Morgunblaðið - 20.05.2001, Side 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
07.00 Fréttir.
07.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá fréttastofu
Útvarps. (Áður í gærdag).
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson,
Eskifirði, Austfjarðaprófastsdæmi flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Sálumessa
eftir Maurice Duruflé. Jennifer Larmore, Thomas
Hampton flytja ásamt Ambrosian Singers kórn-
um og hljómsveitinni Fílharmóníu; Michel
Legrand stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Leyfum þúsund blómum að blómstra. Við-
horf til íslenskrar tungu í upphafi nýrrar aldar.
Þriðji þáttur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aft-
ur á miðvikudag).
11.00 Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju. Biskup Ís-
lands séra Karl Sigurbjörnsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Evróputónleikar - Á norðlægum slóðum.
Hljóðritun frá tónleikum í Skálholtskirkju. Á efn-
isskrá: Kaflar úr Þorlákstíðum. Lysting er sæt að
söng eftir Snorra Sigfús Birgisson. Flytjendur:
Voces Thules, Nora Kornblueh sellóleikari og
Hallveig Rúnarsdóttir sópran. Sögumaður: Arnar
Jónsson. Listrænn stjórnandi: Sverrir Guð-
jónsson. ( Frá því 29.4 sl.)
14.00 Úr gullkistunni: Baldur og Hafmeyjan.
Sögulegur þáttur um viðburðaríka ferð útvarps-
manna með varðskipinu Baldri 1976. Seinni
hluti. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Hljóðvinnsla:
Runólfur Þorláksson.
15.00 Karlakór Reykjavíkur í 75 ár. (2:5) Umsjón:
Þorgrímur Gestsson. (Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.08 Sunnudagstónleikar. Hljóðritun frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói sl. fimmtudag. Á efnisskrá: Ballettsvíta
nr. 3 eftir Dimitríj Sjostakovitsj Fiðlukonsert nr. 1
í D-dúr op. 19 eftir Sergej Prokofjev Sinfónía nr.
5 í e-moll op. 64 eftir Pjotr Tsjajkovskíj Einleik-
ari: Vadim Gluzman. Stjórnandi: Dimitríj Kítaj-
enko. Kynnir: Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sögur herma: Heimboð hjá ókunnugum.
Hrafn Gunnlaugsson les eigin sögu.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Verk eftir Fjölni Stef-
ánsson. Níu þjóðlagaútsetningar. Þórunn Guð-
mundsdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir flytja.
Sextett. Martial Nardeau, Kjartan Óskarsson,
Lilja Valdimarsdóttir, Björn Th. Árnason, Þórhall-
ur Birgisson og Arnþór Jónsson flytja. Þrjú söng-
lög við ljóð úr Tíminn og vatnið eftir Stein Stein-
arr. Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Anna Guðný
Guðmundsdóttir flytja.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Völubein. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.
20.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda.
Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstu-
dag).
20.55 ...það sakar ei minn saung. Þáttur um ís-
lenska einleikara og einsöngvara. Sjötti þáttur:
Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari. Um-
sjón: Sigríður Stephensen. (Frá því í gær).
21.50 Ljóð vikunnar. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Frá því á mánudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Ragnheiður Sverrisdóttir
flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (e)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.
(Frá því fyrr í dag).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna Disneystundin
Syrpa barnaefnis frá Disn-
ey-fyrirtækinu, Prúðukríl-
in, Róbert bangsi, Sunnu-
dagaskólinn.
11.00 HM í íshokkí
13.30 Þýski handboltinn
Sýndur verður leikur
Magdeburg og Flensburg.
15.00 Sjónvarpskringlan -
auglýsingatími
15.15 Íslandsmót í hreysti
(e)
16.00 Snjókross á Ólafs-
firði (e)
17.00 Geimferðin (25:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Allt sem glóir (e)
18.15 Sögurnar hennar
Sölku (13:13) (e)
18.30 Naja frá Naranja
(3:3) (e)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Deiglan Rætt við
formenn þingflokkanna.
20.25 Með flugu í höfðinu
Fjallað um ástand villtra
fiskistofna landsins. Á
hvaða leið við erum og
hvaða afleiðingar geta af-
skipti okkar haft.. Fram-
leiðandi: Pálmi Gunn-
arsson. (5:5)
20.55 Fréttir aldarinnar
1966 - Sjónvarpið hefur út-
sendingar.
21.05 Fyrr og nú (Any Day
Now III) (3:22)
21.55 Helgarsportið
22.10 Fótboltakvöld Úr
leikjum í annarri umferð
Íslandsmótsins.
