Morgunblaðið - 29.04.2001, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.04.2001, Blaðsíða 39
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ 3 herb. 93 fm íbúð í tvíbýlishúsi ásamt 72 fm bílskúr Til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14—16 Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali. Jón Kristinsson sölustjóri. Svavar Jónsson sölumaður. Sími 551 8000 - Fax 551 1160 Vitastíg 12 - 101 Reykjavík Opið hús - Hátröð 3, Kópavogi - GLÆSILEG SÉRBÝLI  4RA-6 HERB.  Grýtubakki. Vel skipulögð 91,1 fm íbúð á 3. og efstu hæð ásamt 18,8 fm geymsluherbergi í kjallara. Nýleg innrétting í eldhúsi og rúmgóð svefnherbergi. V. 10,9 m. 1458 3JA HERB.  Ljósheimar - útsýni. 3ja herbergja 72 fm íbúð á 9. og efstu hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin er endaí- búð með frábæru útsýni. Svalir eru útaf eldhúsi. Laus fljótlega. V. 9,3 m. 1433 Vættaborgir - glæsileg. 3ja herb. glæsileg um 90 fm íbúð með sérinngangi, sérgarði og sérþvottahúsi. Íbúðin er með glæsilegum innrétting- um., upphitaðri stétt o.fl. Góð verönd og afgirtur garður með skjólveggjum. V. 11,8 m. 1317 Opið í dag sunnudag kl. 12-15 Barðaströnd. Fallegt um 250 fm einb. á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fjögur herbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, eldhús, stofu, borðstofu, sólskála og fjölskylduherbergi. Arinn í stofu, parket á gólfum, endurnýjað eldhús o.fl. Myndir á netinu. Verð tilb. 1292 Túngata - glæsilegt einbýli. Vorum að fá í sölu eitt af þessum eftirsóttu ein- býlishúsum í Vesturborginni. Húsið stendur við Túngötu og er tvær hæðir og kjallari, samtals um 280 fm. Auk þess fylgir nýlegur 34 fm bíl- skúr. Húsið hefur verið endurnýjað frá grunni á einstaklega smekklegan hátt. Það skiptist m.a. í sex herbergi, tvær stofur, tvö baðherbergi o.fl. Falleg lóð. V. 35,0 m. 1438 Neðstaberg - vandað. Glæsilegt um 270 fm þrílyft einbýlishús með 30 fm bílskúr. Á miðhæð er forstofa, hol, stórar stofur, stórt eldhús, þvottahús, herbergi o.fl. Á ris hæðinni er hol, fjögur góð herbergi og bað- herbergi. Í kjallara er gott herb., hol, baðher- bergi og góðar geymslur. Örstutt í Elliðaárda- linn. V. 26,9 m. 1348 Furugerði - vandað einbýlishús. Vorum að fá í einkasölu ákaflega vandað og fal- legt einbýlishús á tveimur hæðum samtals u.þ.b. 342 fm með innbyggðum 20 fm bílskúr. Fimm rúmgóð svefnherbergi og góðar stofur. Falleg og gróin lóð og verönd. Fjölskylduvænt hús. V. tilboð. 1466 Ystasel. Fallegt og vel skipul. 230 fm einbýli auk ca 80 fm rými í kjallara og 50 fm bílskúrs. Húsið skipt- ist m.a. í 5 svefnh., 4 stofur., 2 baðherb., eldhús o.fl. Parket á gólfum, flísalögð baðherb. og mik- il lofthæð og útsýni er í stofu. V. 25,0 m. 1409 Kaldasel - glæsilegt einbýlishús. Vandað og glæsilegt 285 fm einbýlishús auk 34 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í heild í 8-10 herbergi, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús og þrjú flísalögð baðherbergi og nuddpott. Fallegur og gróinn garður með hellulagðri verönd með skjólgirðingu og heitum potti. Hiti í stétt.. Bíl- skúrinn hefur verið innréttaður sem vinnustúdíó með gryfju með góðri lofthæð. Rúmgóð 3ja-4ra herbergja séríbúð á jarðhæð en einnig er innan gengt inn í hana. Falleg og vönduð eign. 1413 Skerjafjörður - glæsilegt. