Morgunblaðið - 29.04.2001, Qupperneq 58
UMA Thurman er naut. Stúlkan sú á
einmitt afmæli í dag, og verður hvorki
meira né minna en 31 árs. Og þá er
tunglið í krabba þar sem hún býr í
Los Angeles, og fólk undir áhrifum
þessa mjúka merkis og virkar á mun
tilfinningalegri máta en það er vant.
Samúð og ástúð verða fólki auðtjáan-
legri, og það hefur sérstaka þörf fyrir
að tengjast fjölskyldu sinni.
Afmælisdagurinn gæti því reynst
Umu eftirminnilegur því ef trúa skal
stjörnunum þá er hún mun meiri vits-
munavera en tilfinningavera. En leik-
arinn John Malkovich sagði einmitt
um hana: „Uma hefur líkama Jayne
Mansfield og skelfilega stórkostlegan
heila.“
Uma hefur Merkúr, stjörnu vits-
muna og hugsunar, einnig í nauti og
er því jarðbundin manneskja sem tek-
ur engar fljótfærnisákvarðanir. Hún
er íhugul og varfærin, rökvís og
þrjósk og fær hagnýtar hugmyndir.
Hún er samt svöl gella, með vinnu-
stjörnuna Mars í tvíburum. Hún er
því þægileg að vinna með og fjölhæf,
en er nauðsynlegt að breyta til og fá
að tjá sig. Mestu skiptir þó að verk-
efnin séu vitsmunalega krefjandi. Tví-
burarnir ráða líka ríkjum yfir ástar-
stjörnunni Venus. Hún er því vinaleg,
skemmtileg og gefandi í samböndum,
en er jafnframt mjög kröfuhörð á að
fólk í kringum hana sé bæði vits-
munalega ögrandi og gefandi.
Samspil Venusar og Mars gefa þó
til kynna að stúlkan beri í brjósti
sterkar tilfinningar og langanir. Hún
hafi mikinn kynferðislegan kraft og
sé mjög aðlaðandi í augum hins kyns-
ins. Líkur eru á að hún lendi í ákveðn-
um og jafnvel áleitnum ástarsam-
böndum. Uma var 20 ára þegar hún
giftist fisknum Gary Oldman sem
helst frekar illa á kvenfólki, hver sem
ástæðan fyrir því er. En fiskar og
naut passa yfirleitt vel saman, og
ættu að skemmta sér vel. Eitthvað er
ögrandi við samband hennar við nú-
verandi eiginmann sinn, leikarann
Ethan Hawke. Hann er sporðdreki,
en þeir geta oft reynst einrænir og
dulir og ófærir um að veita nautinu
það öryggi sem það þarfnast. Líklega
verður samband þeirra eilíft ástar-
haturssamband. Hvað sem öllum
stjörnum líður segist Uma sjálf vera
hamingjusömust heima fyrir að leika
sér við dótturina eða vinna í garðin-
um.
Reuters
Nautið Uma notar heilann meira en brjóstvitið.
Vitsmunaleg
og aðlaðandi
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. APRÍL 2001 61
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 1,45 og 3.45.
Ísl. tal. Vit nr. 194
Tvíhöfði
Sýnd kl. 2 og 3.50. Ísl. tal.
Vit nr. 213
JULIA STILES • SEAN PATRICK THOMAS
SAVE THE LAST DANCE
I I I
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.
Vit nr. 216.
Sýnd kl. 5.40, 8 og10.20. B.i.16 ára. Vit nr. 228
Sýnd kl. 5.45, Vit nr. 207.
Mán kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 1.50. Vit nr. 203.
Kvikmyndir.is
Brjáluð
Gamanmynd
Christopher McQuarrie
leikstjóri
Usual Suspects
með annan smell
með óskarsverðlauna-
hafanum Benicio Del
Toro, Ryan Phillippe,
Juliet Lewis og
James Caan
Óeðlilega
snjöll!
Miss Congenialityi i li
www.sambioin.is
Tvöföld forsýning kl. 8 vit nr 200. B.i.16.
Frábært Sumartilboð Sjáið báðar myndirnar
á forsýningu á verði einnar!!
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
HK DV
Kvikmyndir.is Hausverk.is
Tvíhöfði
ÓJ Stöð2
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B. i. 16. Vit nr. 201. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit nr. 173.
Sumir menn
fæðast hetjur
JUDE LAW JOSEPH FIENNES
RACKEL WEISZ BOB HOSKINS OG ED HARRIS
SÝND Í FRÁBÆRUM HLJÓMGÆÐUM
FRÁ HJÓMSÝN, ÁRMÚLA 38
Kvikmyndir.is
FORMÚLA - 1.
Á risa tjaldi í dúndur hljóðkerfi!
Í samstarfi við Sambíóin býður Formúluklúbbur Ferðaskrifstofu Reykjavíkur
öllum áhugamönnum Formúlunnar að horfa á beina útsendingu RÚV frá Barcelona kappakstrinum í
A sal Bíóborgarinnar sunnudaginn 29. apríl frá kl. 11:20 - 14:00. Húsið opnar kl. 11.00,
aðgangur er ókeypis og öllum heimil. Sjoppan verður opin en það er í lagi að koma með eigin
drykki. Það verður frábær upplifun að sjá kappaksturinn á risa bíótjaldi í mögnuðu hljóðkerfi
Bíóborgarinnar. Það er varla hægt að komast nær því að upplifa kappaksturinn í alvöru.
Það eru allir velkominir og enginn aðgangseyrir. Ef aðsókn verður góð þá er líklegt að leikurinn
verður end urtekinn átímabilinu.
www.sambioin.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 226.
KVIKMYNDIR.is
HAUSVERKUR.is
KVIKMYNDIR.com
What
Women
Want
Sýnd kl. 3 og 8.
mán kl.8.
Sagan er skrifuð af þeim sem brjóta
reglurnar. Sannsögulegt meistaraverk
um óbilandi baráttuvilja. Robert De Niro
og Cuba Gooding Jr.
hafa aldrei verið betri.
2 fyrir 1
Sýnd kl. 2, 4. Mán
kl. 6. Ísl. tal.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8, 10.
Sprenghlægileg ævintýramynd
ÓSKARSVERÐLAUN
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
Mán kl. 5.30, 8, 10.30.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 8, 10.30.
Íslenskur texti.
Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra Cinema Paradiso kemur
eftirminnileg og einstök mynd um ungan dreng og
konuna sem breytti lífi hans. Hin gullfallega Monica
Bellucci er Malena.Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna.
1/2
Hausverk.is
Hugleikur.
Ó.T.H. Rás2.
ÓJ Bylgjan
4
ÍTÖLSK PERLA Í ANDA LA VITA É BELLA OG IL POSTINO.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl.5.45 og
10.15.Mán kl. 8, 10.30.