Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 22
VISIR Föstudagur 1. júnl 1979 22 UM HELGINA ísviðsljósinu íeldlinunni Myndirnar voru enn ekki komnar upp á veggi þegar Vlsir leit viö hjá Jóhanni I gær. Hér er hann um- kringdur nokkrum þeirra. Vlsismynd GVA. Fantasíur um fóík Jóhann G. opnar sýningu í Hamragörðum ,,Þaö má segja aö flestar myndanna séu fantasiur um fólk”, sagöi Jóhann G. Jóhanns- son myndlistarmaöur i samtali viö VIsi. Jóhann opnar á morgun, laugardag, sýningu á milli 40 og 50 myndum að Hamragöröum viö Hávallagötu. Myndirnar eru ýmist málaðar með oliu- eða vatnslitum og eru þær allar nýj- ar. Jóhann hefur áður haldið um 12 sýningar, þar af 4 utan Reykjavikur. Hann byrjaði að mála fyrir 8 árum en áður hafði hann getið sér gott orö sem tón- listarmaður. ,,Ég starfa nær eingöngu við myndlistina núna”, sagði Jó- hann. ,,en þó er ég alltaf eitt- hvað i tónlistinni með. Ég sem svona eitt og eitt lag”. Jóhann er sjálfmenntaður málari. Eina menntunin sem hann hefur fengið i faginu var þegar hann stundaði nám i aug- lýsingateiknun aö Bifröst. Auk þess hefur hann leitað umsagn- ar annarra málara þar á meðal Sverris Haraldssonar. Sýningin i Hamragörðum verður opin til 10. júni kl. 3-10 alla dagana. —SJ í dag er föstudagur 1. júní 1979/ 152. dagur ársins. Ar- degisflóö kl. 10.47, síðdegisflóð kl. 23.08. Helgar-, kvöld-, og næturvarsla apóteka vikuna 1.-7. júni er i Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Pao apótek sem ?yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opiö frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér Segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. fiorgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögúm kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga — laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfirði: AAánudagatil laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni l slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar l simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram l Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. slakkvillö Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- blll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla slmi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrablll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvillð og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. • , Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. tilkynningar Hvítasunnuferöir fóstud. 1/6 kl. 20. 1. Snæfellsnes.fararstj. Þorleifur Guömundss. Gengiö á Snæfells- jökul farið á Arnarstapa, aö Hellnum. á Svörtuloft og viöar. Gist i góöu hdsi aö Lýsuhóli, sundlaug. 2. Húsafell, fararstj. Jón I. Bjamason og Erlingur Thorodd- sen. Gengið á Eiriksjökul og Strút. Um Tunguna aðBarnafossi og Hraunfossum og viöar. Gist i góðum húsum, sundlaug og gufu- baö á staönum. 3. Þórsmörk, gist i tjöldum. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6 a, simi 14606. Útivist Laugard. 2. júni kl. 13 Lambafell — Leiti.verö 1500 kr. Létt ganga. Sunnud. 3. júni kl. 13. Staðarborg — Flekkuvik, verö 1500 kr. Létt ganga. Mánud. 