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt um 250 fm einbýlishús við Skildinganes með innbyggðum bílskúr á frábærum stað. Húsið skiptist m.a. í stórar stofur m. arni, 5 herb., eldhús, 4 bað- herb., saunaklefi o.fl. Fallegur og góður garður með upphitaðri innkeyrslu og gangstétt. 1353 Brúnaland. Vorum að fá í einkas. gott 230 fm raðhús með bílskúr á þessum eftirsótta stað í löndunum. Eignin skiptist m.a. í 4 herbergi, þrjár stofur, eldh., snyrtingu og baðherb. Fallegur og gróinn garður. Arinn. Bílastæði upp við hús. Húsinu hefur verið vel við haldið. V. 23,0 m. 1449 Fífuhjalli - einbýli - tvíbýli. Glæsileg húseign á frábærum stað neðst við Kópavogslækinn. Annars vegar er um að ræða 200 fm 5-6 herb. íbúð á tveimur hæðum m. innb. bílskúr sem skipt- ist í stórar stofur m. mikilli lofthæð, gegnheilu parketi, 3-4 svefnh. sérþvottahús m. bakinng. o.fl. V. 22,0 m. Hins vegar er um ræða 3ja herb. 82 fm íb. m. sér- inng., sérþvottah. o.fl. Gegnheilt parket og flísar eru á gólfum. V. 11,0 m. Íbúð- irnar seljast saman eða sitt í hvoru lagi. 1464 og1471 V. 22,0 m. 1464 2JA HERB.  Hagamelur. Rúmg. 2ja herb. íb. í kj. á mjög eftirsótt- um stað við Hagamel. Eignin skipt. m.a. í hol, stofu, eldh., herb. og baðherb. Sérinng. Fráb. staðs. V. 7,9 m. 1444 Blómvallagata - einstakl. íbúð. Fallega og björt einstaklingsíbúð á 1. hæð m. sérinngangi. Parket á gólfum. Áhv. 3,7 m. í byggsj. Brunabótamat er 5,7 millj. V. 5,5 m. 1452 Framnesvegur. Mjög falleg u.þ.b. 60 fm 2ja herb. íb. auk stæðis í bílageymslu í nýl. húsi við Framnesveg. Eignin skiptist m.a. í hol, eldh., stofu, baðherb. og eldh. Ný eldh- innr. Parket á gólfum. V. 8,9 m. 1224 Furugrund - aukaherb. 2ja herb. um 54 íbúð á 1. hæð með um 8 fm aukaherb. í kj. sem er með að- gangi að snyrtingu. Stórar suðursvalir. Góð staðsetning. V. 8,2 m. 1440 Galtarlind 19 OPIÐ HÚS Í DAG Í einkasölu glæsil. 165 fm íb., hæð og ris í þessu glæsil. húsi, ásamt 28 fm góðum fullb. bílskúr. Íb. er fullb. með vönd. innrétt. Parket. Glæsil. útsýni. Stórar suðvestursval- ir. Húsið er steinað að utan og nær viðhalds- frítt. Skólinn rétt við. Fráb. staðsetn. Stutt í alla þjónustu. Áhv. húsbréf 7,9 millj. (þar með sparar þú/þið ca. kr. 200 þús. lántöku- gjald). Vönduð sameign og vel byggt hús.(Bygging ehf byggði þetta hús) V. 19,2 m. Helgi og Margrét sýna í dag milli kl. 14-17. Allir velkomnir. Í einkasölu algerlega endurnýjuð 3-4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í mjög góðu fjölbýli, ásamt stóru ca 15 fm aukaherb. í kjallara sem er mjög hentugt fyrir ung- lingin eða til útleigu. Glæsil. sérsmíðað- ar innréttingar, flísar á gólfum, 2 góð svefnherb., og tvær saml. stofur. Suður svalir. Eign fyrir vandláta á góðum stað miðsvæðis, stutt í allt. Áhv. 3,5 m. hús- bréf. Verð 12,6 millj. Stóragerði 24 - glæsileg íbúð með bílskúr Bogahlíð 14 - stórglæsileg íbúð með aukaíbúðarherbergi Vorum að fá í einkasölu glæsilega endurnýjaða 95 fm íb. á 3.hæð í mjög góðu fjölb. ásamt góðum bíl- skúr. Nýlegt eldhús, bað, rafmagn og fl. Nýtt parket á allri íb. Falleg nýl. standsett sameign og gott hús. Suð- ur svalir með útsýni á Bláfjöll. Þvottaaðst. í íb. Örstutt í skóla, versl- anir og þjónustu. Áhv. 4,7 m. húsbréf + lífsj. Verð 12,7 millj. Margrét og Hilmar sýna áhugasömum í dag, sunnudag frá kl. 12-15. (3.hæð t.h.) Laufrimi 11 Glæsil. 