Vísir - 11.06.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 11.06.1979, Blaðsíða 10
VZSDZ Mánudagur 11. júnl 1979 Hrúturinn 21. mars—20. april , Ef þú heföir betra taumhald á sjálfum þér, gætirðulosaö þig tlr klipu, sem þU ert i. Nautið 21. april—21. maf Taktu engar mikilvægar ákvaröanir. Leitaöu þér upplýsinga. Vertu ekki Uti á kvökiin. Hætturnar steöja alls staðar aö. Tviburarnir 22. mai—21. júnl Foreldrar eöa kennarar eiga forgangs- rétt. Gerðu þaö, sem ætlast er til af þér meö meiri vandvirkni en venjulega. Krabbinn 22. jdni—23. júli Fleiri en einn veröa aö axla byröarnar. Reynsla þln og viska eru mikils metin. Leggöu áherslu á jafnvægi. Ljónið 24. júli—23. ágúst Óvisst erhvort hægt er að koma einhverri uppástungu i framkvæmd. Ekki taka neinar ákvarðanir fyrr en eftir hádegi. Sameiginleg fjármál mega ekki veröa deiluefni. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Veiddu þá Ur sem eru óvissir um þarfir sinar eöa leiðbeiningar. Rannsakaöu samninga og uppástungur. Vogin 24. sept.—23. okt. Varaöu þig á slUöursögum um heilsu fólks eða önnur vandamál. Treystu ekki öllum I blindni. Abyrgö þin ætti aö veröa ánægju- leg. Drekinn 24. okt.—22. nóv. ÞU mættir beita gamalli hugmynd eða aö- ferö til aö auka afköst þin. Börn munu meta og bera virðingu fyrir aga. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Um morguninn verður þú sennilega eitt- hvaö ruglaöur. Ekki gera neina eignar- samninga fyrr en eftir hádegiö. Steingeitin 22. des. —20. jan Engar ákvarðanir eöa feröalög. Best er aö ræöa viö aöra eftir hádegiö. Ekki aka bll eftir að skyggja tekur. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. NU er best aö koma sér aö verki og leggja sitt af mörkum. Safnaöu aö þér efni. Heppnin er meö þér I viðskiptum I dag. Fiskarnir 20. febr.—20. mars. Þetta er ágætur tlmi til aö kynnast fólki. ÞU ert kannski eitthvaö stoltari en venju- lega. Skipuleggðu allt meö fyrirhyggju. ^ — 7 ^ A hverju stendurðu? -|.p- Gólfinu. Ég málaði þaö ósýnilegri málningu. f - 1 V Ég málaði , f vegginn llka. J __ c5o ' 2 ^ I íCt | JpT ^ | wTOk/ C3C .. 'ir*Q Features Syndicate, Inc., 1978.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.