Vísir - 11.06.1979, Síða 4

Vísir - 11.06.1979, Síða 4
Hagkvæmustu farþegaþotur nútfmans eru þessar tvær vélar: Airbus, sem er frönsk landsflugs í Bandaríkjunum og þar af eru 41 TriStar og Airbus. Bandariska Flugfélagiö Pan Am keypti meirihlutann i Eastern i fyrra og má þvi segja að þaö sé næststærsta flugfélag i heimi, en undir skrásetningar- merki fljúga 82 þotur og 26.700 manns starfa hjá fyrirtækinu.' Pan Am hefur lika i huga aö auka við f lugvélaflota sinn og á brátt von á 15 þotum, þar af 12 TriStar. Air France er fjórða mann- flesta flugfélagiö meö tæplega 32.400 manns i þjónustu sinni. Þaö gerir Ut 107 flugvélar, þar af fjórar Concorde þotur. Bráö- lega bætast fjórar Airbus-þotur i þeirra flota. Þriöja mannflesta flugfélagiö er Delta Air Lines, bandariskt, og var upphaflega stofnað 1925 og sinnti þá eingöngu áburðar- dreifingarflugi. 1929 sneri þaö sér að farþegaflugi og hefur nU 35.000manns i þjónustu sinni og er meö 204 flugvélar i áætlunar- flugi, aöallega innan Bandarikj- anna, en þó einnig milli Banda- rikjanna, Frankfurt og London. Þetta fyrirtæki hefur pantað sér 58þotur til viöbótar við þaö sem fyrir er. Þar af erú 12 TriStar þotur. Þessi litla upptalning sýnir ljóslega að stærstu flug- rekstraraöilarnir gera ráð fyrir mikilli aukningu á flugleiðum sinum, auk þess sem margar* nýjar flugleiöir hafa verið aö opnast eöa munu brátt opnast, má þar t.d. nefna aukið sam- band við Kina. Jafnframt þessari miklu aukningu, sem vitaskuld er hjá hundruðum annarra flugfélaga, þó i minna mæli sé, fara áhyggjur manna vegna yfirvof- andi flugmannaskorts vaxandi, þ.e. flugmanna, sem hafa nægi- lega reynslu til aö fljúga þess- um stóru þotum. Auk þess aukast áhyggjur manna veru- lega vegna minnkandi elds- neytis og hækkandi eldsneytis- verös. Þaö er þvi ekki að ófyrir- synju aö flugfélögin leggja mikla áherslu á aö kaupa flug- vélar sem eru hagkvæmar i rekstri, s.s. Airbus, TriStar og DC-10, sem er þó ekki næstum þvi eins mikið keypt til flugfé- laganna og margur skyldi halda. • iinittitiiiiit \\ Stærsta flugfélag heims er sovéska flugfélagiö Aerofiot, en i þjónustu þess starfar um hálf milljón manna. Að vísu sér Aeroflot um allt flug innan So- vétrikjanna, hvortsem um er aö ræöa farþegaflug, fragtflug eöa áburöardreifingu. Flugvélar fé- lagsins eru taldar i þúsundum og þar af eru nokkur þúsund, sem notaöar eru viö alls konar eftirlit, áburöardreifingu og fleira. Næst stærsta, eða öllu heldur næst mannflesta flugfélagið er British Airways með um 53.900 manns I sinni þjónustu. Félagiö á 209 flugvélar og þar af eru og TriStar, sem er bresk. nokkrar þyrlur og fimm Concorde-þotur. Það er sagt að enginn sé spá- maöur i sinu heimalandi, og kemur þaö vel i ljós i fluginu þvi British Airways á i pöntun 19 stykki af Boeing 757, sem eru framleiddar i Bandarikjunum, en ekki nema átta TriStar þotur, sem eru breskar, en þriðja stærsta flugfélagið, sem er Eastern Air Lines, sem er bandariskt hefur pantað sextán Airbus A300B4, sem eru franskar þotur. Hjá Eastern starfa um 37.000 manns og gerir það félag nú út 250 þotur, sem eru aðallega notaöar til innan- TriStarSOO helms Stmrslu fluulélðg mruleg aukn- mg I áædunar- iim mmuidan 1 spá, sem Alþjóöa flugmála- stofnunin (ICAO) hefur látiö gera, kom fram aö á árinu 1988 munu 945 milljón manns fljúga meö áætlunarflugvélum vlös vegar um heim og veröur þaö 72% aukning frá sfðasta ári. Þá veröa flugin lengri, þvi gert er ráö fyrir að farþegakilómetrum fjölgi á timabilinu um 126%. Einnig er gert ráð fyrir þvi I spánni aö fragtflutningar meö flugvélum aukist um helming á þessu timabili. 1 spánni segir einnig aö flug- félögin muni endurnýja flug- vélakost sinn verulega á tfma- bilinu, lagöar veröi nýjar flug- brautir og aörar endurbættar veruleea.. flugumferöarst.iórn stóraukin og mun þetta ’allt ásamt flugvélaeldsneyt- inu kosta sem nemur 121.626.800.000.000.- Islenskum krónum og er eldsneytis- kostnaöurinn rúmlega helm- ingur af þessari upphæö. Spá- mennirnir sem sömdu þessa skýrslu segja kostnaöinn verða meiri, efverðbólga minnki ekki, en þeir eru slikir bjartsýnis- menn að álykta aö hún muni minnka verulega á næsta ára- tug i heiminum og verðlag veröa jafnara. Sföasti Concordinn hefur sig til flugs I fyrsta sinn. British Airways mun gera þessa vél út sem svo marg- ar aðrar, en flestir Concordarnir hafa farið til BA og Air France. SÍÐASTI CONCORDINN Sextánda og sfðasta Concorde-þotanrann Ut úr verk- smiðjunni i Filton i Bretlandi fyrir rúmum mánuöi og var reynsluflogiö í nær tvær klukku- stundir á tvöföldum hljóöhraöa og gekk allt aö óskum. Meö þessari vél er jafnframt lokiö þessum kapitula flugsög- unnar, þ.e. samstarfi Breta og Frakka viö framleiðslu hljóö- frárra farþegaþota. Margir telja aö Concorde-ævintýriö sé ein mestu mistök, sem flugvéla- framleiðendum hafi oröið á fram til þessa og jafnvel þótt vfðar væri leitaö, enda hefur mönnum blöskraö kostnaður- inn. Framleiösla þessara sextán Concorda kostaöi hvorki meira né minna en rúmlega 750 milljarða króna og taliö er aö þessar þotur geti aldrei boriö sig f rekstri, jafnvel þótt aldrei sé flogiö meö autt sæti. Þessikostnaöur nemur þvi aö hvert eintak hafi kostaö um 47 milljaröa króna, þannig aö Kröfluævintýriö veröur einskis viröi, þvi þrátt fyrir allt er ekki fyrir séö hvort það ævintýri geti, er ár og aldir liöa, skilað einhverjum kostnaði til baka.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.