22.25 Toni litli (Kleine
Teun) Hollensk bíómynd
frá 1998. Lena, ungur
kennari, er að uppfræða
Brand, ólæsan bónda.
Leikstjóri: Alex van
Warmerdam.
24.00 Deiglan (e)
00.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
08.00 Barnatími Stöðvar 2
Tao Tao, Maja býfluga,
Villingarnir, Sagan enda-
lausa, Össi og Ylfa, Donkí
Kong, Nútímalíf Rikka,
Ævintýri Jonna Quest,
Grallararnir, Eugenie
Sandler.
12.00 Sjónvarpskringlan
12.15 NBA-leikur vikunnar
13.40 Mótorsport (e)
14.05 Hundaheppni
(Fluke) Töfrandi ævintýri
fyrir alla fjölskylduna.
Þetta er saga um mjög
sérstakan hund sem legg-
ur upp í ferðalag í leit að
fjölskyldu sinni. Aðal-
hlutverk: Eric Stolz,
Matthew Modine og
Nancy Travis. 1995.
15.35 Oprah Winfrey
16.20 Nágrannar
18.25 Heilsubælið í Gerva-
hverfi (4:8) (e)
19.00 19>20 - Ísland í dag
19.30 Fréttir
20.00 Jonathan Creek
(Jonathan Creek) (2:18)
20.50 Mikki bláskjár
(Mickey Blue Eyes) Róm-
antísk gamanmynd með
spennuívafi. Aðalhlutverk:
Hugh Grant, Jeanne
Tripplehorn, James Caan
og Burt Young. 1999.
22.35 60 mínútur
23.25 Leyndarmál og lygar
(Secrets and Lies) Bresk
verðlaunamynd sem hlotið
hefur einróma lof gagn-
rýnenda. Ung, vel mennt-
uð blökkukona stendur á
tímamótum í lífinu. Fóst-
urforeldrar hennar eru
báðir fallnir frá og hún
ákveður að nú sé tímabært
að hefja leit að kynfor-
eldrum sínum. Aðal-
hlutverk: Brenda Blethyn,
Timothy Spall og Phyllis
Logan. 1996. Bönnuð
börnum.
01.45 Dagskrárlok
09.30 Jóga
10.00 2001 nótt
12.00 Stark Raving Mad
(e)
12.31 Silfur Egils
14.00 Everybody Loves
Raymond (e)
14.30 Malcolm in the
Middle (e)
15.00 Hestar (e)
15.30 Titus (e)
16.00 Fólk - með Sigríði
Arnardóttur (e)
17.00 Innlit-Útlit (e)
18.00 Two guys and a girl
(e)
18.30 Brooklyn South (e)
19.30 Yes Dear (e)
20.00 Dateline Fréttaskýr-
ingarþátturmeð..
21.00 The Practice
22.00 Silfur Egils
23.30 Boston Public (e)
00.30 Brúðkaupsþátturinn
Já Umsjón Elín María
Björnsdóttir. (e)
01.00 Jóga
01.30 Óstöðvandi Topp 20
í bland við dagskrárbrot.
12.45 Ítalski boltinn
(Ítalski boltinn 00/01) Bein
útsending.
15.00 Meistarakeppni Evr-
ópu
16.00 David Beckham (e)
17.00 Sjónvarpskringlan
17.30 19. holan (Views of
Golf) (17:29)
18.00 Golfmót í Bandaríkj-
unum (Bellsouth Classic)
19.00 Úrslitakeppni NBA
(NBA Playoffs) Beint.
21.40 Hvíta vonin (Great
White Hype, The) Hann er
alger svikari, fullkominn
braskari. Aðalhlutverk:
Damon Wayans, Jeff Gold-
blum og Samuel L. Jack-
son. 1996. Stranglega
bönnuð börnum.
23.10 Íslensku mörkin
23.40 Sú kemur tíð (That’ll
Be The Day) Aðal-
hlutverk: David Essex,
Rosemary Leach og Ringo
Starr. 1973.
