Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 3
VÍSIR Föstudagur 1. júnl 1979 3 - vislr ræoir vio jon Ddnfla i Skogum I vopnafiroi. en hann hefur beinhroinaO oftar en 10 sinnum vegna erfOasjúkdðms Jón og kona hans, Jónína B jörgvinsdóttir.meö barnabarn sitt Helgu litlu en hún er hálfs árs. Vlsismyndir GVA Þrír bræður brotnir á sama tima Tveir bræður Jóns eru einnig bændur I Vopnafirði og hittist svo á að þeir voru allir þrir brotnir á sama tíma i haust. „Ég var að reka niður girðingarstaur og missti járn- stykkiðtsem ég notaði til þess,i fótinn og setti i sundur mjóalegginn. Ég hygg að hver sem er hafi getaö brotnað við það högg”, sagði Jón. „Ég var staddur fjarri bæn- um og enginn nálægur þannig að ég varð aö skreiðast upp á dráttarvélina og keyra heim fótbrotinn. Þá var nokkuð langt um liðið frá slðasta broti. Ég er búinn að brotna nokkuð oft en ég hef ekki alveg tölu á þvl. Ég hef þó brotnað að minnsta kosti tíu sinnum. Nokkur brotin hafa veriðstóren önnur minniháttar. Maður telur varla með ef hrekk- ur I sundur plpa i hendi. Menn venjast sllku. 1 ætt Jóns er sjaldgæfur erfða- sjúkdómur og geta menn bein- brotnaðþegar minnst varir. Jón hefur brotnað oftar en 10 sinn- um um æfina og hafa þau meiðsli leitt hann til örorku. fyrst árið 1951 en þá fóru menn verr út úr meiðslum en nú. Ég lærbrotnaði aftur skömmusiðar og átti ég I þessu næstu 4 ár en þá var ég einmitt aö byrja bú- skap. Út úr þessum löngu legum hef ég komið með stirða liði. Annar fóturinn er orðinn staurfótur og hinn er það að hálfu leyti. Ég var á Reykja- lundi i vetur i endurhæfingu. Ef ég hefði átt kost á því aö fara i endurhæfingu þegar ég lær- brotnaði hefði það gjörbreytt hlutunum. Þegar ég lærbrotnaði I seinna skiptið var það vegna þess að fyrra brotið var ekki að fullu gróið. Ég var i byggingarvinnu og gat ekki komið fyrir mig veika fætinum nógu vel og datt. Það var nóg til þess að hinn lær- leggurinn brotnaði. Það gæti verið nóg að mis- stiga sigilla. Til dæmis brotnaði önnur hnéskelin er ég var á gangi á sléttu plani og lenti með fótinn ofan i opinni rás á plan- inu. i *• FJÖLVA qþ ÚTGÁFA Klapparstig 16 ■■ Sími 2-66-59 EFTIRSÓTTAR STÚDENTAGJAFIR Mikilvægum áfanga. stúdents- prófi, er náð i lffinu. Vinir og vandamenn fagna og vilja gleðja unga manninn eða kon- una með gjöf. Menn velta þvl fyrir sér, hvernig á að velja hana, verður hún vel metin, hvern tilgang hefur hún, hversu varanlegur minjagripur verður hún? Margar Fjölvabækur uppfylla þessar kröfur. Góð bók er menningarlegasta og uppbyggi- legasta gjöfin. Ytri frágangur fullnægir fa'gurkennd og snyrti- mennsku. Góö bók er besta veganestiðog góð bók er varan- legasta gjöfin. Mörg önnur gæði fjúka út I veður og vind, en góð bók varðveitist heila mannsævi og eykst aö verögildi. Þegar litiö er yfir útgáfustarf- semi Fjölva sést, að úr miklu er aö velja. tJtgáfan er orðin svo fjölhliða, aö hægt er að velja úr áhugasviö, þaö sem ætla má að hverjum nýstúdenti þyki mest um vert. Listasagan, 3 bækur i skrautöskju. Fjölfræðisafnið, út komnar 4 bækur, en ein upp- seld. Aldamótasaga Þorsteins, út komnar 5 bækur. Ævisaga Hitlers - Að Hetjuhöll. Listasafnið, út komnar 6 bækur Veraldarsagan, út komnar 5 bækur Stóra Heimsstyrjaldar- sagan Ljóðasafn Fjölva, út komnar 5 bækur Frumlifssagan „Þetta er mjög sjaldgæfur ættgengur sjúkdómur sem læknar kannast þó vel við. Hann er aðeins i tveim til þrem ættum á landinu. Hann lýsir sér 1 þvi að beinin eru of kalkmikil og stökk oggeta hrokkið f sundur þegar minnst varir”, sagði Jón Þor- geirsson bóndi i Skógum i Vopnafirði i samtali við Visi. Við erum átta systkinin og flest brothætt en nokkuð er það misjafnt. Móðir okkar Kristin Jónsdóttir á Ytra-Nýpi I Vopna- firði var ein brothætt af þrem systkinum. Þessi veiki er komin frá Hornafirði en þaðan var móðurafi minn ættaður. Hins