Vísir - 11.06.1979, Síða 12

Vísir - 11.06.1979, Síða 12
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 19. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Breiövangur 14, 3.h.t.v. Hafnarfiröi, talinni eign Geröar Einarsdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. júnl 1979 ki. 2.30. e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi, Nauðungaruppboð á fasteigninni Bjargi i Grindavik efri hæö, neöri hæö og risi, þinglýstri eign Bjargs hf., fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Guömundar Ingva Sigurössonar hrl. fimmtudag- inn 14. júni ’79 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Grindavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26., 27. og 29 tbl. Lögbirtingabiaösins 1979 á fasteigninni Básvegur 5 og 7 I Keflavik (hraöfrysti- og fiskverkunarhús), þinglýstri eign Heimis hf., fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Björns Ólafs Hallgrimssonar hdi. miövikudaginn 13. júni ’79 kl. 10. Bæjarfógetinn I Keflavlk Nauðungaruppboð sem augiýst hefur veriö I Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Lónshús I Geröahreppi, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 14. júni ’79 kl. 10. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 16., 18. og 20 tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á mb. Sómi VE 28. þinglýstri eign ólafs Ingibergsson- ar, fer fram viö bátinn sjálfan I Keflavlkurhöfn aö kröfu Tryggingastofnunar rlkisins fimmtudaginn 14. júni ’79 kl. 15. Bæjarfógetinn I Keflavlk. Nauðungaruppboð annað og siöasta á fasteigninni Vogageröi 24 i Vogum, þinglýstri eign Guölaugs Aöalsteinssonar, fer fram á eign- inni sjálfri aö kröfu Asgeirs Thoroddsen hdi. og Jóns G. Briem hdl. fimmtudaginn 14. júnl 1979 kl. 11. f.h. Sýslumaöurinn I GuIIbringusýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Nýibær (jaröeign) I Vog- um Vatnsleystustrandarhreppi, þinglýstri eign Guölaugs Aöalsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jón G. Briem hdl. fimmtudaginn 14. júni 1979 kl. 11.30. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26., 27. og 29 tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Kirkjuvegur 4A I Keflavlk þinglýstri eign Guömundar Arnars ólafssonar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtúmanns rlkissjóös, miö- vikudaginn 13. júni 1979 kl. 10.30 Bæjarfógetinn I Keflavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26., 27. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Sólvellir á Bergi I Keflavlk, þinglýstri eign Magnúsar Kolbeinssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu innheimtumanns rlkisins miövikudaginn 13. júnl ’79 kl. 11. Bæjarfógetinn I Keflavlk. UMFERÐARÚMENNING Nýlega var i sjónvarpinu þáttur um umferöarmenningu islendinga og þar var reynt aö grafast fyrir um þaö af hverju árekstrar ogslysatiöni sé svo há hér á landi. Ýmsir mætir menn komu fram I þessum þætti og höföu þeir ýmislegt til málanna aö leggja i þessu sambandi. Mér sem bilaáhugamanni fannst verulega skorfa- á að sjónarmiö hins almenna öku- manns kæmu fram enda enginn úr þeirra hópi mættur til um- ræðnanna. Þaö er sama uppi á teningnum i þessu efni sem ann- arstaöar, aö þeir sem um málin fjalla af hálfu hins opinbera drukkna í tölum og skriffinsku og beina spjótum sinum á oft ómerkilega hluti I stað þess að ráðast aö rótum meinsins. Hverjar eru þá rætur meins- ins? Aö minu mati eru rætur umferöarómenningar okkar i gatnaog vegakerfi. Gatnakerfiö i Reykjavik er sniöið aö kröfum aldamótanna siðustu en ekki ársins 1980. Þó aö götur hafi nú viöatvær akreinar, oggötuvitar séu orönir allmargir, breytir það ekki þeirri staöreynd aö gatnakerfið er meingallaö. Tvær, þrjár eöa f jórar akreinar nýtast alls ekki ef ekki er hægt að aka