Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 4
VÍSIR Föstudagur 1. júní 1979 Slónvarp I kvðid kl. 21.05: Frumskógur verðlagsmála „Græddur var geymdur eyr- ir” heitir þáttur i umsjá Sigrún- ar Stefánsdóttur fréttamanns sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. Visir ræddi stuttlega viö Sigrúnu um gerð þáttarins. „Það eru viðtöl við fólk sem er i innkaupum, um verðskyn, og það kemur áberandi fram hvað það er orðið lítið. Ég ræöi við verðlagsstjóra um hvað valdi þvi að veröskyn almenn- ings er orðið svo lltið sem raun ber vitni.” Sigrún sagöi að I júnimánuði yrðu 5 þættir af þessu tagi en að öðru leyti er allt óráðiö með framhald þeirra. Sigrún var spurð að þvi hvort eitthvað hefði komið henni á óvart við undirbúning þáttarins. „Mér kom það mest á óvart hvað verðmunur var mikill milli búða og milli mismunandi teg- unda jafnvel i sömu búðinni. Þetta sýnir bara hvað verð- lagningin er orðin mikill frum- skógur”. Sigrúnu til aðstoðar við gerð þáttanna eru blaðamenn af fjór- um blöðum. Fyrstan ber auð- vitað að nefná Halldór Reynis- son héðan af Visi en hann hefur verið faðir heimilissiðunnar. Aðrir eru Alfheiður Ingadóttir af Þjóðviljanum, Guðni Kjærbo af Alþýðublaðinu og Heiður Helgadóttir af Timanum. Siðnvarp sunnudagskvóld kl. 22.30: Snillingurinn Paganini Paganini fæddist á Genúa á ttaliu 1782 og lagði ungur stund á fiðlu- og gitarleik. Hann strauk að heiman og flakkaði um Italiu i allmörg ár. Ferill Paganinis hefst fyrir alvöru 1828 er hann hverfur yfir Alpana og heillar heiminn með fiðluleik sinum. 1 Paris heyrir Heinrich Heine hann leika og likir hann fiðluleik hans við djöfullegan nornadans. A hátindi frægðar sinnar dró Paganini sig út úr skarkala heimsins og settist að á búgarði nálægt Parma á Italiu. Þar hafði hann litið sem ekkert sam- neyti við annaö fólk nema son sinn sem hét Achellino. Paganini dó 1840 og erfði sonur hans mikil auðæfi eftir hann en Paganini var alla ævi þekktur fyrir nisku og þótti óprílttinn i fjármálum. 1 kvöld verður svo sýndur annar þátturinn um Paganini. Þættirnir um hann eru fjórir og eru italskir að gerð. Slónvarp laugardagkl. 21.30. blómyndln: „Aldreí að gela eftir” Laugardagsmyndin i sjón- varpinu er frá árinu 1972 og nefnist i islenskri þýöingu „Aldrei að gefa eftir” (Some- times A Great Notion). Myndin er gerð eftir bók eftirKen Kesey þann hinn sama og samdi „Gaukshreiðrið” þannig að nokkur trygging er fyrir þvi aö myndin ætti að vera góö. Ekki skaöar heldur að aðalleikararn- ir eru Henry Fonda, Lee Remick og Paul Newman sem jafnframt er leikstjóri. Visir spuröist fyrir um mynd- ina hjá Dóru Hafsteinsdóttur, en hún er þýðandi hennar. Dóra sagðist alveg geta mælt með myndinni. Sagan gerist i Oregon fylki i Bandarikjunum. Skógarhöggs- menn eru i verkfalli en Stanper- fjölskyldan sem á nytjaskóg neitar að fara i verkfall. Hún er staðráðin I þvi að fleyta timbri sinu til sögunarmyllunnar hvað sem það kostar. Fjölskyldu- föðurinn leikur Fonda en Paul Newman leikur son hans. Hann heitir Paul Newman þessi ef einhver þekkir ekki andiitiö og hann leikur eitt aöalhlutverkiö i laugardagsmynd sjón- varpsins auk þess sem hann leikstýrir henni. A laugardagskvöldiökl. 20.55 er þáttur I sjónvarpinu sem nefnist „Eigum viö aö dansa?”. Nemendur úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar sýna nokkra dansa og þessi mynd hér er einmitt tekin i einni upptök- unni af nokkrum nemendanna. úivarp Föstudagur l.júni 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.25 Miðdegissagan: „í út- legð”, smásaga eftir Klaus Rifbjerg Halldór S. Stefáns- son les þýðingu sina 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar.' (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barna'fminn. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einsöngur I útvarpssal. 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga 20.40 öll lágmæli komast I hámæli Valgeir Sigurðsson ræöir við Erlend Jónsson innheimtumann 21.05 Einleikur á- flautu. 21.20 Um starfshætti krikj- unnar, kirkjusókn o.fl. Páll Hallbjörnsson flytýr' erindi | 21.45 Kórsöngur. 22.05 Kvöldsagan. