Vísir - 11.06.1979, Side 24

Vísir - 11.06.1979, Side 24
Umsjón: Sigurveig Jónsdúttir 28 Gamla bfó : Corvettu sumar / Corvette summer Bandarisk árgerö 1978 Leikstjóri: Matthew Robbins Myndataka: Frank Stanley Tónlist: Craig Safan Handrit: Hal Barwood og Matthew Robbins Leikendur: Mark Hamill, Annie Potts, Eugene, Roche og fleiri Corvette er tegundarnafn á rennilegum sportbíl frá Chevrolet. Ein slik er i umferö hér í Reykjavik og vekur athygli, hvar sem hún fer enda vel til höfö i svörtum sam- kvæmisfötum. Mynd þessi byrjar á þvi, að hópur skólakrakka erað vinna i verklegu i skólanum og verk- efnið er aðendurbyggja bII, sem kominn er Ut I (bila) kirkju- garð. Strax 1 reynsluakstri eftir að verkið er fullkomið, er bilnum stolið. Strákurinn, sem helst lagði sig fram við smiöina hættir i skólanum og fer að leita keypt og allt er selt, menn veðja á alla og allt og vinningsvonin hrekur menn Ut á ystu nöf, svo eymdin ein er eftir, isköld og ókræsileg. Krakkarnir tveir eru skemmtilegt mótvægi, saklaust utanbæjarfólk, sem leitar fyrst að hinu góða i náunga sinum. Myndataka og önnur tækni- vinna er ágæt. Mér finnst litir þeirrahjá MGM meöþeim betri sem sjást, óvenju þéttir en þó ekki ýktir. Takan sjálf var með nokkrum tilþrifum, breiðlinsur og hvaðeina. Tónlistin lika þokkaleg,mátulega mikil og vel viðeigandi. Leikur þeirra Hamill og Potts er góður. Hamill þekkjum viö úr Star Wars, hér er hann ágætur 1 hlutverki stráks- ins. Mátulega saklaus þegar það á við og skjótur á dampinn þegar hann reiðist og umhverfið misbýðurhonum. Pottsmanég ekki eftir að hafa séð áður, hún skilaði sínu vel, misvel þó. Áhugi fyrir bilasportinu er Atriöi úr kvikmyndinni Corvettu sumar. mjög mikill hér, það sýndi m.a. áhugi á kvartmilunni hérna um daginn. Mynd þessi er síðan i fyrra og bilarnir fá gott pláss, svo maður getur virt fyrir sér nýjustu hræringar hjá bila- áhugafólki i USA i þessari mynd. að tryllitækinu. Leitin kemur honum til stórborgarinnar Las Vegas. Hann kemst á sporið og þar með i kast viö óprúttna náunga, sem vinna við bila- breytingar. Svo hittir hann lika stelpu, sem á flottan vagn kvlkmyndir Pjetur Maack skrifar (sendibil, sem er nánast eins herbergis-ibúð). Mér þótti þessi mynd prýðis- góð afþreying og naut hennar vel. Ég er nUlika með biladellu, en nóg er af fallegum bilum, sem fyrir ber i myndinni. Myndin er lika þokkaleg heimildarmynd um stórborgar- lifið i Las Vegas, þar sem allt er BILL I AÐALHLUTVERKI Trúbrot t,f.v. Gunnar Þórðarson, Rúnar Júltusson, Gunnar Jökull Hákonarson, Shady Owens og Karl Sfghvatsson. „BROT AF ÞVI BESTA" FRÁ TRÚBROTIÁ PLÖTU Eftir miklar hræringar l popp- bransanum fýrir u.þ.b. tíu árum varð til hljómsveitin Trúbrot. Þetta þótti dvenju kraftmikil hljómsveit á þess tima mæli- kvarða og hafði mikil áhrif á popptóniistina hér heima. Meölimir hljómsveitarinnar voru ötulir viö að koma afuröum sinum I plast og gaf hljómsveitin út allmargar plötur á þeim tima sem plötuUtgáfa var I lágmarki, og þótti nokkrum tiðindum sæta. Nýlega kom á markaðinn frá Steinum hf. tvöfalt albúm með úrvali af bestu lögum Trúbrots undir heitinu „Brotaf þvi besta”. önnur platan hefur eingöngu að geyma verkið „Lifun” en sú plata TrUbrots þótti ákaflega góð. HUn var aðeins i 2000 eintaka upplagi, þegar hún var gefin Ut á sinum tima og