eftir þeim í friöi. BDar koma inn á þær frá báö- um hliöum og fara Utaf þeim I báöar áttir með aöeins 100-200 metra millibili, og ef svo heppi- lega skyldi vilja til að friöur væri á akbrautinni i 200 m eða meira er auövitaö dritaö þar niöur biöstöð strætisvagna þar sem vagnarnir annaöhvort stansa á akbrautinni eða vaða inn á hana fyrirvaralaust. I ástandi eins og hér er rikj- andi er það e.t.v. til of mikils mælst aö ökumenn sýni þolin- mæöi og tillitsemi. Oft er talaö um aö allir séu aö flýta sér aö nauösynjalausu, þetta timaleysi sé imyndaö meö öllu. í þessu felst e.t.v. sannleikskorn, en þvi er jafnframt gleymt aö billinn var til þess gerður i upphafi aö flytja fólk milli staöa á skjótari hátt en fótum er unnt. ökumenn eiga þvi skýlausa kröfu á að komast áfram greiölega og ef þeir geta þaö ekki, tapa þeir þolinmæðinni gagnvart sam- borgurum si'num. Þaö getur hvorki talist óheil- brigt eða á neinn hátt ómanneskjulegt, þaö er öllum sameiginlegt sem reka sig á eitthvaö, sem er þvingandi og stirt Ég vil þvi vlsa þvi alger- lega á bug aö islenskir ökumenn felli sig ekki að aga. En það vantar hér aðstæður til þess að agi komi aö gagni. Útlendingar, sem hingaö koma, hlæja sig máttlausa yfir molbúahætti lslendinga i um- ferðarmálum.Enguerlikara en risastór fugl hafi dritað gatna- kerfi Reykjavikur á yfirborö jaröar. Umferðarómenning ís- lendinga hefur skapastaf gatna- og vegakerfinu þvi þeir hafa aldrei tækifæri til aö læra á ann- aö kerfi en þaö sem hér er fyrir hendi. Dæmið meö akreinarnar er aðeins eitt af mörgum. Allstaöar blasa glappaskotin viö og þarf umferöarráö eöa gatna- málastjóra til þess aö sjá þau. Hér ægir öllu skipulagslaust saman. Undanfarin ár hefur veriö bis- aö viö þaö aö byggja svokallað- ar hraðbrautir á milli helstu bæjarhluta og þéttbýliskjarna á Stór-Reykjavikursvæöinu og væri þaö vel ef ekki kæmi annaö til. A þessar svokölluöu hraö- brautir er hlaöiö gatnamótum, biðstööum og jafnvel heim- keyrslum i eitt eöa tvö hús og það veldur þvi aö hraöbrautirn- ar veröa „hægbrautir” og kveð- ur svo rammt aö þessu aö oft getur borgað sig aö þræöa ibúöargötur á mUli staða, en augljóst er hvaöa hætta er þvi samfara. Þegar svo er komið að umferöarþunginn dreifist jafnt á litlar ibúöargötur og breiðar aöalbrautir verða engin raun- veruleg skil á þessu tvennu. Lausnin á þessu vandamáli er einföld: Hraöbrautir. Hámarkshraöi c.a. 100 km/h. Afgirtar tveggja og þriggja akreina götur meö gatnamót og aöra truflun á um- ferö i algeru lágmarki. Tengivegir. Af hraöbrautunum út f einstök hverfi, hámarks- hraði ca. 50 km/klst. Slikar göt- ur yröu aöalæðar til einstakra hverfa (ekki I gegn um þau). tbúðargötur. Einstefiiu — eöa botlangagötur með hámarks- hraða 25-30 km/klst. 1 þær ætti enginn erindi nema íbúar göt- unnar og gestir þeirra. Gegnumakstur yrði helst að vera ómögulegur. Sumir segja e.t.v.: „Það vantar peninga”. Þaö vantar enga peninga, það vantar bara vilja og ögn af skýrri hugsun. Göturnar eru flestar til og aðeins þarf giröingar og grindur hér og þar til þess að skapa þró- að gatnakerfi. Ef þvi væri kom- iö á yröi umferðin með allt ööru sniöi. Menn þyrftu þá aö vita hvert þeir ætla áður en lagt er af stað og hringlandahátturinn hyrfi. Á margt fleira mætti benda I umferðarómenningu en látum þetta duga aö sinni. Aö lokum vil ég benda á að ég er ekki aö halda þvi fram aö vandamál okkar i umferöarmálum sé ein- hverjum sérstökum að kenna, aöeins hefur skort á að stefna sé mótuö i þessum efnum en ekki hvertatriöileyst sem einangraö fyrirbæri. Ég lýk svo þessu spjalli á þvi aö láta I ljós þá ósk að einhver taki á sig rögg og kippi þessu i liðinn. Viö þurfum ekki gamlar tuggur, viö þurfum gerbyltingu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.