Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 31

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 31
31 vaidi sínu VÍSIR Föstudagur 1. jdnl 1979 Skæruliöarnir, sem hertóku sendiráð Frakklands og Vene- zuela I San Salvador, láta I dag lausa gisla slna I franska sendiráðinu og fá sjálfir að fara frjálsir ferða sinna með herflugvél til Panama. Panamamenn senda flug- vélar eftir þeim, og ætluöu raunar að sækja þá i gær, en vélinni seinkaði og kom ekki fyrr en eftir myrkur, en þá vildu skæruliöarnir ekki hreyfa sig af öryggisástæðum. Skæruliðarnir hafa haft franska sendiráðiö á valdi sínu siöan 4. mai og sama dag hertóku þeir einnig sendiráö Costa Rica, en yfirgáfu þaö eftir þrjá daga. Skæruliöar höföu dómkirkjuna i San Salvador einnig á valdi sinu i 21 dag i síöasta mánuöi. Uk Dðru Bioch lll ísraei Sonur Dóru Bloch, gömlu konunnar, sem Idi Amin lét myröa I hefndarskyni fyrir árás tsraela á Entebbe, er nú á leið til israel frá Kampala i Uganda með jarðneskar leifar móður sinnar. Hann bar kennsl á likið, þegar hann var til þess kvadd- ur til Uganda, og veröur Dora Bloch jöröuö I ísrael. Dora Bloch var sii eina, sem ekki bjargaöist af gislunum á Entebbe-flugvelli, þvi aö hiln haföi veriö flutt á sjúkrahús i Kampala, og var ekki lengur i hópi gislanna, þegar israelsku hermennirnir geröu strand- höggiö. Hún hvarf sporlaust af sjúkrahúsinu. Tll noröurpðlslns ð gúmbátum og skíOum Höiðu glslana mánuð ð Um þessi mánaðamót eru rétt tiu ár liöin frá þvi liðsmenn úr hljómsveitunum Flowers og Hljómum ákváðu að slá. saman I eina „súpergrúppu” sem hlaut nafnið Trúbrot. t tilefni afmælisins hafa nokkur af bestu iögum hljómsveitarinnar verið þrykkt á plast undir heitinu „Brot af þvi besta.” Nokkrir liðsmanna Trúbrots héldu upp á afmælið i gær og fæöingu nýju plötunnar með tilheyrandi kökuáti, f.v. Rúnar Júllusson, Gunnar Þóröarson, ólafur Garðarsson og Karl Sig- hvatsson, en eigandi höfuðsins miili þeirra siðasttöldu er Jónatan Garðarsson, fulltrúi Steina hf. — Gsal/Visismynd:Jens Trygglngastotnun rlklslns: YFIRVOFANDI FJARSKORTUR „Það er ljóst að það verður fjárvöntun hjá stofnuninni á ár- inu til greiöslu tryggingabóta, sem brúa veröur á einhvern hátt” sagði Eggert G. Þor- steinsson forstjóri Trygginga- stofnunar rikisins i samtali við VIsi. Eggert sagöist ekki geta um þaö sagt nákvæmlega hvenær fé stofnunarinnar væri upp urið en uppgjör heföi fariö fram á þess- um málum i mars sl. og heföi það náð aftur til ársins 1972 er halla tók undan fæti hjá stofnun- inni. Hann sagöi aö siöan þá heföi boltinn sifellt verið aö velta utan á sig eins og komiö heföi fram f auknum yfirdrætti rikissjóös hjá Seölabankanum til aö geta staöiö undir skuld- bindingum um greiöslu trygg- ingabóta. A þessu ári hafa orðið tvennar veröhækkanir á trygg- ingabótunum og munu þær hafa mikil áhrif á hag stofnunarinn- ar. Dæmið hefur veriö reiknaö út frá ýmsum forsendum en ekki taldi Eggert sér heimilt aö upplýsa um tölur i þessu sam- bandi. — ÓM Sjö sovéskir könnuðir komu til Norðurpólsins i gær, eftir tiuvikna leiöangur á báti og á skiðum um noröur-heim- skautsslóðir. Tass-fréttastofan segir, aö leiöangurinn.undir forystu Dmitri Shparo prófessors viö Moskvuháskóla, hafi lagt af stað f leiðangurinn frá Henri- ettu-eyju 16. mars i gúmibát- um. Ferðin var skipulögö af „Pravda,” málgagni sovéska kommúnistaflokksins. Leiöangursmenn eru allir verkfræðingar.utan einn læknir. Fóru þeir 1.300 km vegalengd á bátunum og skiö- um yfir isbreiðuna, uns þeir komu á pólinn. Flórða hver DC-10 hola var bliuð Landbúflillarvðrur hækka elllr helgl: Niðurgreiðslur lækka ekkl Landbúnaðarvörur hækka ekki idag eins og ráð hafði verið fyrir gert. Sennilegt er aö nýtt búvöruverö veröi tilkynnt á þriöjudag eftir að rikisstjórnin hefur fjallað um hækkunina. Niðurgreiðslur á landbúnaðar- vörum munu haldast óbreyttar, eins og samþykkt hefur verið i rikisstjórninni. Samkvæmt tilhögum sex- mannanefndar nemur hækkun verölagsgrundvallarins til bænda 13,33% og sagöi Guömundur Sigþórsson, formaöur nefndarinnar I samtali viö Visi i morgun aö þaö þýddi 15-30% hækkun smásöluverðs eftir þvi hvaöa vörur ættu i hlut. Þar sem niðurgreiðslurnar munu haldast óbreyttar hækka þær vörur mest sem mest eru niöurgreidd- ar, s.s. smjör og kartöflur en ostarnir hækka minnst enda minnstar niöurgreiöslur á þeim. —Gsal Það reynist vera meira en fjórðungur af DC-10 flota Bandarikjanna, sem þarf að kyrrsetja, vegna þess aö fund- ist hafa bilanir i hreyfilfest- ingum á vængjum þeirra i allsherjarskoðuninni, sem nú stendur yfir. Eftir flugslysiö. i Chicagó, þegar hreyfill datt af DC-10 þortu I flugtaki og 274 fórust, hafa DC-10 þotur um heim all- an verið teknar til skoðunar. Bandarikjamenn eiga 134 þotur af þessari gerð, og er búið að skoða 103 þeirra. 