Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 24
VISIR Föstudagur 1. júnl 1979 ..... vcva&vr 24 Eitt það mikilvægasta/ sem rannsóknarlögreglu- menn læra er að láta tilfinningarnar ekki hlaupa með sig i gönur. Þeir verða að halda höfði þó þeir sjái illa farin fórnarlömb morðingja, nauðgara og vitfirringa. Þess vegna virka rannsóknarlögreglu- menn, sem eru orðnir gamlir i hettunni oft kaldrif j- aðir og tilfinningalausir. En þessi regla er ekki algild frekar en aðrar. Stundum verður það til góðs, þegar menn reiðast, vilja ná sér niðri á glæpamanninum. Þvi þegar menn reiðast fer aukið magn adrenalíns út í blóðið og þá verða þeir öft árvakrari og skýrari í hugsun. Þetta sannaðist á John Murtaugh, rannsóknarlög- reglumanni, þegar átta ungar stúlkur, sem hann þekkti, voru myrtar. Viðbjóðslegasti glæpur í sögu Chicago-borgar. Þessar átta stúlkur voru allar hjúkrunarnemar og voru myrt- ar á viðbjóöslegasta hátt og að þvi er virtist án minnsta tilefnis. Þessum verknaði hefur veriö lýst sem viöbjóöslegasta glæp i blóöugri sögu Chicago-borgar. Klukkan var rétt rúmlega 6 aö morgni þriðjudagsins 14. júli 1966. Fariö var aö birta að degi. Daniel R. Kelly, lögregluþjónn, var kallaöur út og beöinn aö aka aö East lOOth Street númer 2300. Þegar hann stöövaöi bilinn fyrir utan húsiö sá hann unga konu standa úti á svölum á annarri hæð. Konan var viti sinu fjær og öskraði: „Hjálpiö mér, hjálpiö mér. Þær eru allar dauöar, aö- eins ég er lifandi”. Hjúkrunarkona, sem stóö þarna nálægt og haföi gert lög- reglunni viðvart, sagði Kelly, lögregluþjóni, aö þetta væri hin 23 ára gamla Corazon Piez Amurao. Hún væri Filipseying- ur, hjúkrunarnemi og byggi i þessu húsi ásamt átta stöllum slnum. Þær ynnu allar viö South Chicago Community Hospital. Gömul kærasta Lögregluþjónninn hringdi þeg ar á liösauka, sagöi stúikunni aö hreyfa sig ekki þaðan sem hún gólfinu lágu hvor ofan á ann- arri. Handleggir þeirra voru bundnir á bak aftur og fata- druslur voru bundnar um háls þeirra og hert aö. Stúlkan, sem lá ofan á, var kefluö. Blóö lak úr sáir á hálsi þeirrar neðri, en hún var látin eins og allar hinar. Stúlkan i rúminu var bundin á hödnum og fótum og hún haföi verið skorin á háls. Það var annað svefnherbergi á þessari hæö og inni I þvi voru þrjú lik til viöbótar. Ein stúlkan haföi verið bundin og kyrkt, önnur haföi verið stungin i vinstra brjóstiö og kyrkt, og sú þriöja haföi veriö stungin meö hnif i bakiö, hálsinn og vinstra augað. Vígvöllur Corazon Amurao hafði nú náö sér og Kelly og Ponne byrjuöu aö spyrja hana. Þeir vildu fá upplýsingar eins fljótt og auöiö varö. Það var aöeins einn maöur að verki, sagöi stúlkan. Hann var um það bil 25 ára, 90 kg.,stutt- hærður, brúnhæröur, var i dökkum buxum og frakka og i hvítri stutterma skyrtu. Enn komu fleiri lögreglu- menn. Francis Flanagan, yfir- maður morödeildar Chicago- lögreglunnar, John Murtaugh rannsóknarlögregluforingi og rannsóknarlögreglumennirnir Bryan Carlisle og Jack Wall- Sjálfsmoröstilraun Specks mistókst og hann var dæmdur til dauöa, en dómnum slðan breytt I ævilangt fangelsi. Hjúkrunarkvenna moröin t Chicago var og hljóp um tröppurnar meö Smith og Wesson marghleypuna sina I höndunum. Hann hljóp i gegnum tómt eldhús og inn i dagstofu. Þar snarstoppaöi hann. A gulum sófa viö vegginn var nakinn likami stúlku og lá hún á grúfu. Kelly fannst hann þekkja stúlkuna og þegar hann sneri henni viö sá hann aö þetta var Gloria Jean Davy, 23 ára gömul hjúkrunarkona. Hún var gömul kærasta Kellys og þau höföu oft fariö út saman. Aö sjá hana hér, kyrkta meö tuskum, sem enn voru bundnar utan um háls hennar, varö Kelly hræöi- legt áfall og hann kúgaöist. Félagi Kellys, Lennie Ponne , reyndi aö sefa Amuraó , sem enn öskraði, en Kelly hélt áfram að leita i húsinu. Á annarri hæö fann hann aöra stúlku. Hún var i nærbuxum einum klæöa og lá viö baöherbergisdyrnar. Hún haföi veriö stungin til dauöa með hnif og auk þess skorin i brjóstin og hálsinn. Til hægri handar voru dyr, sem voru aö svefnherbergi. 