Morgunblaðið - 29.04.2001, Síða 51

Morgunblaðið - 29.04.2001, Síða 51
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ   Í HLAÐVARPANUM Eva — bersögull sjálfsvarnar- einleikur 25. sýn. fim. 3. maí kl. 21 örfá sæti laus 26. sýn. þri. 8. maí kl. 21.00 örfá sæti laus Á Hótel Selfossi: 27. sýn. fim. 10. maí uppselt 28. sýn. fös. 11. maí kl. 21.00 29. sýn. fim. 17. maí kl. 21.00 30. sýn. fös. 25. maí kl. 21.00 Ath. Síðustu sýningar Ósóttar pantanir seldar samdægurs.                 Sýnt í Gamla bíói (í húsi Íslensku óperunnar) Miðasala í síma 511 4200 og á Netinu - www.midavefur.is Hópar: Hafið samband í síma 511 7060. Lau. 28. apríl kl. 23:00 - örfá sæti laus Lau. 5. maí kl. 23:00 - örfá sæti laus Fös. 11. maí kl. 20:00 - uppselt Fös. 18. maí kl. 20:00 - uppselt Lau. 19. maí kl. 22:00 - nokkur sæti laus Mið. 23. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus Lau. 26. maí kl. 20:00 - nokkur sæti laus sýnir í Tjarnarbíói       9. sýning fimmtudaginn 3. maí 10. sýning sunnudaginn 6. maí (næst síðasta sýning) 11. sýning föstudaginn 11. maí (síðasta sýning) Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Stóra svið MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Í DAG: Sun 29. apríl kl 14 – NOKKUR SÆTI LAUS Sun 6. maí kl. 14 Sun 13. maí kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR! Geisladiskurinn er kominn í verslanir! SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Lau 12. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI LAUS Lau 19. maí kl. 19 – NOKKUR SÆTI LAUS ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR ÞÓRA EINARSDÓTTIR - TÓNLEIKAR Sun 6. maí kl. 20 Efnisskrá: sönglög eftir Mozart og Schubert, aríur úr Don Giovanni eftir Mozart, Grímudansleiknum eftir Verdí, Töfraskyttunni eftir Carl María von Weber og Leðurblökunni eftir Johann Strauss. Undirleikari: Jónas Ingimundarson. Klarinett: Ármann Helgason. ÍD KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo Strömgren POCKET OCEAN e. Rui Horta Í DAG: Sun 29. apríl kl. 20 SÍÐASTA SÝNING! Litla svið – Valsýningar KONTRABASSINN e. Patrick Süskind Í DAG: Sun 29. apríl kl. 20 Lau 5. maí kl. 19 Fös 11. maí kl. 20 Fös 18. maí kl. 20 PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í DAG: Sun 29. apríl kl. 20 Frumsýning - UPPSELT Fim 3. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 4. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 19 - UPPSELT Lau 5. maí kl. 22 - AUKASÝNING Fim 10. maí kl. 20 - UPPSELT Fös 11. maí kl. 20 - UPPSELT Lau 12. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Sun 13. maí kl. 19 - AUKASÝNING Fim 17. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös 18. maí kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 19. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Lau 19. maí kl. 22 - AUKASÝNING Sun 20. maí kl. 19 - AUKASÝNING Mið 23. maí kl. 20 - UPPSELT Fim 24. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fös 25. maí kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 26. maí kl. 19 - NOKKUR SÆTI Anddyri LEIKRIT ALDARINNAR Mið 2.maí kl. 20 Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir fjallar um Dag vonar eftir Birgi Sigurðsson. