Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 01.06.1979, Blaðsíða 21
Föstudagur 1. júnl 1979 21 sandkassinn Kröfur um almennt hreinlæti hafa slfellt orðiO meiri og meiri hérlendis á undanförnum árum oger þaö vel. Viöast hvar hefur fólk nú greiöan aögang aö böö- um ogþar sem aöstööu dl baöa hefur vantaö er sem ööast veriö aö bæta úr, eins og þessi fyrir- sögn úr Mogganum ber meö sér: „SJtJKRAHÚS KEFLAVtKUR FÆR BAÐKER AÐ GJÖF” Menn eru misjafnlega fljótir að tileinka sér ýmsar nýjungar hvaö varöar neyslu matar og brauös. Þaö var lengi svo hér i eina tiö aö menn voru aö narta i þurr brauð, en nú hefur skyndi- lega runniö upp Ijós fyrir Tima- mönnum og þeir voru fljótir aö láta fréttina spyrjast út: „BETRA AÐ SMYRJA BRAUÐIД Alþýöublaöiö fylltist öfund vegna myndarlegs Danmerkur- blaðs sem Visir gaf út I vikunni og segir: „ALLT FYRIR PEN- INGA” Við segjum hins vegar aö les- endur Visis fái mikið fyrir peningana. ' Á miövikudaginn fengu þeir sem keyptu VIsi tvö blöð samtals 72 siöur fyrir 150 krónur. Þeir sem keyptu Alþýðublaöið fenguhins vegar fjórar siöur og fannst báöum kaupendunum lit- iö til koma. „VERJA SKAL STEFNUNA MEÐ VE RK SVIPTINGU” hefur Morgunblaöiö eftir vinnu- veitendum. Verkalýösforingjar munu eflaust verja slna stefnu meö verkföllum og þar meö veröa báöir komnir í vörn. Spurningin er þá hverjir veröa eftir til aö annast sóknina. „FLAUTAÐ A KONUR OG HUNDA” segir I fyrirsögn Þjóö- viljans. Þetta kann aö vera rétt, en hins vegar má benda á, aö enn hafa konur viss forréttindi fram yfirhundana. Til dæmis er kvennahald ekki bannaö I borg- inni en þaö er bann viö hunda- haldi. Einnig má benda á aö lög- um samkvæmt þarf aö hreinsa hunda árlega, en engin slik á- kvæöi er aö finna um konur. Engum lóöum hefur veriö út- hlutað IReykjavik þaösem af er árinu en uppi munu vera ráöa- gerðir um að auglýsa nokkrar lóðir i sumar. Reykvikingar keppast þvl viö aö kaupa lóöir i Mosfellssveit og öörum ná- gra nna by ggöum . Mörgum blöskrar þetta ástand og í Tim- anum spyr Kristján Benedikts- son borgarfulltrúi framsóknar hvasst: „HVERS VEGNA ERU EKKI FLEIRI LÓÐIR TIL RAÐ- STÖFUNAR A ÞESSU ARI?” Þetta er timabær spurning Kiddi minn, en væri ekki nær aö spyrja Sigurjón yfirborgar- stjóra? Stokkseyringar eru harðir i horn aö taka og láta sér ekki bregöa viö smáræöi. Þegar frystihús staöarins brann af völdum sprengingar létu þeir sér fátt um finnast eins og lesa má I frétt VIsis af atburöinum: „FÓLK A STOKKSEYRI VAKNAÐI VIÐ MIKLA SPRENGINGU OG SÍÐAN AÐRA MINNI...” Hvaö ætli þaö þurfi margar sprengingar til aö rifa þá upp úr rúmunum þarna fyrir austan? „MIKLIR GALLAR A NÝJA TOLLBATNUM” æpir Vlsir I flennifyrirsögn. Ég hef frétt aö aöalgaUarnir séu sætin f bátn- um. Þau eru svo þröng, aö þar er nær ómögulegt aö sitja meö fleyg i vasanum.hvaö þá flösku. „ENGINN SKORTUR A BYGGING ARVÖRUM” segir ÞjóövUjinn hróöugur. Þetta er auðskilið fyrst Sigurjón úthlutar engum lóöum og þar af leiöandi ekkert byggt