Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 30

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 30
30 VÍSIR Föstudagur 1. júnl 1979 Mjög góö veiði hefur veriö hjá trillunum á Faxaflóa aö undanförnu og þessar tvær, sem Vlsismenn rák- ust á niöri viö höfn, voru aö landa tveimur tonnum hvor, eftir 2ja daga veiöiferö. Aöallega er veitt á handfæri og Ilnu, en netaveiöar eru þó ieylöar. Fisksaiar eru efalaust tryggustu viöskiptavinir trillu- karlanna enda fiskurinn yfirleitt ferskur og nýr, en þó kemur fyrir aö frystihúsin kaupa trilluafiann. Gæöi hans eru oftast nær góö.en þykir heldur smár fyrir frystihúsin. —IJ Sýnir ð stokkseyri Elfar Þóröarson frá Sjólyst á Stokkseyri opnar máiverkasýn- ingu I Gimli, Stokkseyri, um hvitasunnuna. Þetta er fjórða sýning Elfars. austan fjalls Hann sýnir þar 45 vatnslitamyndir, flestar málaöar á siðasta ári. Sýningin verður op- in frá 2.-10. júni kl. 20-22 um helg- ar kl. 14-22. ÖRN INGI SÝNIR Á AKUREYRI örn Ingi opnar málversasýn- ingu I Iönskólanum á Akureyri 1. júnl og stendur hún til 10. júni. Sýningin verður opin frá klukk- an 15 til 22 alla sýningardaga nema hinn fyrsta, en þá er hún opin frá kl. 21 ti! 23. A sýningunni eru 59 verk, akril- málverk, vatnslitamyndir, oliu- myndir, pastelmyndir og tré- munir. Þetta er fjóröa einka- sýning málarans. A sýningunni 4. júni verða tón- leikar. Flytjendur eru kennarar Tónlistarskólans og söngkonan Guðrún Kristjánsdóttir. Flutt verða verk hinna ágætustu höf- unda og nýtt verk eftir Marks Trith, samiö undir áhrifum frá myndunum. —Ragnar Lár, Akureyri/—KS Leikfangasýning Sýning á leikföngum fyrir börn stendur að sýningu þessari. á aldrinum 0 til 7 ára veröur i Sýningin veröur opin til sunnu- Hagaskóla 4. júnl. dagskvölds 10. júni frá klukkan 15 Þaö er Fóstrufélag Islands seir til 22. Ragnar Lár ð Krðknum Ragnar Lár sýnir i Safnahúsinu á Sauðarkróki um hvitasunnu- helgina vatnslita- og akrilmyndir. Sýningin er opin daglega frá klukkan 15 til 22 dagana 2.3. og 4. júnl. —KS íbrótta- 09 leikja- námskeið Iþrótta- og leikjanámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 9 ára og 10 til 12 ára hefst 5. júnf. Námskeiðin fara fram á úiu stöðum I borginni, á Mela- velli, Laugardalsvelli, leik- velli við Arbæjarskóla, iþróttavelli við Fellaskóla. leikvelli við Alftamýraskóla. leikvelli við Fossvogsskóla. Iþróttavelli Þróttar og Breið- holtsskóla. A fjórum fyrst töldum stöð- unumhefst námskeiðið klukkan an 9 en klukkan 10.30 á hinum siðar töldu. Námskeið fyrir 10 til 12 ára verða á Laugardalsvelli, Melavelli og Iþróttavelli viö Fellaskóla og hefjast þau klukkan 13.30. íþróttakennarar annast kennslu og er þátttökugjald 500krónur fyrir allt námskeiö- ið. Námskeiðið stendur til 19. júní, en að þvi loknu fer fram íþróttakeppni á nýja frjálsiþróttavellinum I Laugardal. K.P. Kappreiðar Fáks á mánudaglnn Hvltasunnukappreiðar hestamannafélagsins Fáks fara fram á Viðivöllum viö Reykjavik á annan i hvita- sunnu klukkan hálf tvö. A Viðivöllum er góð aðstaða fyrir áhorfendur á grasbrekku móts viö markið á hlaupa- brautinni. Fjöldi hesta er skráður i keppnina. Marglr ð faraldsfætl um hvltasunnuna: MARGIR MEB HÓP- FERDIR OD EIN HVÍTASUHNUHÁTIB Fyrsta feröaheigi sumarsins fer nú i hönd. Svo viröist sem margir hugsi sér til hreyfings, þrátt fyrir slöbúiö sumar, enda eru horfur á batnandi veöri. Vlsir kannaði möguleika fólks til ferðalaga hjá ýmsum aðilum og eftir öllum