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is 552 3000 opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 flyst í Loftkastala vegna mikillar aðsóknar sun 29/4 örfá sæti laus fös 4/5 örfá sæti laus lau 12/5 örfá sæti laus sun 13/5 nokkur sæti laus lau 19/5 Sýningargestum er boðið upp á snigla fyrir sýningu. ATH aðeins 6 sýningarvikur eftir Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 5/5 fös 11/5 fös 18/5 SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 fim 17/5 AUKASÝNING fös 25/5 kl. 23 MIÐNÆTURSÝNING SÍÐUSTU SÝNINGAR! 530 3030 Opið 12-18 virka daga FEÐGAR Á FERÐ KL. 20 ATH. Aðeins 15 sýningar í Iðnó! sun 29/4 A,B&C kort gilda UPPSELT sun 6/5 D,E&F kort gilda örfá sæti laus lau 12/5 G,H&I kort gilda örfá sæti laus sun 13/5 örfá sæti laus lau 19/5 örfá sæti laus sun 20/5 fös 25/5 sun 27/5 Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýningu og um helgar er hún opnuð í viðkom- andi leikhúsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00:              !  "" !     !    "" !      #$%    &'(  )   (* +,    +  "-  ./0/11 !     11 !   11 !  11 !    !    ! 11 !   !    "" !  ""   ( 23    4          "" !     $   5  0%     6*+ 7 **  89 :* :; (    11 !    11 !     11 !      11 !     11 !   11 !     11 !    11 !  11 ! .<:=" >=//11 !  11 !  11 !   11 !    !   !   ""  !    "" !   Smíðaverkstæðið kl. 20.00: &'(  )   (* +,    +   11 ! 11 ! 11  Listaklúbbur leikhúskjallarans -$?$ " @??  9   A9 #7 "    %#$  ;;; "B  9  C "B #9 1   " >/-"    $   1 9 D5" >0E>F!9$E " >0D./ HLJÓMSVEITIN De La Soulvar stofnuð í New York 1985af þeim Kelvin Mercer (Posdnous), David Jude Joliceur (Trugoy The Dove) og Vincent La- mont (Pasemaster Mace). Þá voru þeir 15 ára tappar og röppuðu í vöru- skemmum og partíum á meðan fólk „breikaði“ af lífi og sál. Árið 1989 gáfu þeir út sína fyrstu plötu, 3 Feet High and Rising, hjá útgáfufyrirtækinu Tommy Boy en þeir hafa gefið út hjá þeim allar götur síðan. Sú plata inni- hélt topplagið „Me, Myself and I“ og tónvísindamenn flokkuðu tónlist De La Soul undir eins konar hipparapp. Ein ástæða þessarar skilgreiningar er án efa sú staðreynd að á tónleikum voru þeir alltaf með tvær gellur sem köstuðu blómum til fjöldans og voru ofsalega glaðar og friðsælar. Öllum fannst þetta kærkomin tilbreyting frá harða hætturappinu sem var svo vin- sælt á þessum tíma en De La Soul- liðar bjuggu til rímur um það sem gerðist í þeirra annars venjulega lífi. Sem betur fer er lífið þeirra bara svo- lítið skemmtilegt og þeir eru ofsalegir húmoristar í textum sínum. Nýjasta plata De La Soul, Art Official Intelli- gence: Mosaic Thump, er fyrsti hlut- inn af þremur og búist er við að hinar tvær plöturnar komi út einhvern tím- ann síðar á árinu. Á plötunni fá þeir til liðs við sig margt merkilegt fólk eins og t.d. Ad Rock, Mike D, Chaka Khan og Busta Rhymes en sögur ganga um að á hinum plötunum muni þeir fá Sade, Drew Barrymore og prestinn Sinéad O’Connor sér til hjálpar. Við fyrstu hlustun Mosaic Thump varð mér hugsað til myndarinnar Amadeus og mannsins sem sagði Mozart spila of margar nótur. Mér fannst platan innihalda of mörg orð og of fáar nótur. Svo fór ég að hlusta betur á orðin, setningarnar og þetta ótakmarkaða rímnaflæði sem á sér stað á plötunni og hvílík snilld er þetta á stundum. Þessir töffarar eru búnir að vera að síðan rappið var fundið upp og ég tók sérstaklega eftir því hve ljúfir þeir eru þegar orkuboltinn Busta Rhymes byrjaði að rappa. Á plötunni eru 17 lög og það er greini- legt að Pos og Dove eru konungar rappríkisins á meðan Busta er hirð- fíflið en hann flytur eitt hressilegasta lag plötunnar „I.C. Y’all“. Fyrsta lag plötunnar, „U Can Do (Life)“ er skemmtilegt með einföldum gamals skóla (e. „old school“) hipp- hopp takti en hljóðbútur frá „Le Freak“ með Chic brýtur lagið upp og gefur því vissan sjarma. Næsta lag, „My Writes“, er dæmi um of mörg orð og of fáar nótur. Svo kemur slag- arinn „Oooh“ sem er orðinn vinsæll í útvarpinu enda auðvelt að syngja með viðlaginu....