Morgunblaðið - 20.05.2001, Síða 36

Morgunblaðið - 20.05.2001, Síða 36
FRÉTTIR 36 SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17-19 Háaleitisbraut 18, Reykjavík, 3. hæð Mikið endurnýjuð 4-5 herb. íb. á 3. hæð ásamt sérb. 21 fm bílskúr. Fallegar nýjar innréttingar. Nýtt parket. 3 svefnherb. 2 stofur. Frábær staðsetning. Verð 14,9 m. 1483 Nanna og Guðbergur bjóða ykkur velkomin milli kl. 17 og 19 í dag. OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 AKRALAND Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi frá svölum. Baðherb. allt endurnýjað. Gott eldhús með ALNO-innréttingu. Þvottahús í íbúð. Allt sér. Suðursvalir. Verð 13,5 millj. 1484 BÁRUGATA – LAUS Góð 3ja herb. kj.íbúð í virðulegu steinhúsi með sérinngangi. Tvö svefnherb. Parket og flísar. Verð 10,7 millj. LAUS STRAX. Frábær staðsetning. 1499 MOSARIMI Glæsileg og vel skipulögð 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi í litlu fjölb. (Mótásíbúð). Fallegar kirsuberjainnr. Tvö svefnherb. Þvottahús í íbúð. Stærð 84 fm. Áhv. 4,8 millj. Verð 11,8 millj. 1492 HÁALEITISBRAUT – BÍLSKÚR Rúmg. 4ra herb. íb. á jarðhæð ásamt 25 fm bílskúr. 3 svefnherb. Rúmg. eldhús, góð innr. Aðgengi út á sér- verönd frá stofu. Verð 12,2 millj. 1447 FELLSMÚLI Rúmgóð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Tvær saml. stofur. Tvö svefnherb. Parket og flísar. Stærð 104,3 fm. Verð 12,5 millj. Hús í góðu ástandi. 1494 SUNNUVEGUR Glæsileg og mikið endurnýjuð neðri sérhæð í tvíbýli á þessum frábæra stað. 2 svefnherb., rúmg. stofa, parket. Endurnýjað hefur verið gler, þak, hitalagnir, rafmagn, hús allt viðgert og málað, hiti í stéttum, sérverönd. Allt sér. Stærð 109,8 fm samtals. Allar nánari uppl. á skrifstofu. 1450 LAUGARÁSVEGUR Falleg, björt og mikið endurnýjuð sérh. á 1. hæð í 4-býli efst í botnlanga með útsýni. 3-4 herb., 3 stofur, góðar innr. Parket. Stærð 169 fm. Verð 19,4 millj. Frábær staðsetning. 1441 LAUGARÁSVEGUR Vorum að fá í sölu einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sérb. bílskúr. Í húsinu eru tvær íbúðir með sérinngangi. Stærð 209 fm + 41 fm bílskúr. Stór gróin lóð. Verð 29,5 millj. LAUST STRAX. Frábær staðsetning. 1460 Háalind - Kópavogi Fallegt parhús á besta stað í Linda- hverfi, 147,1 fm á tveimur hæðum, ásamt viðbyggðum bílskúr 31,9 fm, samtals 179 fm. Fallegar mahóní-inn- réttingar og hurðiar. Mahóní-plast- parket á efri hæðinni. Útgengt á lóð úr stofu. 3 rúmgóð svefnherb. Bíl- skúrinn er fullkláraður, góð geymsla þar, innaf útgengt út á baklóð. Húsið verður klárað að utan, innkeyrsla og lóð frágengin. Áhv. 8,8 millj. Verð 20,9 millj. Allar nánari upplýsingar gefa sölumenn Smárans. Parhús KEILUGRANDI 10 - vesturbæ - jarðh. Gullfalleg 2ja herb. 66 fm íbúð á jarð- hæð í þessu litla fjölbýli. Vand-aðar innréttingar, gott skipulag. Húsið var tekið í gegn sumarið 2000. Parket á gólfum. Baðherb. nýlega standsett. Sérgarður með góðri verönd. Áhv. 4,3 m. Verð 