Morgunblaðið - 20.05.2001, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 41
Staður Nafn Sími 1 Sími 2
Akranes Jón Helgason 431 1347 431 1542
Akureyri Skrifstofa Morgunblaðsins 461 1600
Bakkafjörður Stefnir Elíasson 473 1672
Bifröst Ólöf Erla Hauksdóttir 435 0095
Bíldudalur Pálmi Þór Gíslason 456 2243
Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir 452 4355 868 5024
Bolungarvík Nikólína Þorvaldsdóttir 456 7441 867 2965
Borgarnes Þorsteinn Viggósson 437 1474 898 1474
Breiðdalsvík Skúli Hannesson 475 6669 894 2669
Búðardalur Víðir Kári Kristjánsson 434 1148
Dalvík Halldór Reimarsson 466 1039 862 1039
Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir 478 8962
Egilsstaðir Páll Pétursson 471 1348 471 1350
Eskifjörður Björg Sigurðardóttir 476 1366 868 0123
Eyrarbakki R. Brynja Sverrisdóttir 483 1513 699 1315
Fáskrúðsfjörður Jóhanna Sjöfn Eiríksdóttir 475 1260/853 9437/475 1370
Flateyri Hjördís Guðjónsdóttir 456 7885
Garður Álfhildur Sigurjónsdóttir 422 7310 699 2989
Grenivík Björn Ingólfsson 463 3131 463 3118
Grindavík Kolbrún Einarsdóttir 426 8204 426 8608
Grímsey Ragnhildur Hjaltadóttir 467 3148
Grundarfjörður Bjarni Jónasson 438 6858/854 9758/894 9758
Hella Brynja Garðarsdóttir 487 5022 892 1522
Hellissandur Sigurlaug G.Guðmundsdóttir 436 6752 855 2952
Hnífsdalur Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Hofsós Jóhannes V. Jóhannesson 453 7343
Hólmavík Jón Ragnar Gunnarsson 451 3333
Hrísey Siguróli Teitsson 466 1823
Húsavík Bergþóra Ásmundsdóttir 464 1086 893 2683
Hvammstangi Stella Steingrímsdóttir 451 2618 894 8469
Hveragerði Imma ehf. 483 4421 862 7525
Hvolsvöllur Bára Sólmundsdóttir 487 8172/893 1711/853 1711
Höfn Ólafía Þóra Bragadóttir 478 1786 896 1786
Innri-Njarðvík Arnheiður Guðlaugsdóttir 421 5135 862 0375
Ísafjörður Auður Yngvadóttir 456 5477 893 5478
Keflavík Elínborg Þorsteinsdóttir 421 3463 896 3463
Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson 487 4624 854 8024
Kjalarnes Jónína M. Sveinbjarnardóttir 566 6082 868 7654
Kópasker Hrönn Guðmundsdóttir 465 2112
Laugarás Reynir Arnar Ingólfsson 486 8913
Laugarvatn Ólöf Þórhallsdóttir 486 1136 862 1924
Mos./ Teigahv. Jóna M. Guðmundsdóttir 566 6400
Neskaupstaður Sigrún Júlía Geirsdóttir 477 1812 477 1234
Neskaupstaður Sveinbjörg Guðjónsdóttir 477 1841 896 0326
Neskaupstaður Sólveig Einarsdóttir 477 1962
Neskaupstaður Bjarney Ríkharðsdóttir 477 1687
Ólafsfjörður Árni Björnsson 866 7958 466 2575
Ólafsvík Laufey Kristmundsdóttir 436 1305
Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir 456 1230
Raufarhöfn Stefanía Jónsdóttir 465 1179
Reyðarfjörður Guðmundur Fr. Þorsteinsson 474 1488/868 0920/866 9574
Reykholt Bisk. Guðmundur Rúnar Arneson 486 8797
Reykhólar. Ingvar Samúelsson 434 7783
Reykjahlíð Mýv. Pétur Freyr Jónsson 464 4123
Sandgerði Jóhanna Konráðsdóttir 423 7708
Sauðárkrókur Ólöf Jósepsdóttir 453 5888/854 7488/865 5038
Selfoss Jóhann Þorvaldsson 482 3375 899 1700
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir 472 1136 863 1136
Siglufjörður Sigurbjörg Gunnólfsdóttir 467 1286 467 2067
Skagaströnd Þórey Jónsdóttir 452 2879 868 2815
Stokkseyri Halldór Ásgeirsson 867 4089
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir 438 1410 690 2141
Stöðvarfjörður Sunna Karen Jónsdóttir 475 8864
Suðureyri Tinna Sigurðardóttir 456 6244
Súðavík Gunnhildur Eik Svavarsdóttir 456 4936
Tálknafjörður Jón Einarsson 456 2567
Vestmannaeyjar Jakobína Guðlaugsdóttir 481 1518 897 1131
Vík í Mýrdal Hulda Finnsdóttir 487 1337 869 7627
Vogar Hrönn Kristbjörnsdóttir 424 6535 557 5750
Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir 473 1289 473 1135
Ytri-Njarðvík Eva Gunnþórsdóttir 421 3475 868 3281
Þingeyri Sigríður Þórdís Ástvaldsdóttir 456 8233 456 8433
Þorlákshöfn Ragnheiður Hannesdóttir 483 3945 483 3627
Þórshöfn Ragnheiður Valtýsdóttir 468 1249
Dreifing Morgunblaðsins
Hér eru upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á landsbyggðinni
Sjónvarpshúsið
Til leigu í þessu húsi, sem allir þekkja, 328 m² verslunarhús-
næði á jarðhæð og 320 m² skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Versl-
unarhúsnæðið sést mjög vel frá Laugaveginum og hefur
þannig frábært auglýsingagildi. Góð aðkoma og næg bíla-
stæði. Verslunarhúsnæðið er til afh. strax tilb. til innréttinga.
