Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 32

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 32
Föstudagur 1. júní 1979. síminn er86611 Spásvæöi Veöurstofu islands eru þessi: 1. Faxaflói. 2. Breiöafjörö- ur. 3. Vestfiröir. 4. Noröur- land. 5. Noröausturland. 6. Austfiröir. 7. Suöausturiand. 8. Suövesturland. veðurspá dagsins Um 1300 km SSV i hafi er kyrrstæð 990 mb. lægö en 1033 mb. hæö yfir N-Noregi og 1011 mb. lægö yfir Scorisbysundi. Hlýtt veröur i veöri. SV-land,Faxaflóiogmiö: A- gola og þykknar upp, viöa dá- litið rigning siödegis en SA- gola eða kaldi og smáskúrir i nótt. Breiöafjöröur, Vestfiröir, Breiöafjaröarmiö og Vest- fjaröamiö: S- eöa SA- gola, skýjaö aö mestu. Rigning á stöku stað I kvöld. Norðurland og miö: Breyti- leg átt, viöa gola eöa hægviöri, skýjaö aö mestu og viöa rign- ing meö kvöldinu. NA- land, Austfiröir, NA- miöog Austfjarðamiö: NA eöa breytileg átt, gola eöa hæg- viöri, vföa rigning I dag, en S- gola eöa léttir til 1 nótt. SA- land og miö: A- gola eöa kaldi, viða rigning fram eftir degi en SA- gola eöa kaldi súld meö köflum eöa smáskúrir I kvöld og nótt. Veöriö kl. 6 i morgun: Akur- eyri, skúr 6, Bergen, þrumu- veöur 14, Helsinki, léttskýjaö 19, Kaupmannahöfn, létt- skýjaö 18, Reykjavlk, úrkoma I grennd 4, Stokkhólmur, létt- skýjaö 18,Þórshöfn, skýjaö 19. Veöriö kl. 18 i gær: Aþena, skýjaö 21, Berlin, heiöskirt, 29, Chicago, mistur, 23, Feneyjar, skýjaö 26, Frankfurt, alskýjaö 29, Nuk, alskýjaö 2, London, skýjaö 15, Luxemburg, létt- skýjaö 23, Las Palmas, létt- skýjaö 20, Mallorka, létt- skýjaö 25,Montreal, skýjaö 19, New York, Skýjaö 21, Paris, þokumóöa 16, Róm, heiöskirt, 25, Malaga, skýjaö 25, Vln, skýjaö 25, Winnipeg, skýjaö 11. LOKI SEGIR Farmennirnir okkar hafa ekki viljaö semja viö skipafé- lögin um fækkun I áhöfnunum, þeir segja þaö vera þrældóm. En nú eru þeir aö „hóta” aö ráöa sig á farskip erlendis, þar sem miklu færri menn eru haföir I áhöfnunum en hér. Þaö er auövitaö allur munur- inn aö vera þræli hjá útlend- ingum'. LOKS DOMS M VÆNTA (JÖROENSEN-MAUNU Aö undanförnu hefur fariö fram þinghald i Jörgensenmál- inu I sakadómi Reykjavikur og munu iikur á aö dómur veröi kveöinn upp i málinu áöur en iangt um liöur. Þá sem komnir voru til vits og ára upp úr miðjum slðasta ára- tug rekur eflaust minni til að þá hófst rannsókn á meintu fjár- málamisferli Friðriks Jörgen- sen sem þá rak umfangsmikinn útflutning og sölu á fiskafurö- um. Málið snerist um glfurlegar fjárhæöir á þeirra tlma mæli- kvaröa eöa ófáa tugi milljóna króna. Síöan hefur málið veriö aö velkjast i dómskerfinu á annan tug ára en nú bendir allt til þess að dómur veröi kveöinn upp á næstunni. Dómsforseti i málinu er Halldór Þorbjörnsson yfir- sakadómari en meödómari er Guömundur Skaftason endur- skoðandi. —SG Morgunpóstarnir, Sigmar B. Hauksson ogPáll Heiöar Jónsson, skála f kampavini viö Ólaf G. Einarsson formann útvarpsráös. Vísismynd: GVA Veðrlð hér ■Q|#ó |að í mnm nimcáioiíl 09 har i »RG Idu 1 IIIUI j yuilodl IU Kampavínstappar spýttust i allar áttir i stúdiói 11 Útvarpshús- inu aö loknum Morgunpósti i morgun. Þá luku þeir félagar Sig- mar B. Hauksson og Páll Heiöar Jónsson útsendingu á siöasta þætti slnum i bili. Þetta var 149. þátturinn og meðal gesta voru Ólafur G. Einarsson.formaöur út- varpsráös, og Sveinn Einarsson