9,1 m. Björn og Kristín sýna eignina í dag á milli kl. 16 og 18. Borgartúni 22, 105 Reykjavík. Sími 5-900-800. OPIN HÚS Í DAG Rúmgóð og björt 3ja herbergja 80 fm endaíbúð á 3ju hæð (2. hæð frá götu) í þessu góða húsi. Mjög falleg íbúð, gott skipulag. Stórt barnaher- bergi, parket á gólfum, góðir klæða- skápar, frábært útsýni. Áhv. 2,6 millj. Verð 11,5 millj. Guðbjörg og Nils taka á móti þér og þínum á milli kl. 14 og 17. HÖRÐALAND 8 - FOSSVOGI NÚPABAKKI - LAUS FLJÓTLEGA Erum með í sölu mjög gott 216 fm milliraðhús ásamt innb. 20 fm bíl- skúr, með millilofti, á besta stað í Bökkunum. Húsið skiptist í nýlegt eldhús, stórar stofur (auðvelt að gera aukah.), 3 góð svefnh., stórt sjónvarpsherb., húsbóndaherb., þvottahús og tvennar svalir. Parket á flestum gólfum. Nýlega búið að setja hita í stétt fyrir framan hús, sér- bílastæði fyrir tvo bíla. Stutt í alla þjónustu, skóla, verslanir o.fl. Sjón er sögu ríkari. Gott verð 18,2 m. LAUST UM MÁNM. JÚNÍ-JÚLÍ. SJÁ MYNDIR Á FASTEIGN.IS. Uppl. gefur Gunnar Helgi, s. 897 3068. SELT Fasteignasala lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, 800 Selfossi, sími 482 2849, fax 482 2801, netfang logmsud@selfoss.is                                   ! "  #     $%&! '   ! ! () *      +   ,  )   +  -  ! . */  *! 0 * $ ! 0*! 1 2% ! 3,  *           ! 4!!        Einbýlishús GRJÓTASEL Ca 400 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samþykkt 4ra herb. aukaíbúð á jarðhæð. Selst sam- an eða í hvort í sínu lagi. Raðhús GLÓSALIR Glæsilegt 190 fm rað- hús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á frábærum útsýnisstað. Selst til- búið að utan og með grófjafnaðri lóð en fokhelt að innan. Verð 13,9 millj. 4 herbergja ÁLFTAMÝRI 4ra herbergja 100 fm á annarri hæð með bílskúr. Verð 13,4 millj. STRANDGATA HAFNARF. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýli. Verð 11,4 millj. Laus. Lyklar á skrifstofu. 3 herbergja ASPARFELL Góð íbúð á 6. hæð í fjölbýli. Frábært verð, 8,9 millj. ÁSTÚN KÓPAV. Glæsileg 3ja herb. íbúð á annarri hæð með sérinng. FLÉTTURIMI Stórglæsileg íbúð á jarðhæð með bílageymslu. Verð 11,9 millj. Laus, lyklar á skrifstofu. SAFAMÝRI Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 9,5 millj. Laus, lyklar á skrifstofu. 2 herbergja FREYJUGATA Nýstandsett 2ja herbergja íbúð í bakhúsi. Atvinnuhúsnæði AKRALIND 1 Ca 140 fm nýtt at- vinnuhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum. Verð 13 millj. AUSTURSTRÆTI - „PÖBB“ 160 fm atvinnuhúsnæði á jarhæð, ásamt veitingarekstri, „pöbb“. Verð 26 millj. með rekstrinum. Hagstætt lán kr. 25 millj. Greiðslubyrði á mán. 240 þús. ÁRMÚLI 315 fm skrifstofuhúsnæði með glæsilegu útsýni. Verð 26 millj. Áhv. 25 millj. til 25 ára. FISKISLÓÐ 255 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Tvennar innkeyrsludyr. Verð 20 millj. HAFNARBRAUT KÓPAV. 