Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 23
Föstudagur 1. júnl 1979 23 UM HELGINA Minnisblað lesenda um Hvítasunnuna Heilsugæsla: Slysadeild Borgarspitalans er opin allan sólarhringinn, sim- inn er 81212. Neyðarþjónusta Sími slökkviliðsins i Reykjavik er 11100, i Hafnarfirði 51100. Lögreglan i Reykjavik 11166, i Hafnarfirði 51166, i Kópavogi 41200. Sjúkrabifreiðar i sama sima og slökkviliðið Apótek: Lyfjavarsla yfir hvitasunnuna. Ingólfsapótek verður með næt- urvaktina yfir helgina en á föstudag og laugardag verður Laugarnesapótek með kvöld- vaktina til kl. 10. Læknar: Tannlæknaþjónusta verður i Heilsuverndarstöðinni yfir hvitasunnuna: laugardaginn kl. 17-18 og sunnudaginn og mánu- daginn milli 14-15. Bilanavakt: Bilanir á hitaveitu og vatnsveitu skal tilkynna til Vélamiðstöðvar Reykjavikurborgar þar sem vakt verður og siminn er 27311. Ýmislegt: Söluturnar og verslanir verða lokaðar á hvitasunnudag, en verslanir eru opnar til hádegis á laugardag. Strætisvagnar ganga sam- kvæmt timatöflu helgidaga á hvitasunnudag og mánudag. Leigubifreiðastöðvar verða opnar allan sólarhringinn yfir hvitasunnuna. Svör viö frétta- getraun 1. Tilefnið var kassabilarall skátafélaganna I Reykjavikur- rallinu og sigurvegaranum varð þetta á orði. 2. Vestur-Þjóðverjar sigruðu með þremur mörkum gegn einu. 3. Tveimur milljörðum. 4. Anker Jörgensen forsætis- ráðherra Dana. 5. Hraðfrystihúsið á Stokkseyri. 6. Miklir gallar hafa komið fram i honum og eðlilegt viðhald hefur verið vanrækt. 7. Auður Elisabet Guðmunds- dóttir. 8. Skip Greenpeace-samtak- anna sem á að trufla hvalveiðar Islendinga hér við land i sumar. 9. Sá fyrrnefndi heitir Flosi Sigurðsson en hinn heitir Pétur Guðmundsson. 10. Um 760 handrit. 11. Andrés önd. 12. Teiknifigúra á baksiðunni sem tjáir sig um málefni liðandi stundar og er oft heldur mein- leg. 13. Blaðsiðu 2 14. Hjalta Rögnvaldssyni leik- ara. Svör úr spurn- inga- lcik 1. Arið 1876. 2. NIu. 3. Viktoria. 4. Margrét Thatcher. 5. Mastrið á Loranstööinni Snæfellsnesi, 425 metrar. 6. Sigurvegari. 7. 1906. 8. Kaupauðgisstefna. 9. Vilhjálmur Finsen og Ólafur Björnsson. 10. Repúblikanaflokknum. Lausn á krossgátu: — l<!Q <U 01< Q — pb z < o 0 — <2 Q cQ — o — 0 X — l J X — Q o Qd 0 -X <2 Q <b CUjUJ < -J 0 c~ OC — 2 Z O 1— <! < QC < o UJ CQ 0 < i X < Cc — 0 in tk X < oc > 0 1— CC UJ 2 0 L oc 0 o o < <3 Q œ 4) — — LlI X < z Ot VI — a o 2 2 < (2 Lu 0 z o 1— o a < a < X 2 L —. 1 < QC Ll) J Qc — Q < > z — <Q < o o u. < oc Qc Z3 J J < <C 0 Ld 2 — 2 o QC 1— < < < cc — 21 < h- <c iu < 1— — X yj O X — CJ3 „o ac O =U bTl > O > LU ) 0 1- < 0 < > c- <c > _J K) Q Nauðungaruppboð sem auglýst var 134., 36. og 37. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Miðbraut 4, 2. h.t.v. Seltjarnarnesi, þingl. eign Þorgils Axelssonar, fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar hrl., og Gjaldheimtu Seltjarnarness, á eigninni sjálfri miövikudaginn 6. júni 1979 kl. 4.30 eh. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 81. og 83. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Skúlaskeiði 40, 1. h„ Hafnarfirði, talinni eign Sigurgeirs Gislasonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar, hrl., og Inga R. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. júni 1979 kl. 2.00 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi 3-20-75 Engin sýning í dag 1-1 3-84 Engin sýning í dag Mioem CP 19 000 Engin sýning í dag *QÍ 1 6-444 Engin sýning í dag aæTOiP ~* Simi .50184 Engin sýning í dag _ *& M5-44 Engin sýning í dag Þrjár konur TwnMh Cenhny-Fox pmtnls 3 CiVÓ///í7/ imin/i’nthunAhmk'i RiJk'll Alhllilll irnsx Cl'ITllll Bltsl’ll nmné Btkllli Wtlltl tímnlm RlllltVLÚlHt'úi'rDAttxf tslenskur texti Framúrskarandi vel gerð og mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerð af Ro- bert Altman.Mynd sem alls staðar hefur vakið eftirtekt og umtal og hlotið mjög góða blaðadóma. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd annan i hvitasunnu kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Barnasýning kl. 3. Tuskudúkkurnar Anna og Andy lonabíó 'S 3-1 1-82 Engin sýning í dag Sýningar á 2. i hvitasunnu Risamyndin: N jósna rinn sem elskaði mig (The spy who loved me) as JAMES B0ND 007 THESPY WH0 L0VED ME'" I'íPG! PANAVISION* Umtsd Artists I T " e ♦ T " e I ,,The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að eng- inn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára iM 1-89-36 Engin sýning í dag Sindbað og tígrisaugað (Sinbad and Eye of the Tiger) , tslenskur texti Afar spennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd i litum um hetjudáðir Sindbaðs sæfara. Leikstjóri, Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 3, 5 , 7, 9 og 11 Sama verö á allar sýningar. *2£ 2-21-40 Engin sýning í dag Annar i hvitasunnu Sérkennilegasta og skemmtilegasta gaman- mynd sem sést hefur. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Daniel Mann Sýnd kl. 3,5,7 ög 9 Ath: sama verð á öllum sýningum. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 104. og 106. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 og 2. tbl. þess 1979 á hluta i Kirkjuteig 27, þingl. eign Sif Bjarnadóttur, fer fram eftir kröfu Sparisj. Rvikur og ná- gr. á eigninni sjálfri miövikudag 6. júfíi 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Kriuhólum 2, þingl. eign Breiöholts hf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 5. júni 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta iKrummahólum 6, þingl. eign Svavars Haraldsson- ar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eign- inni sjálfri þriðjudag 5. júni 1979 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Torfufelli 46, þingl. eign Aðalsteins Asgeirssonar, fer fram eftir kröfu tJtvegsbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudag 6. júni 1979 kl. 16.C0. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Kötlufelli 9, þingl. eign Hildu B. Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 5. júni 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Krummahólum 2, þingl. eign Gubmundar Þengils- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 5. júni 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Tunguseli 10, þingl. eign Arna Sófussonar fer fram eftir kröfu Asgeirs Thoroddsen hdl., Einars 1. Halldórs- sonar hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 6. júni 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.