Vísir - 11.06.1979, Page 20

Vísir - 11.06.1979, Page 20
vlsm Mánudagur 11. júnl 1979 Til sölu Sem nýr Silver Cross barnavagn, sem ný göngugrind og gamall stálvaskur, til sölu. Uppl. í sima 10805 milli kl. 4 og 6. Til sölu svefnsófi meö nýju áklæði, skrifborðsstóll, svört jakkaföt (hæð 180 cm.) og brúnn karlmannssloppur nr. 46. Allt vel með farið. Uppl. i sima 19592 eftir kl. 18. Til sölu sem ný silki-peysuföt, stærð 42-44, skott- húfa, svuntur, slifsi, hnappar, upphlutsborðar, stokkabelti og fl. næstu daga i sima 20457. Tveir steypujárns miðstöðvarofnar, 37 element hvor, 6 strengja, hæð 36 tommur, Lindargötu 50, simi 28090. Gúmmibjörgunarbátur, til sölu, enskur 6 manna, nýyfir- farinn og settur I tösku. Skoðun- arvottorð fylgir. Uppl. i sima 71806 eftir kl. 6. Hjólhýsi, til sölu. Uppl. i sima 50658. Litill isskápur 85 sm á hæð og 50 sm á breidd, á- samt hansahillum, 2 skápum, stereohillu og bókahillu, til sölu. Einnig stórt kringlótt sófaborð. Uppl. i sima 77464. Tii söiu málverk, lopapeysur og ýmsir húsmunir. Uppl. I sima 25193. Trjápiöntur. Birki i úrvali,einnig Alaska-viöir, brekkuviðir, gljáviöir, alparibs, greni, fura o.fl. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi. Simi 50572. Opið til kl. 22,sunnudaga til kl. 16. Lftið trésmiðaverkstæði fullum gangi, til sölu. Tilboö sendist augld. Vlsis fyrir 15. mai n.k. merkt „Trésmiðaverk- stæði”. Óskast keypt 2 mahogany hurðir, 70 sm breiðar óskast til kaups. Simi 53253. Hjólsög óskast. Vil kaupa 9-10” hjólsög. Uppl. kl. 18-10 I sima 15855. Húsflttgn Til sölu 2ja sæta danskur sófi, litill svefn- bekkurog Hansa skrifborö. Uppl. i sima 42084 eftir kl. 6. Til sölu svefnsófasett með brúnu plussáklæði og svart/ hvitt sjónvarpstæki. Verð 10 þús. kr. Uppl. I sima 35490. ANTIK Boröstofuhúsgögn, sófasett, sófa- borð, svenherbergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð málverk og gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antík munir Laufásvegi 6, simi 20290. Hljóðfgri Blásturshljóöfæri. Kaupi öll blásturshljóöfæri sama i hvaða ástandi sem er. Uppl. milli kl. 19-21 á kvöldin f sima 10170. o Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og skrifstofur. Teppabúðin, Siðu- vmúla 31, sími SáSSO. Barnavagn og burðarrúm, til sölu. Uppl. i sima 54393. Silver Cross barnavagn Til sölu vel meö farinn Silver Cross barnavagn og skermkerra (Svithun), sem ný, einnig barna- stóll úr ljósum viöi. Uppl. i sima 17899 eða 51442 til kl. 19 i dag. Verslun Mikiö úrval af góöum og ódýrum fatnaði á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 ATH. er flutt að Skólavörðustig 21 tek i umboðssölu alls konar muni og dánarbú t.d. myndir, málverk, silfur, kopar, postulln einnig hús- gögn i gömlum stil. Verið vel- komin, Versl. Stokkur simi 26899. Kaupiö bursta frá Blindraiðn, Ingólfstræti 16. Úrval af blómum. Pottablóm frá kr. 670,- Blóma- búnt á aöeins kr, 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavörum. Opiö öll kvöld til kl. 9, Garðshorn við Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. Takiö eftir Smyrna, hannyrðavörur, gjafa- vörur. Mikið úrval af handa- vinnuefni m.a. efni I púöa, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stærðir oggeröir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikiö litaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborö, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvaö nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. Fatnattur Kaupi 25-30 ára gömul föt. Kjóla, draktir, blússur, skyrtur, náttföt og hvað sem helst. Einnig gamlan rúmfatnað, barnaleikföng, eldhúsáhöld, o.fl. Uppl. Islma 13877. Flóin, Hafnar- stræti 16. Halló dömur. Stórglæsileg nýtiskupils, til sölu, köflótt pils I öllum stærðum, enn- fremur þröng pils með klauf. Sér- stakt tækifærisverð. UpplM sima 23662. Fyrír ungbörn Silver Cross barnavagn Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn og skermkerra (Svithun), sem ný, einnig barna- stóll úr ljósum viði. Barnagasla Stúlka óskast til að gæta 4ra ára barns I sumar. Uppl. i sima 93-6185 Ölafsvik. Leikskóli A nanda Marga auglýsir, við getum tekið við fleiri börnum frá og með þessum mán- aðamótum. Hvort heldur er fyrir eða eftir hádegi. Opið veröur i allt sumar. Foreldrar og börn eru velkomin i heimsókn á leikskól- ann, sem starfræktur er að Einarsnesi 76, Skerjafirði. Nánari upplýsingar Isima 17421 eöa 27050 á kvöldin. Ljösmyndun SportmarkaOurinn auglýsir Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur i umboössölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl., ofl. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Simi 31290. Sumarbústaðir Viljum kaupa eða leigja smáskika undir sumar- bústað, helst i nágrenni Hafnar- fjarðar. Einnig óskast til kaups 2 mahogany hurðir, 70 sm breiðar. Simi 53153. Hreingerningafélag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel,veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir.um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferöum. Sími 32118. Björgvin Hólm. Avallt fyrstir. ~ Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jaftivel ryði tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þjónusta Hellulagnir Tökum aö okkur hellulagnir og hleðslur. Útvega efni ef óskað er. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. I sima 81544 e.kl. 19. 24 Gróðurmold — Gróðurmold Mold til sölu. Heimkeyrð, hag- stætt verð. Simi 73808 og 54479. Garðeigendur athugiö. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Gróðurmold. Nú bjóðum við ykkur gróðurmold heimkeyrða. Garðaprýði. Simi 71386. Fatabreytinga- & viðgeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum; káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáið þið gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viögerðarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. ' Sprunguviögerðir Gerum við steyptar þakrennur og allanmúrog fl. Uppl. isima 51715. Körfubill til leigu, 11 m lyftihæð. Gamall bill eins og nýr. Bílar eru verðmæt eign. Til þess að þeir haldi verðgildi sinu þarf að sprauta þá reglulega, áður en járnið tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur sllpa bil- eigendur sjálfir og sprauta eöa fá fast verötilboð. Kannaðu kostnað- inn og ávinninginn. Komið I Brautarholt 24 eöa hringið i sima 19360 (á kvöldin i slma 12667). Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Bilaaö- stoö hf. Tætum kartöflugarða með traktorstætara. Garðaprýði. Simi 71386. Innheimtur — Eignaumsýsla — Samningar Get nú bætt við nokkrum nýjum viðskiptavinum I hvers konar fjármálaviðskiptum.til innheimtu, eignaumsýslu , rekstraráætlana. sámningagerða o.fl. Simaviðtals- tími daglega frá fel. 11-2 að degin- um og kl. 8-10 að kvöldinu i sima 17453. Þorvaldur Ari Arason,lög- fræðingur, Sólvallagötu 63. Seltjarnarnesbúar — Vesturbæingar. Afgreiösla Efnalaugarinnar Hjálp, Bergstaðastræti 28A, er einnig að Hagamel 23. Opiö virka daga frá kl. 1-6, simi 11755. (Þjónustuauglýsingar Trésmíðaverkstœáið J Erf™e7. vi6? Smiðshofða 17 simi 31730, heimasími 16512. Get bætt við mig hvers konar innréttingasmíði, í íbúðar-> skrifstofu- og verslunarhús- næði. VALDIMAR THORARENSEN húsa- og húsgagnameistari >t verkpallaleMa iala umöoðssala St<4lverKp,4llar tii hverskonari vðtiAicJs oq malntng.irv^iTnu uti sem «nni Viðtirkenndur oryqgisbtiM^óu' SHnnyiorn !eiga i W V TLNL'JMOT UNOiftSTOOUH v VERKPALLABf VAAi VIÐMIKLATORG,SIMI21228 <0, Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR skeApihgar * s VESTURBtRG 7} REYKJAVÍK SIMI 77070 Er stifiað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niðurföll- um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðal- steinsson Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tek að mér hverskonar málningarvinnu, utanhúss og innan, útvega menn i múrverk, sprunguviðgerðir, smiðar ofl. Tilboð — Mæling — Timavinna. Verslið við ábyrga aöila. V Finnbjöra Finnbjörnsson málarameistari Sími 72209. Nogiim ;;oltflis;u. veggflisar og II. I HELLU ^STEY °AN STETT Hyrjarhöfða 8 S',862111 BÓLSTRUN Bóistrum og klæðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 18580 og 85119. I Húsaviðgerðir Þéttum sprungur í steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig þak og múr- viðgerðir, málningarvinna ofl. Uppfýsingar í síma 81081 og 74203. STARTARAVIÐGERÐIR Gerum við startara, altarnatora og dýnamóa. Vindum rafmótora. Spennustillar fyrir Bosch alternatora og dýnamóa 12 og 24 volt, einnig anker T Bosch startara og dýnamóa. -A> B.S. skápar Hinir margeftirspurðu B.S. skápar í barna- unglinga- og ein- staklingsherbergi. Tilbúið til af- greiðslu. Trésmíðaverkstœði rafvélaverkstæði, sími 23621, Skúiagötu 59 i portinu við Ræsi hf. Benna & Skúla hf. Hjallahrauni 7 — Hafnarfirði , -A__-----------Sími 52348---------—A. DÍLAÉIGENDUR Bjóðum upp á feikna úrvaí af bílaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspil- urum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. Einholti 2. Reykjavík Sfmi 23220

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.