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldstund með Sveini Einarssyni 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 2. juni 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veður- fregnir, Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin. 15.30 Tónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Tannvernd barna. Þor- grímur Jónsson trygginga- tannlæknir flytur siðara er- indi sitt. 17.20 Tónhorn. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðingu Karls Isfelds. Gisli Halldórsson leikariles (16). 20.00 Hljómplöturabb. 20.50 „Viöána", smásaga eft- ir Kristmann Guömundsson Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 21.05 Dansasvita eftir Béla Bartók Ungverska rikis- hljómsveitin leikur: Janos Ferencsik stj. 21.20 Kvöldljóð 22.05 Kvöldsagan. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 3. júni Hvitasunnudagur 9.00 Sálmalög: Litla lúöra- sveitin leikur. 9.10 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónleikar. 13.15 „Menn á heiði”, smá- saga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les. 13.50 Óperukynning: „Carmen” eftir Georges Bi- zet. 15.00 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Ragnar Arnalds menntamálaráðherra ræð- ur dagskránni. Lesarar: Ingibjörg Stephensen, Ein- ar Laxness og Óskar Halldórsson. 16.00 'Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Endurtekið efni: Svip- myndir frá trlandi.Dagskrá i samantekt Sigmars B. Haukssonar (Aöur útv. i april i fyrra.) 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Miðaftanstónleikar: Norsk tónlist 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.25 Kirkjan og fjölmiðlar. Séra Bernharður Guð- mundsson flytur erindi. 20.00 „ Paradisarþátturinn” úr óratóriunni „Friöi á jörðu”. eftir Björgvin Guömunds- son við ljóðaflokk Guð- mundar Guðmundssonar. 20.40 tslensk sól. Dagskrá um sumarþrá i islenskum bók- menntum i samantekt önnu ólafsdóttur Björnsson. 21.20 Flauta og gitar. 22.05 Kvöldsagan. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Við uppsprettur sigildrar tónlistar. Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög 9.00 Hvaö varð fyrir valinu? „Þú flytur á einum eins og ég”-, kafli úr Lifi og dauða eftir Sigurð Nordal. Rósa Björk Þorbjarnardóttir les. 9.20 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Garðakirkju. (Hljóðr. 6. mai). Prestur: Séra Bragi Friðriksson. Organleikari: Þorvaldur Björnsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. 13.30 1 stöku lagióli H. Þórð- arson og Þorgeir Astvalds- son sjá um þátt i tali og tón- um. M.a. verða hlustendur beðnir að botna visur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Síðdegistónleikar 17.20 Sagan: „Mikael mjög- siglandi” eftir Olle Mattson Guðni Kolbeinsson les þýð- ingu sina (6). 17.50 Harmonikuþáttur i 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Fuglarnir og voriöEvert Ingólfsson tók saman þátt- inn. 20.00 Sónata i g-moll fyrir selló og pianó op. 65 eftir Fréderic ChopinArto Noras og Tapina Valsta leika. 20.30 „Blessuö glóöin”, smá- saga eftir Bjartmar Guö- mundsson frá SandiBaldvin Halldórsson leikari les. 21.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 „Skrifaö stendur...” 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Dansiög (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. 1. júní 1979 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðuleikararnir. Gest- ur I þessum þætti er Liberace. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Græddur var geymdur eyrir. Það skortir sjaldnast umræðuum kaupgjaldsmál. En kjör almennings fara ekki siður eftir verðlagi á vöru og þjónustu en kaup- gjaldinu. Sjónvarjxð vinnur að gerö þátta um verðlags- mál, og verða þeir á dag- skrá á föstudagskvöldum næstu vikurnar. Fyrsti þátt- ur er um verðskyn. Meðal annars verður rætt við Georg Óláfsson verðlags- stjóra. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Rannsóknardómarinn. Franskur sakamálamynda- flokkur. Þriðji þáttur. Sak- laus.Þýöandi Ragna Ragn- ars. 23.00 Dagskrárlok. sjonvarp FÖSTUDAGUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.