01.10 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.00 The Real Blonde
08.00 Message in a Bottle
10.10 Phffft!
12.00 Bullets Over
Broadway
14.00 Message in a Bottle
16.10 Phffft!
18.00 Poodle Springs
20.00 The Real Blonde
22.00 Bullets Over
Broadway
24.00 Tank Girl
02.00 Criminal Intent
04.00 Poodle Springs
ANIMAL PLANET
5.00 Bear Week 6.00 Wild at Heart 6.30 Twisted Ta-
les 7.00 Bears Behind Bars 8.00 Safari School 8.30
Keepers 9.00 Extreme Contact 9.30 Postcards from
the Wild 10.00 Quest 11.00 Zoo Chronicles 12.00
Croc Files 13.00 O’Shea’s Big Adventure 14.00 The
New Adventures of Black Beauty 14.30 The New Ad-
ventures of Black Beauty 15.00 Pet Project 16.00
Keepers 16.30 Vets on the Wildside 17.00 Wildlife
ER 17.30 Wild Rescues 18.00 Zoo Chronicles 18.30
Parklife 19.00 Animal X 20.00 Keepers 20.30 Vets
on the Wildside 21.00 Wildlife ER 21.30 Wild Rescu-
es 22.00 Extreme Contact 22.30 Aquanauts
BBC PRIME
5.00 Dear Mr Barker 5.15 William’s Wish Wellingtons
5.20 Playdays 5.40 Trading Places - French Exc-
hange 6.05 Smart Hart 6.35 Dear Mr Barker 6.50
Playdays 7.10 Insides Out 7.35 The Really Wild Show
8.00 Top of the Pops 8.30 Top of the Pops 2 9.00 Top
of the Pops Eurochart 9.30 Dr Who 10.00 Ready,
Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 EastEnders Omnibus 14.00 Dear Mr Barker
14.15 Playdays 14.35 Trading Places - French Exc-
hange 15.00 The Chronicles of Narnia 15.30 The
Chronicles of Narnia 16.00 The Antiques Show
16.30 Antiques Roadshow 17.00 Gardeners’ World
17.30 Casualty 18.30 Parkinson 19.30 Alan Davies:
Urban Trauma 20.30 Sex ’n’ Death 22.00 Between
the Lines 23.00 Ancient Voices 24.00 Cracking the
Code 1.00 Giotto: The Arena Chapel 2.00 Designing
a Lift 2.30 The Rainbow 3.00 Italianissimo 3.15 Itali-
anissimo 3.30 Zig Zag 3.50 Changing Places 4.30
Muzzy in Gondoland 11-15
CARTOON NETWORK
4.00 Fly Tales 4.30 The Moomins 5.00 Fat Dog Men-
doza 5.30 Ned’s Newt 6.00 Scooby Doo 6.30 Tom
and Jerry 7.00 Mike, Lu & Og 7.30 Sheep In The Big
City 8.00 Dexter’s Laboratory 8.30 The Powerpuff
Girls 9.00 Angela Anaconda 9.30 Courage the Cow-
ardly Dog 10.00 Dragonball Z 10.30 Gundam Wing
11.00 Tenchi Universe 11.30 Batman of the Future
12.00 Droopy - Superchunk 14.00 Scooby Doo
14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls
15.30 Ed, Edd ’n’ Eddy 16.00 Angela Anaconda
16.30 Cow and Chicken
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Unnatural History of the Car 8.55 Ultimate
Guide 9.50 Daring Capers 10.45 Why Buildings Col-
lapse 11.40 Ultimate Guide 12.30 Riddle of the De-
sert Mummies 13.25 Before Their Time 14.15 Mind
Readers 15.10 Super Structures 16.05 Trailblazers
17.00 Wood Wizard 17.30 Cookabout Canada with
Greg & Max 18.00 Crocodile Hunter 19.00 People’s
Century 20.00 Lonely Planet Specials 24.00 Planet
Ocean 1.00 New Discoveries
EUROSPORT
6.30 Ævintýraleikar 7.30 Áhættuíþróttir 8.00 Vél-
hjólakeppni 8.30 Vélhjólakeppni 9.00 Vélhjólakeppni
10.15 Vélhjólakeppni 11.30 Vélhjólakeppni 13.00
Tennis 15.00 Eurosport Super Racing 17.00 Kapp-
akstur/bandaríska meistarak. 18.00 Cart-
kappakstur 19.45 Fréttir 20.00 Judo 21.00 Fréttir
21.15 Ýmsar íþróttir 21.45 Tennis 23.00 Fréttir
23.15 Fréttir
HALLMARK
5.35 Jackie, Ethel, Joan: Women of Camelot 7.05
Mary, Mother Of Jesus 8.35 Frame Up 10.05 Love,
Mary 11.40 The Hound of the Baskervilles 13.10
Christy: Return to Cutter Gap 14.45 Mongo’s Back in
Town 16.00 Alone In The Neon Jungle 18.00 Jackie,
Ethel, Joan: Women of Camelot 19.30 Pack of Lies
21.10 Inside Hallmark: Arabian Nights 21.20 Arabi-
an Nights 22.55 Mary, Mother Of Jesus 0.25 Frame
Up 1.55 Christy: Return to Cutter Gap 4.00 Alone In
