Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.05.2001, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MAÍ 2001 C 9 Laus störf í Flensborgarskólanum Umsóknarfrestur um neðangreind störf hefur verið framlengdur til 28. maí: Eðlisfræði ½ -1 staða Auk þess: Hagfræðigreinar 1 staða Efnafræði/náttúruvísindi ½ staða Tölvur/margmiðlun 1 staða. Krafist er háskólamenntunar í ofangreindum greinum auk kennslufræðimenntunar eða sam- svarandi menntunar. Í öll ofangreind störf verð- ur ráðið frá 1. ágúst 2001. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum þarf ekki aðskila á sérstöku eyðublaði, en tilgreina þarf menntun, reynslu og fyrri störf. Öllum umsóknum verður svarað skriflega. Umsóknir sendist til Flensborgarskólans í Hafn- arfirði, pósthólf 240. Nánari upplýsingar veita Einar Birgir Steinþórsson, skólameistari, eða Magnús Þorkelsson, aðstoðarskólameistari, í síma 565 0400. Einnig er hægt að senda fyrir- spurnir um öll ofangreind störf á netfangið flensborg@flensborg.is. Jafnframt er bent á upplýsingar á heimasíðu skólans á vefslóðinni, http://www.flensborg.is. Skólameistari, maí 2001. Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Breiðholtsskóli, sími 557 3000. Umsjónarmaður mötuneytis nemenda og starfsfólks óskast frá 1. ágúst. Húsaskóli, sími 567 6100. Bókasafnsfræðingur eða kennari með fram- haldsmenntun í bókasafnsfræði. Námsráðgjafi í 70 - 75% stöðu. Ritari á skrifstofu skólans. Þroskaþjálfi eða starfsmaður með B.A. í sál- fræði eða aðra uppeldisfræðimenntun til starfa með einhverfu barni (10 ára), 60% staða. Langholtsskóli, sími 553 3188. Kaffiumsjónarmaður fyrir eldhús starfs- manna. Skólaliðar. Safamýrarskóli, sími 568 6262. Stuðningsfulltrúar, óskast til starfa við skól- ann og í skóladagvist næsta skólaár. Seljaskóli, sími 557 7411. Skólaliðar. Öskjuhlíðarskóli, sími 568 9740. Skólaritari, 50 eða 100% staða. Þroskaþjálfi til að veita forstöðu í lengdri viðveru (skóladagvist). Stuðningsfulltrúi í 50 - 60% stöðu í lengdri viðveru (skóladagvist). Umsóknarfrestur er til 4. júní. Upplýsingar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkom- andi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is .  Olíufélagið hf. leitar að manneskju til að stýra tveimur þjónustustöðvum, annarri í Reykjavík og hinni í Hafnarfirði. Leitað er eftir metnaðarfullum og hörkuduglegum einstaklingi til að leiða stöðvarnar. Boðið er upp á krefjandi starf í skemmti- legum starfsmannahópi og góð laun. Notuð eru nýjustu verkfæri og aðferðir á sviði vöru- og verslunarstjórnunar. Umsækjendur skulu hafa haldgóða menntun og/eða reynslu, stjórnunar- reynslu og vera liprir í mannlegum sam- skiptum. Reynsla af verslunarstörfum-/ stjórnun er kostur en ekki skilyrði. Ef þú telur þig uppfylla ofangreint og ert metnaðarfullur einstaklingur, sem hefur áhuga á að starfa hjá framsæknu fyrir- tæki, þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Vakin er athygli á því að starfið hentar jafnt konum sem körlum og eru konur í meiri- hluta stöðvarstjóra hjá Olíufélaginu hf. Upplýsingar veitir Kolbeinn Finnsson og Bergþóra Þorkelsdóttir alla virka daga í síma 560 3300. Umsóknum um aldur, menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 31. maí nk. merktum: Olíufélagið hf., bt. Kolbeins Finnssonar, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík.                            !   " # $       #   %  &!  !        #' (  )* +      '    +,   !    '   #  !  #     %- .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.