Morgunblaðið - 29.04.2001, Síða 42

Morgunblaðið - 29.04.2001, Síða 42
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 45 Vilhjálmur Bjarnason, sölumaður Haraldur R. Bjarnason, sölumaður Elvar Gunnarsson, sölumaður Hrafnhildur Helgadóttir, sölumaður Salómon Jónsson, löggiltur fasteignasali Sigríður Margrét Jónsdóttir, ritari Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir skjalafrágangur Vogasel - Rvík 338 fm einbýli með aukaíbúð og iðnaðar/atvinnuhúsnæði. Hús- ið skiptist í 170 fm aðalíbúð á hæð og í risi, 74 fm aukaíbúð á neðri hæð með sérinng. og 69 fm iðnaðarrými með ca 6 m lofthæð og er hægt að nota það undir íbúð eða fyr- ir t.d. dagmömmur eða léttan iðnað. Flott staðsetning. Eign sem gefur mikla mögu- leika. Verð 25,8 m. Markarflöt - Gbæ Afar snyrtilegt og vel skipulagt 149 fm einbýli ásamt 53 fm tvöf. bílskúr sem auðvelt er að breyta í íbúð til útleigu. Fjögur herb. Stórt og gott eldhús, björt stofa og fallegt baðherb. Stór og góð- ur garður, stutt í alla þjónustu. Ekkert áhv. Verð 23,2 m. Vesturás - Árbæ Fallegt 224 fm ein- býlishús á besta stað í Árbænum, með inn- byggðum 36 fm jeppafærum bílskúr. Stórar og bjartar stofur. 35 fm sólskáli. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu. Fimm svefn- herbegi. Áhv. 7,3 m. Verð 26 m. Víghólastígur - Kóp. Mjög gott og vel viðhaldið 202 fm einbýli. Stórar og bjart- ar stofur. Parket á flestum gólfum. Lítið aukaeldhús á efri hæð. Fataherbergi innaf hjónaherbergi. Sólhús í garði. Matjurtagarð- ur. Verð 19 m. Rað- og parhús Rjúpufell - Rvík Endaraðhús með aukaíbúð + bílskúr. Aðalíbúðin er með 4 svefnherb., sjónvarpshol, stofu og hobbý- herbergi auk millilofts en aukaíbúðin er 2ja herb. með sérinngangi. Stór suðursólpallur. Hægt er að sameina íbúðirnar. Hús nýlega málað og stétt ný. Húsið er laust. Áhv. 8,4 m. Verð 18,5 m. Torfufell - Rvík Snyrtilegt 125 fm endaraðhús ásamt 23 fm sérbyggðum bíl- skúr á rólegum og góðum stað í Breiðholt- inu. 4 góð herb., stofa og eldhús. Nýjar beyki-hurðir. Góð suðurverönd og garður. Bein sala eða skipti ath. á 3ja herb. Verð 16,9 m. Síðusel - Rvík Vel staðsett 207 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 26,7 fm sérb. bílskúr. 5-6 svefnherb. Stofa, borð- stofa og sjónvarpshol. Snyrtilegur garður, barnvænt umhverrfi. Verð 19,9 m. Lindir í Kóp. Sérlega fallegt parhús á þessum vinsæla stað í Lindunum. Stór sér- hönnuð eldhúsinnrétting, björt stofa með útgengi út á stórar 20 fm suðvestursvalir. Sérpantaður náttúrusteinn á flestum gólfum neðri hæðar. Áhv. húsbréf 7,7 m. Verð 25,5 m. Fálkahöfði - Mos. Glæsilegt og vandað 136,2 fm parhús á einni hæð með 27,2 fm innb. bílskúr. 3 herb., stofa og borðstofa. Húsið er fullbúið, glæsileg lóð með tréverönd og skjólveggjum. Sérsmíð- uð falleg innrétting í eldhúsi. Glæsilegt bað- herbergi. Vandað parket. Mahóní-útihurðir. Hellulagt plan með hita. Húsið er innst í botnlanga. Laust 1. júní. Áhv. 4 m. Verð 18,8 m. Hæðir Merkjateigur - Mos. Rúmgóð 3ja herb. efri sérhæð í fjórbýli ásamt 34 fm bíl- skúr. Forstofa með nýjum fallegum flísum. Innrétting í eldhúsi með nýjum hurðum. Ró- legur og góður staður. Verð 10,6 m. Reykjavíkurvegur - Hf. Snyrtileg 3ja herb. 79,2 fm efri hæð í tvíbýli miðsv. í bænum. Parket á