The Neon Jungle
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Grizzly River 8.00 Wings over the Serengeti 9.00
Hearts and Minds 10.00 Man-eaters of India 11.00
Rangiroa Atoll 12.00 Wildlife Wars 13.00 Grizzly Ri-
ver 14.00 Wings over the Serengeti 15.00 Hearts
and Minds 16.00 Man-eaters of India 17.00 Rang-
iroa Atoll 18.00 Mystery of the Crop Circles 18.30
Searching for Extraterrestrials 19.00 The Beast of
Loch Ness 20.00 Bigfoot Monster Mystery 21.00 The
Meteorite That Vanished 22.00 The Science of Sex
23.00 Head-smashed-in Buffalo Jump 23.30 Motala
0.00 The Beast of Loch Ness 1.00
TCM
18.00 Lust for Life 20.00 Mrs Soffel 22.05 The Hill
0.15 The Man Who Laughs 2.00 Mrs Soffel
Sjónvarpið 20.25 Í síðasta þættinum í syrpu Pálma
Gunnarssonar, Með flugu í höfðinu, er fjallað um ástand
villtra fiskistofna landsins. Á hvaða leið erum við og hvaða
afleiðingar geta afskipti okkar af þúsund ára þróun haft?
06.00 Morgunsjónvarp
10.00 Robert Schuller
11.00 Jimmy Swaggart
14.00 Þetta er þinn dagur
14.30 Líf í Orðinu
15.00 Ron Phillips
15.30 Pat Francis
16.00 Freddie Filmore
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund
19.00 Believers Christian
Fellowship
19.30 Pat Francis
20.00 Orð Guðs til þín.
21.00 Bænastund
21.30 700 klúbburinn
22.00 Robert Schuller
23.00 Ron Phillips
23.30 Jimmy Swaggart
00.30 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Inn í nóttina. 02.00 Fréttir. 02.05
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.45 Veðurfregnir. 06.05
Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg-
untónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar.
09.00 Fréttir. 09.03 Spegill, Spegill. (úrval
úr þáttum liðinnar viku) 10.00 Fréttir. 10.03
Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson rýnir í
stjörnukort gesta. (Aftur þriðjudagskvöld).
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
(Aftur eftir miðnætti).12.20 Hádegisfréttir.
13.00 List-auki á sunnudegi með Lísu Páls-
dóttur. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson. (Aftur á mánudagskvöld).
16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur þriðjudags-
kvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs-
ingar. 18.28 Hálftíminn. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Deiglan. 20.00 Fótboltarásin. Lýsing
á leikjum kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10
Tengja. Heimstónlist og þjóðlagarokk. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson. 24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
11.00 Hafþór Freyr
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Helgarskapið. Bjarni Ólafur í laufléttri
helgarstemmningu með gæðatónlist
16.00 Halldór Bachman.
19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 ...með ástarkveðju - Henný Árnadóttir.
Þægilegt og gott. Eigðu rómantísk kvöld með
Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
01.00 Næturhrafninn flýgur Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
Voces Thules í
Skálholtskirkju
Rás 1 13.00 Evrópu-
tónleikar – Á norðlægum
slóðum. Nora Kornblueh
sellóleikari, Hallveig Rún-
arsdóttir sópran og söng-
hópurinn Voces Thules
flytja efnisskrá frá tón-
leikum í Skálholtskirkju
klukkan 13 í dag.
Flutt eru verkin Lysting
er sæt að söng eftir
Snorra Sigfús Birgisson og
kaflar úr Þorlákstíðum.
Sögumaður er Arnar Jóns-
son leikari og listrænn
stjórnandi er Sverrir Guð-
jónsson.
Tónleikarnir voru framlag
Íslands til Evróputónleika
evrópskra útvarpsstöðva í
lok apríl og var þeim út-
varpað beint víða um lönd.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
Aksjón sendir ekki út dag-
skrá um helgar í sumar.