Þjóðleikhússtjóri. Margir góðir gestir hafa heimsótt þá félaga Sigmar og bróbur Pál I vetur, en alls munu gestir þeirra vera um 850 talsins. Hver þáttur er 45 min- útna langur, og alls hafa þeir fé- lagar setið 111 klukkustundir og 45 minútur viö hljóðnemann þessa morgna i vetur. — KP. Llfeyrlr 60.599 ð mðnuðl Frá og með 1. júni hækka bætur almanna- trygginga um 11,4% frá þvi sem þær voru i mars sl. Þannig hækkar t.d. ellilifeyrir úr 54.398 i 60.599 kr. og hjónalifeyr- irúr 97.916 i 109.078 kr. á mánuði. Barnallfeyrir, sem meöal- greiöslur eru miöaöar viö, hækk- ar úr 27.836 1 31.000 kr. fyrir hvert barn og mæöra/feöralaun hækka i 26.993 kr. á mánuöi meö tveim börnum. Auk þess, frá og meö 1. júli nk. verður fritekjumark þeirra lif- eyrisþega er njóta óskertrar tekjutryggingar hækkaö úr 297.0001-455.000 kr. fyrir einstakl- ing ogúr 415.8001 673.000 kr. fyrir hjón. —Fl. Guðmundur ou Hiibner eru efstlr Guömundur Sigurjónsson og Hflbner eru efstir i a-riöli á svæðamótinu i Luzern meö 6,5 vinninga og halda þvi áfram I úr- slitin. Helgi Ólafsson þarf að ná jafntefli i báöum skákunum sem hann á ólokiö til aö komast I úr- slitakeppnina.en hann teflir viö Pachman I dag. Margeir Péturs- son á eina biöskák óteflda. — SG Smðauglýsinga- mölfaka ð annan (hviiasunnu Næsta blaö af VIsi komur út þriöjudaginn eftir hvitasunnu, 5. júni. Tekiö verður á móti smá- auglýsingum I þriöjudags- blaöiö frá kl. 18 á annan i hvitasunnu til kl. 10. Smáaug- lýsingasiminn er 86611. Hins vegar verður lokaö kl. 181 dag, föstudag, og allan daginn á laugardag og sunnudag. Nðg mjólk Mjólk verður dreift I allar verslanir I Reykjavik I dag sam- kvæmt upplýsingum sem Visir fékk f Mjólkursamsölunni. Dreifingin verður meö eölileg- um hætti, bæöi hvaö varöar magn og fjölda mjólkurafuröa. — IJ Verður iðnsflðrðætlun sprengd: Hjðrleifur vill auka fram- kvæmdlr um 2.5 mllljarða - Rlkisstiðrnin lekur aistöðu tn hess innan tlöar Iönaöarráöuneytiö hefur lagt til aö framkvæmdir i orku- málum veröi auknar um 2,5 milljarða á árinu umfram þaö sem gert er ráö fyrir í fjár- festingar- og lánsfjáráætlun rikisstjórnarinnar. Þetta kom fram I ræöu Hjör- leif Guttormssonar iönaöar- ráðherra á aöalfundi Sambands Islenskra rafveitna. Hjörleifur sagöi aö þessar tillögur heföu veriö mótaöar vegna nýrra viöhorfa I kjölfar oliuveröshækkana. Viö val verkefna væri sérstaklega haft 1 huga hvaöa framkvæmdir væru þjóöhagslega hagkvæmar meö tilliti til olíusparnaðar. „Þess er að vænta aö rikis- stjórnin taki afstöðu til þessara tillagna ráöuney tisins bráölega”, sagði Hjörleifur og bætti þvi við að hann teldi ekki áhorfsmál aö fjármagna framkvæmdir aö verulegu leyti meö erlendu fjármagni. Tillögur ráöuneytisins varöa meöal annars linulagningu til Dalvikur og ólafsfjaröar, frá Lagarfossi að Vopnafiröi, styrkingu dreifikerfisins i sveitum, viöbótarfjárfestingu til 9 hitaveitna, jarðhitaleit á ýmsum svæöum svo og borun fyrir Kröfluvirkjun. Þegar lánsfjáráætlun var á dagskrá i vetur lögöu kratar á þaö alla áherslu aö lánsfjár- áætlun færi ekki fram úr fjóröungi þjóöarframleiöslu. Olli þaö miklum ágreiningi I rflcisstjórninni en kratar höföu sitt fram. Veröi tillögur iönaöarráðuneytisins samþykktar nú er ljóst aö rammi lánsfjáráætlunarinnar verður sprengdur. _ks /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.