Gluggahlið verður öll endurnýjuð, þ.e. gluggar og gler. Skrif-
stofuhúsnæðið er með glæsilegu
útsýni til norðurs og er laust. Hús-
ið er nýmálað að utan og sam-
eign hefur nýlega verið tekin í
gegn. Sanngjarnt leiguverð!
Hafið samband í síma 511 2900
eða við Guðlaug í síma 896 0747. sími 511 2900
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–
september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16
alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í s.
553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla
mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán._föst.
kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safnið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.–31.5. á
sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa.
Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til
1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við
gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaus-
t@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá
kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550
og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16. Sími 551–7030, bré-
fas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heimasíða:
hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími
530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–18.
S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15.
maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13–18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýning-
ar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga
frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–
19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–
18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní –
1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
ar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–22, helg. 8–20.
Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–20.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–22.
Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–22.
Kjalarneslaug opin v.d. kl. 15-21, helg. 11-17. Upplýsing-
arsími sundstaða í Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um
helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og
sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21,
lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.–fös.
6.30–21, laug. og sun. 8–12.
VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30–7.45
og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og
kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14–22,
helgar 11–18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7–21,
lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16.
SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–
21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og
sun. kl. 8–18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7–
20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7–
21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op-
inn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800.
SORPA:
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.
8.15–16.15.
Móttökustöð er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30–
16.15.
Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg
og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30–19.30.
Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og
Miðhraun eru opnar k. 8–19.30.
Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10–18.30.
Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er opin sunnudag.,
miðvikud. og föstud. kl. 14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205.
„Sælir eru þeir, sem ofsóttir eru
fyrir réttlætis sakir, því að þeirra
er himnaríki. Sælir eruð þér, þá
er menn smána yður, ofsækja og
ljúga á yður öllu illu mín vegna.
Verið glaðir og fagnið, því að laun
yðar eru mikil á himnum.“
Matteus 5:10-12
Trúarofsóknir eru engin ný-
lunda. Þær eru ekki bundnar við
kristna trú eina, en í þessum
pistli verður fjallað um kristna
píslarvotta.
Okkur, sem alin erum upp í
þjóðfélagi sem mótast hefur af
kristninni trú um aldir, þykir það
ef til vill furðulegt að menn skuli
vera ofsóttir og líflátnir fyrir það
eitt að aðhyllast tiltekna trú. Við
teljum okkur svo umburðarlynd
og frjálslynd. Samt er kvartað yf-
ir einelti í skólum og á vinnustöð-
um, þótt líklega sé það sjaldnast
af trúarástæðum.
Sumum þykir það enn furðu-
legra að fólk skuli fremur kjósa
að deyja en að afneita trú sinni.
Píslarvættið sýnir betur en nokk-
uð annað hvað trúin er heilög og
mikilvæg þeim sem taka hana al-
varlega. Þeir geta tekið undir orð
Páls postula: „Því að lífið er mér
Kristur og dauðinn ávinningur.“
Frumkirkjan fékk sinn skerf af
ofsóknum. Postulasagan greinir
til dæmis frá Stefáni píslarvotti.
Honum er svo lýst að hann hafi
verið fullur af trú og heilögum
anda, náð og krafti og gert undur
og tákn meðal fólksins. Hans
ævilok urðu þau að vera grýttur
af trylltum múg.
Þekktar eru einnig frásagn-
irnar af ofsóknum gegn hinum
kristnu í Rómarveldi. Hvernig
þeir voru líflátnir lýðnum til
skemmtunar og fóru huldu höfði í
katakombunum.
