Morgunblaðið - 29.04.2001, Síða 57

Morgunblaðið - 29.04.2001, Síða 57
60 SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.45. Vit nr. 224. Sýnd kl. 2 og 3.50. Vit nr. 203. Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit nr. 225. 2 fyrir 1 Þið munuð aldrei trúa því hversu ná- lægt heimsendi við vorum i l i t í - l i i i Kevin Costner (Dances with Wolves) í sannsögulegri spennumynd um Kúbudeiluna 1962 og hversu ná- lægt glötun heimurinn komst.Hann man aldrei meira en seinustu 5 mín af ævinni sinni og veit ekki hver- jum hann getur treyst. Guy Pearce (LAConfidential) og Carrie-Anne Moss (Matrix) í frábærri spennumynd sem Ebert og Roeper líkja við PulpFiction og Usual Suspects. Engi n mi nnin g get ur ve rið h ættu leg! Sýnd kl.3.40, 5.45, 8 og 10.15. vit nr 220. B.i.14. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com  HK DV  Ó.H.T RÚV  strik.is www.sambioin.is Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i.16. Vit nr. 201 HK DV Kvikmyndir.is Hau-sverk.is Tvíhöfði  ÓJ Stöð2 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 207  Kvikmyndir.is Vinsælasta Stúlkaninsæl sta Stúlkan Brjáluð Gamanmynd Forrester fundinn Allir hafa hæfileika, þú verður bara að upp- götva þá. Sýnd kl. 10.30. Vit nr. 217  Kvikmyndir.com Sprenghlægileg ævintýramynd Sýnd kl. 2, 4 og 6. sl. tal. Vit nr 213. Sýnd kl. 2 og 3.50. Enskt tal. Vit nr 214 Sýnd kl. 2 og 3.50. ísl tal Vit nr. 183. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173. Miss Congeniality HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 10. B. i. 16. eftir Þorfinn Guðnason.  HK DV Strik.is Ó.H.T Rás2 SV Mbl Lalli Johns Yfir 5000 áhorfendur Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.15. Mán kl.5, 8, 10.15. Sýnd kl.3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8, 10.30. kirikou og galdrakerlingin DV  Tvíhöfði Sýnd. kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 8 og 10.15. Mán kl 8. B.i.16 ára. Sýnd kl. 5.45 og 8                 Skýjahöllin kl. 3. Djöflaeyjan kl.10. Mán Skilaboð til Söndru kl. 3. 101 Reykjavík kl. 10. Stuttmyndadagar í Reykjavík. Umsóknafrestur rennur út 6. maí www.this.is/shortcut  HK DV Kvikmyndir.com  strik.is Sýnd kl. 6.30 og 10.30. FRUMSÝNING  Ó.H.T RÚV NJARÐVÍKINGAR urðu Íslands- meistarar í körfubolta um sein- ustu helgi og þar fór Logi Gunn- arsson bakvörður mikinn og skoraði 32 stig. Þetta 19 ára, 190 cm háa hreystimenni hyggst nú leggja land undir fót í haust og verða annaðhvort atvinnumaður í Evrópu eða fara í háskóla í Banda- ríkjunum, en Logi var þar einmitt í menntaskóla. „Nokkrir háskólar hafa þegar sýnt áhuga á að fá mig eftir að hafa séð spólu með mér,“ segir Logi, „en þetta er ennþá allt opið og ég þarf að setjast niður með fjölskyldunni og taka endan- lega ákvörðun um málið.“ Hvernig hefurðu það í dag? Ég hef það bara mjög gott. Hvað ertu með í vösunum í augnablikinu? Ekkert. Ég var nefnilega að fara í nýjar buxur. Ef þú værir ekki körfuboltasnill- ingur hvað vildirðu þá helst vera? Fótboltasnillingur. Bítlarnir eða Rolling Stones? Rolling Stones. Þetta er svo langt fyrir mína tíð, og ég hef heyrt meira í Rolling Stones. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? The Fugees í Laugardalshöll. Það var fínt, samt dálítið langt síðan. Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga úr eldsvoða? Körfuboltaskónum mínum. Ég verð alltaf að hafa þá. Hver er þinn helsti veikleiki? Ætli það sé ekki reynsluleysi í körfunni af því að ég er ennþá svo ungur. En ég náði samt að redda mér núna. Hefurðu tárast í bíó? Nei, aldrei. Ég myndi viðurkenna það. Ég hef tárast yfir sjónvarp- inu. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Ákveðinn, mjög metn- aðargjarn, ljúfur, mynd- arlegur og rómantískur (eftir að hafa fengið samþykki hjá kærust- unni). Hvaða lag kveikir blossann? „Anytime“ með Brian McKnight. Hvert er þitt mesta prakkarastrik? Ég man ekkert eitt, en ég var alltaf að stríða systur minni á yngri árum. Hver er furðu- legasti matur sem þú hefur bragðað? Það var fisk- ur sem ég smakkaði í Portúgal. Hann var heill með haus og allt og ég hef ekki hugmynd um hvaða tegund þetta var. Ég nartaði aðeins í hann og henti honum síðan. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Nýjasta diskinn með D’Angelo. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Fran Drescher í Barnfóstrunni. Það ískrar í hausnum á manni þegar hún byrjar að tala. Hverju sérðu mest eftir í lífinu? Ég sé ekki eftir neinu. Trúirðu á líf eftir dauðann? Já, það geri ég 100%. Það væri enginn til- gangur með því að koma hingað á jörðina til að verða settur í moldina og liggja þar það sem eftir er. Ljúf og rómantísk körfuboltahetja SOS SPURT & SVARAÐ Logi Gunnarsson Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞAÐ þarf alltaf pínu átak til að sjá þunga- rokkssveitir fyrir sér í kassagítarstellingum, hvað þá þreskirokks- sveitir eins og Mega- deth. En því er nú þannig farið að sveitin sú arna, sem inniheldur m.a. Dave Mustaine, fyrrum Metallica- meðlim, ætlar að skella sér í tónleikaferðalag og það algerlega óraf- magnað! Ferðalagið hófst í gær í Phoenix og er ætlunin að kynna væntanlega plötu sveitarinnar, The World Needs a Hero. Um upp- átækið sagði Mustaine: „Það er miklu erfiðara að spila órafmagn- Órafmagnaðir Megadeth? að en ekki. Það er nefnilega alltaf hægt að fela sig á bak við hávað- ann í rafmagninu ef illa gengur.“ Dave Mustaine, vopnaður kassagítarnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.