Vísir - 11.06.1979, Qupperneq 9

Vísir - 11.06.1979, Qupperneq 9
Mánudagur 11. júnl 1979 Bandariski stjórnfræöingurinn Irving Kristol kastaöi trúnni á rikisafskiptin og hefur siöustu árin veriö afdráttarlaus tals- maöur einkaframtaksins. Breski sagnfræöingurinn Paul Jjohnson sagöi sig úr Verka- mannaflokknum og hóf haröa baráttu fyrir einstaklingsfrels- inu, þegar hann skildi, aö þvi var ógnaö af samhyggjumönn- um. Franski „nýheimspekingurinn” Andrés Giucksmann var rót- tæklingur, en kastaöi trúnni á heimsfrelsunarkenningu Karls Marx. Gúlag eyjaklasinn eftir Alexander Solsénitsyn haföi mikil áhrif á hann. Franski „nýheimspekingurinn” Bernard-Henry Lévy var rót- tæklingur, en skildi þaö, aö hamingjuna er ekki hægt aö skipuleggja. Bandariski heimspekingurinn Robert Nozick hefur skrifaö mjög skarplega gagnrýni rétt- lætishugtaks rikisafskiptasinna. Hann er eindreginn frjáls- hyggjumaöur. Þrjár bækur, samdar i anda frjálshyggju, hafa komiö út slöustu tólf mánuöina á tslandi. FrjálshyggjuDvlgjan á vesturlöndum Menntamennirnir á Vestur- löndum eru margir aö skilja þau frumsannindi siöustu árin, aö neysluþörf veröur aö takmark- ast af framleiöslugetu, aö markaöskerfiö er skilyröi fyrir mannréttindunum. Þeir eru aö risa upp gegn samhyggjunni (sósialismanum ). Kreppa einkaframtaksins á fjóröa ára- tugnum breytti einni kynslóö þeirra I samhyggjumenn, en kreppa rlkisafskiptanna á átt- unda áratugnum breytir ann- arri kynslóö þeirra I frjáls- hyggjumenn. Þeir pennar, sem vorurauöir á fjóröa áratugnum, eru bláir á hinum áttunda. Samhyggjumenn kasta trúnni Hverjir eru þessir mennta- menn? Sumir þeirra voru fé- lagshyggjumenn, sem trúöu þvi, aö rikisafskiptin væru til tryggingar réttlætinu, svo sem bandariski stjórnfræöingurinn Irving Kristol og breski sagn- fræöingurinn Paul Johnson. Nýjustu bækur þeirra, Tvöfalt húrra fyrir einkaframtakinu (Two Cheers for Capitalism) 1978 eftir Kristol og óvinir skipulagsins (The Enemies of Society) 1977 eftir Johnson, eru báöar gagnlegar i hugmynda- baráttunni. Aörir voru róttækl- ingar, hlóöu götuvigi á dögum nývinstristefnunnar og sungu byltingarsálma, svosemfrönsku „nýheimspekingarnir” André Glucksmann og Bernard-Henri Lévý og bandariski heimspek- ingurinn Robert Nozick en bók Nizicks Stjórnleysi riki og staö leysur (Anarchy, State and Utopia) um réttlætishugtakið sem kom út 1974 er aö veröa si- gild. Frjálshyggjumenn fá betri áheyrn Gamlir frjálshyggjumenn hafa einnig fengiö betri áheyrn en áöur oröiö djarfari og bar- áttuglaðari, Friedrich A. Hayek, Milton Friedman, Ray- mond Aron og margir fleiri. Hayek gaf á þessu ári út 3. bindi bókarinnar Frelsi, laga og laga- setningar (Law, Legislation and Liberty), sem þegar hefur vald- iðmiklum deilum á Islandi, orö- iö Þjóöviljanum tilefni til þess að kalla Hayek „afturhalds- segg”. Aron gaf 1977 út bókina Til úrættaöra Noröurálfumanna (Plaidoyer pour l’Europe dé- cadente), þar sem hann varði lýöræðisskipulagiö vestræna snarplega. OgFriedman fer um heiminn og heldur ræður viö mikinn fögnuö allra annarra en róttæklinganna. Ný kynslóð haröskeyttra og skarpra hagfræöinga er aö koma til sögunnar, sem er óbundin af hefðarspeki hins „blandaöa” hagkerfis, fetar án þessaö hika þá slóö, sem Hayek og Friedman hafa varöaö. Liðsauki úr austri og vestri — og frá íslandi Kaupsýshimenn eru einnig aö vakna, hvetja til gagnsóknar neöanmáls Hannes Hóimsteinn Gissurarson skrifar einkaframtaksins, svo sem William E. Simon, fyrrverandi fjármálaráöherra Bandarikj- anna, sem reit bókina Kominn timitiKA Time for Truth) á sið- asta ári. Frjálshyggjunni hefur og bæst drjúgur liðsauki, þar sem er útlagahópurinn úr aust- rænu alræöisrikjunum. Hann er aö reyna aö koma Vesturlanda- búum 1 skilning um það, hvers viröi frelsiö er, áöur