flestum gólfum. Baðherb. mjög snyrtilegt, fallegar nýlegar flísar. Hús- ið er bárujárnsklætt timburhús á steyptum grunni. Áhv. 4,5 m. Verð 8,9 m. Hlíðarvegur - Kóp. Falleg og vel viðhaldin hæð á rólegum og góðum stað í austurbæ Kóp. Nýuppgert eldhús. Stórar stofur, frábært útsýni í suður. Fjögur svefn- herbergi á efri hæð. Áhvílandi góð lán upp á 2,8 m. Verð 15,8 m. Hraunbraut - Kóp. Falleg 198 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt 26 fm óskráðu garðhúsi og innbyggðum 26 fm bílskúr. Fimm góð herb., frábært útsýni, lofthæð í stofu 3,05, stórar suðvestursvalir. Frábær staðsetning. Verð 19,5 m. Þinghólsbraut - Kóp. Falleg neðri sérhæð í tvíbýli í vesturbæ Kópavogs. Sérinngangur. Þrjú svefnherbegi, öll með skápum. Parket á flestum gólfum. Nýr þakkantur á húsinu. Áhvílandi húsbréf 5,4 m. Verð 13,9 m. Grænahlíð - Rvík 4ra herb. mikið endurn. og falleg 90 fm fyrsta sérhæð í ný- viðgerðu og góðu fjórbýli. 3 herb. og rúm- góð stofa. Baðherb. endurnýjað. Allt sér og innan íbúðar. Viðargluggatjöld. Sérinng. Nýr skeljasandur og einangrun að utan og þak yfirfarið. Áhv. 4,1 m. Verð 13,8 m. 4ra til 7 herb. Lundabrekka - Kóp. Laus strax. Góð 4ra herb. 93 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð í snyrtilegu fjölbýli. Þrjú góð herb., rúmgott bað með baðkari og sturtu- klefa. Þvottahús innaf íbúð. Íbúðin er laus við samning. Verð 10,2 m. Flúðasel - Rvík Nýtt. Falleg og rúm- góð 4-5 herb. 99,4 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli ásamt 32,3 fm bílskýli. 3 herb. með dúk. Stofa og borðstofa með parketi, útg. á suðursvalir. Baðherb. með flísum. Verið er að gera við húsið að utan á kostnað selj. Afh. í nóv. Áhv. um 6,1 m. Verð 12,9 m. Hófgerði - Kóp. Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herb. 77 fm risíbúð ásamt 27 fm geymslu/bílskúr. 3 góð svefnherb. Rúm- gott eldhús. T.f. þvottavél og þurrkara á baði. Suðursvalir. Risastór barnvænn garð- ur, stutt í skóla og alla þjónustu. Rólegt og gott hverfi. Verð 10,6 m. Öldugata - Hf. Falleg 4ra herb. 82,3 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa. Suðursvalir. 3 svefnh. með dúk. Hús- ið er klætt að utan á þrjá vegu. Verð 10,2 m. Hraunbær - Rvík 4-5 herb. 124 fm íbúð á þriðju og efstu hæð í fjölbýli. Tvenn- ar svalir. Íbúðin er mjög rúmgóð og er með möguleika á 4 svefnherb. Útsýni. Þvottahús og búr innan íbúðar. Stutt í skóla og leikvöll. Íbúðin er laus 15. júní 2001. Verð 12,6 m. Stóragerði - Rvík Rúmgóð og snyrtileg 3-4ra herb. 97 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýli ásamt 21 fm sérbyggðum bíl- skúr. Tvö herb., hægt að stúka af þriðja herb. Tvennar svalir, norður og suður. Ákv. sala. Verð 11,9 m. Gullsmári - Kóp. Mjög falleg 93 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í snyrtilegu og vel byggðu litlu fjölbýli. Eikarparket, vandaðir eikarskápar og eikarinnréttingar. Þvottahús innan íbúðar. Góðar ca 12-13 fm flísalagðar suðursvalir. Laus 1. júní 2001. Mjög falleg og góð íbúð. Áhv. 5,2 m. Verð 13,9 m. Unufell - Rvík Falleg og vel skipulögð 4ra herb. 94 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Stílhreint opið eldhús, falleg ný sér- smíðuð innrétting, halogen-ljós. Gott þvottahús innaf eldhúsi. Hús nýlega við- gert. Björt