„oooh oooh oooh“. Í enda þess lags kemur hrikalega fyndinn brandari um eitthvað sem heitir „ghostweed“ en það er víst ein gerð af „tóbaki“ sem lætur mann spýta út rímum eins og besti rappari heims. Þessi brandari er rauði þráðurinn í gegnum alla plötuna og minnir eilítið á „Piiiiigs in Spaaaaace“ úr Prúðu- leikurunum...sem sagt mjög fyndið. Næsta sem er merkilegt er „Thru ya city“ en þar finnum við laglínuna úr „Summer in the City“ með Lovin’ Spoonful. Mjög flott lag með skemmtilega flæðandi texta. Í laginu „View“ kemur flottasta setning plöt- unnar „Hey! Ég er kannski af gamla skólanum/ en ég er ekkert gamalt flón“ („Yo! I may be old school/but I’m not no old fool.“) Næsta lag heitir „Set the Mood“ og þar er rappskutlan Indeed að gera sitt. Á vínyl er þetta alveg örugglega á b-hlið þar sem þetta er ekkert sérstakt lag. Það drukknar einhvern veginn í þessari topplagaplötu. Sömu sögu er ekki hægt að segja með lagið „All Good?“ með Chaka Khan en það er geðveik- islega vinsælt á dansgólfunum þessa dagana enda sérstaklega dansvænt lag. Gellan „grúvar“ eins og ég veit ekki hvað og De La Soul leyfa henni að skína sem skærast. Eins og kom fram hér að ofan leggja Beastie Boys hönd á plóginn og það fer ekki fram hjá neinum þar sem öll lögin þeirra eru eins. En ég er samt alltaf jafn skotin í þeim og þess vegna finnst mér þetta eitt af bestu lögum plötunnar. Það ekki samt ekki eins heillandi og næsta lag „With me“ sem er R og B af bestu gerð. Ein- staklega skemmtilegt vangalag með ljúfri sveiflu og fantafyndnum texta. Í byrjun eru þeir Dave og Pos voða feimnir og feitir...virða konur og svo- leiðis en svo endar þetta bara í ein- hverju rugli um kynfæri kvenna og úfið hár. Sextánda lag plötunnar heit- ir „The Art Of Getting Jumped“ og er án efa langvinsælasta partílag plöt- unnar. Dæmigerði R og B aftakt- stakturinn (e. „offbeat“) kominn í leit- irnar og bakraddagellurnar syngja viðlagið „Jump, jump, jump to it!“ sem er næstum eins flott og „Jumpin Jumpin“ viðlagið með Destiny’s Child…og þá er nú mikið sagt!! Síð- asta lagið, „U Don’t Wanna B.D.S“ er hart strákalag með Freddie Foxxx í fararbroddi en ég fílaði hann ekkert sérstaklega. Hann er einhvern veginn of harður og minnti mig of mikið á hætturapparana í byrjun tíunda ára- tugarins sem eru núna annaðhvort í heiminum fyrir handan eða í meðferð. Art Official Intelligence: Mosaic Thump inniheldur frekar naum- hyggjulegar tónsmíðar og lögin „My Writes“, „Set The Mood“ og „Decl- aration“ eru of hrá og einföld að mínu mati. Allir sem rappa eru náttúrlega mjög góðir en mér finnst það bara ekki nóg. Þarna eru engar snilldar- tónsmíðar og þessi þrjú lög eru með sama hljóðdæmið rúllandi í gegnum allt lagið og bæta kannski einum takti við. Þetta á við 3 lög af 17. Platan er í heild eðal hipphopp plata og gömlu kempurnar í De La Soul skjóta fram rímum eins og engir aðrir. Stundum skjóta þeir bara of mikið. ERLENDAR P L Ö T U R Elísabet Ólafsdóttir, Beta rokk, skrifar um nýjustu plötu De La Soul, Art Official Intelligence: Mosaic Thump.  Of mörg orð, of fáar nótur Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.