SVT1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.00 Agnes: Sænskur gamanmyndaflokkur um
hina óbugandi Agnes. Aðalhlutverk: Pia Johans-
son, Jessica Zandén, Andreas Nilsson, Pascal
18.30 Sportspegeln: Íþróttir vikunnar 19.15 Vild-
mark: Þáttur um stangveiði 19.45 Attachments:
Breskk þáttaröð um ungt fók sem tekur sig saman
og stofnar margmiðlunarfyrirtækið Seethru. Aðal-
hlutverk: Justin Pierre, Claudia Harrison, Iddo
Goldberg, William Beck, David Walliams, Amanda
Ryan og Sally Rogers 20.35 Rapport: Fréttaþáttur
20.40 Stop!: Í þættinum í kvöld verður fjallað um
klám. Er allt kklám niðurlægjandi? 21.10 Doku-
mentären: En minister korsar sitt spår: Heim-
ildamynd um danska ráðherrann Birte Weiss sem
skildi við ráðherraembætti sitt til að leita uppi
stríðsglæpamenn
SVT2
06.15 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 19.00 Aktu-
ellt: Fréttir 19.20 Agenda: Umfjöllun um málefni
líðandi stundar. Umsjón: Lars Adaktusson 20.20
Föreställ dig verket!: Heimildamynd um listakon-
una Helenu Heiskanen 20.50 Gardell Golden Hits:
Það besta úr þáttum Jonas Gardell (4:6) 21.20
Musikbyrån: Tónlistarþáttur í umsjón Magnus
Bengtsson & Petra Wangler
NRK1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
19.00 Sportsrevyen: Íþróttir vikunnar 19.50 Sjette
dagen: Sænskur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Aðalhlutverk: Ebba Wickman, Charlotta Jons-
son, Ann-Sofie Rase & Ola Norrel (5:24) 20.30
Brobyggerne: Átta manneskjur með ólíka lífssýn
koma saman til að endurnýja trúnna (5:8) 21.00
Kveldsnytt: Fréttir 21.15 Fra Rom til ram - en reise
gjennom tusen år: Teleskopets århundre (1600-
1700): Heimildamyndaflokkur eftir Jeremy Isaacs
um árþúsundið sem nú er liðið (7:10) 22.00 The
League Of Gentlemen: Velkomin til smábæjarins
Royston Vasey. Þið sleppið aldrei í burtu. Kol-
svartur breskur gamanmyndflokkur. Aðalhlutverk:
Mark Gattiss, Steve Pemberton, Reece Shear-
smith, Megan DeWolf, Rosy DeWolf & Paul Hayes-
Marshall
NRK2
14.35 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.55 Dog-
woman: Dead Dog Walking(kv): Gömul kona finnst
látin og lítur út fyrir að hundurinn hennar hafi ban-
að henni. Margaret O’Halloran er hundaþjálfari
sem efast um sekt hundsins. Aðalhlutverk: Magda
Szubanski, Tara Morice, Raj Ryan og Sandy Win-
ton. Leikstjórn: Rowan Woods. 20.35 Siste nytt:
Fréttir 20.40 Homo Sapiens: Utenfor: Heimilda-
mynd um Torben Pilely sem vinnur með heim-
ilislausu fólki í Kaupmannahöfn 21.10 Filmredak-
sjonen: Allt það nýjasta úr heimi kvikmyndanna.
Umsjón: Brita Møystad Engseth og Pål Bang-
Hansen
DR1
07.30 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
19.00 TV-avisen med S›ndagsmagasinet og Sport:
Alhliða fréttaþáttur 20.20 Bare det var mig: Spjall-
þáttur í umsjón Amin Jensen og Henriette Honoré
(7:10) 21.20 Rapporten: Sjónvarpsmaðurinn Jens
Olaf Jersild með sögur úr hversdagslífinu 21.50
Bogart: Allt það nýjasta úr heimi kvikmyndanna.
Umsjón: Ole Michelsen
DR2
15.05 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.40 The Ye-
ar of Living Dangerously(kv): Áströlsk kvikmynd frá
1983. Fréttamaðurinn Guy Hamilton leitar frétta í
Indónesíu árið 1965 en þá er borgarastyrjöld í al-
gleymingi. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Sigourney
Weaver & Linda Hunt. Leikstjórn: Peter Weir 20.30
Bestseller: Isabella Miehe-Renard grúskar í bók-
menntum 21.00 Deadline: Fréttaþáttur um málefni
líðandi stundar, innlend sem erlend 21.20 Pap-
arazzi: Umræðuþáttur um nútíma fjölmiðla (11:13)
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN
NETVERSLUN Á mbl.is
Brusi
aðeins kr.400