4. júnf kl. 13. Esja Þverfellshorn — Kerhola- kambur, verð 1500 kr. Útivist Frétt frá Tennis- og badmintonfé- lagi Reykjavikur. Hús félagsins að Gnoöarvogi 1, Reykjavik, veröur opiö mánuöina júni og júli eftir þvi sem ástæöa er til. Upplýsingar veittar á staönum eöa i sima 82266. Stjórn TBR. , 'Landsliðsstig væru ad sjálf- sögðu kærkomin” — Segir Björgvin Þorsteinsson golfleikari sem mætir úr lögfræöiprófum beint í slaginn í Eyjum um helgina ,,Ég reikna ekki meö neinum stórafrekum frá minni hálfu i þessu móti” sagöi Björgvin Þorsteinsson golfleikari frá Akureyri þegar Visir ræddi viö hann um Faxa-keppnina I golfi sem fram fer i Vestmannaeyj- um um helgina en Faxakeppnin er opiö mót sem gefur stig til landsiiösins. Björgvin hefur litið tekiö þátt i þeim mótum sem fram hafa farið til þessa á árinu, enda hefur hann staöið i ströngum próflestri og var aö ljúka lög- fræöiprófi frá Háskóla Islands. ,,Ég hef ekkert getað spilað að undanförnu, en fyrri hluta maf- mánaðar reyndi ég að stelast út á golfvöll og slá nokkra bolta i hvert skipti svona mest til aö gleyma ekki alveg handtök- unum” sagöi Björgvin. „Ég er þvi ekki i mikilli æfingu og þaö má eitthvaö mikið gerast ef ég fer aö blanda mér i verölauna- sæti i Eyjum”. „Golfvöllurinn I Eyjum er mjög skemmtilegur og ávallt gaman aö spila á honum, en megintilgangur feröarinnar til Björgvin Þorsteinsson. Eyja á þetta mót er aö sýna sig og sjá aöra þótt nokkur landsliösstig væru aö sjálfsögöu kærkomin” sagði Björgvin aö lokum. gk—• íþróttir um helgina FÖSTUDAGUR KNATTSPYRNA: Akranesvöll- ur kl. 20, íslandsmót kvenna Akranes-Valur. Kópavogsvöllur kl. 20, tslandsmót kvenna Breiðablik-Fram. FRJALSAR tÞRÓTTIR : Kaplakrikavöllur kl. 20, Kiukkustundarhlaup FH. LAUGARDAGUR KNATTSPYRNA: Laugardals- völlur kl. 14, 1. deild karla Val- ur-Haukar, Akureyrarvöllur kl. 16, 1. deild karla KA-IBV, Kaplakrikavöllur kl, 15, 2. deild karla FH-Magni, Selfossvöllur kl. 14, 2. deild karla Selfoss-tBI, Eskifjaröarvöllur kl. 16, 2. deild karla Austri-Fylkir, Kópavogs- völlur kl. 14, 2. deild karla Breiöablik-Þróttur, Sandgerðis- völlur kl. 16, 2. deild karla . Reynir-Þór. FRJALSAR tÞRÓTTIR: Laug- ardalsvöllur kl. 14, Reykjavik- urmót pilta, stelpna, drengja og stúlkna. GOLF: Hjá Golfklúbbi Vest- mannaeyja, Faxa-keppnin, opiö mót sem gefur stig til landsliðs, fyrri dagur. SUNNUDAGUR GOLF: Hjá Golfklúbbi Vest- mannaeyja, Faxa-keppnin, opiö mót sem gefur stig til landsliös, siöari dagur. MÁNUDAGUR KNATTSPYRNA: Keflavikur- völlur kl. 16, 1. deild karla IBK- Vikingur. Frá og meö 1. júni verður Lista- safn Einars Jónssonar opiö frá 13.30-16.00 alla daga nema mánu- daga. Norrænt þing um málefni vangef- inna verður haldiö i Reykjavik dagana 8., 9. og 10. ágúst n.k. Þingiðer öllum opið. Væntanlegir þátttakendur geta fengiö þátt- tökueyöublöö, dagskrá og aörar upplýsingar á skrifstofu Þroska- hjálpar, Hátúni 4a, sima 29570, siðastiinnritunardagur er 10. júni n.k. Styrktarfélag vangefinna. Frá Félagi einstæöra foreldra. Félagiö biöur vini og velunnara sem búast til vorhreingerninga og þurfa aö rýma skápa og geymslur aö hafa samband viö skrifstofu 'F.E.F. Viö tökum fagnandi á móti hvers kyns smádóti, bollum & hnifapörum, diskum & gömlum vösum, skrautmunum, pottum & pönnum og hverju þvi þiö getiö látiö af hendi rakna. Allt þegiö Stúdentar M.R. 1964.Fariö verö- ur I skemmtiferö til Þingvalla fóstudaginn 8. júni. Lagt veröur af stað frá Umferöarmiðstööinni kl. 17.00. Föstudaginn 15. júni verður hátiö i Atthagasal Hótel Sögu og hefet meö boröhaldi kl. 19.00. Miöasala og boröapantan- ir veröa i Atthagasal, þriöjudag- inn 12. júni kl. 17—19. Aöalfundur. Samlag skreiöar- framleiöenda heldur aöalfund miövikudaginn 6. júni 1979 kl. 10 fh. aö Hótel Sögu I hliöarsal. messur Kirkja Óháöa safnaöarins. Hátiðarmessa kl. 11 hvitasunnu- dag. Séra Emil Björnsson. Filadelfiukirkjan Sjónvarpsguðsþjónusta hvita- sunnudag kl. 17.00 Almenn guös- þjónusta kl. 20.00 Annar i hvitasunnu Almenn guösþjónusta kl. 20.00 Fjölbreyttur söngur. Margir ræöumenn — Einar J. Gislason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.