En ég hef aldrei lagt eyrun viö slikum heilræöum. Sú af- staöa á sinar forsendur. Ég haföi sótt um sýningarsal i Reykjavik ásamt öörum en fengiö neitun. Nánar til tekiö þá sóttum viöum Kjarvalsstaöi og fengum neitun og engin mynd var skoöuö. Einnig sóttum viö um Norræna húsiö og enn feng- um viö neitun, án þess aö nokk- ur mynd væri skoöuö. Þetta stafaöi af þvi ab viö vorum ekki Reykvikingar. Eftir þessar hrakfarir var ég ákveöinn i að reka gallery á eölilegan hátt og leyfa Akureyringum sjálfum aö dæma hvaö þeim fyndist gott eöa slæmt. Kostnaður við sýningar mjög mikill —■ Það hafa verið haldnar margar sýningar i Gallery Há- hóli? — A þessu tveimur og hálfa ári hafa aö meöaltali verið halidnar sýningar einu sinni I mánuöi. Akureyringar hafa sýnt starfseminni mikinn áhuga þvi meðaltal sýningargesta er 700 en topparnir hafa farið i 1600. Þvi leyfi ég mér aö álita aö áhuginn sé mikill þó salan sé kannski ekki i hlutfalli viö aö- sóknina. — Er hagnaöur af Háhóli? — Til þess aö reka staö eins og Háhól þarf toppsölu á hverri sýningu. Kostnaöur viö sýning- ar er yfirleitt mjög mikill. Þar má t.d. telja flutningskostnað, tryggingar, húsaleigu, prentun og dreifingu og fleira og fleira. Þetta dregur sig saman i ótrú- legustu upphæöir og væru þær reyndar ágætt dæmi til aö lýsa okkur sjúklega þjóöfélagi. List er það sem er — Er þá tap á Háhóli? — Rekstur staöarins byggist hreinlega á þvi aö eigandinn ,fEf ég væri listmálari, sem ég held ég sé ekki... í þeirri stærðargráðu sem ég legg Íorðið” málar myndir og selur til þess aö taka hrollinn úr fyrirtækinu. Hinsvegar er þaö kapíluli út af fyrir sig og verulega eigingjarn að vera listmálari norður undir heimskautsbaug og eiga ekki möguleika á þvi aö sjá mynd- list, nema þá aö skreppa til Reykjavikur. Þessi kapftuli er sá aö flytja myndlist hingaö noröur til aö hengja upp.koma sýningu saman, stúdera myndirnar og læra af þeim. Læraaf þvi góöa og læra af þvi sem miöur hefur fariö. Besti skólinn { myndlist er örugglega sá, aölifa og hrærast I myndlist annarra og draga sinar eigin ályktanir. Sá timi sem galleryiö hefur lifaö hefur veriö mér drjúgur skólatimi og er i raun og veru það sem ég sé mest eftir, veröi ég aö hætta rekstri Gallerys Háhóls, sem sumir vilja breyta I Listhús Háhól. — Vegna hvers? — Ja, hvaö er gallery. Gallery er meö yfsilon i ensku en ie I frönsku, en listhús á islensku. Og þá vaknar spurningin: hvaö er list? — Já, hvaö er list? — List er þaö sem er! Ástriðan verður ekki svæfð — Hvernig fórstu aö þvi að ná i svona ágæta listamenn til aö sýna á einu bretti? • — Ég mundi vilja nefna sýninguna „fjóra stórlaxa og eitt gönguseyöi”. Þú hlýtur aö vita hvert gönguseyöið er.þaö segirsigsjálft.Enskýringiner I sjálfu sér afar einfölda.m.k. frá minum Háhóls- eða bæjardyr- um séð. Þaö sem gildir er aö vera heiöarlegur, aö vera um- burðarlyndur, aö vera haröur þegar þaö á við, aö vera sveigjanlegur án þess aö gefa „Galleryrekstur erekkiannaö en útgerö á sparifjáreign Akureyringa”. eftir og láta ljósið loga.þaö ljós sem lýsir í menningarlifi Akur- eyringa. Meö öðrum orðum aö vinna þannig aö manni sé treyst. Alla þá listamenn sem sýna hér aö þessu sinni þekki ég frá fyrri tiö og hef unniö meö þeim áöur. Allir hafa þeir sýnt galleryinu ræktarsemi frá upp- hafi. Þeir teikna og mála af hjartans list og hjartaö er örugglega á réttum staö, fyrir pensil, léreft og lit og auðvitaö blýant. Þeir vita jafnframt, aö myndlist er ekki aöeins gerö fyrir Reykvikinga og staöina þar í kring sem ég kalla svefn- poka heldur einnig fyrir sjó- 99Svo er það sérstakur kapítuli og veruleg eigingirni að vera listmálari norður undir heimskauts- baug....” manninn, fis kverkun arstúlkuna, iðnaðarmanninn, embættis- manninn og annaö fólk úti á landi. Þeir hafa komist aö þeim sannleik aö það er jafnlangt frá Reykjavik til Akureyrar og fr'á Akureyri til Reykjavikur. En þetta er þvi miður ekki hægt aö segja um alla myndlistarmenn I Reykjavik þvi satt aö segja eru þeir margir ansi bundnir við Reykjavikina sina. — Mér skilst á þessu spjalli okkar, aö þú rekir Gallery Há- hólafhugsjón.Segðumér þvi að lokum: ertu ekki orðinn leiður á hugsjóninni? — Jú, svo sannarlega. Hug- sjón útheimtir tár, svita og heilabrot, en þú veröur aö gæta þess að hugsjón skapast af ástriðu og ástriöan veröur ekki svæfö svo glatt. rl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.