Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 1
Sunnudagur 20. maí 2001 atvinnatilboðútboðfundirtilsölutilleigutilkynningarkennslahúsnæðiþjónustauppboð Matreiðslumaður Við erum hérna suður með sjó með veitinga- hús og fullt af hressu starfsfólki en engan kokk, ef þú ert vanur og langar að slá til hafðu þá samband í síma 426 9700 eða 694 4527. Plastviðgerðir bifreiðasmíði H. Guðmundsson ehf., plastviðgerðir, óska að ráða bifreiðasmið eða mann vanan réttingum og bílamálun. Umsækjandi þarf að geta unnið vel undir álagi, hafa hæfni í mannlegum sam- skiptum og vera 33 ára eða yngri. Upplýsingar í síma 899 6080. H.Guðmundsson ehf; plastviðgerðir, Eldshöfða 1, 110 Rvík. Grunnskólakennarar Fljótshlíðarskóla vantar kennara næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: ● Almenn bekkjakennsla 1.—7. bekk. ● Listir — tónmennt, myndlist og textílmennt. ● Tæknimennt. ● Íþróttir. Umsóknir sendist fyrir 30. maí Nánari upplýsingar gefur Fjölnir Sæmundsson skólastjóri í síma 487 8347 eða 487 8348.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.