hefur verið algjörlega ófáanleg um langt skeið. Á hinni plötunni eru lög frá ýmsum timum hljómsveitar- innar, bæði af stórum plötum og smáum. Til þessarar útgáfu hefur veriö mjög vandað og fylgir plöt- unni bæði saga hljómsveitar- innar, sem Ómar Valdimarsson hefur skráð, og „ættartré” hennar sem Halldór Ingi Andrés- son á heiður af. —Gsal Sýnlng á verKum Dick nggms - graflkmyndaröð eltlr melslarann að Suðurgðlu 7 Sýning á verkum bandariska iistamannsins Dick Higgins var opnuð á laugardaginn i Galleri Suðurgötu 7. A sýningunni er grafik myndröð, sem heitir 7.7.73 en hún var nýlega á sýningu I New York. Dick Higginsfæddist i Englandi 1938, en fór til framhaldsnáms i Bandarikjunum og hefur llengst þar siöan. Hann hefur lagt stund á margar listgreinar, m.a. tónlist, ritlist, kvikmyndalist og mynd- list. Þekktastur hefur hann að likindum oröið fyrir gjörninga sina, en þá hefur hannn framið um allan heim. Hann nam tónlist hjá hinu þekkta tónskáldi John Cage, sem verður væntanlega gestur á næstu Listahátiö. Hann var einn af stofnendum hreyfinganna Happenings 1958 og siöar Fluxus 1961 og einnig hefúr hann stofnað tvö Utgáfu-fyrirtæki. Eftir Dick Higgins hafa komið Ut yfir 30 bókatitlar og eins hefur hann gert bækur i samvinnu við fjölda heimsþekktra listamanna. Sýningin i GaUeri Suðurgötu 7 veröur opin fram til 24. jUni kl. 4-10 virka daga, en 2-10 um helg- ar. —SJ Alðjóðleg sýnlng l FíM-salnum: Maxlmal-minimal Alþjóðlegur vinnuhópur, sem helgar sig „konstrúktlvri list”, stendur um þessar mundir fyrir sýningu i FÍM-salnum, Laugar- nesvegi 112. Sýningin hefur hlotið nafnið Maximal-minimal og eiga 14 listamenn frá 10 löndum þar verk. Hingað kom sýningin frá Moss i Noregi, en áður hafði hUn verið á nokkrum stöðum á hinum Norðurlöndunum. Frumkvæði að sýningunni áttu Finnarnir i vinnuhópnum og var hún fyrst opnuð í Amos Andersons lista- safninu í Helsinki. A árunum 1972-75 hafa alls 28 listamenn frá 11 löndum tekið þátt i sýningum vinnuhópsins, en hann hefur á stefnuskrá sinni að koma á fót samsýningum, gefa Ut upplýsingarit og láta prenta graflkmöppur. Sýningin verður opin kl. 18-22 virka daga en 14-22 um helgar. Henni lýkur 17. júni. —SJ Sigriður Guöjónsdóttir, formaður Félags Islenskra myndlistarmanna, og Höröur Agústsson, listmálari, vinna viö uppsetningu sýningar- innar. Höröur er einn þeirra, sem á verk á sýningunni. VIsismynd:JA Rltgerðlr eftlr Halldðr Laxness „Um safnið I heild gildir lýsingarorö, sem ekki er venju- legt aö hafa um ritgerðarsafn, Vettvangur dagsins er spennandi bók,” segir I umsögn á kápu þess- arar bókar Halldórs Laxness, sem nú er komin út I þriðju út- gáfu. Bókin kom fyrst út 1942 og voru ritgerðirnar flestar ritaðar á árunum 1938-41. Húm hefst á mikilli ritgerð um Hallgrim Pétursson og lýkur með greininni Höfundurinn og verk hans. Halldór Laxness vikur að mörgum málum og margvis- legum i bókinni. Hann fjallar um mannasiði, drykkjuskap, dönsku- sléttur.framburð, stafsetningu, hibýlagerð landbúnaðarmál, samtimahöfunda og bækur. Auk þess eru i bókinni sex greinar um „Laxdælumálið”, sem var tima- skiptaviðburöur i útgáfusögu fornsagnanna og aö likindum af- drifarikt i islenskri pólitlk. Helgafell gefur bókina út, en Vikingsprent sá um prentun hennar. —SJ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.