sólarmerkjum að dæma eru þeir nokkuð góðir. Vegir um allt land eru sæmi- lega vel f ærir. Flestir þeirra eru óvenju litið skemmdir af aurbleytu, nema á Norð-austur- horni landsins. Helstu fjallvegir hringvegarins eru opnir og ver- ið var að moka Möðrudalsöræfi og Þorskafjarðarheiði i gær. Sumaráætlunum Flugleiða er nú gengin i gildi, en auk þeirra ferða, sem þar eru ákveðnar, verður farin aukaferð til Vest- mannaeyja, ísafjarðar og Húsavikur i dag og ein aukaferð til Vestmannaeyja á morgun. Að sögn Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa Flugleiða, er mjög mikið bókað I allar ferðir um hvitasunnuna og standa vonir til að ekki verði mikil truflun á flugi vegna veikinda flug- umferöarstjóra. A sjó eru samgöngur hins vegar litlar um helgina. Akra- borgin og Herjólfur verða ekki I ferðum laugardag, sunnudag eða mánudag og i dag er upp- pantað fyrir blla með Herjólfi. Þessi samgöngutæki verða þvi ekki tiltæk fyrr en eftir helgi. Feröir og mót Ferðafélag ísiand gengst fyrir ferð i Þórmörk og að Kirkjubæjarklaustri og i Skaftafell. Farið verður kl. 8 I kvöld og komið tii baka á mánu- dagskvöld. Auk þess verður ferð á Snæfellsnes á morgun kl. 8 árdegis og komið til baka á mánudagskvöld. Útivist efnir til þriggja ferða um helgina, á Snæfellsnes, að Húsafelli og i Þórsmörk. Auk þess verða farnar eins dags gönguferðir I Lambafell — Leiti á laugardag, Staðarborg- vl Flekkuvlk á sunnudag og á Esju á mánudag. Lagt verður af stað i allar ferðirnar kl. 13. Þá stendur til að halda hvita- sunnuhátið við Kolv.iðarhól dag- ana 1. til 3. júni og er hún á veg- um knattspyrnudeildar ung- mennafélagsins I Hveragerði og ölfusi. 1 kvöld verður þar dans- leikur frá kl. 9 -2. A morgun hljómleikar og fleiri skemmti- atriði og einnig á sunnudag. Hins vegar verður sennilegast sú regla að gilda á útihátlðinni sem og annars staðar, að ekki er leyfilegt að dansa eftir klukkan sex á morgun til klukkan 12 að- faranótt mánudags. Skátar vlösvegar aö al landinu sækja vormótiö I Krýsuvik og er búist viö alit aö 600 manns. SKÁTAR í KRÝSUVÍK UM HVÍTASUNNUNA Skátaiélagiö Hraunbúar i Hafnarfiröi halda sitt árlega vor- mót undir rótum Bæjarfells i Krýsuvik um hvitasunnuhelgina. Mótið hefst föstudaginn 1. júni og stendur fram á mánudag. Það er helgað barninu og er allt skipu- lag og fyrirkomulag miðað við það. Tjaldbuðir veröa meö nýstár- legu sniði, þvl félögum veröur raðað niður á 4-5 svæði, sem hvert um sig heitir eftir heimsálfu. Fé- lögin i hverri álfu skreyta tjald- búðir sinar I samræmi við lifnaöarhætti, umhverfi, siði, venjur og félagslega stöðu barns- ins. Dagskráin verður fjölbreytt og barnaleg t.d. verður farið i dúkkurugby, haldin iþrótta- keppni, keppt verður i kassabila- akstri og eins verður mannskapn- um gefinn kostur á baði I læknum, það er að segja þeim sem ekki komast eftir þrautabrautinni yfir lækinn. Skátar viðsvegar að af landinu sækja mótið og er búist við fast að 600 manns. Þetta er 39. vormótið sem Hraunbúar halda og i 14. sinn i Krýsuvik. —KP Torfæra á Heiiu Hin árlega torfærukeppni Flug- björgunarsveitarinnará Hellu fer fram á laugardaginn 9. júni og er þessi keppni liður I fjáröflun sveitarinnar. Keppnin verður háð við Varma- dalslæk austan við Hellu og hefst hún klukkan tvö. Börnum innan 12 ára aldurs er aöeins veittur aðgangur I fylgd með fullorðnum. Skráning keppenda fer fram á kvöldin til 7. júni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.