Vísir - 11.06.1979, Qupperneq 25

Vísir - 11.06.1979, Qupperneq 25
# f- vísm Mánudagur 11. júní 1979 Bíldudalur Bllduoalur: Hafa unniö úr 80 tonnum af horpudiski Sæmileg atvinna hefur verið hjá alaðatvinnufyrirtækinu á Bildudal, Fiskvinnslunni hf. undanfarið. Frá Bildudal róa sex handfæra- bátar og einn linubátur en einnig hefur skuttogari Tálknfirðinga landað þar grálúðu. Einn bátur, 250 tonna, er að búa sig til að fara á tróll og tveir minni bátar eru að búa sig á dragnótaveiðar. Frystigeymslur staðarins eru að fyllast og ef ekki rætist úr á næstunni stöðvast allt atvinnulif staðarins. Hjá Rækjuverinu hf hefur einnig verið nóg vinna en unnið hefur verið úr 80 tonnum af hörpudisk. Þar vinna 15 manns en einn bátur veiðir fyrir fyrirtækið um 4-5 t. á dag. En það er af- kastageta fyrirtækisins um þessar mundir. Hinsvegar er verið að stækka verksmiðjuna þannig að hún verður þrefalt stærri en nú. HF/FI Atvlnnuleysl fram- undan á Hofsðsi Óhemjukalt hefur verið fyrir norðan i vor. Þó er annar vágestur hættulegri en kuldinn, sem vofir yfir Hofsósi, en það er hættan á atvinnuleysi. Aflabrögð hafa verið góð, svo að allar frystigeymslur eru að fyllast, og ef ekki rætist úr verk- falli farmanna liggur ekkert anna,ð fyrir en atvinnuleysi. T.d. er nú töluvert mikið pakkað af saltfiski, en ekki er hægt að losa sig við hann ’ PR/FI Sparislúðurinn Punfllö: Afkoman í ár sú besta Siðasta starfsár Sparisjóðsins Pundsins var það besta frá stofn- un sparisjóðsins. Hann hóf starf- semi sina árið 1959. Heildarinnlán námu i árslok 538.5 milljónum og höfðu aukist um 60.2 prósent á árinu. Það er verulega yfir meðalinnláns- aukningu hjá innlánsstofnunum. Heildarútlán námu i árslok 409.8 milljónum og höfðu aukist um 61.2 prósent. Hlutfall milli innlána og útlána var þvi svipað og i fyrra. Hagnaður sparisjóðsins fyrir afskriftir varð 13.7 milljónir. Eigið fé i árslok var 46.9 milljónir og inneign i Seðlabanka tslands nam 158.4 milljónum. Kennsla í reiðmennsku Reiðskóli Hestamiðstöðvar- innar i Geldingaholti i Gnúp- verjahreppi er nú að hefja sumarstarfið. I sumar eru fyrir- huguð 11 almenn námskeið þar af 10 fyrir börn og unglinga, en eitt fyrir fullorðna og byrjendur. Þátttekendur fá alhliða kennslu i undirstöðuatriðum hesta- mennsku og er lögð áhersla á góða umgengni við hesta. Námskeiðin byrja á mánudags- morgun og standa fram á. föstu- dagskvöld. Sérstakar ferðir eru frá Umferðamiðstöðinni, en þátt- takendur geta komið með eigin hesta ef þeir vilja. Það eru hjónin Rosemary Þor- leifsdóttir og Sigfús Guðmunds- son sem reka Hestamiðstöðina að Geldingaholti. -SG I É I I I I I I I HEpoliTÉ stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 slrokka benzin og diesel velar Opel Auslin Mini Peugoul Bedford Ponliac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Cilroen Scout Dalsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tekkneskar Fial bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzin og diesel og diesel ■ I ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 LAWN-BOY Garðsldttuvélar fyrirliggjandi D ÞOR/ SÍIVII B15QQ ■ÁRMÚLA'II 1-89-36 Hvitasunnumyndin I ár Sindbað og tígrisaugað (Sinbad and Eye of the Tiger) Islenskur texti Afar spennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd i litum um hetjudáðir Sindbaðs sæfara. Leikstjóri, Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. "lönabíó tS*3-l 1-82 Risamyndin: N jósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ROGERMOORE JAMES BOND 007 THESPY WHO L0VED ME „The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að eng- inn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. • Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára 2-21-40 Mánudagsmyndin Miðja heimsins (Le Milieu du Monde) Svissnesk mynd Leikstjóri: Alain Tamer Sýnd kl. 5,7 og 9. ^æmSHP Simi50184 Bítlaæðið Ný bandarisk mynd um bitlaæðiö, sem setti New York borg á annan endann þegar Bitlarnir komu þang- að fyrst fram. 1 myndinni eru öll lögin sungin af Bitlun- um. Sýnd kl. 9. . Sf 1-15-44 Þrjár konur Siííi/ Spacek Slu’lla/ Duvnll Jiviicc Rule Tiimhrth Cwtiiry-Fi’i prrsrih 3 LTYÍW v/ »11*’ imiimi/.lmti Ri4Vl1 Alhlliln m«-i, C.i 'ii/i/ Bnsln/ wu’wk R\/lii Wniil tínmliii fii>ii/rwim*,(V,if Dilnxr Islenskur texti Framúrskarandi vel gerð og. mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerð af Ro- bert Altman.Mynd sem alls staðar hefur vakið eftirtekt og umtal og hlotið mjög góða blaðadóma. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. rtllSTURBOWKIIl 3*1-13-84 Splunkuny kvikmynd með BONEY M: mmmmmmmssm M DISKÓ-ÆÐI (Disco Fever) Bráðskemmtileg og fjörug, ný kvikmynd i litum. I myndinni syngja og leika: BONEY M, LA BIONDA, ERUPTION, TEENS. I myndinni syngja Boeny M nýjasta lag sitt: Hoorey! Hooray! It’s A Holi-Holiday. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 3*32075 Jarðskjálftinn Sýnum núl SENSURROUND (ALHRIFUM) þessa miklu hamfaramynd. Jarðskjálft- inn er fyrsta mynd sem sýnd er i Sensurround og fékk Os- car-verðlaun fyrir hljóm- burð. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5-7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. íslenskur texti. Hækkað verð 19 000 salur, Drengirnir frá Brasilíu l£W CRAQf A RRODUUR CJRC.U PRODUCTION GREGORY inu LAURENCE PECK OLIVIER IAMES MASON A f RANKUN j. SCHAffNíR flfM THE BOYS FROM BRAZIL lULi P4LMIR 'THl BOYS IROM BRA/U' ÍKYtft GOtDSMÍIH OÖjiU) LtVIN ÖTíMR! RÍCHARDS SCHAÍINUl - ■ * GREGORY PECK — LAURENCE OLIVIER — JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð Sýnd kl. 3, 6 og 9. salur B Trafic Jacques Tati Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 salur ‘ Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. -------valur D----------- Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, með CHRISTOPHER LEE — PETER CUSHING Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. 3 1 6-444 TATARALESTIN Hörkuspennandi og viðburðarik Panavision- litmynd, eftir sögu ALIST- AIR MacLEANS, með CHARLOTTE RAMPLING DAVID BIRNEY tslenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl 5-7-9 og 11

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.