1 ljós kom , að 31 þarfnaðist viö- gerðar. Hjá japanska flugfélaginu JAL fundust bilanir i hreyfil- festingum tveggja véla. - G.P. Blðin lokuð Þaö er vonlaust að ætla að bregða sér f bió i dag eða kvöld, þvi að menn koma þá aðeins að lokuðum dyrum kvikmyndahús- anna. Ástæðan er sú, aö kvik- myndasýningarmenn hafa þaö fyrir venju aö taka sér fri frá störfum föstudaginn fyrir hvita- sunnu. —Gsal Miles sýnlr Um siðustu helgi var opnuö sölusýning Englendingsins Miles Parnell i matstofunni ,,A næstu grösum” en hún er til húsa að Laugavegi 42. Fossi er nú orðinn kvikmynda- stjarna. Flörlp damdlr I handlökumállnu: Haukur fékk níu mánuði .Jlei ekkl tekið ðkvörðun um ðlrýjun” „Enn hef ég aöeins haft laus- legar fréttir af þessum dómi og er þvl ekki tilbúinn að segja álit mitt á honum og á eftir að ákveða hvort honum verður áfrýjað, sagði Haukur Guðmundsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður. i samtaii við VIsi I morgun. Olafur St. Sigurösson setu- dómari kvað upp dóm i hand- tökumálinu i gær. Þar var Haukur dæmdur i niu mánaöa fangelsi fyrir aö hafa staöiö aö og látiö framkvæma ólöglega handtöku á Karli Guðmunds- syni og Guöbjarti Pálssyni þann 6. desember 1976. Þá var Viöar ólsen. fyrrverandi dómara- fulltrrúi dæmdur i þriggja mánaöa fangelsi skilorös- bundiö sem og fyrrverandi lögreglumaöur i Keflavik. Frestaö var ákvöröun á refs- ingu á konu, sem útvegað haföi annarri huldumeynni falskt fjarvistarvottorö. 1 kjölfar handtökunnar hófst rannsókn á meintu fjármála- misferli Guöbjarts heitins Pálssonar, sem var undirrót hinnar ólöglegu handtöku. Fer rannsóknin nú fram hjá Rannsóknarlögreglu rikisins. —SG „Hllðtum að lylgia okkar mðlum elllr - seolr Þorstelnn Pðlsson. Iremkvnmdestlúrl „Við hljótum að þurfa að fylgja okkar máium eftir”, sagði Þor- steinn Pálsson, framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambands- ins, við VIsi i morgun. Almennur félagsfundur VSI samþykkti ályktun, þar sem mælt var meö þvi aö sambandsstjórn VStstandi fast á mótaöri stefnu i kjaramálum og veröi hana meö verkbanni, ef þörf kreföi. „Sambandsstjórnin kemur saman 1 fyrramáliö og mun ieggja mat á ástandið og taka ákvaröanir i samræmi viö þaö”, sagöi Þorsteinn, er hann var spurður, hvort von væri á frekari aögeröum vinnuveitenda. „Ef ekki veröur veruleg tilslök- un af hálfu farmanna og þaö fljótt má búast viö því aö átök á vinnu- markaönum fari harðnandi”. Félagsfundur VSI ályktaöi, aö hvergi mætti hvika frá þeirri stefnu VSI, aö endurnýjun kjara- samninga hafi ekki I för meö sér aukinn launakostnaö. —KS I.ÖG UM LANDHELGI EENAHAGSLÖGSÖGU OG LANOGRUNN 1. JÚNÍ 1979 Forseti islands staðfesti I dag Iög um landhelgi, efnahagslögsögu og iandgrunn. Er þetta i fyrsta skipti sem sett eru heildarlög á þessu sviði auk þess sem nú eru lögfest ýmis ný réttindi um hafiðumhverfis landið og landgrunnið. Með þessum nýju lögum verður iandhelgi tslands 12 miiur i stað 4 áður. Lögin gera ráð fyrir að miðlfna skipti efnahagslög- sögu og landgrunni gagnvart Færeyjum og Grænlandi en fuliar 200 milur verði i átt til Jan Mayen. —ÓM. Fyrsta kvlkmyndln meú Prúöuleikurunum: Frumsýnd í gær Prúðuieikararnir, þessar aðalstjörnur sjónvarpsins, skemmtu i gærkvöldi breska kóngafólkinu, þvi aö Anna prinsessa var við frumsýningu fyrstu kvikmyndarinnar með prúðuleikurunum. Þessi mynd, sem er 97 minútna löng, gengur út á þaö, að prúðuleikararnir segja sina eigin sögu af þvi, hvernig þeir komust til frægðar og vinsælda. Gestaleikarar eru Bob Hope, Telly Savalas og Orson Welles. Upphaflega voru prúðuleik- ararnir geröir sem dagskrár- efni fyrir barnatima, en vin- sældir þeirra eru ekki siðri meöal fulloröinna. Þeir eru til sýnis I sjónvarpi i meir en 100 löndum, og IBretlandi einu sýna kannanir, að meir en 15 milljónir manna fylgjast meö sjónvarpsþáttum prúöuleikar- anna. —GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.