vegar skiptist þetta nokkuð jafnt meðal afkomenda okkar systkinanna en þó má segja að fleiri börn séu óbrot- hætt en brothætt. Við hjónin eig- um 3 börn og eru þau alveg laus við þetta”. Þung áföll Þetta hafa verið nokkuð þung áföll og hafa lærbrotin verið af- drifaríkust. Ég lærbrotnaði Erfitt að þekkja sin takmörk Við vissum af þessum sjúk- dómi þegar við vorum krakkar en það er erfitt að gæta sin þeg- ar menn eru ungir. Samt sem áður lærist manni að umgang- ast þetta. Það er þó óneitanlega óþægi- leg tilfinning og meðan maður er fullfriskur er erfitt aö þekkja sln takmörk og geta ekki lagt sig fram eins og maður vill. Það er raunar merkilegt að 5 af okkur systkinunum vinna við búskap þó að það hefði verið skynsamlegra fyrir okkur aö vinna við áhættuminni störf. Þetta hefur samt þróast svona. Ahuginn hefur verið svo ríkur og búskapurinn meira Gróandi þjóðlif. Fjallar aöal- lega um Benedikt Sveinsson sýslumann og Þingeysku kaúp- félagshreyfinguna. Móralskir meistarar. Fjallar ei'nkum um Jón ólafsson rit- stjóra, Gest Pálsson skáld, Magnús Stephensen landshöfö- ingja, Pál Briem leiðtoga upp- reisnarhóps Velvakenda. Vaskir menn. Fjallar einkum um Tryggva Gunnarsson, Boga Melsteð og Jón Þorkelsson forna og vikur að Valtý Guö- mundssyni. Hver bók I Aldamótasögunni kostar kr. 7.200. Jón Þorgeirsson bóndi I Skógum i Vopnafirði. „Búskapurinn er hug- sjón en ekki gróðavegur” hugsjón en gróðavegur. Þess vegna eru margir i þessu sem ágirnast ekki peninga”. Mæðir mest á konunni Búið að Skógum er um fimm til sexhundruð ærgildi að stærð. en Jón er með kindur, holdanaut og svin. Kona Jóns, Jónina Björgvinsdóttir, og tveir synir hafa séö um búið I f jarveru hans i vetur. „Ég vil leggja sérstaka áherslu á það hvaö mæðir mikiö á konunni þegar maður er s vona mikið frá. Hún þarf bæöi að vera húsbóndi og húsmóðir og þarf að sjá um allt sem kemur uppá. Sveitakonan hefur meira umleikis en húsmæður i höfuð- borginni”, sagði Jón. Jón sagði að hann vissi ekki til þess að nokkurt ráð væri til þess að lækna þennan sjúkdóm eða styrkja beinin þar sem sjúk- dómurinn gæti gengiö i erfðir og hefðu læknavisindin ekki ennþá yfir að ráöa þekkingu eða tækni sem breytti erfðum. —KS Veraldarsaga Fjölva Af þessu má sjá, aö úr mörgu er aö velja. Hér eru bæði ritraðir og stakar bækur. Af stökum bókum er mest Heimsstyrjald- arsagan.en hún er stærsta bók, sem Fjölvi hefur gefiö út. Hún kostar kr. 14.400. Myndarleg gjöf! Listasagan myndar samfellt' sett, 3 bindi, sem komiö er fyrir I fegurstu skrautöskju. Hún kostar, öll þrjú bindin, kr. 23.760. Höfðingleg gjöf! Nýjasta útgáfubók Fjölva er Frumlifssagán og fáir sem hafa séö hana. Hún kostar kr. 7.920. Nýstárleg gjöf! Þó sumar bækurnar séu sam- stæðar I ritröð, er hver bók þó fullkomlega sjálfstæö. Þá geta menn hvort sem er gefið stakar bækur, eða öll bindin, sem út eru komin. Tökum dæmi: Aldamótasaga Þorsteins: I fótspor feðranna. Fjallar aðal- lega um Hannes Hafstein og Björn Jónsson i tsafold. Eldur I æöum. Fjailar aðallega um Skúla Thoroddsen og bræður hans, Jón Ölafsson ritstjóra og Þorstein Erlingsson. iwi—imnrwFi ttgMniaRtw»aaR; 1. bók. Forsaga mann- kyns. Fjallar um steinöld, uppkomu ræktunarmenningar og út- breiöslu noröur um Evrópu. Forsaga Noröurlanda. 2. bók. Upphaf menning- ar viö fljótin. Mesópótamía og Egyptaland. Indusmenning. 3. bók. Vopnavald og verslun. Kritarmenning, Hittitar, Upphaf Israels, Assyria, Föníkumenn. 4. bók. Spámenn og spek- ingar. Sókrates, Spámenn Gyðinga, Saraþústra, Búdda. Persar. Guilöld Grikkja. • . 5. bók. Hringur Alexanders. Saga Alexanders mikla. Hellen- isku rikin. Upphaf Rómar og Karþagó. Asóka i Indlandi. Keisaraveldi Klna. Hver sjálfstæð bók Veraldar- sögunnar kostar kr. 6.240. AiinmiNG „ÞAÐ ER ERFITT AÐ ÞEKKJA SÍN TAKMÖRK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.