Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 12
12 „bað er miklu bjartara i bænum sið- an rafmagnið kom”, sagði kall við kellu þegar rafmagnið kom hér um ár- ið, og það sama er hægt að segja um vinsældalistann frá London þessa vik- una. Það er ekki aðeins að samlikingin nái til Electric Light Orchestra, heldur er listinn allur annar og bjartari, svona menningarlega, en hann hefur verið undanfarna mánuði. Þar vegur þáttur Roxy Music og Davids Bowie þungt á vogarskálunum. Mesta athygli vekur þó kannski nýja topplagið i London, „Sunday Girl” með Blondie, en vinsældir þessarar hljómsveitar i Bretlandi eru hreint með ólikindum. Ný topplög eru á öllum listunum fjórum að þessu sinni, nokkuð sem sjaldan sést, en stærsta stökkið tekur að þessu sinni Randy Vanwarmer, úr 17. sæti á toppinn i Hong Kong, en lag hans „Just When I Needed You Most” er lika á hraðferð um bandariska list- ann. Tveir góöir — David Bowie og Roxy Musioleiötoginn Brian Ferry spjalla saman um landsins gagn og nauösynjar. Þeir eiga báöir lag á London-Iistanum þessa vikuna. Electric Light Orchestra — lýsir upp London-listann. vínsælustu lögln London 1. (3) SUNDAY GIRL................Blondie 2. (1) DANCEAWAY................Roxy Music 3. (2) REUNITED..............Peaches&Herb 4. (12) BOOGIE WONDERLAND...Earth, Wind & Fire 5. (4) POPMUZIK.........................M 6. (18) SHINE A LITTLE LOVE . Electric Light Orchestra 7. (16) BOYS KEEP SWINGING......David Bowie 8. (7) BRIGHT EYES...........ArtGarfunkel 9. (5) DOES YOUR MOTHER KNOW.........Abba 10. (6) ROXANNE....................Police New York 1. (2) HOT STUFF.............DonnaSummer 2. (1) REUNITED.............Peaches&Herb 3. (5) SHAKE YOURBODY ......... Jacksons 4. (4) IN THE NAVY...........Village People 5. (6) LOVE YOU INSIDEOUT........BeeGees 6. (3) HEART OF GLASS Blondie 7. (10) WEAREFAMILY............Sister Sledge 8. (12) JUST WHEN I NEEDED YOU MOST.Randy Vanwarmer 9. (7) GOODNIGHT TONIGHT...........Wings 10. (9) KNOCKONWOOD..........AmiiStewart Amsterdam 1. (2) BRIGHT EYES............Art Garfunkel 2. (1) IWANT YOUTOWANTME......Cheap Trick 3. (8) WIIEN YOU’RE IN LOVE.......Dr. Hook 4. (3) DOES YOUR MOTHER KNOW .......Abba 5. (5) CASANOVA.....................Luv Hong Kong 1. (17) JUST WHEN I NEEDED YOU MOST..Randy Vanwarmer 2. (1) IN THE NAVY..............Village People 3. (2) BLOWAWAY...............George Harrison 4. (3) SULTANS OF SWING.........Dire Straits 5. (20) REUNITED..............Peaches&Herb Sjá beljurnar trítla Samkvæmt gamalli hefð byrjar hvitasunnuhelgin með Helgarblaði Visis og þá er nærtækast að smella sér eitthvað út i guösgræna náttúruna með blaðið og byrja að pæla yfir listana meðan sólin skin I heiði og enn hefur ekki dottið deigur dropi úr lofti. Þannig byrj- ar yndisleg helgi sem getur þess vegna teygt anga sina fram á mánudag ef henni býður svo viöað horfa. Mannakorn eru reddi i fyrsta sætinu og taka að venju af stað klukkan átta, enda voru þau vön aö fara i rúmið ’ á þeim tima hér i eina tið. Og Helgi Pé flýtur með, hann er bráðhress þessa dagana og hlær viö dóttur sinni, sem situr þarna á steini ásamt sinum besta vini, hon- um Helga Péturssyni. Þetta er i góöu lagi segja HLH- • Donna Summer — meö Bad Girls i 3. sæti bandariska iistans. Mannakorn — fjóröu vikuna i röö á toppnum. VINSÆLDALISTI flt'kksmenn og fara með friðu föruneyti þvers og kruss um landiö með sprellum og hvers kyns kjánaskap I anda sjötta áratugsins. Af islenska listanum eru þær fréttir helstar, eins og sjá má, aðDire Straits og Dolly Parton birtast sem ný- liðar á listanum og þau eiga iika D-ið sameiginlegt, þannig að allur innbyrðis ágreiningur um verðbótaþátt og visitöluþak er á þeirra ábyrgð. í Bandarikjunum eru Supertramp enn i fylkingar- brjósti og Abba er spræk i Bretlandi, svo sem vænta máttiog sjá mátti fyrir. Hér á blaöinu kann enginn sér læti og við liggur að segja megi eins og skáldiö: „Sjá beljurnar tritla”. Blondie — komin á kreik enn og aftur meö Parallel Lines. Bandaríkln (LP-nlötur) 1. (1) Breakfast ln America . Supertramp 2. (2) 2-Hot...........Peaches&Herb 3. (5) Bad Girls.......Donna Summer 4. (4) Minute By Minute . Doobie Brothers 5. (7) We Are A Family....Sister Sledge 6. (6) VanHalenll........... VanHalen 7. (n) Rickie Lee Jones. Rickie Lee Jones 8. (8) GoWest..........Village People 9. (10) Live At Budokan Bob Dylan 10. (3) Desolation Angels ... Bad Company ísiand (LP-nlötur) 1. (1) Brottförkl.8...........Mannakorn 2. (2) Þúert............Helgi Pétursson 3. (4) I góðu lagi.......HLH-flokkurinn 4. (:) GreatestHits......Barry Manilow 5. (9) Voulez-Vous.................Abba 6. (19) DireStraits........DireStraits 7. (8) Breakfast In America . Supertramp 8. (7) Best Of.......Earth/ Wind & Fire 9. (6) Live At Budokan.....Bob Dylan 10. (12) BothSides.........Dolly Parton Bretland (LP-nlötur) 1. (1) Voulez-Vous................Abba 2. (3) Fate For Breakfast. ArtGarfunkel 3. (2) The Very Best Of.....Leo Sayer 4. (6) Last The Whole Night Long. James Last 5. (4) Breakfast In America . Supertramp 6. (—) Live At Budokan......Bob Dylan 7. (5) Black Rose — A Rock Legend.Thin Lizzy 8. (15) SinglesAlbum...Billy Joe Spears 9. (11) Parallel Lines.........Blondie 10.(7) Spirits Having Flown Bee Gees

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.