og skemmtleg eign. Ákv. sala. Verð 9,9 m. Í smíðum Súlunes - Gbæ Einstaklega vandað einbýli á einni hæð í smíðum ásamt tvöföld- um bílskúr. Glæsilegt útsýni á þessum eftir- sótta stað á Arnarnesinu. Teikningar á skrif- stofu. Verð 25 m. Suðursalir - Kóp. Fallega teiknað og vel staðsett 174 fm parhús ásamt 30,2 fm bílskúr. Gert er ráð fyrir 4 góðum svefn- herb. Afh. fullfrág. að utan, fokhelt að innan en lóð grófjöfnuð. Afh. í maí 2001. Teikn. og skilal. á skrifst. Verð 16,6 m. Einbýli Starengi - Rvík Sérlega vandað 165 fm einbýli á einni hæð með 34 fm innb. bíl- skúr á rólegum og góðum stað í Grafarvog- inum. 3 góð svefnh., rúmgóð stofa. Falleg- ur og snyrtilegur gróinn garður. Stór suð- urtréverönd og vesturverönd. Hiti í plani. Stutt á golfvöllinn. Áhv. ca 6 m. Verð 20,7 m. Smárahvammur - Hf. 229 fm virðulegt og fallegt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. 6-7 herbergi og 2-3 stofur. Tvö wc. Parket á neðri hæð. Útsýni. Lóðin er nýlega endurbætt. Möguleiki á lít- illi séríbúð í kjallara með sérinngangi. Mögulega bílskúrsréttur. Verð 19,8 m. Sigurhæð - Gbæ Stórglæsilegt og vandað einbýli á einni hæð með innb. jeppafærum bílskúr. 4 herb. + stofur. Niður- límt parket og flísar á gólfum. Vandaðar og góðar innréttingar og skápar. Glæsilegur garður, stór suðurverönd. Áhv. 3,2 m. Verð 27,6 m. Rauðalækur - Rvík 5 herb. 131,4 fm rúmgóð og vel skipulögð efsta hæð í fjórbýli. 3-4 herb. og 1-2 stofur. Parket. Allt nýtt á baði. Þvottahús innan íbúðar. Rúm- gott eldhús. Norður- og suðaustursvalir. Risloft. Ágætis útsýni. Flestir gluggar og gler nýtt og nýjar hurðir út á báðar svalirnar. Nýjar ofnalagnir. Áhv. um 4,5 m. Verð 14,2 m. Hátröð - Kópavogi Góð 93 fm 4ra herb. íbúð í tvíbýli ásamt 71 fm bílskúr í grónu hverfi í Kópavogi. Flísar á flestum gólfum, stór blómaskáli með hita í gólfi. Gluggar á 3 vegu. Sérgeymsla og sérgarð- ur. Bílskúrinn býður upp á mikla möguleika. Verð 14,9 m. Grettisgata - Rvík 4ra herb. mjög falleg 97 fm íbúð á 3ju hæð af 4 í góðu steinhúsi. Mikið endurnýjuð og smekkleg íbúð. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Gler- hleðsluveggur á baði. Fallegur bogagluggi og útsýni. úr stofum. Áhv. 6,5 m. Verð 13,9 m. Grýtubakki - Rvk Góð 91 fm 4ra herb. íbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli. Þrjú svefnherbergi, skápar í tveimur. Góð stofa, útg. út á suðursvalir. Parket á flestum gólf- um. Frábær staðsetning fyrir barnafólk. Verð 11,8 m. Fífulind - Kóp. Sérlega glæsileg og vönduð 128 fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Allt parket á gólfum er fallegt, gegnheilt og olíuborið. Góðar innréttingar, góðar svalir. Verð 16,1 m. Ásbraut - Kóp. Snyrtileg og rúmgóð 3-4 herb. 86 fm íbúð ásamt 25 fm mjög góðum bílskúr. Þrjú góð herb. Parket á gólf- um, suðursvalir. Hús klætt með Steni. Stutt í alla þjónustu. Áhv. ca 5,8 m. Verð 11,8 m. 3ja herb. Næfurás - Rvík Einstaklega falleg 3ja herb. 93,8 fm íbúð í góðu fjölbýli ásamt 28,5 fm bílskúrsplötu. Baðherb. með fallegri innréttingu, flísalagt í hólf og gólf, sturt- uklefi, halogen-lýsing. Eldhús með hvítri og beyki-innréttingu, vönduð tæki. Rúmgóð stofa og borðstofa, 2 herb. með skápum. Stórar suð-vestursvalir. Gólfefni eru dökkt eikarparket og flísar. Verðlaunagarður og mikið útsýni. Áhv. um 4,5 m. Verð 12,6 m. Rauðalækur - Rvík Falleg og nota- leg 3ja herb. 90 fm íbúð með sérinng. á neðstu hæð í fjórbýli við litla botnlangagötu. Falleg stofa. Baðherb. nýgegnumtekið og fallegt. Nýir ofnar og rafmagnstafla. Sam- eiginlegur góður garður. Áhv. 4,2 m. Verð 11,2 m. Flétturimi - Rvík Góð 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu fallegu fjölbýli. 