150 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Til- valið að breyta í tvær íbúðir. Verð 10 millj. Ármúla 20, 2. hæð. Sími 568 3040. Fax 588 3888. Guðmundur Þórðarson hdl., lögg. fasteignasali. Ingimundur Jónsson sölustjóri. SPRON veitti fimm námsmönnum námsstyrki þriðjudaginn 8. maí síð- astliðinn. Um var að ræða einn styrk að fjárhæð 150.000 og fjóra að fjárhæð 100.000 hver. Allir sem nýta sér Námsmannaþjónustu SPRON áttu rétt á að sækja um námsstyrk. Í úthlutunarnefnd sátu Guð- mundur Hauksson sparisjóðsstjóri, Anna Ásta Hjartardóttir, mark- aðssviði SPRON, og Gréta Kjart- ansdóttir þjónustufulltrúi. Námsstyrk að fjárhæð 150.000 krónur hlaut: Bergþóra Magnús- dóttir. Hún stundar nám í textíl- hönnun/fatahönnun við Listahá- skóla Íslands. Námsstyrki að fjárhæð 100.000 krónur hver hlutu eftirtaldir: Rósa Magnúsdóttir, en hún stundar dokt- orsnám í sagnfræði við The Uni- versity of North Carolina at Chapel Hill. Rúnar Örn Hafsteinsson, en hann leggur stund á véla- og iðnaðar- verkfræði við Háskóla Íslands. Rún- ar Örn hyggur á framhaldsnám í flugvélaverkfræði við Tækniskól- ann í München. Jenný Klara Sig- urðardóttir, en hún stundar nám í listasögu við East Carolina Uni- versity. Tinna Molpy sem stundar nám í viðskiptafræði og japönsku við Trinity College Dublin. SPRON afhendir námsstyrki GARÐYRKJUFÉLAG Íslands heldur fræðslufund í Norræna hús- inu mánudagskvöldið 21. maí kl. 20, þar sem Sigríður Hjartar, fyrrver- andi formaður Garðyrkjufélagsins, og Jóhann Pálsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, fræða um vor- blómstrandi lauka (haustlauka). Þá verður sagt frá þeim almennu reglum sem gilda um ræktun lauka, reynslu, gróðursetningu, næringar- gjöf og jarðveg svo eitthvað sé nefnt. Allir eru velkomnir á fræðsluer- indið, aðgangseyrir er 500 krónur. Fræðsla um blómlauka SÓLRÚN B. Kristinsdóttir forstöðumaður gagnasmiðju KHÍ heldur fyrirlestur á veg- um Rannsóknarstofnunar KHÍ næstkomandi þriðjudag, 22. maí kl. 16:15. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M 201 í aðalbyggingu Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð og með fjarfundabúnaði í Menntaskól- anum á Ísafirði, Dalvíkurskóla, Háskólanum á Akureyri, Hól- um í Hjaltadal, Grunnskólan- um í Borgarnesi, Fellaskóla í Fellahreppi, Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu, Fræðsluneti Suðurlands Sel- fossi og jafnvel á fleiri stöðum. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Kennslutækni er fræðigrein þar sem fyrst og fremst er fjallað um hvernig nota má vél- og hugbúnað til miðlunar. Hug- myndafræði greinarinnar byggir á kenningum og aðferð- um kennslufræði atferlissinna, en þróun tölvutækninnar og möguleikar til gagnkvæmra samskipta hafa fært greinina nær anda hugsmíðahyggjunn- ar. Í fyrirlestrinum verður fjallað um þróun og áhrif kennslutækni, m.a. á fjar- kennslu, dreifnám, nemandann og hlutverk kennarans. Frá Rannsóknar- stofnun KHÍ Hvert stefnum við á nýrri öld?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.