Blóð kristinna píslarvotta hef-
ur og runnið á Íslandi. Þekkt er
sagan af Jóni Þorsteinssyni
presti og sálmaskáldi á Kirkjubæ
í Vestmannaeyjum sem veginn
var 17. júlí 1627. Hann var annar
tveggja presta í Vestmanna-
eyjum í Tyrkjaráninu.
Séra Jón flúði undan ofbeld-
ismönnunum með fjölskyldu sína
í helli niður við sjó, austan við
Kirkjubæ. Þessi staður fór undir
hraun í gosinu 1973 og eins leg-
staður Jóns. Tókst með naum-
indum að bjarga legsteininum
undan hraunruðningnum. Í Ís-
lenskum sagnaþáttum, 1. bindi,
er sagt frá aftöku Jóns písl-
arvotts.
Séra Jón prédikaði fyrir sínu
fólki í hellinum og huggaði það.
Síðast las hann litaniuna, það er
bænasöng prestsins og safnaðar-
ins. Um síðir fundu ræningjarnir
fólkið í hellinum. Í för með þeim
var maður, Þorsteinn að nafni,
sem hafði verið vinnumaður hjá
séra Jóni en sinnast við hann.
Hann mælti : „Því ertu hér séra
Jón? Skyldir þú nú ekki vera
heima í kirkju þinni?“ Prestur
svaraði: „Ég hefi verið þar í
morgun.“ Þá er mælt að Þor-
steinn hafi sagt: „Þú skalt ekki
vera þar á morgun.“ Hjó þá einn
af ræningjunum í höfuð séra
Jóni, en hann breiddi út hend-
urnar og mælti: „Ég befala mig
mínum guði, þú mátt gera það
frekasta.“ Hjó ræninginn þá ann-
að högg, en séra Jón mælti: „Ég
befala mig mínum herra Jesu
Christo.“ Margrét kona hans
skreið þá að fótum illmennisins
og greip um kné hans grátandi,
en hann blíðkaðist ekkert við það
og hjó þriðja höggið og klauf höf-
uð séra Jóns. Það seinasta, sem
menn heyrðu prest segja, var
þetta: „Það er nóg. Herra Jesú!
Meðtak þú minn anda.“ Kona
Jóns og börn voru tekin höndum
og flutt í þrældóm í Barbaríinu.
Kristnir menn líða enn ofsókn-
ir víða um heim. Þeim er bannað
að eiga og eignast Biblíur, koma
saman til trúariðkana og að vitna
um trú sína. Það þarf ekki að
leita lengi á Netinu til að finna
fréttir af trúarofsóknum. Á vef-
síðu „Ofsóttu kirkjunnar“ (http://
www.persecutedchurch.org) er
fullyrt að kristnir séu ofsóttir
fyrir trú sína í 40 löndum.
Nýlega voru átta kristnir
menn dregnir fyrir dómstól í
Pakistan ákærðir fyrir að boða
trú sína. Eins má lesa um ofsókn-
ir gegn kristnum Koptum í
Egyptalandi og miklar ofsóknir
gegn kristnum í Súdan. Þrátt
fyrir það vex kristna kirkjan þar
óðfluga. Kristnir menn sem
standa utan hinna opinberlega
viðurkenndu kirkna í Kína eru of-
sóttir og jafnvel sendir í „end-
urhæfingarbúðir“. Kirkjur hafa
verið brenndar og lagðar í rúst í
Indónesíu, kristnir fangelsaðir
og pyntaðir í Íran.
Við sem njótum þess að búa við
trúfrelsi höfum þá skyldu að
biðja fyrir þeim sem ofsóttir eru
og veita þeim þann stuðning sem
við getum. En einnig að biðja fyr-
ir þeim sem ofsækja. Verum
minnug orða Jesú: „Elskið óvini
yðar, og biðjið fyrir þeim, sem of-
sækja yður, svo að þér reynist
börn föður yðar á himnum, er
lætur sól sína renna upp yfir
vonda sem góða og rigna yfir
réttláta sem rangláta.“
Morgunblaðið/Sigurgeir
Legsteinn Jóns píslarvotts Þorsteinssonar stendur nú á hrauninu
þar sem legstaðurinn fór undir.
Blóð píslarvott-
anna rennur enn
Kristnir píslarvottar
hafa fremur látið lífið
en að afneita trúnni.
Guðni Einarsson
leiddi hugann að trú-
arofsóknum, sem
enn viðgangast
víða um heim.
gudni@mbl.is
HUGVEKJA
GAGNASAFN
MORGUNBLAÐSINS
mbl.is