Vísir - 11.06.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 11.06.1979, Blaðsíða 19
VISIR Mánudagur 11. júnl 1979 Rðluvðllurinn I Ásgarðinum: Sandkassinn á róluvellinum I Asgarði. Barnfóstra kvartar yfir steinum og glerbrotum i sandinum. Glerbrot og steinar í sandkassanum Barnfóstra skrifar: „I Asgarði er róluvöllur og er þar sandkassi eins og á flestum róluvöllum. Sandkassi sá er ekki til fyrirmyndar og jafnvel hættulegt fyrir krakka að fara þangað, þvi að það eru glerbrot ogmjög mikiðaf steinum i hon- um. Þess má geta að sandurinn i kassanum er s,vo litill að það er á mörgum stöðum hægt að sjá undir hliöarspýturnar (kassinn er ekki með botni). Ég vil biðja þá, sem sjá um róluvelli i borg- inni (ég veit ekki hverjir það eru) að skipta um sand i' sand- kassanum i Ásgarðinum , þvi að það er nú einu sinni barnaár”. „Nauðsynlegt að gera stjðrnmálatlokka bðkhaldsskylda” JL hringdi: ,,Nú hefur framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins staðfest það i Helgarpóstinum að Alþýðu- flokkurinn hafi þegið fé frá undirverktökum á Keflavikur- flugvelli i sjóði flokksins. Grunur leikur á að verktakar á Vellinum hafi greitt fé til fleirri stjórnmálaflokka á land- inu og biða landsmenn nú þess spenntir, hvort framkvæmda- stjórar þeirra f lokka hafi mann- dóm i sér til þess að gera hreint fyrir sinum dyrum. Við þessa umræðu rifjast það upp að ekki alls fyrir löngu var rætt um það i alvöru að gera stjórnm álaflokka bókhalds- skylda, til þess að hægt væri að láta þá geragreinfyrir fjármál- um flokkanna, bæði til stjórn- valda og eigin flokksmanna. Það er ekki úr vegi að þessar hugmyndir verði aftur viðraðar á opinberum vettvangi, þvi að nauðsynlegt er aö koma málum i þau horf, að unnt verði aö fýrirbyggja ýmis konar spill- ingu og eyða tortryggni”. llafa verktakar á Keflavik greitt I flokksjóði margra stjórnmála flokka? Mestagítamrva! /andsinst Klassískir gítarar með nylonstrengjum, stálstrengjagítarar með stórum eða litlum hljómkassa, 12 strengja gítarar, rafmagnsgítarar og bassa- gítarar. Vel þekkt merki eins og Eko, Kimbara, Lorenzo, Levin, Ibanez, Sigma, Colubus, Ovation ofl. Bjóðum einnig handsmíðaða gítara fyrir þá sem gera meiri kröfur. I HUOÐFÆRAVERZLJUN FRAKKASTÍG 16 SÍM117692 •KLAPPARSTÍG Klapparstig 29 - simi 13010 ^HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPP ARSTÍG AFMiÆLISGJAFIR OG AÐRAR mikíð 09 follegt ÚfYOl iriiii- SI\I Laugavegi 15 sími 14320 ' • ‘v1 FREEPORTKLUBBURINN í TILEFNI HEIMSÓKNAR Systur Peggy og systur Mary Ann 14-22 júní, hefur verið ákveðið að bjóöa þeim til hádegis- verðar að Hótel Valhöll, Þingvöllum strax eft- ir AA fund að morgni sunnudags 17. júní. Lagt verður af stað frá AA-húsinu við Tjarnargötu strax að loknum fundinum og haldið beint á Þingvöll. Þeir sem hefðu áhuga á aö borða með systrunum á Þingvöllum láti skrá sig í sima 82399 (Skrifstofa SÁA) fyrir miðviku- dagskvöld 13/679. Frooportklúbburinn Gróðurhúsagler Höfum á lager gróðurhúsagler, stærð: 60 x 90 cm í heilum kistum, ca. 30 ferm. í kassa. Glerslfpun og speglagero sl. Klapparstfg 16 - Slml 15151 TÆKNIÞJðNUSTA Á SVIDI PLASTIDNA0AR Jorolv Holten ráðgjaf i við Tæknistofnun ríkis- ins í Osló heldur erindi um tækniþjónustu við plastiðnað i Noregi i Iðntæknistofnun Islands, Skipholti 37, Reykjavík, miðvikudaginn 13. júní nk. kl. 17:00. Stjórnendum og tæknimönnum plastiðnaðar- fyrirtækja er sérstaklega boðið að hlýða á ráð- gjafann. lOntæknlstofnun íslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.