Vísir - 11.06.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 11.06.1979, Blaðsíða 16
20 VÍSIR Mánudagur 11. júnl 1979 f%tnrt Þegar Bowle mððgaði Lou Reefl Það er ekki á hverjum degi sem rokkstjörnur slást á almennum matsölustaö. Þeir félagar og vinir David Bowie og Lou Reed sátu aö snæöingi eftir hljöm- leika þess siöarnefnda á mat- sölustaö i Chelsea. Ekki var annaö aö sjá en aö vel færi á meö köppunum, þeir hlógu og skáluöu i mesta bróö- erni á milli þess sem þeir fengu sér bita. Skyndilega og ó«ænt er friöurinn úti. Lou gefur Bowie einn vel útilátinn á kjammann, Bowie ver andlitiö meö höndun- um á meöan Lou lætur höggin dynja og hópar móöursýkislega „Segöu þetta aldrei viö mig, segöu þetta aldrei viö mig”. Fólk drifur aö og niu menn draga Lou frá Bowie. Allt fellur i ljúfa lög, Bowie og Lou setjast viö matboröiö hálf- skömmustu- legir. Þeir sættast. Meira vin er pantaö og allt viröist vera i lagi. Þeir hefja samræöur á ný og þá skyndilega önnur lota. Lou tryllist, dregur Bowie yfir mat- boröiö og byrjar aö berja ves- lings Bowie aftur og nú af öllu meiri hörku. Margmenni reynir aö draga öskrandi Lou frá, þaö tekst og Lou yfirgefur húsiö, (friöur). Hvaö þaö var sem Bowie sagöi viö Lou Reed, sem fór svona i hans fínustu, hefur ekki veriö gert opinbert, en getgátur eru uppi um aö þeir hafi veriö aö ræöa möguleika á þvi aö Bowie „produseraöi” næstu plötu Lou Reeds, og Bowie sett þaö sem skilyröi aö Lou tæki sig saman I andlitinu og mannaöist aöeins. NýDylgju- drottnlngin Söngkonan Patti Smith viröist nú endanlega hafa tryggt sér sess á meöal helstu rokkstjarna heimsins I dag. Nýjasta plata The Patti Smith Group, „Wave”, hefur þotiö upp bandarlska vinsældalistann og stendur nú i 30 sæti eftir aö aö- eins tvær vikur eru liönar síöan platan kom út En eins og flestum er vafalaust i fersku minni sló þessi sérstæða söng- kona 1 gegn i f>rra meö laginu „Because The N'ight”. Patti, sem þróar upphaflega feril sinn úr heimi ritlistarinnar, hefur á einstaklega skemmtilegan hátt náð aö sameina þann hæfileika tónlistinni. Patti Smith hefur haslaö sér völl sem leiötogi fjöl- menns hóps listafólks hinna yngri kynslóöa og verður maöur sifellt var viö nýjar söngkonur, sem bemlinis eru eftirmynd Patti Smith. Söngkonur sem túlka svipaöa þióöfélagsmynd og Patti svo og lika söngstil, tónlistai ííutning og karakter. Patti Srr.ith er vafalaust sér- stæöasti karakter sem rokksag- an hefur aliö af sér i langan tima. Bandariska söngkonan Glorya Gaynor hefur skotist enn á ný upp á stjörnuhimininn, eft- ir nokkuö langt hié og lægö. Þaö er vafalaust fyrst og fremst lag- iö „I will survive” og hin nýja veiheppnaöa Lp plata hennar, sem hefur komiö Gaynor á topp- inn á ný. Þannig aö gamall titill krýnir Gaynor aftur, disco drottningin er endurfædd. Glorya Gaynor á langan feril aö baki.en hún kom fyrst fram um miðjan siöasta áratug, þeg- ar hún söng meö hljómsveitinni Glorfa Glaynor — aftur á toppnum Soul Satisfyer. Litið varö þó ágengt til vinsælda fyrr en Jay Ellis færði henni samning hjá MGM hljómplötufyrirtækinu. Ariö 1974 sló Gaynor svo I gegn meö laginu, „Never Can Say Goodbye” . Hún fylgdi síöan þeirri velgengni eftir meö nýrri útgáfu á Four Tops laginu gamla „Reach Out I’ll Be There” sem tryggöi henni veru- legan frama og þá sérstaklega innan hins evrópska diskó- hrings. „I Will Survive” er svo Glorya Gaynor dagsins i dag en þaö lag hefur veriö mjög áber- andi á listum bæði i Ameriku og Evrópu. Gaynor fylgir plötum sinum jafnan eftir með hljóm- leikaferðalögum báöum megin Atlantshafsins og nú siðast heimsótti hún England i byrjun april, en þar á hún marga aðdá- endur. Hélt hún fjóra tónleika i þeim fræga tónleikasal, Palla- dium, sem var yfirfullur alla tónleikana discóaödáendum. Gaynor hefur eignast marga aö- dáendur i Evrópu i gegnum árin og meö hverri hljómplötu auk- ast þeir til muna„ Lof gagnrýn- enda ensku blaöanna á tónleik- um hennar var mjög mikiö og gefur þaö nýútkominni Lp plötu hennar byr undir -báöa vængi. Nýja platan ber nafnið „Love Tracks” og inniheldur hún fyrir utan „I Will Survive” fimm önnur mjög góö discó- danslög i bland með tveimur frábærum soulballööum sem munu tryggja eldri aödáendum samfylgd i gegnum discóáriö 1979.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.