1 þvi voru þrjár stúlkur til viöbót- ar. Tvær lágu á gólfinu og sú þriöja I rúminu. Stúlkurnar á enda, en þeir komu frá morö- og kynferöisglæpadeildinni. Er þeir litu yfir vigvöllinn voru þeir ekki I neinum vafa um aö þeir voru að fást viö mesta fjöldamoröiö i blóöugri sögu Chicago-borgar. 1 hinu fræga blóðbaði á St. Valentines degi höföu sjö menn verið drepnir. En það var i innbyröis deilum bófaflokka. Hér höfðu átta sak- lausir hjúkrunarnemar veriö myrtir. 140 rannsóknarlögreglumenn voru settir i málið og var þeim skipt i fimm flokka. Þeir áttu aö flnkemba hvern einasta bar, gistihús, veitingastaö og bensin- stöð borgarinnar og reyna aö finna einhvern, sem kannaðist viö lýsingu Amurao á morðingj- anum. Skeyti voru send til allr,a lög- reglustööva Bandarikjanna, Kanada og Mexikó meö lýsingu á manninum. Tekiö var fram aö hann hafi viljað ná sér i peninga til að komast til New Orleans. Hann gæti veriö vopnaöur byssu eöa hnifi. Stúlkurnar, sem myrtar voru hétu Gloria Jean Davy, 23, Suz- anna Farris, 21, Merlita Garg- ullo, 22, Valentina Parion, 23, Nina Joe Schmale, 21, Pamela Wilkening, 24, Patricia Ann Mautsek, 21, og Mary Ann Jord- an, 20. Merlita, Valentina og eina stúlkan sem komst af Corazon Amurao, voru allar skiptinemar frá Filipseyjum. Tiltölulega róleg Meöan sérfræöingar lögregl- unnar unnu aö þvi að leita fingrafara eöa annarra hugsan- legra spora, sem gætu leitt til lausnar málsins, yfirheyröi Murtaugh lögreglufulltrúi Amurao nánar. Murtaugh var nú yfirmaöur rannsóknarinnar. Ungfrú Amurao var orðin til- tölulega róleg og einu likamlegu meiöslin, sem hún haföi hlotiö voru rispur á úlnliöum og oln- bogum. Þær haföi Amurao feng- iö þegar hún var aö reyna aö losa af sér böndin, sem morö- inginn batt hana með. Hún sagði Murtaugh lögreglu- fulltrúa aö um ellefu-leytiö kvöldiö áöur hafi hún og fimm stöllur hennar, Patricia Matu- sek, Pamel Wilkening, Nina Schmale, Valentina Pasion og Merlita Gargullo veriö inni i húsinu, allar uppi á annarri hæö. Fjórar stúlknanna voru i fremra svefnherberginu og töl- uðu saman, en hún og Merlita Gargullo sátu inni i aftara her- berginu. Skyndilega var barið að dyr- um. Ungfrú Amurao hélt að þaö væri einhver stúlkan, sem hefði gleymt lyklunum, og fór niöur til að opna. Við bakdyrnar var ungur maður og hann hélt á byssu i annarri hendinni og hnifi i hinni. ,,Ég ætla ekki aö meiöa þig”, haföi ungi maöurinn sagt. — Ég þarf bara aö fá peningana þina til aö komast til New Orleans. Mjög megn áfengislykt var af manninum og hann þrýsti byss- unni aö Amurao og leiddi hana upp stigann. Hann lét allar stúlkurnar fara inn I fremra svefnherbergið og skipaöi þeim að leggjast á grúfu á gólfið. Glæpamaöurinn skar lak I ræm- ur og batt hendur kvennanna á bak aftur. Svo keflaði hann þær. Þegar þrjóturinn haföi lokið þessu verki, kom Gloria Jean Davy inn um útidyrnar og hringdi til umsjónarkonunnar, ungfrú Bisone. Þetta voru hús- reglur og þegar stúlkurnar sérstœð sakamaL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.