Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 5
VlSIR Föstudagur X. júnl 1979 Hllóðvarp annan í hvílasunnu. mánudag. kl. 13.30-16.00 RabbÞáttun með léttrl tðnllst og gamanmálum Léttur þáttur meö blönduðu efni á borð við tónlist, vísnagerð og umferðarmál verður á dagskrá hljóð- varpsins á mánudaginn annan hvítasunnudag. Um- sjónarmenn verða Öli H. Þórðarson og Þorgeir Ást- valdsson. Vísir ræddi við öla fyrir skömmu og spurði hann nánar um efni þáttarins. Þorgeir Ástvaldsson „I byrjun þáttarins veröur komið með fyrripart visu og: hlustendur beðnir um að botna hana og ætlunin er aö fá ágæta hagyrðinga, þá Pál Bergþórs- son og Baldur Pálmason,til þess að dæma úrlausnirnar. Nú, 1 þættinum verður mikil tónlist og reynt veröur að slá á léttari strengi. Einnig verður nokkuð komið inn á umferöar- málin, enda er hvitasunnan mikil feröahelgi. Við munum rifja upp hvita- sunnuhelgar hér áður fyrr, þeg- ar þær voru stórptburðir á nei- kvæðan hátt. Þá voru það Þórs- mörk og Hreðavatn. Fleira veröur á dagskrá hjá okkur. Við ræðum við fjölda fólks og röbbum og gefum heil- ræði”. Óli H. Þóröarson LAUGARDAGUR 2. júní 1979 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixsoa 18.30 Heiða. Nlundi þáttur. Þýðandi Eirikur Haralds- son. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Stúlka á réttri leið. Er Toulouse-Lautrec uppá- haldsmálarinn minn? Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 20.55 Eigum við að dansa? Nemendur úr Dansskóla Heiðars Astvaldssonar sýna. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.30 Aldrei að gefa eftir. (Sometimes A Great Noti- on). Bandarfek blómynd frá árinu 1972. Leikstjóri Paul Newman, og leikur hann aðalhlutverk ásamt Henry FondaogLee Remick. Sag- an gerist I Oregon-fylki. Skógarhöggsmenn eru í verkfalli, en Stamper-fjöl- skyldan, sem á nytjaskóg, er staöráðin I að fleyta timbri slnu til sögunarmyll- unnar, hvaðsem það kostar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.20 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. júni 1979 Hvltasunnudagur 17.00 Hvltasunnuguðsþjón- usta. Sjónvarpað er guðs- þjónustu I kirkju Flladelflu- safiiaðarins (hvitasunnu- manna) I Reykjavik. Einar J. Gíslason predikar. Fila- delflukórinn syngur. Stjórn- andi og orgelleikari Arni Arinbjarnarson. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjón- armaður Svava Sigurjóns- dóttir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20..25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýja-island. 21.35 Alþýðutónlistin. Fimm- tándi þáttur. 22.30 Ævi Paganinis. Leikinn, ítalskur myndaflokkur I fjórum þáttum. Annar þátt- ur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur Æ • * 9 4. juni annar hvitasunnudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Abba i Sviss. Nýr skemmtiþáttur með hljóm- sveitinni Abba. 21.30 Stafrófsröð. Þýðandi Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir 23.00 Dagskrálok IB-lánin bjóða marga valkosti. Þarftu mikið, - eða lítið? Er fyrirvarinn langur- eðastuttur? Heimilteraðhækkainnborg- anir og framlengja samninga. Allt eftir efnum og ástæðum. Býður nokkur annar IB-lán? I§mi^þérliiiiavaltostma. SPARNAÐAR- TÍMABIL DÆMI UM MÁNAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR ÍLOKTlMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNARÞÉR RÁOSTÖFUNAR- FÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDURGR. TÍMABIL 6 . man. 30.000 50.000 75.000 180.000 300.000 450.000 180.000 300.000 450.000 367.175 612.125 917.938 32.197 53.662 80.493 6 , man. 12. man. 40.000 60.000 75.000 480.000 720.000 900.000 480.000 720.000 900.000 1.002.100 1.502.900 1.879.125 45.549 68.324 85.405 12, man. BankLþeiim sem hyggja aö framtíöinni lönaðarliankinn AöalbanM og útábú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.