Vísir - 11.06.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 11.06.1979, Blaðsíða 17
21 VtSIR Mánudagur 11. júnl 1979 Keppnissvæði rall-i-kross manna að Möum á Kjaiarnesi en þar hefur BÍKR látið ryðja þokkalega braut. Enn bætlst vlö bllrelOaíbröttlrnar: RALL-I-KROSS Hinn 16. júni næstkomandi verður haldin kynning á einni tegund bif- reiðaiþrótta sem nefnist á islensku rall-i-kross. Það eru félagar i Bif- reiðaiþróttakiúbbi Reykjavlkur sem stunda þessa spennandi Iþrótta- grein og er hún fóigin f þvi að 4-6 bilar aka á lokaðri braut nokkra hringi og er um að ræða kappakstur. Nú loks hafa leyfi fengist fyrir þessari keppni og tryggingar komnar á hreint. Strangar öryggiskröfur eru gerðar til rall-i- kross ökutækja en bifreiðarnar eru ekki skráð ökutæki. 1 bif- reiðunum þarf að vera veltibúr, 4 punkta öryggisbelti o.fl. Fyrsta rall-i-kross keppnin verður 30. júni. Brautin sem keppt verður á er 950 metra löng og hefur BIKR lagt hana i landi Móa á Kjalarnesi en þar verður kynningin hinn 16. júni. Fyrir- hugaðar eru 4-6 keppnir þarna i sumar og i haust. 1 kvöld verður haldinn almenn- ur fundur hjá BIKR og verður hann i ráðstefnusal Hótel Loft- leiða og hefst hann kl. 20.30. Rætt verður um rall-i-kross og Visis- rallið i sumar. Hrlngferð skáta um Auslurland Skátastarfsemi hefur staðið með miklum blóma á Austurlandi i vetur og verður siðar i sumar haldið mikið mót til að ljúka verkefnum vetrarins. Það hefst 24. júliá Egilsstöðum og stendur i 6 daga. Fyrst verður haldið til Seyðisfjarðar og siðan með skipi til Neskaupstaðar og verður þar fjölbreytt dagskrá með kvöld- vöku. Næst er haldið til Reyðar- fjarðar og þaðan i gönguferð upp á Hérað og i tjaldbúð i Skriðdal og verður þar dagskrá i nokkra daga. Loks verður svo haldið á ný til Egilsstaða og mótinu slitið þar. Þetta er nýstárlega skátamót er haldið á vegum skátafélag- anna á Egilsstöðum og Neskaup- stað og tilkynnist þátttaka þangað en gert er ráð fyrir að félögin um allt land sendi 1-3 flokka á mótið. —u Meðalaldur fyrlrtækja í byggingariðnaði brjú ár „Afleiðingar lélegrar afkomu I byggingariðnaðinum má greini- lega sjá af þvi að yfir 80% fyrir- tækja i honum eru með 5 starfs- menn eða færri” segir I skýrslu er Landssamband iðnaðarmanna sendi frá sér nýverið. 1 skýrslunni er vitnað til at- hugunar sem fram fór á árinu 1974. Þá kom i ljós að frá 1972 til! 1973 hætti þriðja hvert fyrirtæki I húsasmiði rekstri og ný komu i staðinn þannig að meðalaaldur fyrirtækjanna var um 3 ár. Telja iðnaðarmenn þetta meðal annars stafa af mjög sveiflu- kenndri lóðaúthlutun og of mikilli lóðaúthlutun til einstaklinga. Gerir það byggingaraðilum mjög erfitt fyrir aö koma við hag- ræðingu i rekstri þar sem til þess þarf venjulega nokkra fjárfest- ingu sem menn eru ekki reiðu- búnir að leggja út i vegna óvissu um frekari lóðaúthlutun. —ÓM Lððadthlulun flregsl saman ð Slör- Reyklavikursvæðinu Lóðaúthlutun hefur dregist verulega saman á Stór-Reykja- vikursvæöinu á þessu ári og veröur i ár aðeins úthlutað um 340 lóöum á þessu svæði en var I fyrra 738. Þetta kemur m.a. fram i viðamikilli skýrslu sem Lands- samband iðnaðarmanna hefur tekið saman i samráði við Þjóðhagsstofnun. Lóðaúthlutanir i Reykjavik eru ráðgerðar um 150 i ár en voru 522 i fyrra. 1 Kópavogi er ekki gert ráð fyrir úthlutunum i ár,en siðastþegar úthlutað var þar 1977 voru úthlutanir 158. Það er þó tek- ið fram i umræddri skýrslu aö fjöldi úthlutaðra lóða segi ekki alla söguna um ástand i bygg- ingariðnaðinum, þar eð áhrifa lóðaúthlutunar taki ekki að gæta strax. Lóðir þær sem nú er út- hlutaö verða margar hverjar ekki byggingarhæfar fyrr en á árinu 1980 eða síðar og gera iðnaöar- menn þá ráð fyrir að samdráttar- ins fari aö gæta verulega. Þess er og að geta að inni i þessu dæmi eru ekki eignarlóðir en ekki er vitað nákvæmlega um fjölda þeirra. AKARN H.F., Strandgötu 45, Hafnarfiröi, sími 51103, heimasími 52784. NORSK ■^OAVARA Cjörbylting ígerð milliveggja- ryðfrítt stál notað í stað timburs. Gjörið svo vel að líta inn, eða hringið í síma 38640. £& Þ. ÞORGRÍMSSON & CO 'Armúla 16 ■ Reykjavík ■ sími 38640 Ódýrara, styttir upp- setningartímann, tryggir, að grindin verpist ekki. Frá KPS, stærstu heimilistækjaverksmiðju Noregs bjóðum við stórglæsilegt úrval eldavéla, kæliskápa og uppþvottavéla á mjög hagstæðu verði. Góðir greiðsluskilmálar. Tiskulitir: Karry gulur, Avocado grænn, Inka rauður, hvitur og það allra nýjasta: svartur. ----------------------- Sendið úrklippuna til okkar Nafn.................. og við póstleggjum bækling strax. Heimilisfang EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaöastræti 10 A — Sími 16995. —ÓM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.