2 herbergi og stofa. Flísar og parket á gólf- um, austursv. Áhv. 8,2 m. Verð 11,3 m. Langholtsvegur - Rvík Ný falleg 3-4ra herb. risíbúð í góðu steinhúsi í þessu gróna og rólega hverfi. Allt nýtt og vandað, þ.m.t. gólfefni, innréttingar, skápar, tæki og hurðir. Húsið skilast nýmálað að utan og þakið er nýlegt og gott. Verið er að vinna í íbúðinni og er afh. samk.lag. Verð 12,9 m. Hverfisgata - Rvík Talsvert end- unýjuð og rúmgóð 3ja herb. 70 fm kjallara- íbúð í fjórbýli. Nýtt parket á gólfum, ný eld- húsinnr., keramik-helluborð. Nýstandsett íbúð í miðbænum. Áhv. ca 3 m. Ákveðin sala. Verð 7,8 m. Hamraborg - Kóp. Rúmgóð 3ja herb. 85 fm íbúð á efstu hæð ásamt stæði í opinni bílageymslu. Stór stofa með parketi, suðvestursvalir, rúmgott þvottahús innaf eldhúsi. Sutt í alla þjónustu. Verð 9,7 m. Gnoðarvogur - Rvík Snyrtileg 70 fm íbúð á 3ju hæð t.v. Forstofa með nátt- úruflísum, merbau-parket á gólfum. Bað- herbergi flísalagt í hólf og gólf, t/f þvottavél og þurrkara. Vestursvalir, afh. okt. 2001. Verð 9,6 m. Funalind - Kóp. Mjög falleg 3ja her- bergja íbúð í lyftuhúsi í Kóp. Vandaðar inn- réttingar og hurðir úr kirsuberjaviði. Frábært útsýni. Áhv. 7,2 m. Verð 12,9 m. Flétturimi - Rvík LAUS STRAX. Mjög snyrtileg og björt 91 fm 3 herbergja íbúð í nýlegu fallegu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Tvö góð herb., nýlegt parket á gólfum, mahóní-innrétting í eldhúsi, útg. út á sérverönd. Áhv. ca 5,5. Verð 11,9 m. Flétturimi - Rvík Vorum að fá í einkasölu góða 100 fm íbúð í litlu snyrtilegu fjölbýli. Merbau-parket á flestum gólfum. Eldhúsinnrétting og skápar frá Brúnás. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 6,6 m. Verð 12,3 m. 2ja herb. Eiðistorg - Seltjarnarnesi Erum með í sölu góða 54 fm íbúð á annarri hæð í þriggja hæða fjölbýli. Viðarinnrétting í eld- húsi. Teppi á stofu. Búið er að sprungulaga og mála að utan. Engihlíð - Rvík Björt, lítið niðurgrafin 2ja herb. 60 fm íbúð í fjórbýli á besta stað í bænum. Sérinngangur á austurhlið. Bað- herbergi nýlega endurnýjað. Stutt í leik- skóla, grunnskóla, menntaskóla og alla þjónustu. Áhvílandi ca 2,9 m. Verð 7,8 m. Flókagata - Rvík Góð 2ja herb. 75 fm lítið niðurgrafin íbúð með sérinngangi á neðstu hæð í góðu fjórbýli á þessum frá- bæra stað. Sérgeymslugangur og önnur sérgeymsla á hæðinni ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Áhv. 6,1 m. Verð 9,4 m. H Ú S I Ð F A S T E I G N A S A L A H E I L S H U G A R U M Þ I N N H A G Falleg og rúmgóð 157 fm íbúð með sér- inng. á efri hæð og í risi í fjórbýli. Fallegt eldhús með sérsmíðaðri innréttingu. Rúm- gott flísalagt baðherb. með sérsmíðaðri innréttingu. 5 svefnherb., stofa og stórt sjónvarpshol. Gott skápapláss. Allt innan íbúðar. Laus strax. Verð 12,5 m. Fífumói - Reykjanesbæ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.