I borginni. Hingaðtilhef égstaöiö f þeirri trú, aö þaö væri skortur á aö ná upp nægri gufu sem stæöi Kröfluvirkjun fyrir þrifum. Stöövarstjóri virkjunarinnar upplýsir hins vegar annað i viö- tali viö Visi: „ERFIÐLEIKAR VIÐ KRÖFLU AÐALLEGA PÓLI- TÍSKIR” Ég legg til aö stjórnmála- flokkarnir allir standi aö laga- setningu um aö nóg gufa skuli vera viö Kröflu og þar meö ætti málið aö leysast. „FARA YFIRMENN TIL ROTTERDAM?” er spurt I fyr- irsögn'Visis Igær. Er þá nokkuð eftir annaöen segja góöaferö og gangi ykkur vel. Takiö bara vinnuveitendur meö og þá get- um viö hin leyst málin I friöi. LÍMTRE - SKEMMUR Til sölu tvær skemmubyggingar, um 400 ferm. hvor skemma,lofthæð 6 metrar. Burðarvirki eru úr límtrjám. Til sýnis við Karlabraut í Garðabæ. Upplýsingar i síma 42917 á kvöldin. Samkeppni um merki fyrir GRINDAVÍKURKAUPSTAÐ Bæjarstjórn Grindavíkurkaupstaðar hefur ákveðið að efna til samkeppni um merki fyrir kaupstaðinn. Keppninni er hagað samkvæmt samkeppnis- reglum FIT og er opin öllum áhugamönnum og atvinnumönnum. Tillögum sé skilaö í stærðinni A4 (21x29,7 sm) og merkiö sjálft skal vera 12 sm á hæö. Tillögum ber að skila til Eirlks Alexanderssonar bæjar- stjóra, bæjarskrifstofunum, Vikurbraut 42, Grindavík, fyrir 1. okt. 1979. A póstsendum tillögum gildir póst- stimpill slöasta skiladags. Sérhver tillaga veröur að vera nafnlaus en greinilega merkt kjöroröi. 1 lokuöu ógagnsæju umslagi sem einnig er merkt kjöroröi skulu fylgja full- komnar upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur teikn- ara. Veitt veröa tvenn verðlaun. Fyrstu verðlaun kr. 500 þúsund. Önnur verðlaun kr. 250 þúsund. Greitt verður siöan fyrir teiknivinnu vegna frágangs merkisins. Dómnefnd skipa: Bogi Hallgrlmsson og Eirikur Alex- andersson tilnefndir af bæjarstjórn Grindavlkur, Friörika Geirsdóttir og Lárus Blöndal tilnefnd af FIT. Oddamaður er Stefán Jónsson arkitekt. Nánari upplýsingar gefur trúnaöarmaöur og ritari nefndar.GuöIaugur Þorvaldsson, Skaftahlið 20, Reykjavik, Slmi 15983. Stefnt veröur aö því að ljúka mati og birta niöurstööu dómnefndar 15. nóv. 1979. Um leiö veröur tilkynnt um sýningarstaö og sýningartima tillagnanna. Bæjarstjórn Grindavlkur áskilur sér rétt til aö velja eöa hafna hvaöa tiliögu sem er án tillits til verölaunaveitinga. 1 vv Vandervell vélalegur 1 Ford 4 «*• 6 - 8 strokka , benzín og díesel vélar Opel Austin Mini Peugout 1 Bedford Pontlac B.M.W. Rambler Buick x Range Rover I Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab i Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzín Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzin og diesel og diesel I ÞJONSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 , Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu %(Bia) RAKVÉL K0STAR SVIPM OG Q0TT RAKBLAB 00 ENDIST ÖTRÚLEGA LENGI. Bauograf B/c ab UMBOÐ: Þórður Sveinsson&Co. h.f., Haga v/Hofsvallagötu, Reykjavík Sími 18700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.