Vísir - 11.06.1979, Page 11

Vísir - 11.06.1979, Page 11
VISIR Mánudagur 11. júnl 1979 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Hverfisgötu 50, Hafnarfirði, þingl. eign Nielsar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Asgeirs Thorodd sen hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júnf 1979 kl. 3.30 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði, Nauðungaruppboð sem auglýst var 115., 17. og 19. tölublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Mánastlgur 4. hæö og ris, Hafnarfirði, þingl. eign Sigrúnar Eiriksdóttur og Mariu Eiríksdóttur fcr fram eftir kröfu Tryggingastofnunnar rikisins, á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 14. júnl 1979 kl. 4.00 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26., 27. og 29. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á fasteigninni Strandgata 27 I Sandgerði, þinglýstri eign Hús og innrétting hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu innheimtumanns rlkisins miðvikudaginn 13. júni '79 kl. 14. Sýslumaöurinn I Gullbringusyslu. „ALDREI notað betra pick upm Nauðungaruppboð sem auglýst var 1102., og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 og 1. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á fasteigninni Hafnargata 68 kjallara i Keflavlk, þinglýstri eign Gunnars Gunnlaugs- sonar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu inn- heimtumanns rlkissjóðs miðvikudaginn 13. júnl 1979 kl. 16. Bæjarfógetinn I Keflavfk. Vilhjálmur Ástráðsson plötusnúður: „ I öll þessi ár sem ég hef snúið plötum, hef ég aldrei notað betra pick- up en Stanton." Discobylgjuna sem gengið hefur yfir heiminn þekkja allir. Hún hefur átt stóran þátt í þvi aðalmenningur hef ur gert meiri og meiri kröf ur um hljómgæði. Stanton fyrirtækið hefur sérhæft síg í framleðslu „pick-upa" og nála fyrir at- vinnumenn. Nú er svo komið að meira en helmingur allra plötusnúða í Bandaríkj- unum eru sammála Villa í Klúbbnum. oerlr bú sðmu krölur og alvlnnumenn? Nauðungaruppboð sem auglýst var 115., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1979 á eigninni Hraunbrún 19, Hafnarfirðj, þingl' eign Guðjóns Jóhannssonar fer fram eftir kröfu Bæjarfógetans i Kópavogi, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júni 1979 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði, VERÐLAUNASAMKEPPNI STaNTon THE CHOICE OF THE PROFESSIONALS’" ísland— STERÍO Tryggvagötu, Reykjavík, Sími 19630 United Kingdom — Wilmex, Ltd. — Compton House — New Malden, Surrey KT34DE — Tel. 01-949-2545 Belgium - ETS De Greeg - Cher d'Alsemberg 367 1180 Bruxelles - Tel 02 345 3918 Holland Audioscript BV - Nieuw Loosdrechtsedi|k 107 - Loosdrecht - Denmark - Hagen-Olesen — Torpenvej 56 — 3050 Humlebaek — Tel. (03) 19 14 47 Italy • Societa Italiana Telecomumcazion Siemens s p a — Via A Canova Finland - Oy R Vikstrom Ltd - Ulvilantie 29 4 - 00350 Helsinki 35 - Tel 451 647 Milano - Tel. (02) 43 8811 France - Delta Magnelics — 41 Quai des Martyres de la Resistance — 78700 Conflans — Norway J M. Feiring A/S — Nils Hansens vei 7 — Oslo 6 — Tel. 972 6981 Spain Mabel, SDAD. ANMA - Calle Ripolles. 84 - Barcelona — 13 — Germany Teledyne Acoustic Research - Hans-Sachs-Slrasse 16 - Poslfach 907 - Sweden - ELFA - Radio & Television AB - S-17 117 Solna, Sweden - D-4010 Hilden - Tel (02103) 580 36-7 Swilzerland - Thorens Franz AG - Hardstrasse 41 - 5430 Wettingen — Greece — Kinotexnikh O.E. — Stournara 47 — Athens — Tel. 360 6998 í tilefni barnaárs Sameinuðu þjóðanna hefur stjórn Ríkisútgófu nómsbóka ákveðið að efna ti! samkeppni um samningu bókar við hœfi barna ó skólaskyldu- aldri. Heitið er verðlaunum að upphœð kr. 500.000 fyrir handrit sem valið yrði til útgáfu. Handrit merkt dulnefni sendist Ríkisútgófu nómsbóka fyrir 1. des. n.k.# ásamt réttu nafni og heimilisfangi \ lokuðu umslagi. Til greina kemur að stjórn útgófunnar óski eftir kaupum á útgófuretti fleiri handrita en þess sem valið yrði til utgófu f tilefni barnaárs. Ríkisútgáfa námsbóka Skólavörubúðin Postholf 1274 f MikeTavlor nýji plötusnúöurinn okkar > gerir þaö gott í discotekinu Láttu fara vel um þig í Óöali i kvöld Viö sýnum fullt af nýjum film um af góöu fólki,BONNIE M 0,1 1 VIDEO RAÐHÚSGÖGN sem gefa marga mögulelka. 2 gerðir hornsófasetta, einnig 14 gerðir af sófasettum. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND Hhúsgagna-j val SMIÐJUVEGI 30 KÓPAVOGI SÍMI 72870

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.