Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 11
11 VÍSIR JFöstudagur 1. júnl 1979 íréttagetiŒun krossgótan 1. „Bíö eftir tilboðum frá erlendum bílaverksmiðj- um" var fyrirsögnin á forsíðu Vísis. i hvaða til- efni var þetta sagt? 2. íslendingar og Vestur- Þjóðverjar kepptu í knattspyrnu á laugardag- inn síðasta. Hvernig fóru leikar? 7. Ungfrú Hollywood var kjörin á mánudagskvöld- ið. Hvað heitir hún? 8. Hvað er Rainbow Warrior? 9. Á íþróttasíðum Vísis var sagt frá því í vikunni að ungur körfuknattleiks- maður væri að feta i fót- spor annars körfuknatt- leiksmanns íslensks og hyggst halda til Banda- rikjanna og leika þar körfubolta. Hvað heita þessir menn? 3. I fréttum var sagt frá 10. í Danmerkurblaði því að stofnkostnaður Vísis er sagt frá hve járnblendiverksmiðjunn- mörg handrit eru komin ar hafi verið talsvert til íslands frá Danmörku. mikið undir áætlun. Hve mörg eru þau? Hversu mikið? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á fréttum i Vísi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. 11. Hvert er vinsælasta danska blaðið sem hingað er sent frá Danmörku? 12. Hver er Loki í Vísi? 13. Sérstök heimilissíða birtist daglega í Vísi. Á hvaða blaðsíðu er hún? 4. Annar ritstjóra Vísis átti viðtal við merkan mann og þótti honum 9% verðbólga mikil,hvað þá 40%. Hvaða maður var þetta? 5. Mikið tjón varð í elds- voða á miðvikudags- morguninn. Hvað brann og hvar? 6. Nýi tollbáturinn var í 14. Af hverjum var for- fréttum Vísis í vikunni. síðumyndin á síðasta Hvers vegna? helgarblaði. spurningaleíkur 1. Hvaða ár var síminn fundinn upp? 2. Hvað eru margir ráð- herrar í ríkisstjórn ís- lands? 3. Hvað heitir dóttir Svíakonungs? 4. Hver er forsætisráð- herra Breta? 5. Hvert er hæsta mann- virki á islandi? 6. Hvað merkir nafnið Victor? 7. Hvenær var verka- mannafélagið Dagsbrún stofnað? 8. Hvað er merkantíl- ismi? 9. Hver stofnaði Morg- unblaðið? 10. í hvaða stjórnmála- flokki er Nixon fyrrum forseti?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.