en það veröur of seint. A lslandi hafa nýlega komiö út þrjár bækur, samdar I anda frjálshyggjunn- ar. Þær eru Frjálshyggja og ai- ræöishyggja eftir Ólaf Björns- son prófessor, gamlan lærisvein Hayeks, Sjálfstæöisstefnan — Ræöur og ritgeröir 1929-1979 eft- ir tiu áhrifamenn I þjóðlifinu slö ustu fimmtiu árin og Uppreisn frjálshyggjunnar eftir okkur fimmtánunga Sjálfstæöismenn, Jón Steinar Gunnlaugsson lög- fræöing, Pétur J. Eiriksson hag- fræöing, Geir H. Haarde hag- fræöing, Jón Asbergsson fram- kvæmdastjóra, dr. Þráin Egg- ertsson dósent, Baldur Guö- laugsson lögfræöing, Halldór Blöndal blaöamann, Bessi Jó- hannsdóttur sagnfræöing, Ernu Ragnarsdóttur innanhússarki- JónasH. Haralz bankastjóri áttaöi „velferöarrikið” væri komiö á vi reisn atvinnuiifsins i anda frjálsi tekt, Björn Bjarnason lögfræö- ing, dr. Þór Whitehead lektor, Daviö Oddsson borgarfulltrúa, Friörik Sophusson alþingis- mann Þorstein Pálsson fram- kvæmdastjóra og fyrrverandi ritstjóra VIsis og mig. Og á átt- ræöisafmæli Hayeks 8. mal sl. stofnuöu nokkrir ungir menn Félag frjálshyggjumanna til baráttu I hugmyndaheiminum. Draumsýn betri heims Afltaug geöfelldustu geröar samhyggjunnar er draumsýn betri heims, þar sem allir veröi hamingjusamir. En mennta- mennirnir eru aö skilja, aö leiö- in til vítis er vöröuö góöum ætl- unum. Tilveran er og veröur ófullkoniin, skortur er og veröur á gæöum jaröar. Skilningur á þeim skilyröum, sem hún setur mönnunum, er lifsnauösynleg- ur. Menn geta ekki stytt sér leiö f tilverunni meö ööru en þvl aö ljúka henni. Og rikiö getur ekki gert menn hamingjusama, þótt þaö geti gert þá óhamingju- sama. Ofmat á getu rlkisins til góös og vanmat á getu þess til ills er böl nútlmans. Hver er sinnar gæfu smiöur — var al- þýðuspeki Islendinga, áöur en „velferðarríkiö” kom til sög- unnar. Freisting kynslóðanna Grikkir hinir fornu kölluöu þann löst „hybris”, ofmetnaö, dramb, aö skilja ekki takmark- anir sinar. Þennan skilning læra menn ekki I skólum , held- ur fá hann i llfinu. En hver kyn- slóðin af annarri vex eöli máls- ins samkvæmt upp án þess aö hafa þennan skilning, og hættan eralltaf sú, aöhúnnotifrelsiö til þess að tortima þvi. Nýjar freistingar veröa fyrir henni, samhyggjan kemur aö henni undir nýjum nöfnum. Frelsinu fylgir sifelld áhætta, sem verður aö reyna aö lágmarka meö þvl aö minna á eölisrök þess. Frjálshyggjumenn berjast samkvæmt þeirri gamalreyndu kenningu, aö þeir eigi aö búast við hinu versta, en vona hiö besta. Fall réttarríkisins, vlgis frjálshyggjunnar, er síður en svo nauösynlegt, því aö „sögu- leg nauösyn” marxsinna er imyndunin ein. Framtiöin er i höndum mannanna, þeir geta mótaö hana við þau skilyröi, sem tilveran setur þeim. Bar- áttan er háö ihugmyndaheimin- um — meö skynsemina að vopni, en ekki ofbeldiö. Gagn- bylting er hafin á Vesturlöndum — og hún er aö hefjast á íslandi. (1 þessa grein notaöi ég m.a. efni úr ritgerö minni I bókinni UPPREISN FRJALSHYGGJ- UNNAR). 9 Austurriski hagfræöingurinn og nóbelsverölaunahafinn Fried- rich A. Hayek hefur fengiö betri áheyrn síöustu árin en áöur, þvi hann reyndist glöggskyggnari en flestir aörir hagfræöingar. Franski stjórnfræöingurinn Raymond Aron hefur variö ein- staklingsfreisiö og önnur verð- mæti vestrænnar menningar af mikilii rökvisi og ritsnilld I fjöida bóka. Bandariski hagfræöingurinn og nóbelsverölaunahafinn Milton Friedman er umdeildur, en þó er ekki deilt um fræöilega hæfni hans og hreinskilni. Wiiliam E. Simon, sem var fjár- málaráöherra Bandarlkjanna, varð reynslunni rikari af tregðulögmálinu, sem gildir I rikisbákninu. Hann hvetur til gagnsóknar einkaframtaksins. Ólafur Björnsson prófessor hefur frelsis siðustu fjörutiu árin, og b RÆÐISHYGGJA, markar timam

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.