185 fm endaraðhús m. innb. bílskúr á skemmtil. stað. Húsið er 145 fm hæðin og í risinu er stór sjónvarps- stofa/vinnustofa og stórt svefnherb. Hæðin er tvö svefnherb. (gert ráð fyrir 3 svefnherb. á hæðinni og lítið mál að stúka það þriðja af), stórar stofur m. útgengi á góða nýja timburverönd. Glæsil. sérsmíðaðar innrétt. Glæsil. bað- herber. Parket á gólfum. Áhv. húsbréf og hagstætt lífeyrissjóðslán ca. kr. 8,4 millj. (hérna sparar þú rúml. kr. 200. þús. í lántökugjald. Húsið getur losnað strax. Húsið verður sýnt í dag milli kl. 14-17. Verð 18,9 m. Allir velkomnir. www.valholl.is Halldór Pétur sýnir áhugasömum í dag, sunnudag milli kl. 14 og 16. (3.hæð t.v.) ALLIR miðar eru seldir á fyrri tónleikana, sunnudaginn 29. apríl, þar sem Requiem eftir Szymon Kuran verður flutt. Síðari tónleikarnir verða í Kristskirkju í Landakoti þriðjudaginn 1. maí kl. 20 og eru miðar seldir í bókaverslun- um Máls og menningar. Meðal flytjenda Requiem eru félagar úr Kammersveit Reykjavíkur, Kvennakór Reykjavíkur, Drengjakór Laugarneskirkju og Karlakór Reykjavíkur. Tónleikarnir eru einnig út- gáfutónleikar samnefnds geisladisks, sem Ómi á vegum Eddu, miðlunar og útgáfu, gef- ur út, en allur ágóði af sölu disksins rennur til Krabba- meinsfélags Íslands og verður nýttur til verkefna sem tengj- ast stuðningshópum sjúklinga. Diskurinn verður á sérstöku tilboði í tvær vikur í öllum verslunum Hagkaups á höfuð- borgarsvæðinu, á Akureyri og í Njarðvík. Einnig verður hann seldur á Netinu á hagkaup.is. Tilboðsverð er 1.799 kr. Requiem eftir Szymon Kuran Uppselt á fyrri tónleikana SÓLEY S. Bender, lektor og dokt- orsnemi, flytur fyrirlesturinn Tíðni fæðinga, fóstureyðinga og þungana meðal íslenskra unglingsstúlkna í aldarfjórðung, borið saman við Norðurlönd. Málstofan verður haldin mánu- daginn 30. apríl 2001, kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríks- götu 34. Málstofan er öllum opin. Þessi rannsókn er sögurannsókn (historical research) sem byggist á gögnum úr margvíslegum skýrslum Hagstofunnar, Landlæknisembætt- isins og norrænum skýrslum. Tíðni fæðinga og fóstureyðinga er reiknuð með ákveðnum formúlum. Niðurstöður sýna að á tímabilinu 1976–1999 hefur fæðingatíðni meðal íslenskra unglingsstúlkna 15–19 ára almennt farið lækkandi, en er allt tímabilið mun hærri en á hinum Norðurlöndunum, þ.e. í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Tíðni fóstureyðinga hér á landi hefur farið hækkandi á tímabilinu, en það er gagnstætt þróuninni á hinum Norð- urlöndunum. Árið 1976 var tíðni fóstureyðinga meðal unglings- stúlkna mun lægri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum, en frá 1996 er tíðni þeirra hér sú hæsta á Norðurlöndunum. Tíðni þungana hefur að mestu farið lækkandi frá 1976–1995, en frá árinu 1996 gætir stíganda í þeirri tíðni. Mögulegar skýringar á hærri tíðni fæðinga hér á landi má líklega rekja til þess að hér ríki sterk gildi varðandi barneignir sem skapi ákveðinn þrýsting til barneigna. Talið er líklegt að hækkuð tíðni fóst- ureyðinga sé að einhverju leyti tengd ónógri kynfræðslu, takmörk- uðu aðgengi að getnaðarvörnum, lít- illi þekkingu og notkun á neyðar- getnaðarvörn, dýrum getnaðar- vörnum, takmarkaðri þjónustu fyrir ungt fólk um kynheilbrigði (getnað- arvarnir) og að ungt fólk byrji snemma að hafa kynmök. Niður- stöður benda til þess að mikil þörf sé á markvissu forvarnastarfi með ungu fólki á sviði kynlífs- og frjó- semisheilbrigðis. Tíðni fæð- inga og fóst- ureyðinga meðal ung- lingsstúlkna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.